Alþýðublaðið - 01.05.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 01.05.1958, Page 2
2 Alþýðublaðið Fimmtudagur 1. maí 1953. i 1. maí ávarpið Framhald af 1. sWu. ■í Fyikjjym lili 3L msí, treystism etn- | ingy samtakanna. Berum kröfgjna um tcif míina fiskveiSilandhelgi fram tli sigurs. Lifi bræiraiag verkáiýðs aiira iancia. Lífi samtök ai||ý3unnar. ' Ll?l Alþýðusamband ísiands! I 1. MAÍ-NEFND VERKALÝÐSSAMTAKANNA. Eðvarð Sigurðsson, Snorri Jónsson, Björn Bjarnason, Ingi- mundur Erlendsson, Jóhannes B. Jónsson, Hólmfríður Helga- dóttir, Tryggvi Sveinbjörnsson, Finnbogi Eyjólfsson, Bjarni Ólafsson, Agnar Gunnlaugsson, Brynjólfur Steinsson, Mar- grét Sigurðardóttir, Gunnar H. Valdimarsson, Hólmfríður Jónsdóttir, Leifur Ólafsson, Kári Gunnarsson, Halldóra Gu'ð- mundsdóttir, Bjarnfríður Pálsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Kjartan Einarsson, Friðrik Brynjólfsson, Guðmundur J, Guð- mundsson, Kristín Einarsdóttir, Magnús Guðmundsson, Þorsteinn Þórðarson. Við undirrituð skrifum undir með jieim fyrirvara, að við erum mótfallin því, að málsgreinin varðandi samj>ykkt- ina ,frá 28. marz 1956 sé í ávarpinu. Jón Sigurðsson, Þórunn Valdimarsdóttir, Haraldur Hallgríms- son, Bergsteinn Guðjónsson, Svavar Gests, Kristín Fenger, Kristján Benediktsson, Jón Þórhallsson, Jóhann V. Sigurjóns- son, Jóhanna Ólafsdóttir, Sigurður Eyjólfsson, Guðjón Sig- urðsson, Stefán Hannesson, Sig. G. Sigurðsson, Sverrir Gísla- son, Haraldur Hjálmarsson, Sigfús Bjarnason, Línbjörg Árnadóttir, Aðalsteinn Halldórsson. Æskulýðsráð Framhald af 12. síðu. vinnu við Þingstúku Rcykja- víkur og Áfengisvarnanefnd Reykjavíkur hafa verið haldn- ar sérstakar danssamkomur fyr lr æskufólk. Hér er um tilraun að ræða, sem vonir standa til að geti orðið upphaf að víðtæk- ara starfi í þá átt, að gefa æsku lólki kost á hollum og heilbrigð ■j.xm skemmtunum. Æskulýðs- rráðið hefur notið ágæts sam- starfs og aðstoðar ýmissa aðila í §tarfi sínu Félag áhugaljós- myndara, Farfuglar, skíáfar, kennarar, skólastj órar, íþrótta íbandalag Reykjavíkur, prestar og(; ýmsir einstaklingar hafa stptt starfið á margvíslegan jþátt, enda er það stefna ÆR að lejla slíkrar samvinnu i þágu æskunnar sem viðast, Dag’skráin í dag: 12.50—14 „Á frívaktinni“, sjó- • mannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 19.30 Tónleikar: Harmonikulög. 20.25 Hátíðisdagur verkalýðs- ins: a) Kórsöngur: Söngfélag verkalýðssamtakanna í Rvík syngur. Söngstjóri: Sigur- j sveinn D. Kristinsson (pl.). b) l^iinningar um 1. maí: 'Viðtöl v og frásagnir (Sigurður Magn- : ússon fulltrúi o. fl.). c) Ein- j. söngur: Stefán íslandi óperu- j söngvari syngur íslenzk lög. 22.05 1, maí-skemmtun útvarps- ins: a);, Brynjólfur Jóhannes- son leikari syngur úr Glaum- bæjargrallaranum. b) Hall- björg Bjarnadóttir söngkona hermir eftir söngvurum, c) íslenzk dánslög, þ. á m. leik- ■ur JH-kvintettinn. Söngvari: Sigurður Ólafsson. d) Ýmis danslög (plötur). 1 Dagskrárlok. Dagskráín á morgun: 19.30 Tónleikar: Létt lög. