Morgunblaðið - 20.06.1915, Síða 8
I
MORGUNBLAÐIÐ
Odeon og Pathéphone
grammófónar og plötur á þá
ávalt fyrirliggjandi hjá
G. Biríkss, Reykjavík
Einkasala fyrir ísland.
Hvað er Danolit-málning?
Það er nýjasta, bezta en samt ódýrasta málningin til allrar útimálningar.
Jafngóö á stein, tré og járn.
Danolit er bdinn til af
Sadolin & Holmblad & Co’s Eftf., Kaupmannahöfn.
Aðalumboðsmenn: Nathan & Olsen.
Jtlboð.
Peir scm Diíja tafia aé sdr aé síá
tJLrnarRolsÍúnié og þurRa Reyié, sonéi
filBoé tií
JTlagnúsar Vigfússonar
óyravaréar i Sifórnarróðinu, Jyrir jóns-
mcssu (24. þ. m.).
Vörzlumaður
beitilands Reykjavíkur er Ágúst Pálmason, Vitastíg 13.
Talsími nr. 193.
„Sanifas'
er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi
sem gerir
gerilsneydda Gosdrykki og aldma
safa (saft) úr nýjum aldinum.
Sími 190.
Nokkrar stúlkur,
vanar síldarverkun, ræð eg ennþá til Siglufjarðar.
Hátt kaup i boði.
Hallgr. Tómasson
Laugavegi 55.
Thjkomið
íVöruf)úsið
stórt urval af
núfízku fafaefnum.
Fjölbreytt gerð og litir.
Pantanir eru afgreiddar eins íijótt og unt er.
Ábyrgst að fötin tari vel.
Vörufjúsið.
Þrjá beykira vanlar
til Siglufjarðar.
Jes Zimsen.
,King Storm' ijóskerið
— örugt í stormi, regni og frosti. —
Þetta er hin nýjasta og bezta tegund ljóskera, sem fundin hefir
verið upp í Ameríku.
„King Stormrt íjóskerið hefir 300 kerta ljós og eyðir þó ekki
nema einni flöskil af benzini á 15 klukkustundum. Er því ódýrara helduf
en gasljóskerin, sem bera þó meira en helmingi minni birtu.
„King Storm^ ljóskerið er alveg hættulaust og vandalaust með'
ferðar og á því logar hvernig sem því er snúið eða það veltist.
»King Storm« ljóskerið er nauðsynlegt í pakkhúsum, verksmið'
jum, á vélbátum og botnvörpungum og allsstaðar úti við þar sem ^
ljósi þarf að halda.
Sparar fé. -- Lélfir vinnu.
Einkasala hjá:
Caura Tlieísen.
(Joh. Hansens Enke)
TJusíursfræíi 1.
Ibúð. Þann 1. október óskast til leigu 3ja herbergja íbúð ásamt eldhúsi og geymslu. Upplýsingar gefur Magnús Vigtússon dyravörður. Alþingismaður getur fengið sólríka stofu og svefnherbergi, húsgögnum, 10 minútna busgu^ gangur frá þinghúsinu. (Fæði, et vill). Ritstj. visar á.
Bann. Að gefnu tilefni er hérmeð strang- lega bannað að fara yfir túnið á Eiði á Seltjarnarnesi. Baldvin SiqurSsson. ^ cTapaé ^
Sjáfbleknngnr tapabist áÍþíótta vellinnm eða á leiðinni þangað í ‘7TI n dag (17. jání). Skilist til ritstj. fnndarlannnm.
\