Morgunblaðið - 29.03.1914, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.03.1914, Blaðsíða 1
Sunnudag 29. marz 1914 HOBfilINBLADIÐ 1. argangr 145. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 140 Bio Biografteater Reykjavíkur. Bio TEtikvötdið. Leikrit í 2 þáttum. Aðalhlutverk: Mlle Polaire Paris Bezt af þremur. Vitagraph gamanleikur. 1! II. II [ Bio-Raíé er bezt. [ Sími 349. Hartvig Nieisen. Nýja Bió: Erlend tíðindi. Ferðamyndir Nfja Bíö nr. 5. Alnbogabarnið. Gamanmynd. Skrifstoja Eimskipafélags íslands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Tals. 409. Notið sendisvein frá sendisveínaskrifstofunni. Sími 4 4 4. OSTAR og PYLSUR áreiðanlega hæjarins stærstu og heztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsimi 212. Jarðarför Ástu dóttur okkar fer fram 2. april og hefst kl. ll>/2 árdegis Hafnarstr. 8. ísafold Jónsdóttir. Gunnar Gunnarsson. JZoiRfálacj tffieyfíjavífíur. AUGU ÁSTARINNAR í síðasta sinn. Sunnudag 29. marz kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnaðarmannahúsinu frá kl. 10—12 og frá 2. Auglýsing. Biblíufyrirlestur verður haldinn í loftsalnum í Báruhúsinu i kvöld kl. 7 síðd. Efni: Hvers vegna er eg Mormóni? Elias W. Erickson. Inngangur ókeypis. Allir velkomnir. Rvenfélagiö „Hringurinn" leikur tvo gamanleiki þriðjudaginn 31. marz. (Sjá nánar á götuauglýsingum). Ágóðinn rennur til fátækra berklaveikra sjúklinga í Reykjavík. . Fánamálið og Verzlunarskólinn. Vér birtum fyrir skömmu hér í blaðinu áskorun nokkra, er samþykt hafði verið í einu hljóði á fundi »Málfundafélags Verzlunarskóla ís- lands«, þess efnis, að félagið sam- þykkir »að skora á þing og stjórn að berjast fyrir því, að lögleiddur verði sem allra fyrst siglinga og verzl- unarfáni* o. s. frv. Vér birtum þetta fremur af þvi, að oss þótti ekki einkisvert, að pilt- ar á Veizlunarskólanum ræða málið á fundum sín í milli, en eigi af þvi að vér byggjumst við að áskorun þessi til þings og stjórnar mundi hafa nein sérstök áhrif á framgang máls- ins. Enda mun fæstum hafa komið það í hug. Út úr birtingu áskorunar þessarar virðist ætla að verða rimtna eigi all- lítil. Stjórn félagsins heldur því fram, að maður sá, sem oss sendi áskor- unina til birtingar, hafi gert það í fullkomnu heimildarleysi — aldrei hafi verið til þess ætlast, að áskorunin kæmist út meðal almennings (1!). Tveir menn úr stjórn félagsins komu síðan inn á skrifstofu vora og báðu fyrir »leiðréttingut, — mjög hrotta- lega orðaða grein í garð mannsins, sem oss sendi áskorunina, og sem siðan sannast að vera sami maður- inn sem tillöguna orðaði og bar fram á fundi félagsins. Kváðu þeir þetta vera leyndarmál félagsins, og þar að auki væri tillagan í blaðinu ekki eins orðuð og sú er borin hefði verið upp og samþykt á fundinum. Vér fórum fram á við þá að þeir breyttu orðalagi »leiðréttingarinnarc og voru þeir eigi ófáanlegir til þess, en þó eigi svo að vér sæum oss fært að birta hana. Herrar þessir hafa síðan farið með »leiðréttingunac til annars blaðs og fengið hana birta þar. Þótt réttast mundi vera, að lofa verzlunarskólanemendum að heyja þ e 11 a stríð algerlega sín í milli, þá neyðumst vér samt til að segja nokk- ur orð í þessu sambandi, þar eð nem- endur æskja þess að áskorunin verði að blaðamáli. Vér getum eigi betur séð, en sá, sem bezt hlýtur að vita um tillöguna og tilgang hennar, sé maðurinn sem hana samdi og fekk síðan samþykta i eiru hljóði. En það var sami mað- urinn sem bað oss birta áskorunina — maður, sem vér efumst eigi um að aldrei mundi hafa látið birta hana að yfirlýstu ósamþykki félagsins. Til hvers skyldi þessi áskorun annars hafa verið samþykt? Varla máttu félagsmenn búast við því að þing og stjórn mundu taka hana til greina án þess að hún á einhvern hátt kæm- ist út opinberlega. Oss þykir leitt, að nemendur verzl- unarskólans á ný skuli hafa vakið athygli á sér, sér sjálfum fremur til minkunar en hitt. Oss öllum er enn í minni framhleypni sumra þeirra gegn skólastjóra i vetur. Og cföiBliufyrirlestur í Betel (Ingólfsstræti og Spitalastig) í kvöld kl. 6 i/2 síðd. Efni: Sáttmáli góðrar sam- vizku við guð. Hvenar o% hvernit? á að qera hann, svo hann sé samkvæmt skipun Drottins? Allir velkomnir. O. J. Olsen. vissulega hefði verið betra fyrir þá sjálfa ef þeir hefðu, eins og vér réð- um þeim til, er þeir báðu oss birta »leiðréttinguna«, reynt að jafna þetta sin á milli, í stað þess að gera til- raun til að ófrægja einn félaga sinna. Vér birtum á öðrum stað hér í blaðinu leiðréttingu frá tillögumann- inum — og getur svo hver sjálfur dæmt í málinu. D AGBÓB)IN. Afmæli í dag: Hrefna Lárusdóttir jungfrú. Ragna Jónsson húsfrú. Björn Jónsson bakari. Sólarupprás kl. 6.1 árd. Sólar.ag kl. 7.6 síðd. HáflóS er í dag kl. 6.42 árd. og kl. 6.58 síSd. GuSsþjónustur í dag, 5. sd. í föstu. GuSspj.:* Gabriel engill sendur, Lúk. 1, 39—45, 46—56. í þjóSkirkjunni: kl. 12 síra J. Þ. ------- _ 5 - Bj. J. í fríkirkjunni í HafnarfirSi kl. 12 síra Ól. Ólafsson. í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síra Ól. Ólafsson. ÞjóSmenj asafniS opiS kl. 12 til 2. NáttúrugripasafniS opiS kl. P ó s t a r á morgun : Ingólfur til Borgarness aS sækja norSan og vestan- póst. Áustanpóstur kemur. í g r e i n vorri í gær um hluttöku Vestur-íslendinga í Eimskipafólagi íg- lands, þar sem sagt er frá, að 183 þús. kr. sóu þegar komnar inn í hlut- um, er auSvitað átt við, aS menn hafi skrifað Big fyrir hlutum fyrir þessari upphæS. En fó þetta mun ekki alt vera innborgaS ennþá. F i s k u r var seldur hór í bænum í gær fyrir 16 aura pundiS í heilagfiski og 11 aura pundið í ýsu og þorski, RauSmagar voru seldir á 30 aura hver,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.