Morgunblaðið - 20.02.1916, Side 3

Morgunblaðið - 20.02.1916, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ^^Jebr. 108. tbl. 3 Sjómenn! Olíufötin góðu eru komin. Verð líkt og áður. T. d. buxur með smekk 3.90. Kápur 4.50. Svuntur með íslenzku lagi 3.50. Ermar 0.90. Ullarpeysur karlm. 6.75. ^aerfötin beztu kaupa allir í Austurstræti 1. cftscj. <9. Siunníaugsson S (So. Bezla ölið Heimtið það! — o Aðalumboð fyrir ísland: Nalhan & Oisen. Til síldarverkunar ...... k 'i,. t: ■•• /.=/• 4 á Hjalteyri ræður Th. Thorsteinsson ' -rn-mmmmmmmmZ 50 duglegar stúlkur. Viðtalstimi 5-7 e. h. Jiúsabyggingar Þeim, sem ætla að láta byggja hús bráðlega, ræð eg til þess að láta mig fá uppdrætti af hiisunum. Mun eg þá gera tilboð í hitunartæki, svo sem: ofna, clðavclar og miéstoévar~Rifatœfii Specialitet: Sérstaklega ódýr upphitun með hitavélum (kalorifer), án kaupskyldu. Meðmæli með hitunartækjunum eru fyrir hendi frá þeim, sem þegar hafa keypt hjá mér. Þetta er bezta ráðið til þess að fá ódýr hitunartækti í ný hús. Joh. Hansens Enke (Laura Nielsen). Tiustursíræíi 1. Góðar vörur! Ódýrar vörur! hjá Jóni frá Vaðnesi. Sími 228. Sími 228. Rúgmjöl — Hveiti — Haframjöl — Bygg — Hafrar — Maís, heill og malaður, fæst í smærri og stætri kaupum hjá Jóni frá Vaðnesi. Smjörlíkið »ísland« og »Ruttait« er nú aftur komið. Betra að bitgja sig upp f tima áður en verðið hækk- ar og birgðirnar þrjóta. Jón frá Vaðnesi. Þurkaðir ávextir og niðursoðnir ávextir og niðursoðið kjöt frá Am- eríku fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. 3 teg. af dósamjólk, þar á meðal »Víking« og »Royal Scarlet*, sem er viðurkend að vera sú bezta. Jón frá Vaðnesi. Keflatvinni hjá Jóni frá Vaðnesi. Allskonar saumur fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. Sykur í smærri og stærri kaupum, án verðhækkunar, fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. Sultutau og Fiskabollur, islenzkar og norskar, nýkoranar til Jóns frá Vaðnesi Góðar vörur, Ódýrar vörur, hjá Jóni frá Vaðnesi. Símí 228. Sími 228. Skrifstofa umsjónarmanns áfengiskaupa verður eftirleiðis opin frá kl. 5—7 síðdegis (i stað 4—6 áður) á Grundarstig 7.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.