Morgunblaðið - 20.02.1916, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.02.1916, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 kaupmann yðar um >.Sanital“«„61obe“ Vindla. til af van der Sanden & Co. Rotterdam. Ur Vík i Mýrdal. ^eðrátta hefir verið hór bin bezta í ^tur, og hefir sauðfónaður mestmegnis |>®ngið sjálfala, þar til með þorra, þá r uð bregða til umhleypinga með út- 8yunings éljagangi og brimróti miklu, euda var háflæði töluvert í miðsvetrar- ^raunainn, svo að sjór flæddi hór upp n»illi húsa, og skaut kaupstaðarbúum skelk f bringu. Ekki kvað þó eins ^'kið að flóði þessu sem þvf á 3. dag Jóla i fyrra) þyf þá flæddi sjórinn hór n í hús til manna og olli allmiklum 8^«mdum bæði á matvælum og verzl- Un&rvarningi hjá mór og fleirum. Síð- 0t> til umhleypinga brá, hafa ofviðri °mið hór meiri, en elztu menn muna ",r. Að morgni þess 29. jan. gerði ®r svo stórkostlega haglóljahríð, að 016,111 hugðu grjóti rigna niður á hús sín : í>á voru ólkornin á stærð við vfnber. * gengu hór þrumur og eldingar svo ^'klar, að húsin nötruðu, og var gaura- gatígor gvo mikill, að engu var líkara 60 fjöll þau, sem kauptúnið stendur °ndlr, væru að hrynja. í ofviðrinu nk víða járn af húsum. Fyrir mest- 'ltri skaða varð Böðvar Sigurðsson bóndi ^ólstað. Hjá honum tuku 2 hlöður þriðjungur af heyjum bans; mátti ** ^aður þessi sízt við skellinum, þar eeni hann er einna fátækasti bóndinn er f sveit og ómagamaður mikill. ■^rið 1903 var hór í Vík stofnað ^lfundafólag. Tilgangur fólagsskapar 1 Síia var í byrjun sá, að venja menn , að halda skipulegar ræður. Félag þetta hlaut nafnið »Ármann«. Ekki e,ð langur tími frá stofnun fólagspkap- þessa, þar til tekin voru til um- ^n fms sveita- og landsmál, og svo ramt að, að pólitík náði að , ]nga sér inn í fólagsskapinn, og var f®kki að sökum að spyrja. Fólagið r &ð halda úti blaði, sem kallaði sig /rdæling«. Menn skrifuðu í blaðið 8 eögðu hvor öðrum óspart til synd- °na, og þetta varð til þess, að blað ^ f^ag fóru að móka og sofnuðu loks (fi. af- Nokkra stund lá svo fólagið í 0 En nú er fólagið »Armann« aft- Ur eu tnö, ^Pprisið, og er nú miklu stæltara n°kkru sinni fyr, enda hefir rgUm góðum fólagsmönnum á að ^Pa. Það er auðsóð, að fyrsti cil- 8Ur fólags þessa hefir komið að til- ^ nðum notum, og á eg þá við það, sér ^ 6rU un8lr mtínn> aem ekki veigra ^ v,ð á mannamótum að halda ræð- °g segist þeim oft svo vel, að nhi er ^ að hlýða. Þetta þakka eg Ulldafélaginu »Armann«. Fólagið og Jiaft ýms sveitarmál til umræðu, ^Gf,r því orðið talsvert ágengt með nUi r'0cfa af stuð ýmsum framfaraverk- i ’ svo sem vegalagningum, brúar- raflýsingu 1 Vfk, vatns- kaf(.U °' ff- Undanfarandi hefir fólagið umræðu á fundum sínum: þ6tteir g®gn sjávarhættu í Vík. Er 8eto viðfangsmikið málefni, þar Uni svo stórfelt verk er að ræða. »1 ^^öinu f Vík er sem só mjög mlk- ^tta búin af sjávargangi. Hagar svo til, að mestmegnis er byggingin undir svokölluðum Sjávarbökkum og er skamt til sjávar. Sandkampur hrygg- myndaður er á milli sjávar og húsa, og þegar stórstreymt er og hvassviðri eru, skvettist sjórinn inn yfir kampinn og hallar þá að eins upp að húsunum. Við þessu þarf auðsjáanlega að gera fyr eða síðar, ef að bygging á að hald- ast þar, sem hún nú er. Kunnugir