Morgunblaðið - 23.01.1916, Page 2

Morgunblaðið - 23.01.1916, Page 2
2 Aí ORGUNBLAÐIÐ \ H. P. DDUS A-deild, ö S H. P. DDDS A-deild, S ■■■ J ■■ ■■ Si Hafnarstræti. Fyrir karlmenn: Ullarnærskyrtur og buxur. Utanyfirskyrtur (Nankin). Miliiskyrtur, Peysur, Sokkar. Trefiar, Vattteppi, Ullarteppí Bómullarlök, Enskar húfur. Handklæði, m. m. Hafoarstræti. Nýkomið: Regnkápur, svartar og mislitar. Kápur og Treyjur. Vetrarsjöl, svört og mislit. Cachemir sjöl — Aiklæði. Mikið úrval af allskonar álnavöru, prjónlesi og smávöru. nema sii haekkun nemi 8 aurum á líter eins og verðlagsnefndin segir að maískílóið hafi hækkað ? Oss langar til þess að leggja þess- ar spurningar fyrir verðlagsnefndina og vonum að hún svari þeim bráð- lega: Hefir verðlagsnefndin sett hámarks- verð á mais? Og sé svo, hvað er það þá hátt? Hefir verðlagsnefndin athugað það, hve miklu nemur nythækkun kúnna, sé þeim gefið hæfilega mikið af mais ? Hefir nefndin athugað það, hve mikil muni meðalnyt úr kú, sem fóðruð er eingöngu á heyi, annað- hvort töðu eingöngu eða töðu og útheyi til samans? Hefir nefndin athugað hve miklu það nemur sem fóður kúnna er dýr- ara, sé þeim gefinn maís eða annar fóðurbætir? Hefir nefndin athugað, hve mikill sá ankakostnaður er, sem fellur á mjólkina, og hvort hann er óum- flýjanlegur ? csa d A0Bóí[iN. ecci Afmæli í dag: Þóra Brynjúlfsdóttir, jungfrú. Sólarupprás kl. Ö.42 f. h. Sólarlag — 3.39 e. h. Háflóð i dag kl. 7.10 f. h. og kl. 7.27 e. h. Veðrið í gær: Laugardag 22. jan. Vm. nv. kul, hiti 0.5, Rv. sv. andvari, frost 0.8. íf. n. stormur, frost 3.7. Ak. nna. kul, frost 1.5. Gr. Sf. v. stinnings kaldi, hiti 0.5. Þh. F. v. kaldi, hiti 3.1. Guðm. G. Bárðarson er staddur hér i bænum. Náttúrugripasafnið opið kl. V/2— */v Guðsþjónustur í dag, 3. sunnud. eftir þrettánda (guðspj. Jesús gekk of- an af fjallinu, Matth. 8., Lúk. 17, 5. —10., Mark. 1, 21.—28.), í fríkirkj- unni í Hafnarf. kl. 12 á hád. fsíra Ól. Ól.) og í fríkrikjunni í Rvík kl. 5 síðd. (síra Ól. Ól.). í dómkirkjunni kl. 12 á hád. (síra Bj. J.), altarisganga, kl. 5 (síra Jóh. Þork.). Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—2. (Myndasafnið er í Alþingishúsinu opið á sama tlma). Are kom hingað í gær með saltfarm frá Bretlandi. Skipið hafði töluverðan póstflutning meðferðis. Samverjinn úthlutaði 225 máltíðum í gær — til 195 barna og 30 fullorð- inna frá samtals 114 heimilum. Mannslát. 16. þ. m. andaðist að Bæ í Hrútafirði raerkisbóndinn Guð- mundur Bárðarson, tæpra 70 ára að aldri, fæddur 1846. Hann var framúr- skarandi dugnaðarmaður, greindur vel og sæmdarmaður í hvívetna. Ingólfur átti að fara til Borgarness í fyrradag, en komst aldrei lengra en að Skaga. Varð hann þar að snúa aftur. Aðra tilraun gerði hann í gær, en komst þá ekki nema út fyrir eyjar og sneri aftur inn á höfn. Enn lagði hann af stað kl. 7 í morgun. Gullfoss komst loks af stað frá Ler- wick á föstudagsmorgun, eftir nær viku töf. Bjarni Jónsson frá Vogi flytur al- þýðuerindi í kvöld kl. 5 í Iðnó. Efni: »ÞjóSaruppeldi. Hvorir sigra?