Alþýðublaðið - 01.12.1928, Síða 5

Alþýðublaðið - 01.12.1928, Síða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Heilbrlgði og búsakynni. í 2. hefti af Tímaxiti Verkfræð- jngafélagsins byrtist fyriTlestnr, er Gtiðjón Samúelsson., húsame'stari rikisins, flutti á fundi félag’sdns í fyrra vetur um skipulag bæja. Fyrirlestuririin er fróðlegur og vel saminn. Er þar ljöslega sýnt íram á höfuðanomarkana á núver- andi skipulagi ísfenzkra kaup- staða og hver ögurleg hætta staf- ar af því fyrir heilbrigði þjóð- arinnar, þegar fölkinu er hrúg- að saman í þröngum, dimmum, rökum, köldum og loftiitlum í- búðum, kjailamholum og þakher- bergjakytrum. Fer hér á eftri kafli úr fyrir- lestrinum: „í byrjun voru bæjarhúsin, lágir og sundurlausir smákofar, og flestir þeirra höfðu störa lóð í kring. Götumar voru að eins ör- mjóir stígar eða troðningar. Eft- ít því sem bærinn stækkaði, urðu lóðirnar dýrari, og af því leiddi., að húsin urðu hærri, bygt var í skörðin milli þeirra, og eitt eða fleiri bakhýsi voru leyfð á lóð- unum, og endirinn varð sá, að óbygða landið varð eigi annað en óvistlegir, þröngir garðax. I fjölda ibúða kom enginn söláigeisli, og þar að auki hækkaði húsaleigan svo mikið, aÖ fátækara fólkinu var ekki kleyft að leigja nema ‘éitt til tvö herbergi, þött fjöl- skyldan væri jafnivel 5—8 manns. Pað gefur 'að skilja, að líf þes’sa fólks varð skuggalegt, og sérstak- lega áttu ýmsir sjúkdömar auð- velt með að ná tökum á þessu f&lki, og sýna eftirfarandi tölur, hvernig I>essu hefir reitt af er- lendis. Fyrstu 3 bæirnir erú gerðir eftir nútímaskipulagi. Af hverjum 1000 íbúa döu í: Leichworth 4,8 BoumvOle 7,5 Port Sunlight 8,0 26 enskum stórborgum 15,9 Árið 1885 döu í Berlín af hverj. %un 1000 íbúum í: hvfidardagar. Látíð OOLLAR vimra fyrir yður , á meðan þjer sofið. Fæst vfðsvegar. í heildsölu hjá Halldðri Eirikssyni Hafnarstræti 22. Simi 175 Eins herbergis íbúð 163,5 Tveggja herbergja íbúðum 22,5 Þriggja herbergja íbúðum 7,5 Af þessum töfum má sjá, hve þéttbýlið og skipulagsleysið í borgunum hefir mikið að segja fyrir heilbrigði íbúanna.“ Af hverjum 10 þús. íbúum í eins herbergis íbúðum í Berlín döu 163,5 á jafnlöngum tíma og að eins 7,5 döu af sama íbúa- íjölda i þriggja herbergja íbúðum, eða 22 sinnum fleiri Hvað mun hér i Reykjavík? ,Anna Sighvatsdðttix1*.* Fáein orð um yngstu sögu séra Gunnars Benediktssonar. — Sagan er rituð af áhuga fyrir frelsun hinna kúguðu, þeima, sem troðast undir í lífsbaráttunni í samkeppnisþöðfélagi. Hún er lýsing á kjörum elskenda, sem viija brjótast áfram til sigurs, sem kappkosta að, uppfylla skyld- ur stnar, en verða örbirgðinni að bráð. Anna veikist og loks verður dauðinn eina athvarfið. „Það eina, sem henni hafði verið veitt, var trúin á það, að laun látlausrar, trúwar baráttu, hlylu að vera sig- ur. En nú var lífið búið að ræna hana þessu eina, sem henni hafðr verið veitt.“ Jafnvel ástin er í hættu að örmagnast undir þunga skorts og vonleysis. — Þau Anna gera jafm’el meira en þeirn er unt til að hjálpa öðrnm, senr oxðnir eru ösjálfbjarga, en þegar þau eru sjálf orðin bjargarlaus, gleymast þau fljött Fómfýsi, ást og gáfur fátæklingamna eru lítils metnjr .eiginleikar í auðvaldsriki Ræða séra Benedikts í borgar- stjörafagnaðinum er dæmi þess, hvernig vaðallinn yfirgnæfir, þeg- ar læðumenm tala að eins til þess að tala. Sagan flytur kirkjunni viðvör- un. Ef hún gleymir þeirn, sem nauðstaddir eru og hjálparvama, þá er líka hætt við, að þeir missi alt traust á henni og sjái að eins ranghverfuna á verkum hennar. Það er vel, að einn af prestum