Morgunblaðið - 23.01.1916, Side 8

Morgunblaðið - 23.01.1916, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ □ □ HAFNARFJORflUR <[=]> Islenzki fáninn aí öllum stærðum, íæst i verzlun S. Bergmanns, Hafnarfirði. Kaupfélag Hafnarfjarðar Nýkomið beint frá Ameríku: Niðursoðið Kjöt, Lax, »Hebe«-mjólk, Royal Scarlet mjólkin, þurkuð Epli og Apricosur og fl. Kartöflurnar eru ávalt beztar hjá okkur. Fiest allar nauðsynjavörur, ásamt Kaffi og Sykri í stóru úrvali og með gamla verðinu í Kaupfélagi Hafnarfjarðar. múð. Fyrir laussögn ábúanda er þjóðjörðin Arnarnes i Garða- hreppi í Gullbringusýslu, 12,8 hndr. að nýju mati, laus úr ábúð frá fardögum næstkomandi. Skriflegar umsóknir um ábúð á jörð þessari séu komn- ar til undirritaðs fyrir 20. n. mán. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 22. janúar 1916. THagnús Jónsson. Allskonar saumur og málning er nú komin aftur i v e r z 1 u n S. Bergmanns. TJr Hafnarfirði. Verkarnannajélaqid »Hlíf« sampykti nýlega að verkakaup karlmanna skyldi hækka frá 15. þ. m. úr 25—3 5au. upp í 40 aura, jafnt sumar og vet- ur, og verkkaup kvenna við fisk- vinnu úr 18 aur. upp í 25 aur., en í upp og útskipun og grjótvinnu skyldi það verða 30 aur. um kl.sl. Þessi hækkun var svo tilkynt kaupmönnum og atvinnurekendum bæjarins, og hafa þeir haldið marga fundi með sér út af kauphækkun þessari, og varð endirinn sá, að þeir sendu verkamannafélaginu skjal all- mikið, þar sem þeir neita að verða við kröfum verkamanna, að mestu leyti, og segjast ekki láta vinna eftir hinum nýja kaupgjaldstaxta. Skjal þetta tók svo verkamanna- félagið til meðferðar á fundi sínum 20. þ. m. og var þvi tekið þar fá- lega, eða svo að sjá mátti að verka- menn og konur muni ekki ganga að vinnunni, nema kaupkröfurnar verði að öllu teknar til greina. Nú er eftir að sjá hverju fram- vindur, eða hvort sætiit geta tekist á fiiðsamlegan hátt, sem sýnist vera æskilegast, eða þannig, að kosin yrði nefnd frá beggja aðila hálfu til þess að miðla málum, og báðir málspatt- ar slaki eitthvað til á kröfum sínum, eins og átt hefir sér stað áður hér í bæ. Glímu- og ípráttajílaqið »Sköfung- ur« efndi laugardagskvöldið til skemt- unar í Goodtemplarahúsinu. Voru þar leiknir 2 gamanleikir. «Á móti vilja sínum* og »Baroninn og þjónn- inn.« Sungnir 2 flokkar af gaman- vísum, um nýafstaðnar bæjarstjórn- arkosningar og á víð og dreif úr bæjarlífinu. Glímur og leikfimis- æfingar voru einnig sýndar. Skemt- un þessi var svo fjölsótt að húsfyll- ir var, og fjöldi manna varð frá að hverfa. Yfirleitt þótti bæjarmönn- um skemtun þessi ágæt. Sama kvöld hélt hásetafélagið Umboðsmaður í Hafnarfirði fyrir Lífsábyrgðarfélagið Carentia er Ásgeir Stefánsson trésmiður. Hóiel HaWjöir ReykjuYíkurveg nr. 2. Talsími 24 Einasta hötel í bænnm. V. 0. Bernhöft Conditori og Caffé er bezta kaffihúsið í Hafnarfirði. Mikið úrval af allskonar góðum köknm. skemtun fyrir meðlimi sína í Kvik- myndahúsinu, og var þar einnig hús- fyllir. Kvenýélag Hajnarýjarðar, hélt skemtun á föstudagskveldið. Einar Hjörleifsson ætlaði að lesa upp, en mætti ekki vegna lasleíka. Sungnar gamanvísur og fleira var til skemt- unar. Agóðanum á að verja til styrktar bágstöddum. Nýlega keypti Auðunn kaupmaður Níelsson, ásamt fleirum, mótorbát vestan af ísafirði. Báturinn kotn hingað fyrir nokkrum dögum, en fer nú bráðlega suður á Sandgerðis- veiði, þar sem honum verður hald- ið úti til fiskiveiða I vetur. Hafnfirðingar hafa mikinn hug i að eignast skip um þessar mundir, og er sagt að mörg félög séu stofn- uð i þeim tilgangi að kaupa og láta smiða mótorbáta, af stæni gerðinni, og munu þeir verða tilbúnir með vorinu, að öllu forfallalausu. Manilla selst nú í nokkra daga með tækifærisverði. Franska Yerzlunin, Hafnarstræti 17. Bezt að auglýsa í Morgunbl. ^ cVanpsRapur Fatasala 1 Bergstaðaatræti 33 b. N ú og framvegis kanpir verzlanin Hlif (Grettisgötn 26) hreinar og góðar prjóna- tnskur hæðsta verði. ^ 'ýffinna S t ú 1 k a , 14—16 ára gömnl, óskast i vist nú þegar. Afgr. visar á. Mánaðargjald meðl. Sjúkra- samlags Reykjavikur er frá 50 aur. til 1.75. Látið ekki dragast að ganga í það, þv það margborgar sig. ^ £aiga ^ 1. október 1916 óskast 5 herbergja ihúð ás. fl. til leigu. Afgr. tekur við nánari upplýsingum um verð 0. fl. ^ cTapaé ^ T a p a s t hefir 1 gúmmivaðstígvél. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þvi i Gasstöðina eða Klapparstig 6. Yerzlunarmannafélag Ryiknr. 25 ára afmælisfagnaður félagsins verður haldinn fimtudag 27. j a ** Listi verður borinn til félags- manna. Stjórnin-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.