Morgunblaðið - 04.01.1914, Page 5

Morgunblaðið - 04.01.1914, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið Það kostar að eins 65 aura á mánuði, heimflutt, samsvar- ar 34—35 blöðum á mánuði (8 síður á sunnudögum), með skemtilegu, fróðlegu og frétta- miklu lesmáli — og myndum betri og fleiri en nokkurt ann- að islenkzt blað. Gjörist áskrifendur þegar i dag — og lesið Morgunblað ið um leið og þér drekkið morgunkaffið I Það er ómissandi! Sími 500. kynni að sjá fæturna á sér og dró þá því eins langt undir stólinn og hún gat. En í sama bili kom hann auga á tvo stóra flókaskó, sem lágu á gólf- inu. Honum varð hverft við. — Ha! sagði hann og benti á skóna . . . eru þetta skórnir manns- ins yðar ? Hún þorði ekki að segja sann- leikann. — Já, það eru skórnir hans. Það var eins og gesturinn hefði fengið ískalt steypibað. En svo átt- aði hann sig, og með járnkaldri kurt- eisi sneri hann sér undan og lagði skóna hjá rúminu hennar. I sama bili heyrðist fótatak á ganginum. — Er það hann ? spurði gesturinn og náfölnaði. En það var ekki hann, heldur hús- freyja, sem kom til þess að segja frú Mignot að hvergi fyndust skórnir. — Eg hefi fundið skóna mína, sagði frú Mignot. Þakka yður fyrir. Stundu siðar var hún ein í her- berginu. Hún virti fyrir sér Jitlu skóna, sem lágu þar á gólfinu, en Edmond, sem á þeirri stundu var suður á kanarísku eyjunum, hafði enga hugmynd um það, hvernig hé- gómagirnd konu hans hafði leikið hann. Yeizluspjöll. í smábæ nokkrum í Kanada átti ny- lega hjónavígsla fram að fara. Fóru boðsgestir til kirkju, 300 saman, og stóðu brúðhjón fyrir altari. En þegar að því var komið að presturinn átti að bera upp fyrir þeim hinar nauðsyn- legu spurningar, brotnaði kirkjugólfið og hrundi niður í kjallarann, sem var 5 stikna djúpur. Getur enginn lýst þeirri skelfingu, sem gagntók alla gest- ina og hrópaði hver á hjálp sem mest mátti hann. Heyrðust neyðarópin um borgina og streymdi að múgur og margmenni til þess að bjarga fólkinu, enda var það auðgert. En enginn hafði slasast neitt alvarlega, sumir fengið glóðarauga og aðrir smáskeinur. feíðar um kvöldið var hjónavígslunni haldið áfram a heimili brúðarinnar, eins og ekkert hefði í skorist. 299 Rammalistar fást beztir og ódýrastir Á i Trésmiðavinnustofunni £ á Laugavegi 1. // s *|Wlp (Bakhúsinu). vJL Mikið upplag af Póstkortarömiuum. Myndir innrammaðar V ’Jff ; fljótt og vel. Æt Hvergi eins ódýrt í bænum. 4Sl Jiotnið off reijnið. Gleðilegt dr óska allar verzlanir Tf). Tf)orsteinssonar °g þakka fyrir viðskiftin á liðna árinu. Vel verkað leður ©r selt á Rauðará. Kaupið Morgunblaðið. Sjóböð á vetrum. Mönnum mun áreiðanlega þykja gaman að lesa eftirfarandi pistil frá sundkonungi íslands, Erlingi Páls- syni. Ahugi manna fyrir þvi að baðast hvort heldur er sumar eða vet- ur fer sí-vaxandi og hefir Erling- ur þar gengið á undan örðum með goðu eftirdæmi — ætíð hvetjandi aðra og ætíð sjálfur reiðubúinn til þess að gera eitthvað að gagni sund- íþróttinni viðvíkjaudi: Eg ætla að reyna að verða við bón yðar og skrifa yður nokkur orð um sund í sjó að vetrarlagi. Eg hefi orðið þess var, að hrollur fer um marga menn, er þeir hugsa til nýjárssundsins. Þeim verður kalt af að sjá bera menn ganga ofan klakaða bryggju og stinga sér í ís- kaldar öldurnar. Segja þeir, að það sé fremur við ísbjarna hæfi en manna. Samkvæmt þessari skoðun hafa menn (sbr. Arna frá Höfðahólum)- krafist þess, að nýársundið yrði lagt niður. Ferðasaga verður fram flutt í loftsalnum í Báruliúsinu í dag kl. 4 e. m. Inngangur ókeypis. Allir velkomnir. Jðn Jóhannesson. öítum vorum viðskiftavinum færum við þakkir íyrir viðskiftin á liðna árinu og* óskum þeim gleðilegs og farsæls nýárs. /fsff. G. Gunnlauffsson & Co. Kaiipendur Morgunblaðsins eru vinsaralegast beðnir um að borga blaðið á afgreiðsiunni, Austnrstr. 3 eða skrifstofunni Ansturstræti 8. Þetta er álit margra þeirra, sem á nýárssundið horfa; en hvað ættum við þá að segja, sem tökum þátt í í þvf ? Til þess að geta tekið þátt í sund- inu, verðum við að synda í sjó öðru hvoru, áður en sundið er háð. Við það venjumst við kuldanum, svo að okkur er ei lengur í nöp við hann, við sætum vanalega færis að synda þegar hann er sem mestur. Auð- vitað má skemma sig eins á því eins og öllu öðru, ef rangt er farið að. Eigi mega menn ætla, að við förum í sjó eingöngu til að geta þreytt nýárssundið. Þó það væri ekki háð, myndum við engu að síður fara 1 sjó, þvi að betri hressingu er eigi unt að fá. Eg þekki alla þá, sem synt nafa að vetrarlagi hin síðari ái in, og hefi eg aldrei heyrt þá mæla æðruorð, eða orðið þess var, að heilsubrestur hafi af hlotist. Bæði höfum við skemtun af því og lika held eg að við séum manna lausastir við kvef og aðra kvilla, og þakka eg það sundinu. Þeir einir, sem standa álengdar með hendurnar í vösunum, dúðaðir í treflum, líta með óhug á þetta at- hæfi. Væri þeim nær að herða lík- ama sinn og heilsu að okkar hætti en að reyna að draga kjark úr öðr- um. En sem betur fer, eru þessir menn fáir, og fer óðum fækkandi; er að þakka mörgum ágætis- mönnum, sem hafa lagt okkur liðs- yrði og stælt okkur í þeim ásetn- ingi, að láta hvorki frost né vetur lindra okkur frá því að »fallast í ::aðma við Ægis dætúr.* Erlinqur Pdlsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.