Morgunblaðið - 29.03.1914, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.03.1914, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 687 SYKUR allskonar er ódýrastur nú sem stendur hjá Jes Zimsen. Niðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. GULRÆTDR - ágætt skepnufóöur -- fást ódjrar hjá JGS ZIHSGN. Hver fann „dynamitið“? Símfregnir. bánar til eingöngu úr góönm sænaknm við. Hvltar, svartar eikarmálaðar. Likklæði. Likkistnskraut. Teppi .lánað ókeypis i kirkjuna. Eyv. Arnason. Trésmiðaverksmiðjan Laufðsveg 2. Beauvais Leverpostej er bezt. Bogi Brynjólfsson, yfirréttarmála flutningsm. Hótel Island. (Aðalstr. 5). Venjulega heima 12—1 og 4—6. Talsimi 384. ELDUR! Vátryggið í »General«. Umboðsm SIG. THORODDSEN Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsimi 227 JTlorgunbíaðið kostar ekki nema 65 aura á mánuði fyrir áskrifendur (34 3S hlöð). Sent heim eldsnemma á hverjum morgni. Eina b laðið, sem enginn má án vera. Gerist áskrifendur þegar i dag. Það margborgar sig, — munið það I Enski visindamaðurinn, prófessor Scheller House, hefir nýlega sýnt fram á að Frakkinn, Saltome, hafi fundið upp dynamit eða að minsta kosti mjög likt sprengiefni, löngu á undan Alfred Nobel. Árið 1851 var efnafræðingurinn Bernhard Saltome frá Paris dæmdur í margra ára fangelsi fyrir stjórn- málaafbrot, en honum tókst að kom* ast undan til Englands og fekk stöðu á efnarannsóknarstofu 1 London. Þar trúði hann forstjoranum, hinum þekta lyfjafræðing dr. Mattison, fyrir, að hann hefði í fleiri ár unnið að jví að fullkomna uppgötvun ásprengi- efni, sem væri miklu fullkomnara púður. Dr. Mattison hjálpaði tonum þá til að koma a fót eigin rannsóknarstofu í Greenford, rétt hjá London. í maí 1852 vöknuðu nágrannar hans einn morgun við ógurlegan hávaða og var sem öll jörðin léki á reiði skjálfi. Allir þutu út úr húsum sínum og kom þá i ljós, að rann- sóknarstofan var horfin af yfirborði jarðarinnar, en eftir var að eins fleiri stikna djúp hola ofan í jörðina. Saltome átti það velgerðarmanni sinum að þakka, að hann slapp hjá hegningu, því að hann var ákærður fyrir að tilraun hans væri hættuleg fyrir öryggi almennings. Hálfu ári seinna bygði hann sér nýja rannsóknarstofu á eyjunni Mellertin, fyrir tilstyrk nokkra verk* smiðjueigenda, sem við siðustu sprengingu Saltome sáu, að sprengi- ið i þessan för, efni hans átti framtíð fyrir sér. A | Saltskip það, eyju þessari bjó Saltome eins og einbúi í meira en ár og enginn heimsótti hann nema dr. Mattison. 5. janúar 1854 tilkynti Saltome að sér hefði tekist að ná takmarki sínu. Nú gæti hann framleitt sprengi- efni enn þá kraftmeira en Nitro- glycerin, springi ekki undir vissum tilfellum og væri alveg hættulaust meðferðar. Það var ætlun hans að sýna uppgötvun sína vísindamönn- um og koma á fót verksmiðju til þess að frainleiða efni þetta. Fjórum dögum seinna heyrðu fiskimenn, sem voru að leggja net I rétt hjá Mellertin, ákafa sprengingu. ! Næsta dag var hus Saltome horfið, og efnafræðingurinn var ásamt rann- sóknarstofu sinni og uppgötvun, sprunginn í loft upp. Professor Scheller House endar sönnun sína þannig: Eg er í engum vafa um, að Saltome, árið 1854, hefir upp- götvað leyodarmál þess efnis, er síðar nefndist dynamit. Hann hefir verið tólf árum á undan Nobel að framleiða efni, sem gat drukkið í sig nitroglycerin og þannig fram- leitt hið fyrsta dynamit. Nafn Saltome og hinn voveiflegi dauðdagi hans gleymdist fljótt. Heimurinn veit ekkert um þennan mann, sem á sínum tíma hefir dreymt um þau auðæfi og þann heiður, sem Alfred Nobel öðlaðist. Akureyri í qœr. Sýslunejfidarjundur stendur hér