Morgunblaðið - 19.07.1914, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ
1191
Frá Alþingi.
Neðri deild:
Fundur kl. 12 í gær.
Foraeti gat þess aö E. P. hefði brott-
ferðarleyfi í 2 daga.
1. mál,
beitutekja; 3. umr. — Frv. sþ. og afgr.
til e. d.
2. og 3. mál,
eignanámsheimild og lögreglusamþ. fyr-
ir Hvanneyrarhr.; 3. umr. Frumvörpin
samþ. og afgr. til e. d.
4. mál,
breyt. á girðingal.; 3. umr. — St. St.
kvað sór hafa þótt vsent um að frv.
kom fram, en þótzt þurfa að koma
með brtill. í þá átt, að girðingakostn-
aðurinn komi niður á jarðeigendum,
nema 2°/0 á ábúanda. — M. Kr. taldi
ekki bryna nauðsyn að frv. næði fram
að ganga. Sérstakl. fanst honum órótt-
látt að girðingakostnaðurinn lendi að
nokkuð miklu leyti á þeim manni sem
land á að hverri þeirri girðingu sem
sett kann að verða, hvort sem honum
væri þökk á girðingunni eða ekki. —
E. A. sagði að úttektarmenn ættu að
meta notagildi girðinganna fyrir þann
sem iand á á móti þeim er girðir.
Færi sjálfsagt aldrei fram úr helmingi.
— P. J. taldi ath.v. að hreyfa við girð-
ingalögunum. Fanst breytingin við 8.
gr. ekki gera frv. eins sk/rt og af
Fáninn.
1.
Finnist nokkrum,
sem hvatt sé nokk-
ursstaðar í ritgerð
um mínum til hat-
urs, þá lesi hann
betur. Til skilnings
er hvatt og til trú-
ar á framtið þess-
arar þjóðar og allra
þjóða, sé að eins
viljinn til að horfa
rétt og réttar.
Margt er mér áhugaefni fremur
en fáninn. Eins og þetta t. a.
m. að fenginn væri maður eða
menn til að fræða Dani um það
með vísindalegri stillingu og nær-
gætni, hverjar muni hafa verið ástæð-
urnat til þess, að íslendingar voru
helmingi færri um aldamótin 1700
en hundrað árum áður, og hafði þó
fækkað enn hundrað árum siðar.
Slíkt er vist alveg dæmalaust i
sögu nokkurrar Evrópuþjóðar, og ef
þessi hryllilega hnignun er aðallega
að kenna dönsku verzluninni og
stjórn Dana á landinu, eins og
mun vera sönnu nær, er það þá
ekki of mikið trúleysi á mannlega
réttlátsemi og danska menning, að
búast ekki við því að Danir mundu,
þegar þeir vissu betur málavöxtu,
sýna vilja á að bæta fyrir brot for-
feðra sinna gegn íslendingum, og
rétta þessari mergsognu þjóð þá
hjálparhönd sem hún þarf á að halda
til viðreisnar, t. a. m. með því að
ieggja fram 2—3 miljónir króna í
nokkur ár. Það er ekki svo mik-
ið sem farið er fram á, þegar þess
er gætt, að danskur verzlunararður á
væri látið. Sagði að málið hefði þurft
að fara í nefud, og hann gæti hvorki
samþ. frv. né br.till. Sórstakl. só
ekki gott að leggja kvöð á hið opin-
bera, ef það só eigandi. E. A. kvað
þessi lög geta lagt kvaðir á hið opin-
bera eins og önnur. — Br.till. St. St.
á þgskj. 124 var svo samþ., og með
harmkvælum þó, því að helmingur
þ.manna fókkst ekki til að greiða atkv.
Frv. svo sþ. og afgr. til e. d.
5. mál,
skipun pr.kalla. 2. umr. — Sþ. og vís-
að til 3. umr.
6. mál,
varadómarar í Id.yfirrótti. — E. A.
kvað frv. eiga að efla sjálfstæði yfir-
dómsins og taka vanda af landsstj. og
lagði til að sþ. það. Frv. svo samþ.
með einni smábr. frá nefudinni og því
vísað til. 3. umr.
7. mál,
enn um skipan pr.kalla. — Vísað til
pr.kallan. og 2. umr.
8. mál,
br. á póstl., 1. umr. — Vísað til 2.
umr. orðalaust.
9. mál,
þ.ál.till. um hlutafólög. — Fltnm. Sv.
Bj. reifði málið með allítarlegri ræðu.