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- , arsson kand. mag.). í vetur hafa starfað í tóm- stundaheimilinu að Lindargötu 50 ýmsir hópar frá söfnxiðum í bænum, frímerkjaklúbbur starf ar mjög fjölmennur, og sunnu- dagaskóli er þar einnig. SIJMARSTARFIÐ Ljósmyndaklúbburinn. Hann íekur til starfa að nýju 5. maí og mun verða unnið fjóra daga í viku að framköllun og stækk- un. Þátttakendur gefi sig frám nk. föstudag kl. 2—4 e. h. eða 8—9 e. h. og laugardag kl. 1—3 e. h. Farið verður í sérstakt Ijésmyndatökuferðalag 1. júní, þcr sem veitt verður tilsögn í töku ljósmynda og meðferð ijós myndavéla. Sjóvinna og sjóróðrar. Þetta hefur verið mjög vinsæi grein og fjöldi pilta sótt tíma af miklum áhuga. í lok maí verð- 20.35 Erindi: Lesbækur og kennslubækur (Jónas Jóns- son fyrrum ráðherra). 21 Tónleikar: Létt ítölsk lög. 21.25 Útvarpssagan: „Sólon ís- landus“ eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi, XXVII (Þorsteinn Ö. Stephensen). 22.10 Garðyrkjuþáttur: Gróður- sjúkdómar (Ingólfur Davíðs- son magister). 22.25 Sinfónískir tónleikar. Dagskráin á laugardag 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir), 14 „Laugardagslögin.” 18.15 Skákþáttur (B. Möller). 19 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Samsöngur: De Fire. 20.30 Tónleikar: Lög úr söng- leiknum „Candide". 21 Leikrit: „Starfið, líf vort og dauði“ eftir Herbert Eisen- reich, í þýðingu Helga J. Hall dórssonar. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. 21.45 Tónleikar: Flautukonsert. 22.10 Danslög (plöíur). þátttöku sína föstudaginn 9. maí að Lindargötu 50. Hjólhestaviðgerðir munu ur efnt til 2ja—3ja veiðiferða á vb. Víking og fá þátttakend- ur tækiíæri til að renna færi. í samvinnu við Vinnuskóla Rvik ur verður gerðúr út á iúðu- ( veiðar vb. Víkingur og verður ' hánar skýrt frá því siðar. Pilt- ar, sem áhuga hafa fyrir að vera með í róðrunum, ættu að ti!kynna þátttöku sína að Lind- argtöu 50 hið fyrsta. Verður Víkingur gerður út á lúöuveið- ar 1 mánuð í suroar. 14—16 piitar verða ráðnir á bátinn. Stangaveiðinámskeið. Ákveð- ið hefur verið að veita tilsögn í mieðferð slíkra veitækja á námskeiði, s'em hefst mánudag- :nn 12. maí. Félagar úr Kast- klúbb Réykjavíkur munu veita leiðbeiningar og sýna kvik- myndir þessu verðandi. Þeir, sem áhuga hafa á þessu tilkynni fara fram á tveim stöðum í maí og júní, í vinnustofu Verknáms skólans, Brautar'holti 18, og að Grenimel 9, alla mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl; 5—8 e, h. Þátttaka tilkynn- ist að Lindargötu 50, em starf- semj þessi hefst nk. mánudag 5. maí. Ferðalög. Efnt verður til nokkurra ferðalaga x sumar, sem Farfuglar skipuleggja. 1. júní: Ljósmyndatökuferða lag, 14,—15. júní: Til Þingvalla. Gönguferð um nágrennið. 5.—■ 6. júlí: Ferðlag fyrir þá. sem hafa áhuga á jurtasöfnun. Kunnáttumenn verða tii leið- beiningar. 30.