Alþýðublaðið - 01.05.1958, Page 6
6
Alþýðublaðið
Fimmtudagur 1. maí 1958.
GREIN ÞESSI bivtist í | tökin á nýrri tegund flugvélar
síðasta hefti tímaritsins Flug 1 kostar stórfé — stundum tug-
mál, en er endurprentuð lvér
með góðfúslegu leyfi höí'und
ar. Fjallar hún um málefni,
' sem skiptir miklu far{>ega-
' flutninga íslendinga loftleið
is, og er þess vegna ástæða
til að ætla, að hún veki ærna
, iathygli.
j
3>AÐ ER VELKOMIÐ að
reýna að verða við þeim til-
mæiujm ritstjóra FLUGMÁLA
að spjalla við lesendur tíma-
ritsins um hugsanleg áhrif
hinnar nýju fargjaldalækkun-
af IATA-félaganna á starfsemi
Loftleiða. Þó fylgir sá böggull
skammrifi, að enn eru ekki
fengin fullnaðarsvör allra við-
komandi yfirvalda við þeim til-
mselum sem Loftleiðir hafa bor
þúsundir.
Er sennilegt að Loftleiðir
hefðu á sínum tíma getað feng1-
ið hér það fé, sem til þess
þurfti að hefja strax flugrekst-
ur með nýtízku flugvélum? Er
sennilegt, að félagið geti nú
fengið það fé hér á íslandi?
Þessu verður því miður að
svara neitandi.
Islendingar virðast aðeins
eiga eitt blívanlegt evangelíum
í efnahagsmálum, en það er að
kaupa fiskiskip, sem síðan eru
mönnuð Færeyingum og rekin
með stórtapi. Einhvei'jir munu
raunar finnast, utan þess hóps,
er að flugmálum starfar, sem
láta sér til hugar koma, að for-
dæmi smáþjóða, er komið hafa
upp öflugum flugfélögum, og sú
gjaldeyri umfram það, sem fé-
ið jfram um nokkrar breytingar 1 staðreynd, að Loftleiðir skiluðu
á íflugtöxtum sínum en fyrir
þvj er stefna félagsins enn ekki
fullráðin, þó að ráðstafanir hafi
nú verið gerðar tii þess að
marka hana.
Fargjaldalækkun IATA er
bundin við þá tegund. þjónustu,
sein nefnd h®fur verið ,ecconö-
myclass“, en þar er gertrláðfyr-
ir ;að svo- margt farþega íái sæti
í llugvélunum, sem mest má í
þagr koma, og að sú fvrir-
grbiðsla, sem þeim er þar í té
látin, verði sú minnsta, sem
ætla má að nauðsynleg sé. Hér
vefður naumast um ferðalag að
ræða í hinum venjulega skiln-
ingi þess orðs, heldur miklu
fremur milli staða. —
Fargjöldin verða miklu lægri
en é hinum svonléfndu
„tourist-class“, en þó Lítið
eitt hærri en þau, sem
Loftleiðir bjóða, samkvæmt nú
gildandi töxtum. Þessi mísmun
ur er þó ekki svo mikill, að far
þegar sjái verulegan hag í því
að velja fremur Loftleiðir en
önnur félög vegna fargjaldanna
einna, og þó að þjónusta Loft-
Farþega hópur í flugvél Loftleiða.
Sigurður Magnusson:
^ -er reyndar. Með þeim hugðist fé
nokkur hætta a. ao flestir em-
blíni fremur á fargjöldin, og
kunni ekki að gera greinarmun
á þeirri þjónustu, sem veitt er
á j,tourist“ og „economy“ far-
lagið eyðir, — að e. t. v. væri
margt vitlausara en það, að
kaupa nýtízku flugvélar, en
þeir menn eru allt of fáir og
valdalitlir til þess að fá nokkru
ráðið í þessu efni. Félagið varð
því í upph-afi — og verður enn
— að reyna að bjargast af
sjálfsdáðum. Samþykkt ríkisá-
byrgðar á láni til flugvélakaupa
er þó viljayfirlýsing valdhaf-
anna um aðstoð og ber vitan-
leg-a að þakka hana.
Skorturinn á rekstursfé
neyddi Loftleiðir til kaupa á
flugvélum, sem voru viðráðan-
lega dýrar, en traustar og þr-aut
iagið ávinna sér góð-a kynningu
beggja vegna Atlantshafsins
og byggja það smám saman
upp af litlum efnum en rniklum
dugnaði, sem aðrir reistu á
lögin nota aðalleg-a. Haldið var
svo úr höfn með þetta vega-
nesti.
íyrn,,m' þessum sökum er - skömrnum tíma með ærnum til-
o ei um nauðsynlegt ^ að . kostnaði. Lágu fargjöldin feng-
æ a eit. v-að fargjöld sín í - ust g.amþykkt með skírskotun
er en 11 mynt til þess að geta - tn þeirrar staðreyndar, að flug
enn haldið afram að bióða lang j vélarnar voru ekki jafn' hr-að-
lægstu fargiold a áætlunarflug-| flgygar og þær, sem stærri fé-
leiðum milli Ameríku o,g
Evrópu — lægri fargjöld. en
„economy cl-ass“, en þó þá
góðu fyrirgreiðslu, sem fáan-
leg er á „tourist-class.“
En hversvegna þurfa Loft-
Leiðir ao bjóða þessi lág.u far- i
gjöld? Hversvegn-a kaupir fé-
lagið ekki nýtízku flugvélar o.g
tekur að keppa víð stóru flug-
félögin með fyrsta flokks far-
rýmum.