Rakti sögu hl.fél.löggjafarinnar í öðr-
um löndum og kvað oss vera orðna
á eftir öðrum. Beri þvf nauðsyn til
að stj. undirbúi lög um þetta, og verði
þá um leið að taka til endurskoðunar
26. kafla hegningarlaganna (svikakafl-
íslandi nemur sjálfsagt svo hundruð-
um miljóna skiftir.
Og dönsku fé yrði ekki betur
varið né vaxtasamlegar, því að hér
á landi er til það sem meira er vert
og ávaxtasamara mun reynast miklu
en gull og gimsteinar, efni í hina
beztu mannsheila og hina styrkustu
likami, sem hér mundu verða, þeg-
ar lífsskilyrðin yrðu svo bætt að hið
bezta sem í þjóðinni býr, næði bet-
ur að gróa.
II.
Annað sem mér er mikill hugur
á að næði fram að ganga, er að ís-
lendingar bjóði háskóla Norðmanna
kennara í norrænu. Norðmenn eru
sú þjóð, sem hverjum hugsandi ís-
lendingi hlýtur að vera annast um
næst þessari. Þeir eru uppgangsþjóð
hin mesta í Evrópu. Ennþá mun
lifa þar í landi eitthvað af þeim
höfðingsskap, sem stundum kom
svo ljómandi skemtilega fram
áður, eins og þegar Arin-
björn hersir, þessi dæmafái vinur,
sem Snorri hefir reist hinn óbrot-
gjarnasta minnisvarða, bjargaði lífi
Egils, eða þegar Erlingur Skjálgsson
»sem öllum kom til nokkurs þroska*
sínum vinnumönnum, fekk Ólaf
helga til að hætta við að lífláta As-
björn selsbana. Og Norðmenn eru
fjáraflamenn, eigi einungis af meiri
dugnaði, heldur einnig af meira hug-
viti enn nokkur önnur þjóð.
En þrátt fyrir Sám af Eiði, Mikk-
elsen og jafnvel Nansen, sem er
mikilúðlegastur þeirra manna sem eg
hef séð, þrátt fyrir þá afbragðsmenn
í vísindum og skáldskap, sem Norð-
menn hafa átt á vorum dögum, og
eiga enn, þá er ljóminn yfir Noregi
ekki eins bjartur nú eins og
ann), sem sé orðinn úreltur, eins og
reyndar þau lög öll. — Var svo till.
samþ. og afgr. til stjórnarinnar.
10. mál,
þ.ál.till. um ráðstafanir gegn útl. út
af notkun þeirra á landhelgi og höfn-
um hór. —
Flutn.m., St. St., kvað till. aðallega
framkomna vegna stöðvarskipanna, sem
norsku síldveiðamennirnir hefðu á Siglu-
firöi. Só það óviðurkvæmilegt, að þeir
sem verki síldina úti á höfninni sleppi
við öll þau gjöld, sem keppinautar
þeirra verða að bera, sem lagt hafa í
kostnað til stórra mannvirkja í landi.
— Sv. B. mælti með br.till. sem hann
átti á þskj. 134 og tekin var til umr.
með afbrigðum frá þingsköpum. Hún
miðar að því að reyna að ná innfl,- og
útfl.gjaldi af vörum sem útlendingar
ferma af skipi í skip á höfnum og í
landhelgi. Eru það einkum Frakkar,
sem við er átt. Kvað ræðum. það
ófært, hve vel þeir stæðu að vígi í
fiskveiðasamkepninni við oss. — Enn
talaði Matth. Ól. um málið. Var svo
till. samþ. með viðaukatill. Sv. B. og
afgr. til stjórnarinnar.
Næsti fundur kl. 12 á mánudag.
Dagskrá:
1. Viðauki við lög um skipströnd
(113); 3. umr.
2. Vólgæzla (129); 3. umr.
3. Afnám fát.tíundar (26); 3. umr.
4. Skipun prestakalla (34); 3. umr.
5. Dóml. og skjalþ/ð. (132); 3. umr.
6. Lögg. endursk. (133); 3. umr.
7. Br. á bjargráðasjóðsl.; 2. umr.
8. Abyrgð landssjóðs á skipsláni til
Eimskipafól. ísl. (118); 1. umr.
9. Stækkun kirkjugarðsins í Rvík
(120); 1. umr.
10. Fækkun s/slum.emb. (43, 136);
frh. einnar umr.
11. Utibú Landsbankans á Austurl.
(106); hv. ræða skuli.
Efri deild.
Fundur kl. 1 í gær.
1. mál.
Frumvarpinu um stofnun kennara-
embættis í forntungunum við Háskóla
Islands vísað til 2. umr. og nefnd kosin:
Karl Einarsson, sr. Sig. Hákon.
2. mál..
Þingsály ktunartill. um prestaköll.
