Alþýðublaðið - 01.05.1958, Síða 9
Fimmtudagur 1, maí 1958.
8|»fB
■Esnn
Síðari dagur Syndmóts ÍR:
Lars 0,8 sek. frá danska metinu í 10 m. skriðsundi
Pétur og Guðmondur settu fsh met, Ágústa jafnaði eitt.
Síðari dagur Sundmóts ÍR
var mjög skemmtilegur og
tvö met voru sett, en eitt jafn-
að. Ahorfendur voru margir,
þó að þeir væru ekki alveg
eins margir og fyrri daginn.
Virtust þeir skemmta sér vel.
Lars og Karin sigruðu
örúgglega.
Það var mikill byrjunar-
hraði í 400 m.'skriðsund.i, en
þar voru tveir keppendur,
Lars Larsson og Guðmundur
Gíslason. Daninn hafði foryst-
una frá upphafi og synti fvrstu
100 m. á 1:00,5 mín. Guðmund-
ur fékk löglegan millitíma á
200 og 300 m. og tími hans á
fvrrnefndu vegalengdinni var
nýtt ísl. met, 2:18,5 rnín., gamla
metið átti hann sjálfur, 2:18,6
m.ín. Sundið hjá Lars var rnjög
glæsilegt og tíminn aðeins 8/10
úr sek. lakari en danska metið.
Tími Guðmundar á 400 m. er
sá langbezti, sem hann hefur
náð.
Karin sigraði Ágústu með
miklum yfirburðum í 200 m.
skriðsundi, en var nokkuð
langt frá sænska metinu, sem
hún á.
ágætum. tíma,
skriðsundi og
hún jafnaði
bæði í 50 m.
flugsundi, sem
metið í. Var
Hrafnhildur Guðmundsdóttir,
sem setti íslenzkt met I 100 m
bringúsundi á 1. degi ÍR-móts.
Ágústa ósigrandi á stuttu
vegalengdunum.
Pétur Kristjánsson
eftir að hafa sett Tnet í 50 m
fluigsundi á þriðjudaginn.
keppnin mjög skemmtileg í
báðum þessum greinum.
Glæsilegt met Péturs í 50 m.
flugsundi.
Hvorki Lars eða Guðmundur
gátu farið í 50 m. flugsund, þar
sem of stuttur tími var liðinn
400 m. og þeir ekki alveg
að ná sér. Pétur Krist-
jánsson „flaug“ því einn og
náði hinum frábæra tíma 29,9
sek., sem er nýtt ísl. met. Pét-
ur virðist vera í góðri æfingu
betta sund hans var mjög vel
útfært.
Aðrar greinar.
Hörður Finnsson frá Kefla-
vík er efnilegur, hann sigraði
auðveldlega í 100 m. baksundi
og bringusundi á góðum tíma.
Árangur Sæmundar er góður
í 100 m. bringusundi. Hrafn-
hildur er ósigrandi í bringu-
sundi, en tími Sigrúnar frá
Hafnarfirði er góður í 50 m.
Keppnin var skemmtileg í
boðsundinu milli ÍR og Ár-
manns.
Úrslit síðari dags:
200 m. skriðsund konur:
Karin Larsson, Svíþjóð, 2:28,0
Ágústa Þorsteinsd., Á. 2:35,9
Guðm. Gíslason, ÍR. 4:56,7
Tekinn. var löglegur milli-
tími á 200 og 300 m. Guðmund-
ur var undir ísl. metinu á 200
metrum 2:18,5 mín.
100 m. baksund drengja:
Finnsson, ÍBK. 1:20,6
Sigurðsson, Á. 1:25,5
m. bringusund konur:
Hrafnhildur Guðmundsdóttir,
ÍR, 41, 9 sek.
Sigrún Sigurðardóttir, SH.
42,5 sek.
Bergþóra Lövdahl, ÍR. 43,2 sek.
Erla Fredriksen, Á. 45,8 sek.