Til þess að geta áttað sig á
svarinu verður fyrst að horfa
um öxl.
Þegar Loftleiðir ákváðu að
einbeita orku sinni að milli-
landfluginu, átti félagið ekki
ráð á öðru fé en þeim tveim
milljónum króna sem fórn-fiúsir
hluthaf-ar höfðu í öndverðu lagt
fram til starfseminnar. Þess má
geta til dæmis um það, hve
hlægilega lág sú upphæð er, -að
árið sem leið rann jafnmikið
fé — og hálfri milljón betur —
til auglýsingastarfseminnar
einnar. Að því er verð flugvéla
varðar, þá má minna á, að hin-
ar nýju flugvélar Flugfélags
íslands kostuðu hátt á fjórða
tug milljóna, og eru þær þó
ekki gerðar til þess langflugs,
-sem Loftleiðir halda uppi.
Segja má frá því, til þess að
gefa einhverja hugmynd um
kostnað við þjálfun starfsliðs,
að það eitt að kenna flugmanni
skemmtilegt hefði verið fyrir
þjóðina að láta af hendi rakna
til kaupa á nýjustu gerðum flug
véla, þá hefði það sáralitlu
breytt til bót-a fyrir* allan al-
menning í flugleiðunum yfir
Atlantshafið. Loftleiðir hefðu
orðið að samræma fargjöld sín
flugtöxtum IATA-félaganna,
revnt að finna upp einhverja
sérstæða auglýsingabrelíu, síð-
skeggjað-a kapteina á SAGA-
LINE, þorramat í trogum, flug-
freyjur í möttlum, skrautritað
skjal til minning-ar um flug yfir
heimskautsbauginn, en allt
hefði þetta engu breytt um far
gjöldin, og það sem mest er um
vert: Millistétt-arfólkið, sem
kosið hefur að fljúga með Loft-
leiðum að undanförnu, myndi
hafa setið heima eð-a ferðazt
með skipum.
Það er alkunna, að IATA-fé-
lögi-n börðust með h-n-úum og
hnefum gegn stefnu Loftleið-a í
fargjaldamálunum, en það er
einnig vitað, að í þeirra hópi
voru j-afnan nokkur flugfélög,
sem töldu, að einungis með því
að geta boðið verulega lág far-
jöld yrði flugvélunum mögu
Nú er það sannast mál-a, að þó ! legt að hefja samkeppni við
að Loftleiðir hefðu g-etað fengið j skip-afélögin — og á landi við
hér allt það fé, se-m þurfti og önnur flutningatæki. Með sam-
Stjórn Loftleiða, talin firá vinstri: Ólafur Bjarnason, Kristinn
Olscn, Sigurður Helgason, Kristján. Guðlaugsson formaður og
Alfreð Elíasson framkvæmclastjóri.
þykkt „economy-class“ fargjald
anna hefur þessi stefn-a nú ver- 'l
ið tekin. Efalaust hefur margt j
fleira en starfsemi Loftleiða
komið til sögu áður en afráðið j
var að hverfa til þess, en þó
hefur það áreið-anlega ekki dul
izt, að farþegafjöldi Loftleiða
hefur farið sívax-andi, og efa-'
iaust þ.ykir^mörgum súrt í brot j
ið að sjá t. d. á Idlewild-flug-.
velli í New York, að afgreiðsl-
ur og vistarverur þess-a litla. ís-
lenzka félags skuli í engu
standa að baki því, sem bezt
gerist hjá hinum voldugu, rík-
isstyrktu flugfélögum.
Þ-að væri gaman, að geta nú
brugðizt þannig við hinni nýju
fargjaldalækkun, að kaupa nýj j
-ar -flugvélar, hraðfleygari þeim, j
sem Lotleiðir hafa nú yfir að
ráða, en þó ekki af þeirri gerð,
sem hraðametin setur, og segja
við þá, sem ráðgera för sína
milli Evrópu og Ameríku:
Loftleiðir bjóða svipuð far-
gjöld og þau ,sem g-anga í gildi
1. apríl nk. En félagið býður
einnig þá sömu, góðu þjónustu,
sem það hefur veitt að undan-
förnu, og þess vegna vonum
við, -að þeir verði margir, sem
vilja fljúga á ,,tourist-class“,
þar sem greiddir eru taxtar
„economy-class“.
Þetta er — því miður — ekki
mögulegt. Til þess skortir enn
fjármagn. Félagið hefur að vísu
ákveðið að auka hlutafé sitt um
helming — en hvað eru fjórar
milljónir króna í þessu sam-
bandi? Skiptipeningar einir.
Annað ekki.
