Morgunblaðið - 06.09.1914, Side 1

Morgunblaðið - 06.09.1914, Side 1
Sunnud. 1. argangr 6. sept. 1914 MOR&ONBL4DIB 302. tolublad Ritstjórnarsimi nr. 500) Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. |ísafoldarprentsmiðja j Afgreiðslusimi nr. 140 Blöndahl & Sivertsen. Umboðs- & heildsöluverzlun. Lækjargötu 6 B. Talsími 31. Kn attspy r nukapplei kr í dag (6. sept.) kl. 4 sfiðd. milli „Fram“ og „Valur“ (K.F.U.M.) Eríendar símfregnir London 4. sept. kl. 6Jsíðd. Rússar náðu Lemberg eftir 7 daga orustu. Þar er sagt að þeir hafi tekið 70 þús. fanga og 200 fallbyssur. Það virðist svo sem lið bandamanna hafi ekki síðan á mið- vikudag, háð ourstur við óvininina, sem er sagt að séu með herinn í nánd við Compiegne og Senlis (skamt frá París). Þjóðverjar skutu á Malines i tvær klukkustundir á miðviku- daginn. Mikill hluti dómkirkjunnar eyðilagðist, en frægum mál- verkum var bjargað. Alt mannfall Breta síðan ófriðurinn hófst er 10,345 manns, þar með taldir þeir sem vanta. Fréttastofa brezku stjórnarinnar tilkynnir að 7 þýzkir tundur- spillar og tundurbátar hafi komið til Kiel skemdir. Það er gert ráð fyrir að öðrum hafi verið sökt í nánd við Kielarskurðinn. Asquith ávarpaði mikinn fjölda borgara í Guild Hall og fekk mikilfenglegar viðtökur. Hann lofaði mjög hina fögru föðurlands- ást nýlendumanna. Hann sagði viðvíkjandi aðstöðu bandaheranna, að hvert sem litið væri, þá væri fullkomin ástæða til að vera stæltur og öruggur. Reuter. Rín 1 Biografteater Dl” | Reykjavfknr. Bio Tals. 475 Léttúð stór, fagur og ákaflega áhrifa- mikill sjónleikur í 5 þáttum um hvítu þrælaverzlunina. Aðalhlutverkið leikur Guðrún Houlberg. ■ U JI. JL "'J [ Bio-Kafé er bezt. ] [ Slmi 349. Hartvig Nielsen. ] Hið margeftirspnrða Zephyr hálstau er nú komið aftnr í Vöruhusið. Skrifsfofa Eimskipaféíags Ísíands Landsbankanum (uppi). Opin kl. 5—7. Tals. 409. Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stig 10. Sími 28. Venjul. heima i2*/a—2 og 4—51/2. Notið sendisvein frá Sendisvelnastöðlnni (Söluturninum). Sími 444. MorgunblaðiB nr. 92, 152 og 158'era keyp háu verði á afgreiðslunni. Sk aijagrimssyn Skyldur Breta við Belgíu. Ræða Asquiths. Asquith forsætisráðherra bar fram tillögu til þingsályktunar í neðri deild enska þingsins, um að biðja konung að tjá Belgum samúð og aðdáun deildarinnar, fyrir hve hraustlega þeir hafi veitt viðnám innrás óvinanna í land þeirra. Ennfremur að Bretar séu ráðnir í því að styrkja Belgíu á allan hátt til að vernda sjálfstæði sitt. Forsætisráðherrann mælti með til- ló'gunni á þessa leið: Það þarf ekki að eyða mörgum orðum til að mæla fram með þess- ari tillögu hér í deildinni. Ófriður sá, sem nú skekur Norðurálfuna að grunni, er sprottinn af deilu sem oss kom ekkert við. í»ví berjast Bretar? Vér gerðum alt sem í voru valdi stóð, eins og allir vita, til þess að hindra það að til ófriðar drægi, og þegar það var ekki hægt, þá að tak- marka ófriðarsvæðið. Það er mikils- vert og skiftir máli um tillögu þessa að mönnum sé það ljóst hvenær og hversvegna vér létum oss málið skifta. Vér köstuðum ekki slíðrinu fyr en vér áttum ekki annars úrkostar en að halda eða brjöta helgar skuld- bindingar. Og vér iðrumst ekki eftir að hafa tekið þá ákvörðun sem vér höfum gert. Engin þjóð, sem ber virðingu fyrir sjálfri sér, gat farið öðruvísi að, án þess að verða sér til ævarandi skammar. Sízt vér, sem höfum átt frelsi að fagna um langan aldur. Vér vorum hreint og beint skyld- ugir til að gæta sjálfstæðis lítils og NÝJA BÍÓ Erlend tíðindi. Eldsvoðinn í gömlu mylnunni. Listmynd í 2 þáttum, 45 atr. Aðalhlutv. leikur Alf Blutecher. Óvenju-fögur og vel leikin mynd. Biðjið ætið nm hina heimsfrægn Muslad öngla. irO Búnir til ai 0. Mustad & Sön. Kristjanfu. hlutlauss ríkis, sem var í hættu statt. Belgía átti engra eigin hagsmuna að gæta — nema þeirra einna, sem mestu varða fyrir hvert ríki, hvort sem það er stórt eða smátt, að vernda sjálfstæði sitt og þjóðerni. Mikil smáþjóð. Mannkynssagan sýnir oss, að það hefir oftar en einu sinni fallið í skaut lítilla og fólksfárra rikja að verja þetta tvent, sjálfstæðið og þjóðernið,’ sem er undirstaða allrar mentunar og framfara. Þjóðir þessar hefir þó hvorki skort kjark né dug. Svo var um Aþenumenn, Spartverja og Svisslendinga, og þá er eigi síður fræg vörn Niðurlendinga fyrir þrem öldum. Eg þori að fullyrða, að aldrei hafi menn fundið betur til skyldu sinnar að verja ættjörðina, eða leyst þá skyldu hreystilegar af hendi, en Belg- ir hafa gert þessar síðustu vikur. Þeir hafa borið án þess að hvika, hörmungar eyðileggingar ránskapar og svívirðinga. Þeir hafa veitt við- nám og þeim hefir tekist að tefja fyrir hverri holskeflunni eftir aðra af ofurefli liðs. Vörn Liittich mun uppi verða meðan menn unna frelsi og sjálf- stæði. Belgar hafa unnið sér ódauð- lega frægð þeirra þjóða, sem heldur kjósa frelsi en hóglifi, meta sjálfstæði sitt meira en lífið. Vér erum stolt- ir af því að vera vinir þeirra og bandamenn. Þangað til yfir lýkur. Vér stöndum með þeim heilir og óskiftir, vegna þess, að með þeim eigum vér að verja tvö mikilsverð málefni — sjálfstæði smáríkjanna og helgi alþjóðaréttar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.