—31. ágúst: Kerja ferð. 7. september: Göngufetð á Esju. Upplýsingar 'nm ferðalögin verða veittar að Lindargötu 50, en miðað er við. að þau geti oiði sem ódýrust æksufólki. Leik- og íþróttanámskeið fyr ir börn og unglinga verða í júní á leikVöllum bæjarins. Þetta verður unnið í samvinnu við ÍBR og leikvallanefnd og eru foreldrar hvattir tii að senda börn sín á námskeið þsssi, þar sem kunnir íþróttakennarar munu veita tilsögn. Þungf vatn Framhald af 1. síðn. hundraðshluta af þungu vatni. í um það bil 7000 lítrum af vatni er einn lítri af þungu vatni. Þetta er ekki mikið magn og mikla orku þarf til að skilja það frá. Nota má annað hvort varmaörku eða raforku til þess. Þungt vatn er því mjög dýr vara, en þó ekki eins dýrt og gull; eins og er, er það selt á 62. dollara kg. í Bandaríkjun- um, Þungt vatn er notað sein hægir í kjarnorkuofnum. Ýmis önnur efni má nota, en þxxngt vatn er þó iangheppilegast svo framarlega sem hægt er að íramleiða það á hóflegu verði. Síórt raforkuver myndi þurfa nokkuj- hundruð tonn af þungu vatni. Bretar hafa hingað til notað grafít sem hægi í símim kjarnorkustöðvum, en þungt vatn hefur allt þar til fyrir ca. 2 árum verið mjög dýrt. Ein ]eið til að lækka verðið á þungu vatnj er að nota ódýra orku, t. d. varmaoi-kuna úr hveragut- unnj hér á ísiandi, til að fram- leiða þungt vatn, (Þungt vatn er ekki notað sem éldsneyti í kjarnorkuver- um. heldur einungis sem hæg- ir. Úraníum er notað sem eids- neyti.) MIKILL ÁHUGI Ríkisstjórnij. Vestur-Evrópu- ríkjanna hafa flestar mikinn á- huga á að framleiðsia þess sé Msherjarnefnd ekki samþykl afnámi áfengisveiiinga ríkisins. Beinlr |sví þó til ríkisst|érnar aS gæta liófs í risnsi. ALLSHERJARNEFND sam einaðs alþingis hefur gert éft irfarandi nefndarálit um þings ályktunartill. þeirra Alfreðs Gíslasonar, Péturs Ottesen og Sigurvins Einarssonar um af- nám áfengisveitinga á kostn- að ríkis og rí'kisstofnana: „Nefndin hefur rætt tillög- una á mörgum fundum1. Und- irritaður meiri hliiti nefndar- innar er þeirrar skoðunar, að hvorki sé eðlilegt né viðeig- andi að bind asv° hendur rík- isstjórnarjilnnar, ,sem tillagan gerir ráð fyrir, meðan sala og veitingar áfengra drykkja er frjálst í landinu, Hins veg- ar áiítur nefndin, að ríkis- stjórninni beri a ðsýna hóf- semi í allri risnu, og leggur því til, að samþykkt verði svo hljóðandi RÖKSTUDD DAG- SKRÁ: Um leið og aiþingi heinir því til ríkisstjórnarimi ar, að fuilrax hófsemi sé gætt í risnu ríkisstjórnarinnar og ríkisstofnana, tekur þingið fyrir næsta mál á dagskrá. —< Málið ásamt netfndaráiiti var á dagskrá í gær, en ekki tekið fyrir, þar sem nær allur fund artíminn fór í umræður una eftirgjöf óþurrkalána. j SAMEINAÐ alþingi kaus li gær fimm menn í raforkuráð ti| fjögurra ára, þ. e. frá 1 jan» 1958 til 311 des. 1961. Viðhöfð var hlutfallskosning og komia fram tveir listar með nöfnum jafnmargra og kjósa átti. Vort® þvf sjálfkjörnir: af A-lista Daní íei Ágústínusson, Einar Oigeirs son og Axel Kristjánsson, af B- lista Ingólfur- Jónsson og Msgn I ús Jónsson. tryggð S álfunni til þess að þurfa ekki að ej'ða milljónum dollara í kaup á því frá Banda- ríkjunum. Efnahagssamvinnu- stofnun Evrópu, sem hefur lát- ið ýmis