Ein umr. samþ.
3. mál.
Þinðál.till. um útibú Landsb. á Aust-
urlandi; samþ. ein umr.
4. mál.
Þingsál.t. um eftirlaun; samþ. ein
umræða.
Næsti fundur kl. 1 á mánudag.
Dagskrá:
1. Varnarþing i einkamálum (stj.frv,.
n. 83); 3. umr.
2. Viðauki við 1. nr. 30, 22. okt. 1912
(114); 1. umr.
3. Undanþága Eimskipafól. frá sigl-
ingal. (115); 1. umr.
4. Br. 1. nr. 66, 22. nóv. 1907 (116);.
1. umr.
endur fyrir löngu, á níundu öld,
þegar uppi var þessi Ulfur sem var
»maðr svo mikill og sterkr að eigi
voru hans jafningjar*, og þó forvitri
og fleiri forfeður íslendinga. Vaxt-
arbroddur mannkynsins var þá í Nor-
egi. En uppgangurinn nú er, þó furðu-
legur sé, meiri í atvinnuvegunum
en sjálfu fólkinu. Og Norðmenn
hafa smánað minningu sinna beztu
forfeðra með þvi að taka upp annað
mál og miklu verra. Þrátt fyrir
auðinnv sem safnast til sumra Norð-
manna, (og til útlendinga, sem láta
Norðmenn vinna fyrir sig) horfir til
vandræða þar í landi sakir f-ess hvað
málið er vitlaust og mállýskurnar
margar. Hið bezta í norrænu þjóðerni
nær ekki að njóta sín, fyrir þessu mál-
leysi og þessurn málleysum. Það sem
Norðmenn sjálfir kalla landsmál,
mundi vera hverjum hinna fornu snill-
inga, eins og Þjóðólfi eða Eyvindi,
óskiljanlegt, eða því sem næst, og
sú trú margra Norðmanna, að ef
þeir aðeins tala dönskuna nógu illa,
þá sé það norræna, er á misskiln-
ingi reist.
Her er það nú, sem íslendingar
gætu orðið frændum sínum í Nor-
egi að hinu mesta liði, og mundi
hvergi nærri þurfa eins mikils við
og sumir ætla, til að koma þessu máli í
gott horf, ef aðeins átökin stefna
rétt. Og þó fer fjarri þvi, að oss
langi til að fara að islenzka Norð-
menn; norska er það sem vér ósk-
um að þeir taki upp; er það mál
ákafa fagurt og hið göfuglegasta,
eins og sjá má á þessum orðum eftir
Eyvind Finnsson, sem kallaður var
skáldaspillir, ágætan mann:
Lék við ljóðmögu,
skyldi land verja
gylfi hinn glaðværi
stóð und gollhjálmi.
Satt er það, að mál þetta er hið
likasta íslenzku, en þó er þetta norska,
og Eyvindur var alnorskur maður,
þó að hann væri frændi Egils og
Gunnars. Var hann og náskyldur
hinum glæsilegasta af Noregskon-
ungum, Hákoni góða, sem kvæðið
er um gert.
III.
Það virðist býsna undarlegt, að
Norðmenn skuli ekki hafa sótt eftir
íslenzkum kennurum við háskóla sinn.
Því að /orwmálið norræna verður ekki
lært eingöngu af (omritunnm, þar
þarf einnig að koma til þekking á
islenzku nútíðarmáli, og menn verða
að gæta þess, að nota ekki orðið
nýíslenzka of óvarlega við þá sem
vita jafnilla og útlendir fræðimenn
yfirleitt, að fornmáuð lifir hér enn.
Lengi var mér óskiljanlegt þetta
áhugaleysi norskra ágætismanna á.
íslenzku. En það verður skiljanlegt
þegar menn kynnast eitthvað ritum
P. A. Munchs, hins fræga norska
sagnaritara. Orð Munchs voru mjög
mikils metin, og hann segir berum
orðum, að málið á Islendingasögum
sé ekki íslenzka, og að »mállýzka«
vor íslendinga sé ekki eins lík forn-
málinu norræna eins og dalamálin
norsku.
Þegar eg las þetta, þá var undr-
un minni lokið; eg hætti að furða
mig á því, að norskir þjóðernis-
frömuðir skyldu ekki hafa kvatt ís-
lendinga til liðs við sig. En nú
hófst ný furða, nfl. á þvt, að íslenzkir
fræðimenn skyldu ekki af afli og þó
með forsjá, hafa mótmælt syona
stórskaðlegum vitleysum, heldur þvert
á móti of víða látið leiðast af skoð-
unum Munchs, og hefði sú furða
þó verið meiri mikiu, ef mér væn