Morgunblaðið - 29.03.1914, Síða 3

Morgunblaðið - 29.03.1914, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 683 Nýju vörurnar eru komnar til i Th. Th. & Co., K Austurstræti 14. ^ ^ 8 Rammalisfar 1 fást beztir og ódýrastir í Trósniiöaviniiiistofunni á Langavegi 1 (Bakhúsinu). JTlikið uppfag af pósfhorfarömmtim JThjndir innrammaðar fíjótí og veíí j Hvergi eins ódýrt í bænnm. 1 1 Jiomið og reym'ðí 1 ■hhbhhmhiimmmÆ Duglegur afgreiðslumaður getur fengið góða stöðu við verzlun. Laun eftir hæfileikum. — Eiginhandartilboð, merkt: B H 100, sendist Morgunblaðinu. Liverpool-kaffið. ££ Stendur ætíö íremst Það drekka allir kafflvinir <3 Það er bragöbeztogódýrast ^ Kaupið því ætíð >—i Liverpool-kaffið. 1000 ferálna lóð nálægt miðhænum, óskast til kaups. Peningaborgun út i hönd. Tilboð merkt LÓð, sendist á skrifst. Mbl. fyrir 5. apríl n. k. ■ Niðursuðuvörur frá A.S De danske Yin & Conserves Fabr. Kaupmannahöfn I. D. Beauvais & M. Rasmussen eru viðurkendar að vera beztar í heimi. Búð til leigu. Vefnaðarvörubúð Gunnars Þor- björnssonar við Hafnarstræti er til leigu nú þeg*ar eða 14. maí. flfram eftir 0. Sweíf JTlarden. Framh. Níundi kapítuli. Skapgæði og langlífi >Gott eiga peir sTcilið, sem gleði valda«. Goldschmidt segir svo frá, að hamingjusamasti maðurinn sem hann hafi hitt, hafi verið handingi einn í Flandern, allur vanskapað- ur sem vantaði annan fótinn og var fjötraður. Hann hafði verið dæmdur í æfilangt fangelsi og varð að vinna baki brotnu frá morgni til kvölds, en eigi að síður virtist hann aldrei sjá annað en sólskins- hlið lífsins söng og gerði að gamni sínu, eins 0g hann væri mesti lánsmaðurinn þar um slóðir. Það eru sí-ánægðu mennirnir sem ætíð segja, og trúa sjálfir á það — guð blessi þá fyrir það — að allar sveitir séu fagrar, allur matur ágætur, öll málverk fullkomin, öll fjöll há, allar konur friðar. Þegar þeir koina úr sumarleyfinu, hafa þeir upp til sveita ætíð hitt fegurstu blettina ódýrustu dvalarstaðina, beztu húsmóðurina og mesta fyrirtaksmat. Én hinir reyna ætíð hið gagnstæða, alt var ljótt, mat- urinn vondur, húsmæðurnar bölvaðar, þeir voru prettaðir, svikið af þeim fé, svefnherbergið ófært 0. s. frv. Glaðværi maðurinn er þjóðfélaginu stór-nytsamur. Hann veit að vísu að til er eymd, en lika hitt, að hún þarf eigi að vera aðal- einkenni lífsins. »Gamanyrði eru svo eindæma hressandi«, sagði Talleyrand. Það er mikil skynsemi í gamla máltækinu: »Hlæ, og þú verður feitur« Ef fólkið vissi, hve mikil hressing og styrkur líkamanum er að hlátr- inum, þá mundi áhyggjusvipurinn, sem nú er á mörgu andlitinu, hverfa og læknar svo þúsundum skiftir verða atvinnulausir. Hláturinn er oss gefinn í sérstöku augnamiði. Með honum vinst tvent í senn: Innri liffæri vor komast á hreyfingu og sálin verður glöð. Hláturinn byrjar í lungunum og þindinni og setur síðan hreyf- ingu á öll innri liffærin — titring, sem gerir líkamanum þægindi líkt og þegar maður er á hestsbaki. Hjartað slær hraðara, blóðið streymir um æðarnar með auknu fjöri, andardrátturinn örvast og hiti streymir um allan líkamann. Hláturinn gerir augun bjartari, flýtir fyrir efnaskifting líkamans, þenur út brjóstið, rekur eitraða loftið út úr lungnavefnum, á yfirleitt drjúgan þátt i þvi að halda við jafnvægi því, er nefnist heilbrigði, og eigi er annað en samræmis-samvinna allra líffæra. — Glaðvær læknir er betra lækningalyf en allar pillur. Það eru ekki áhyggjurnar í dag, heldur fyrir morgundeginum ög næstu viku, eða jafnvel næsta ári, sem gera hárið grátt og hrukkur í andlitið. Maður einn í Minneapolis átti verzlunarhús, sem eyddist alveg af eldi. Þetta óhapp gerði honum svo mikið þunglyndi að lá við vitskerðing. Huggunartilraunir vina hans voru með öllu árangurs- lausar. Loks var hann rétt að því kominn, að ráða sig af dögum. Þá kom bréf frá dóttur hans, 7 vetra gamalli telpu: »Elsku pabbi. Eg hefi verið að skoða verzlunarhúsið, sem brann. Það er ljómandi sjón, því alt er þakið ís. Koss og kveðjur. Lilian«. Faðirinn brosti, er hann lasr bréfið og svo hló hann hátt. Bréfið var eins og sólgeieli, er vatt burtu öllu þunglyndi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.