« 520 meðlimir eru nú taldir í há- setafólaginu hór í Reykjavík. Það fólag hefir komið sór saman við verkmanna- félagið um það, að bæði skuli þau ganga saman til bæjarstjórnarkosninga. Hafði hásetafélagið sett formann sinn efstan á listann, en þá kom það alt í einu upp úr kafinu, að hann Btóð ekki á kjörskrá, vegna þess að bann hafði gleymst, þegar útsvörum var jafnað niður síðast, en ekki látið leiðrétta þá gleymsku. Látinn er i Kaupmannahöfn Þor- grímur Stefánsson stýrimaður hóðau úr bænum, atgjörvismaður á bezta aldri. Lík hans verður sent heim hingað. Gjöf til Heilsuhælisins. Guðmund- ur Thorgrímsson, bóndi í Belgsholti í Melasveit, og kona hans, Magnhildur Björnsdóttir, hafa gefið Heilsuhælinu á Vifilsstöðum 100 krónur til minningar um gullbrúðkaup sitt í fyrravor. Ætl- ast þau til, að fó þessu verði varið til þess að gleðja sjúklinga á sumardag- inn fyrsta. Bæjarstjórnarkosningin. Þessir list- ar eru fram komnir: Verkmanna-listi: Jörundur Brynjúlfsson, kennari. Ágúst Jósefsson, prentari. Kristján Guðmundsson, verkstj. Sjálfstæðismanna-listi: Geir Sigurðsson, skipstjóri. Brynjúlfur Björnsson, tannl. Jakob Möller, ritafcj. Heimastjórnarmanna-listi: Jón Þorláksson, verkfræðingur. Thor Jensen, kaupm. Guðm. Gamalíelsson, bóksali. Pótur Halldórsson, bóksali. Flosi Sigurðsson, trósm. Kvenþjóðin hefir enn eigi komið fram með neinn sórstakan lista. Oss hefir orðið það á, sem ekki má koma fyrir í þessari dýr- tíð, að vér höfum ekki getið þess hér í blaðinu, að verzlunin »Visir« á Laugaveg i fékk ekki svo lítið af vörum frá Ameríku með e.s. »Veslnt, þar á meðal bezta hveitið, sem hing- að flyzt, þetta óviðjafnanlega kaffi og feiknin öll af kjöti og ávöxtum í dósum og ennfremur Royal Scarlet-mjólkina góðu. Og þá kannast allir við rúsínurnar og sveskj- urnar frægu, sem þaðan koma, að ógleymdri Red Seal-þvottasápu, sem allir þurfa að reyna, m. m. Litið því inn i Verzlunina Visir Laugaveg i, iður en þér kaupið annarsstaðar. Tyrkir segja frá. Tyrkneska herstjórnin hefir lá^ birta langt opinbert skeyti um burt' för bandamannaliðsins frá GalipoL' skaganum. Er þar sagt að Tyrklf hafi urtnið ágætan sigur á banda* mönnum og rekið þá alla á burf' Nú séu allar stöðvar bandamaon1 á valdi Tyrkja. Herfangið sé afskap" lega mikið, mörg hundruð tjold< mikið af hergögnum og að fjöl^1 óvinanna hafi fallið eða druknad- Einu stóru herflutningaskipi segiaSt Tyrkir hafa sökt og náð tveinrut stórum loftförum. í lok skýrsluunar segir að »0^' kvæmar fregnir af viðureigninni s*®' ustu dagana, sem bxndamenn voru á skaganum, séu enn ókomnar*. Svo sem kunnugt er, komuSt bandamenn á burt án þess að misSÍ nokkurn mann. Þeir tóku nær allafJ flutning með sér, en það sem Pelí skildu eftir, ónýttu þeir sjálfir. Bretar missa kafbát. Þann n. þ. m. strandaði kaíbá1 urinn E 13 við Hollandsstrenduf' Mun káfbáturinn hafa sokkiö, e° öllum skipverjum var bjargað og v°flJ þeirfluttirtilHollands. Hefir holieDí5'líl stjórnin kyrsett alla mennina. ----------------------- Járnkrossinn. Þýzkalandskei^1 hefir sæmt konu nokkra, frú Sho í Gleiries, járnkrossinum. Er fyrsta skifti sem konu hlotnas1 upphefð. „ i Bretar hafa lagt hafnbann Kameroon alla leið frá mynni Sanag árinnar til Campo. Koparkaup. Hin mestu kopatk3^ sem sögur fara af, hefir stjórnin gert í Bandaríkjununr 0 .. nýlega. Blöðin i New York ge^ að hún hafi gert kaupsamniog ^ 135.000.000 smálestir af PesS málmi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.