menn segja, að flóð þessi séu heldur að ágerast, áður hafi þau verið miklu strjálari og ekki eins stórvægileg. Til mála hefir komið, að húsin yrðu flutt upp á hæðina fyrir ofan, en það mundi verða æði kostnaðarsamt, og fæstir, sem mundu hafa ráð á, að leggja í kostnað þann styrktarlanst. Þetta mál- efni hefir þá fólagið til umræðu sem stendur. Sunnudaginn þ. 23. f. m. hafði »Ar- mann« ákveðið að halda árshátíð sína og var alt undirbúið fyrir samkomu þessa. Akveðið var að gæða gestunum á íslenzkum mat, brennandi heitu hangikjöti og skyri í ábæti. En veðr- ið var svo frámunalega vont þennan dag, að ekki voru tiltök að halda sam- komu þessa, og var henni því frestað þangað til næsta kvöld. í skólahús- inu var borð uppbúið fyrir 80—90 manns, og var ekki langt að bíða, þar til öll sæti voru upptekin. Formaður fólagsins, Þorsteinn Þorsteinsson kaupm., bauð gestina velkomna. Einar Finn- bogason bóndi í Þórisholti hólt rreðu fyrir minni fólagsins. Rakti hann sögu fólagsins frá byrjun og var skemtilegt á að hlýða, enda maðurinn prýðilega vel máli farinn. Sfra Þorvarður Þor- varðsson hólt ræðu fyrir minni Islands og sagði hann margt fallegt i sambandi við landið okkar. Þorsteinn Jónsson bóndi í Norðurvík mælti fyrir minni kvenna. Magnús bóndi Finnbogason í Reynisdal sagði sögur af sjálfum sór. Sungið var og dansað fram eftir nótt- unni og skemtu menn sór hið bezta. Hornaflokkur er hór í Vík, og var til hans stofnað af Gísla Jónssyni fyr- verandi framkvæmdarstjóra fyrir Brydes verzlun, sem nú er kaupmaður í Borg- arnesi. Var með hlutaveltum og sam- skotum almennings fengið nægilegt fó til hornakaupanna. Fyrst framan af hafði verið blásið í hornin af miklu kappi og margir haft góða skemtun af, en nú upp á síðkastið hefir heldur dofnað yfir fólaginu, og á maður nú sjaldan kost á, að heyra lúðrablástur þeirra hornamanna. Vonandi er, að fólagið rísi nú upp með nýjum áhuga og skemti fólkinu sem fyr. Söngfólag er hór einnig, blandaður kór karla og kvenna. Þvf stýrir Sig- urjón Kjartansson kennari. S. K. hefir mætavel tekist að sameina raddirnar, enda er maðurinn allur með lífi og sál í hljómleik og söng, og leikur prýðis- vel á harmonium. Guðjón Jónsson. Maður slasast. í gær voru menn við grjótspreng- ingar hér fram í Grímsstaðarholti. Hafði tundurhylkinu verið komið fyrir, en mennirnir voru ekki komn- ir nógu langt á burt þegar tundrið sprakk. Lentu grjótmolar á höfði og herðum eins verkamanna, Gísla Gíslasonar múrara, og meiddist hann miðið á kjálkanum. Annar maður varð og fyrir meiðslum, en ekki alvarlegum. Mikillar varúðar ætti að gæta við slíkar sprengingar. Verður aldrei of varlega farið þegar um jafn hættu- legt efni er að ræða sem tundur. ŒO OA0 HOEflN. Afmseli t dag: Sigrfður Þorláksdóttir húsfrú. Bjarnhéðinn Jónsson járnsm. Jónas Jónasson háskólsvörður. Pótur Jónsson kaupm. Haraldur Thorsteinsson stúd., Kbh. Brynjólfur Magnússon prestur. Jónas Sveinsson stud. art. Gónkoma. Konudagur Sólarupprás kl. 8.14 f. h. Sólarlag — 5.11 e. h. Háflóð í dag kl. 6.10 f. h. og í fyrramálið kl. 6.28 Veðrið í gær: Laugardag 19. febr. Vm. logn, frost 2,6. Rv. logn, frost 1,5. ísaf. v. kaldi, frost 2,0. Ak. s. kaldi, 0.0 Gr. s. ahdvari, frost 4.5. Sf. n.a. kul, snjór, frost 1,5. Þórsh. F. Nínviknafasta byrjar. Guðsþjónnstnr í dag. (Guðspjall: Verkamenn í víngarði, Matth. 