sameiginleg hagsmuna mál Evrópulanda til sín tpka, fói þess vegna sérfræðinga- nefndinni að rannsaka mögu- ieikana hérlendis, svo sem gert hefur verið. Þeirri rannsókn er ,nú lokið sem fyrr greinir og hafa íslenzkir sérfræðingar einnig unnið að henni. — Þess skal að lokum getið, að hundr- •uð manna mundu hafa atvinnu við byggingu þungavaíns-verk smiðju og við starfrækslu hennar, ef til kæmi. í erlendu sérfræðinganefnd- inni eru: Dr. L. Kowarski frá OEEC, formaður, dr. P. Frank fná OEEC, próf. dr. Geotg Weiss frá Pintsch Bamang A. G. Þýzkalandi og dr. C. W. Hart Jones og dr. P. T. Walker frá Harwell, Englandi. Hannibal neitar Framhald af 12. jíðu. urður Magnússon) til að eiga viðtöl við þá fru'mherja verka- lýðsins, sem stóðu að fyrstu hátíðahöldunum 1. maí fyrir 35 árum og koma þar fram menn eins og Ólafur Friðriks- son, Þorlákur Ottesen, Jóhanna Egilsdóttir, Ágúst Jósefsson, Hendrik Ottósson og Hallgrím ur Jónsson og fleira verður flutt frá hinum fyrsta degi. Þá syngur Stefán Guðmundsson íslenzk lög og eftir seir.ni frétt ir verða ýms skemmtiatriði að vanda. í samþykkt útvarpsráðs var tiltekið, að þeir íitvarpsstjóri og formaður útvarpsráðs skyldu taka tillit til þeirra tillagna, sem ASJ'gerði í bréfi sínu. 'Til dæxnis var aitlun ASÍ að f'á Svei-ri Kristjánsson til að tala um sögu 1. maí hátíðahaldanna erlendis. Þeg ar útvarpið bauð Sverri að flytja þennan fyrirlestur, neit aði liann. Hugmyndin um að helga dagskráni 35 ára afmæli dags verkalýðsins hér á landi var einnig tekin upp eftir bréfi ASÍ. Þannig sýndu þeir formaður útvarpsráðs og út- varpsstjóri fullan vilja á því að taka tillit til óska ASÍ um efni dagskrárinnar, enda þótt útvarpsráð vildi ekki breyta áragamalli skipan og aíhendai Alþýðusamband'inu kvöldiö, Útvarpið hefur undarufarin ás ieitazt við að taka í eigin henS ur dagskrár, sem á fyrstu áruna útvarpsins voru oft í hönduira einstakra samtaka, ekk; sízt eS það voru samtök, sem snertt&' deilur og stjórnmái beini eða óbeint. Enn hafa ýms samtöls fengið að sjá um dagskrár, ett það eru y.firleitt menningarfé- lög (slysavarnafélög, stúdentars i'laðamenn, kristileg félög á kristilegum hátíðum og átthagá félög, svo og Búnaðarféiag ís- 'lands, en ekki Stéttarsamband bænda. Útvarpið lýtur regluna um hlutleysi og fieira slíkt, og! er því eðlilegt, að það láti ekk| samtök, sem eru óhjákvaimi- lega nátengd deilum og dæg- urmálum, sjálf sjá um dag- skrá. Þar fyrir sýnir útvarpifS þeim samtökum fyllstu rækt- arsemi. Nora Brocksted. HINGAÐ kemur um helginá hin vinsæla og þékkta söng- kona Nora Brocksted. Mun húoi halda hér tvo tii þrjá hljóm- ieika í Austurbæjarbíói. Norá skipar nú efsta sess meðal dæg- urlagasöngvara Norðurlandaa og var nú fyrir skemmstu valia hezta jazz-söngkona Norður- ianda í söngkeppni, sem nefná er All-Stars. og haldin var f Oslo. Þar vakti hún verðskuld aða athygli og kom öllum á 6- vart sem jazz-söngkona, þvS hún hefur aðállega haidið sig að hinum rólegri dægurlögumu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.