henmar bendi henni á þann at- hyglisverða sannleika. Það er bending, en ekki spark. Væntanlega má hitt og annað finma að sögunni frá listarinnar sjónarmiði. Aðalefni hennar er þó sannleikur, raunveruleg mpd úr lífi öreiganna. * Slíkar myndir er þeim þarflegt að skoða, sem hafa fengið glýju í augun af Ijöma þess þjóðfélagsr þar sem morð fjár er noetið meira en drenglyndi og dygðug breytni. Gudm, R. ólafs'son úr Grindavík. Krístileg sanrkonia á Njálsgötu 1 kl. 8 anmað kvöid. Allir velikomnir. SJ ómðnnmm er bent á að Nærfatnaður, hlýr en ódýr, Peysur, Sokk- ar, alklæðnaðir bláir ogmisl, — Vetrarfrakkar og annar fatnaður, sem þeir purfa, er til í miklu úrvali hjá S. Jóhannesdóttir, Austurstræti. Sími 1887. (Beint á mótí Landsbankanum). Brunabótafélgaið Nye Danske Brandforsikrings Selskab, stofnað 1864, eitt af elztu og áreiðanlegustu vátryggingafélögum, sem hér starfa. Brunatryggir allar eignir manna, hverju nafni sem nefnast (þar á með- a) hús i smíðum). Hvergi betri vátrygginga-kjör Aðalumboðsmaður fyrir ísland er: Sighvatur BJarnason, Amtmannsstig 2. Erlend símskeyti. Khöfn, FR, 30. növ. Krabbameinsrannsóknir. / ársskýrslu^ krabbameinssjöðs er talið, að engar áreiðanlegar sannanír hafi fengíst fyrir orsaka- sambandi ntilli krabbameins og mataræðis, 1 ' ' % Verkbannið mikla i Ruhr. Frá Berlín er síniað: Verkbannið í járniðnaðinum í Ruhrhénrðum veldur vaxandi erfiðleiikum, einn- íg í öðrum atvininugreinum. Nýr Zeppelin greifi. Zeppelinfélagið þýzka ætilar að láta byrja bráðlega á byggingu nýs risaloftfaiis, sem á að vera fullgert 1930 og á að kosta 4 milljðnir marka* Um elaginn og veginn. F. U. J. í Hafnarfiröi heldur kvöldskemt<un í Bíóhús- inu í kvöld, eins og sagt var frá í blaðinu í gær. Verður það efa- laust ágæt skemtun. Allir ungir jafnaðarmenn héðan úr bænum sem ætla suður í Fjörð á skemt- unina, eru beðnir að mæta í AI- þýðuhúsinu stundvislega kL 8 í kvöld. i Unglingasfúkan Svava heldur fund kL 1 á morgum. Þar verður útbýtt aðgöngumiðunx að 30 *ára afmæli stúkunnar, sem haldið verður næst komandi þriðjudagskvöld í Góðtemplara- húisinu. Nýir félagar eru beðnir að mæta rétt fyrir fundinn kl. 121/2 á morgun. Söngflokkur F. U. J. Samæfing á morgun kl. 5. Dagsbrunarfundur er í kvöld. Þar syngur Erling Ólafsson, ólafur Friðrikssom tal- ar um sambandslögin og fullveld- ið og framhaldsumræður verða Odýr og góð , feiti. . Flot soðið úr nautabeinunr, selj- um við næstu daga á 75 aura x/s kg, Sláturfélag Suðurlands. Sfmi 249. Sölubörn fyrir íþróttablaðið komi sunnudag 2. des. kl. 11-12 á Klapparstig 2. - Hæstu sölulaun. um fyrirspurn þá, sem fram kom á síðasta fundi um niðurjöfnunar- nefnd Reykjavikur. í kvöld kL 81/2 verður skemtun í Bóru- búð. Þar les Eyjölfur Jónsson frá Herru upp og hermir eftir, Síðan verður danzað. Skinfaxi blða U. M. F, L, er nú gefið út á Isafirði- Gunnlaugur Bjömsson hefir látið af ritstjórn blaðsins, þar sem hann er nú kennari við bændaskólann á Hólum, Bjöm Guðmundsson á Núpi er nú rit- stjóri Skinfaxa. Hjálpræðisherinn. Samkoma á morgun kl. 11 árd. Kl. 4 sd. Bibliulestur. (Takið Bibl- íuna með vkkur) og kl. 8 sd. opinber samkoma. Allir vel- komnir. Sunnudagasköli kl. 2. Stjörnufélagið heldur fund annað kvöld kí. 8i/a. Oðiun tök í fyrradag 2 þýzka togara í landhelgi fyrir sunnan land og fór með þá til Vestmannaeyja.' Dömur er enn ófallinn. Náðhús fyrir konur hefir bæjarstjörn látið gera i Hötel ísland, Vallarsfrætis megin< Era þar 3 klefar og þvottaskál, auk lítils herbergis fyrir eftárliits-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.