20, Matth. 19, 1—15., Matt. 25, 14—30) í dómkirkjunni kl. 12 síra Bj. J. kl. 5 síra Jóh. Þork. í frfkirkjunni kl. 5 síra Ól. Ól. Náttúrugripasafnið opið kl. 1 r/2— 2V2. Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—2. (Myndasafnið er í Alþingishúsinu opið á sama tíma). Skíðafélagið ætlar að fara upp í Artúnsbrekku í dag til æfinga, ef veð- ur leyfir. Fisknr. Bærinn fekk mikið af nýj- um fiski frá Sandgerði í gær og var hann seldur á 10 aura pundið. Tveim dögum áður seldu fisksalarnir sinn fisk á — 15 aura pundið. Próf í bifreiðaakstri tóku þessir menn hjá Björgvin Jóhannessyni þ. 17. þ. m.: Jón Ólafsson, Ólafur Einarss., Kristinn Arnason, Sæmundur Vilhjálms- son og Albert Jóhannesson. Prófdóm- ari var M. E. Jessen vólfræðiskennari. Jarðarföí Jóns Jónsonar frá Ökrum fór fram í gær að viðstöddu miklu fjöl- menni. Are, flutningaskip Elíasar Stefáns- Bonar, kom hingað í gær frá Bretlandi, hlaðið salti. Brúðkanp allmikið var haldið í Við- ey í gær. Gaf þá sr. Magnús Þor- steinsson á Mosfelli saman þau Björn Jónsson bústjóra (son Jóns ráðsmanns á Vífistöðum) og ungfrú Bigriði Gísla- dóttur (systir Páls kaupmanns í Kaup- angi). Fjöidi veizlugeata fór héðan úr bænum út í eyju. Ágætnr afli kvað vera í Sandgerði þegar á sjó gefur. í Austur-Afríku. Smith-Dorrien fer frá. Smuts hershöfðingi tekur við stjórninni. í nóvembermánuði var það afráð- ið að láta til skarar skríða í Austur- Afríku og taka af Þjóðverjum ný- ienduna, sem þeir hafa nii varið á annað ár, umsetnir og innibirgðir á alla vegu. Brezka stjórnin bauð þá Smuts hershöfðingja Búa að taka við yfirstjórn hers þess, er þangað yrði sendur, en hann færðist undan og bar við ýmsum ástæðum. Ætla menn að honum hafi helzt gengið það til undanfærslunnar að þá voru kosningar nýafstaðnar í Suður-Afríku og eigi full-ljóst hvernig Botha- stjórnin mundi standa að vigi. Var þá Sir H. Smith-Dorrien boðin yfir- herstjórastaðan og tók hann boðinu. Hafði hann áður unnið sér frægðar- orð i Frakklandi undir herstjórn Sir John French. Smith-Dorrien kom tii Höfða- borgar 12. janúar, en þar tafðist honum nokkuð vegna lasleika. 26, janúar sendi h'ann fyrstu skýrslu sína frá Austur-Afriku og þriðju og síðustu skýrslu sína sendi hann 3. febrúar. Hafði Bretaher þá heldur miðað áfram. Nú hefir hann sagt af sér vegna heilsubrests og var þá Smuts hers- höfðingja enn boðin herstjórastaðan. Tók hann nú boðinu og gerðist yfir- hershöfðingi liðsins í Austur-Afriku. Smuts er gamall hershöfðingi. í Búastríðinu stýrði hann einni her- sveit og fórst það vel og skörulega og enda þótt hann hafi aldiei verið talinn með fremstu herhöfðingjum Búa, þi er það mál þeirra manna, er til þektu, að hann hafi staðið þeim á sporði. Er honum sérstak- lega borið lof fyrir framúrskarandi framsýni og fyrirhyggju. |>ykir hann og hafa sýnt það nú síðast í viður- eigninni við Þjóðverja i Suðvestur- Afríku. Utlendar fréttir. Þýskir flugbátar (seaplanes) flugu til Englands þ. 9. þessa mán. og vörpuðu niður sprengikúlum í Mar- gate, Broadstairs og Ramsgate. Er sagt, að þrfr menn hafi meiðst, en engar tilfinnanlegar skemdir orðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.