Og þó að þeir séu nú orðnir
margir — beggja vegna At-
1-antshafsins — sem kunna að
meta starfsemi Loftleiða, bá á
það enn langt í land, að sá hóp-
' ur verði nægileg-a stór til þess,
að félagið eigi svo örugga mark
aði, að á voninni um þá megi
byggja miklar framkvæmdir.
Mér fannst það stundum í fyr.ra
j sumar, þegar ég sá á hverjum
j morgni Loftleiðaflugvél, þétt-
j setn-a farþegum, á leið til meg-
inlands Evrópu og aðr-a að
kvöldi, sem var að fara til Am
eríku, að félagið væri orðið stór
veldi, en þegar ég kom til
hinna stóru flugvalla austan
eða vestan Atlantshafsins, þar
sem stríðir, straumar farþega
runnu til og frá hundruðum
flugvéla, sem merktar voru alls
konar félögum, sem ég kunni
-ngin skil á, þá gerðist ég aftur
úógvær og lítillátur raunsæis-
maður, minnugur þess, að ég
7ar lítill karl í ’pjónustu fátæks
’lugfélags smáþjóðar á útskeri.
Og þó? Núna, þar se-m ég sit og
ikrifa þett-a, finnst mér samt,
að við séum ekkert blávatn. Það
sem áunnizt hefur, að allstór
farþegahópur skuli vita svo góð
skil á starfsemi okkar, að félag-
ið geti hagnazt á að halda uppi
áætlunarferðum milli Banda-
’íkjanna og Evrópu — það eitt
?r mikið ævintýri.
Talið er að auglýsingakostn-
rður í B-andaríkjunum nemi ár
’ega sem svarar rúmum 60 döl
um á hvert mannsbarn. Þar
íefur Loftleiðum þó tekizt að
kynna starfsemi sína lítillega.
í fyrra lét félagið 100 þúsund
dali af hendi rakna til auglýs-
inga í Bandaríkjunum — og
þótti sumum mikið. Nú er það
alkunna, -að sjónvarp er áhrifa
mesta auglýsingatækni Amer-
íkumanna og -af þeim sökum
mjög eftírsótt. Er þar jafnan
blandað s-aman gamni og al-
vöruskemmtibáttum og auglýs
ingum. Hvað haldið þið, les-
endur góðir, að auglýsingafé
Loftleiða hefði enzt lengi til
leigu á dagskrá, sem sjónvarp
að var frá stöð, er náði til
allra sjónvarpstækja í Banda-
ríkjunum? Þrjátíu og sek mín
útur. Hvers vegna auglýsið þið
aldrei í þessum stóru tímarit-
um, t. d. Life? Er ekki von að
menn spyrji. En hve margar
heilsíður fáum við í Life fyrir
100 þúsund dalina okkár?
Fjórar. Það er sem sagt vanda
lítið að koma skildingunum í
lóg. Hitt er öllu örðugr-a að
verja þeim skynsamlega og af
þeim tölum, sem nefndar hafa
verið, er a-uðsætt, aö það er taet
ur heima .setið en farið, ef ekki
er mögulegt að verja til auglýs
inga miklum fjárhæðum, mælt
á íslenzkan kv-arða. Annars er
það mála sannast, að við ís-
lendingar eigum víð-a erlend-
is við mjög ramman reip að
draga, þar sem er nafnið, er
hinn fyrsti búskussi þess-a
lands gaf því, óforsjálni sinni
til afbötunar. Það eitt kostar
stórfé að brjót-a niður þann
vanþekkingarmúr, sem þetta
fráleita nafn hefur hlaðið úm
I-andið, en fyrir því er öll aug-
lýsingastarfsemi • Loftléiða
fyrst og fremst almenn, ís-
lenzk landkynning, viðleitni
til þess að reyna -að sannfæra
fólk um að það sé a. m. k, ó-
hætt að eiga stund-ardvöl á
þessu ísalandi, án þess að
krókna. Hrafn-ar eru íslandf ó-
heillafuglar vegna leiðsagnar
þeirrar, er veitt v-ar Flóka Vil-
gerðarsyni út hingað og frem-
ur hefðu feður okkar átt að
hvetja þann ágæt-a áróðurs-
mann Éirík rauða til nýrrar
nafngift-ar þessu landi en að
stökkva honum út í hafsauga
til leitar að skerjum Gunn-
bj-arnar. En það er nú önnur
saga.
Sern sagt: Við nýju far-
gialdalækkuninni munu Loft-
leiðir bregðast með þeim
hætti -að reyna að fá sam-
þykkta nokkr-a lækkun far-
gjaldanna í erlendri mynt og
leggja eftirleiðis k-app á að
halda þeirri stefnu, sem fyrir
löngu var tekin, að veita ,þá
þjónustu og fyrirgreiðslu all-a,
sem bezt má verða. Með því
móti hyggst félagið tryggja til
veru sína og herða enn sókn-
ina til hinna miklu markaða á
hinum gjöfulu flugleiðum yfir
Norður-Atlantshafið. Nýja far-
gjaldalækkunin á því ekki að
verða félaginu neinn þrándur í
götu. Hún mun miklu fremur
verða til þess að hinir rúmlega
FramhaW á 8. síðu.