yfir. Helzta málið, sem þar er á dagskrá, er veðbeiðni frá klæðaverk- smiðjunni »Gefjun«. Fer hún fram á það, að bærinn og sýslan gangi í ábyrgð fyrir 10 þús. króna láni handa sér, gegn því, að hluthafar leggi fram sömu fjárupphæð. Þyk- ist hún hafa of lítið rekstursfé. Mál þetta er enn óútkljáð en margt er um það talað og skiftast menn mjög í tvo flokka. Hákarisajii er nokkur hér inni á Pollinum og veiða menn »þann gráa« upp um ís, þvi allur er Poll- urinn lagður. Hefir einn maður, }ón Friðfinnsson, fengið 30 got og eru þau stærstu um 5 álna löng. Ýmsir aðrir hafa og notað sér veið- ina. Síldarajli er talsverður hér á Poll- inum og veiðist síldin upp um is inn. Þingmálafund hafði Jón Stefánsson boðað í Ólafsfirði fyrir nokkrum dögum. Tók hann sér fari til Hrís- eyjar, með saltskipi, sem kom til Otto Tulinius kaupmanns. En er út í eyna kom, fekst enginn til þess að flytja hann þaðan og liðu svo nokkrir dagar áður hann kæmist þangað. Karlarnir streymdu á fund- arstað á stefnudegi, en er Jón kom voru flestir farnir af fundi. Þó tal- aði hann þar yfir hausamótunum á 5 körlum, en mælt er, að hann hafi verið fáorður og fylgi hans lítt vax- er þingmatinsefnið flutti til Hríseyjar, fór til útlanda í dag. Run. FALKA smörlíkið íí er bragðbezt og ódýrast, fæst að eins í Liverpool. ^ JBaiga Gott herbergi mót suðri er til leigu frá 14. maí í Bankastr. 14 hjá Herbert Sigmundssyni. Herbergi, 1 eða 2, með for- stofuinngangi, eru til leigu frá 14. mai. Afgr. vísar á. Á Bergst.str. 11 A getur stúlka fengið tilsögn við saurna; á sama stað eru til sölu ódýrir telpu- kjólar og blússur. Jarðarför frú Soffíu Thorsteinson fer fram næstkomandi laugardag 4. apríl og byrjar með húskveðju á heimili henn- ar, Austurstræti 20, kl. 12, á hádegi. hngmálafundir Árnesinga. Eyrarbakka í gœr. Einar Arnórsson prófessor er nú búinn að halda 4 þingmálafundi hér í sýslunni isamt Jóni Jónatanssyni ritstjóra. A öllum .fundunum hefir verið samþykt tillaga um jyrirvara út af konungsúrskurðinum 20. okt. 1913. Á Eyrarbakka var hún samþ. með Jorra atkv., á Selfossi með 15 shlj. atkv., á Stokkseyri með 23 : 9, á Húsatóftum með 18 shlj. atkv. Siðasta fundinn ætlaði Einar að halda í Grímsnesinu í gær. Jón Jónatansson hefir lýst yfir, að hann styðji Einar, en hafi hætt að styðja Sig. Sig. vegna yfirlýsingar hans um eindregið fylgi við núver- andi stjórn. Fisksölumálið. Fyrirspurn. Hr. ritstjóri! Má eg vænta svars i blaði yðar upp á eftirfarandi spurningar: 1. Hefir niðurjöfnunarnefndin í Reykjavík leyfi til þess að leggja fá- tækragjald á þann mann, sem stund- ar nám hér i opinberum skóla í 7 mánuði, og á lögheimili út á landi? 2. Ef hún hefir leyfi til þess — hvenær hefir það orðið lög? Ef hún hefir ekki leyfi til þess, hví hneykslar hún oss þá á því ? Hildibr.hús Rvk, 18. marz 1914. Gísli Jónsson. Svar: 1. Já. 2. Hinn 20. dag aprilmánaðar það herrans ár 1872. í því lagaboði stendur skrifað í 122. gr.: »Niðurjöfnun eftir efnum og ástandi nær tii allra, sem hafa fast aðsetur í bænum« (lengri tima 4 mánuði). Eru því jafnvel Vér áttum af hendingu tal við borgarstjóra Pál Einarssou um fisk- sölumálið og undirskriftaskjal það, er Vb!nl1 iTtlt I brjóstmylkingaréigiundanþegnirgjaíd- ínu, og mundu þeir varla sofa ems en Gat hann þess, að hann vissi ekki til þess, að nokkrum bæjarfulltrúa hefði komið sú vitleysa til hugar að veita nokkrum manni einkaleyfi til sölu á nýjum fiski, enda væru eng- in lög til, sem heimiluðu það. rólega og raun er á, ef þeir vissu þetta. 3. Niðurjöfnunarnefndin er því að forminu til í fullum rétti sínum. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.