50 m. skriðsund konur:
Ágústa Þorsteinsdóttir, Á. 30,5
Karin Larsson, Svíþjóð, 31,5
Margrét Ólafsdóttir, Á. 36,6
Vigdís Sigurðardóttir, Á. 38,6
50 m. flugsund karla:
Pétur Kristjánsson, Á. 29,9
(ísl. met).
400 m. bringusund kaxda:
Sigurður Sigurðsson, ÍA. 6:05,1
Valgarð Egilssop, HSÞ. 6:10,6
Magnús Guðmund., ÍBK, 6:29,6
100 m. bringusund drengja:
Hörður Finnsson, ÍBK, 1:23,9
Sæmundur Sigurðss., ÍR. 1:25,4
Erlingur Georgss., SH. 1:26,6
Reynir Jóhanness., Æ. 1:28,6
Þorsteinn Ingólfsson, ÍR. 1:28,6
50 m. flugsund konur:
Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, 33,6
Karin Larsson, Svíþjóð, 35,5
4x50 m. fjórsund:
Sveit ÍR. 2:12,3 mín. (Örn Ing.,
Ólafur Guðm., Þorst. Löve,
Gylfi Guðm.)
Sveit Ármanns 2:13,3 mín.
(Sólon, Pétur, Steinþór og
Þór Þorst.).
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
L.
•»
s
s
s
s
i
MATINN
TIL
HELGAR-
Alll í matinn
til helgarinnar:
Kjötverzlun
Hjalta Lýðssonar
Hofsvallagötu 16.
Sími 12373.
Trippakjöt,
reykf
ÓBARINN
VESTFIRZKUR
HARÐFISKUR.
HilmarsbúS
Njálsgötu 26.
Þórsgötu Í5,
Sími 1-72-67
saltað og nýtt. v
Svið — Bjúgn. cl
- ?
Létt saltað kjöt,
VERZLUNIN lh|'
Hamraborg,
Hafnarfirði.
Sómi 5 - 07 - 10
Nýtt Iambakjöt
Kjötfars
Vínarpylsur
Bjúgu
Kjötverzl. Búrfell,
Lindargötu.
Sími 1 - 97 - 50.
Bjugu
Kjötfars
Fiskfars
Kaupfélag
Kópavogs
Álfhólsvegi 32
Sími 1-96-45
Á styttri vegalengdunum
sigraði Ágústa hina sænsku
sundkonu örugg’íága og náði
400 m. skriðsund karla:
Lars Larsson, Danmörku, 4:42,9
Hraðkeppni í handknattleik annað kvöld.
garðyrkjumanna
flytur félagsmönnum árnaðaróskir \
og hvetur þá til þátttöku
í hátíðahöldunum 1. maí.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
í kvöld fer fram að Háloga-
landi hraðkeppni í handknatt-
leik og taka fjögur lið þátt í
henni jx.e. KR., ÍR., FH. og úr-
val. Úrvalið verður skipað
þeim, sem fóru á heimsmeist-
arakeppnina, en ekki eru í
jxrem áðurnefndum félögum,
auk nokkurra annarra hand-
knattleiksmanna.
Leiktími verður 2x15 mínút-
ur og er það félag úr keppn-
inni, sem tapar leik, Einnig
leika kvennaflokkur Ármanns
og KR.
Skemmtilegir leikir,
Ekki er neinn vafi á því,
að mót þetta getur orðið
skemmtilegt, en því lýkur sam-
dægurs. Allir muna leiki fé-
laganna þriggja KR, ÍR og FH
á meistaramótinu og má búast
við góðri skemmtun að Háloga-
landi. Keppnin hefst kl. 8.
Þessi mynd er af ungverska
íþróttaþjálfaranum Gabrielie
Gabor, sem er væntanlegur
hingað til lands um mánaðar-
írxótin, á vegum ÍR. Gabor mun
aðallega þjálfa frjálsíþrótta-
menn félagsins og einnig hand-
knattleiks- og körfuknatt’.eiks-
menn. Gabor er 39 ára og cinn
þekktasti þjálfari Ungverja, en
eins og kiunnugt er þá eru Ung-
verjar eiu fremsta íþróttaþjóð
heimsins. ,