Alþýðublaðið - 01.05.1958, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 01.05.1958, Qupperneq 5
Fimmtudagur 1, maí 1958. AlþýðublaSið k 1. MAÍ er hvort tveggja í senn hátíðis- dagur verkalýðsins og baráttudagur hans. i Hátíðisdagur því meiri sem fleiri og stærri sigrar hafa unnizt og baráttudagur því meiri sem fleira er óunnið og gera þarf til þess að verja árangur unninna sigra. Eigi dylst það nú, fremur en áður, að brýn nauðsyn er á því að efla verkalýðs- hreyfinguna, þar sem grundvöUur allra kjarabóta, allrar sóknar samtakanna bygg- ist á því að þau séu heilsteypt og sterk. Einhuga og samstillt verkalýðshreyfing er það afl, sem alþýðan þarfnast nú öðru fr'emur. Verkalýðurinn krefst þess að dýrtíðinni . sé haldið í skefjum, kaupmáttur launanna aukinn og mótmselir hvers konar tilraunum til þess að velta byrðum yfir á bak alþýð- unnar með ráðstöfunum, sem myndu jafn- 1 gilda nýrri gengislækkun og verða þar með stórfelld kjaraskerðing. Verkalýðurinn krefst þess, að landhelgi íslands verði stækkuð svo sem nauðsynlegt er tii að vernda fiskstofninn eins og hags- munir þjóðarinnar bjóða. Verkalýðurinn krefst þess að sérhver þjóð fiái að iifa*í friði, frjáls í landi sínu og styður sérhver.ja raunhæfa tilraun til þess að tryggja friðinn í heiminum. Hafnfirzk alþýða! Við heitum á alla meðlimi verkalýðs- hreyfingarinnar, alla alþýðu bæjarins. að sýna samheldni 1. maí og taka virkan þátt í kröfugöngunni og útifundinum, i ’rrprj Við erum þess fullviss að mikil þátttaka þar er einn bezti undirbúningur að árang- ursríkri sókn í hagsmunabaráttunni. Gerum 1. maí að sigurdegi í baráttunni fyrir atvinnu, velmegun og sjálfstæði þjóð- arinnar. . Sigurrós Sveinsdóttir, Halldóra Jónsdóttir, ICritsín Þorsteinsdóttir, Halldóra Bjarnadóttir, Guðríður Elíasdóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Sveinbjörn Pálmason, Eagnar Sigurðsson, I-Ielgi S. Guðmundsson, Kristján Jónsson, Pétur Kristbergsson, Ingvar ívarsson, Þorkell Guðvarðarson, Einar Jónssön, Magnús Guðjónsson, Helgi Kr. Guðmundsson, Guðlaugur Þórarinsson, Kristján Eyfjörð, Bjarni Rögnvaldsson, Birgir Dýrfjörð, Skúli Kristjánsson, Hermann* Guðmundsson. agsins eru: Atvinna handa öllum, sem geta unnið. Fullkomna atvinnutryggingu. 40 stunda vinnuviku með ó- skertu kauni. Fulla mánaðarlega dýrtíðar- uppbót á laun. Eíling neytendasamtakanna. Kiður með dýrtíðina. Efling iðnaðarins í bænum. Fleiri byggingar fyrir alþýð- una. Fullkomið íþróttasvæði fyrir r æskuna. , Efling eini<ngar innan alþýðu- ' samtakanna. FuIIkomnar alþýðutryggingar. I \~r- s h \ s 's ■$ 1S I i s s s *js I S s |S s |S s ;s |S s |S . s s s c Árleg kunnáttupróf í iðnnámi. Hækka'ð kaup iðnnema. iðnnemar krefjast verknátns- 1 kennslu í dagskóla. F.uIIkomin höfn. Nýjar og fullkomnar verbúðir. Leikvelli fyrir börnin. Burt með áfengið úr landinu. Aukna bæjarútgerð. Aukið öryggi á sjónum. Aukin barnavernd. Menningarheimili fyrír æskuna í bænum. Fullkomin trygging og fram- kvæmd heilsugæzlu. Fullnýting allra marka'ðsmögu- leika. flytur öllum félagsmönnum sínum bcztu árnaðaróskir í tilefni dagsins og hvetur félagsmenn sína til almennrar þáttöku í hátíðarhöldunum 1. maí. Mætum öll undir fána félagsins. Stjórnin. ÍTagnýting á náttúmauðæf’im landsins í þágu þjóðarinnar. lslenzkir valdhafar komj fram af fullri djörfung í öllum samningum við erlend ríki, og gæti fyllsta réttar íslend- inga. Staðið sé fast á rétti íslendinga í landhelgismálinu. Dyggilega sé unnið að því að handritunum verði skilað aft- ur. Fleiri verkamannabústaði o g samvinnubústaði, Bann gegn gereyðingarvopn- um, sem ógna tilveru mann- kynsins. y S V V s s s s s s s s s s s s s s s s s s ' s s s s s s s s s s s s dfreiðastjórafélagið Hreyfill flytur öllu vinnandi fólki beztu árnað- aróskir í tilefni dagsins og hvetur félags menn sína til þess að taka þátt í hátíða- höldunum 1. maf. ,• ' t ' f 'f . u. a Stjórnin. Sveinafélag húsgagnasmiða flytur ölium féíagsmönnum sínum beztu arnaðaróskir í tilefni I. maí. Svernafélag húsgagnasrm'ða. ISLANDS flyíur öllurn félagsmönnum sínum beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins : og hvetur félagsmenn sína | I til þess að taka þátt í hátíðahöldunum 1. maí. < FELÁG flytur Öllum félagsmönnum sínum beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins og hvetur félagsmenn sína til almennrar þátttöku í I. mai

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.