Morgunblaðið - 03.09.1916, Page 3

Morgunblaðið - 03.09.1916, Page 3
3. sept. 300. tbl. MORGUNBLAÐIÐ Fróðlegur pistill um Yestindíur Dana. Lega eyjanna og stærð m. fl. Hvernig fengu Danir þær? Söguágrip eyjanna undir yfirráðum Dana. Vestindíur Dana eru þrjár smá- eyjar St. Thotnas 86 Q kílóm., n þds. ibdar, St. Jan 50 □ km., 900 ibdar os; St. Croix 218 □ kílóm., 18.500 ibúar. Tvær hinar fyrnefndu eyjar liggja saman rétt fyrir austan eyjuna Puerto Rico, sem er ein af hinum stærri eyjum í eyjaklasa þeim sem liggja fyrir flóanum á milli Norður- og Suðurameríku og alment eru kall- aðar Vestindíur. Eyjan St. Croix liggur rúml. 50 km. sunnar en hinar tvær og er bæði stærst, fjölmenn- ust og frjósömust af eyjunum. St. Thomas og St. Jan eru fremur lítið ræktaðar, en á St. Thomas er ein- hver hin bezta höfn sem til er á Vestindíum. — Loftslag er heitt, en regnið reynist of stopult til þess að sykurræktin geti talist óbrigðul, en hún er aðalatvinnuvegur þar, gefur oft mikið af sér og var mjög arð- vænleg áður en þrælahald var af- numið á eyjunum og áður en hin mikla sykurrófurækt hófst í Evrópu, sem setti sykurverðið niður. — íbúa- tala eyjanna hefir í seinni tið farið þverrandi. Arið 1841 var hún sam- cn2réasÖ£ur 2. Upp að Gilsbakka. Það var föstudagskvöldið 17. sept., -á því herrans sumri 1915, að eg stóð hérna í bæjardyrunum og virti fyrir mér útsýnið tilvesturs: Túnið, eggslétt og iðjagrænt, niður að sjón- fjörðurinn blár og spegilsléttur; Mýrarnar fyrir vestan með rólegum ánægjusvip; turninn á Álftaneskirkju heldur þar vörð eins og »risi við sjóndeildarhring«. Lengra vestur rann saman himin og hauður, þar tók Snæfellsjökull sér »sólbað« í þeim yndislegasta kvöldroða sem eg hef séð; það var líkast því sem gríðarstór hellismunni hefði opnast sunnan í jöklinum, og Snæfellsar stæði sjálfur f þeim dyrum, með risablys í hendi, sem hann sveiflaði út í loftið, svo skýin sindruðu, með öllum sjö litum friðarbogans. »Æ, undur væri gaman að vera uppi á Gilsbakka núna,« sagði eg við Pétur son minn, sem var að fara úr votu inni 1 dyrunum. »Við skulum fara þangað á rmorgun!« sagði Pétur. »Og hverju eigum við að riða? tals 41.000 manns en nú er hún rúm 30.000. í »Politiken« gefur mag. Axel Linvald mjög fróðlegt yfirlit yfir sögu Vesturheimseyja Dana og skulu hér þýdd aðalatriðin úr grein hans: Danir fá St. Thomas og St. lan. A 17. og 18. öld var sú skoðun ríkjandi að hvert ríki sem nokkra framtíð hugsaði sér að eignast, yrði að vera nokkurnvegin sjálfstæð heild. Þess vegna var mikið kapp um það meðal ríkjanna að eignast nýlendur sem gætu látið móðurþjóðinni í té efnivörur til iðnaðar og allrar nauð- synlegrar framleiðslu. Jafnvel á dögum Kristjáns IV. voru stofnuð félög til nýlenduverzlunar. — A síð- ari hluta 17. aldarinnar beindist at- hyglin að Vestindíum og varð eyjan St. Thomas fyrsta danska nýlendan þar. Þessi eyja hafði áður verið í eign Hollendinga en þeir urðu að hverfa þaðan eftir stríðin við Englendinga. En Englendingar aftur á móti sintu ekki þessari eyju, þótti hún of lítil- fjörleg. Og því var það að Danir slógu á hana eign sinni árið 1671 og fengu hjá Englendingum viður- kendan eignarrétt sinn. Sendu þeir þangað landsstjóra Jörgen Iversen að nafni. Skömmu síðar lögðu Danir einnig eignarhald á eyjuna St. Jan. Danir kaupa eyjuna St. Croix. Þrátt fyrir styrk af ríkissjóði, þá átti verzlun Dana á Vestindíum og og Guineu mjög erfitt uppdráttar. Hvorki St. Thomas eða St. Jan. gáfu neinar verulegar tekjur. — Þessvegna höfðu menn fengið augastað á eyj- unni St. Croix sem var eign Frakka. Skjóni þinn er nokkuð ungur, í svo langa ferð.« »Við getum riðið Litla Grána og Bjarna-Jarp.« »Heldurðu Bjarni ljái mér Jarp?« »Eg skal ábyrgjast honum þykir það bara sómi að þú vilt riða hon- um,« sagði Pétur, og stökk upp á loft til að tala um þetta við Bjarua. Næsta morgun vorum við snemma á ferli; Pétur sótti hesta, eg lét nesti í tösku, piltarnir járnuðu hest- ana, og allir vildu hjálpa okkur að komast af stað. Klukkan sjö vor- um við komin á bak, kvöddum alla með kossi og handabandi, og báð- um Guð að blessa heimilið. Veður- bliðan var sama og kvöldið áður, og — »Minn hugur var kátur, og hjartað var létt, og himininn viður og fagur.« — Riðum við nú sem leið liggur inn fyrir Hafnarskóg, fram hjá brosandi bæjum, bleikum engjum og slegnum túnum; segir ekki af ferð okkar fyr enn við kom- um á Hestháls, þar áðum við; Pétur kipti reiðtýgjunum af hestun- um svo þeir mættu velta sér ef þeir vildu, en eg tók til malsins og sett- ist með hann í græna laut, þar sem ofurlítið dýjadrag seitlaðist undan barði; Pétur kom brátt til mín, með lúkurnar fullar af bláberjum, sem hann sagði við skyldum hafa i eftir- Að vísu var þessi eyja óbygð og vaxin kjarri, en menn álitu jarðveg- inn þar betri og frjórri. Duglegur verzlunarfrömuður Frederik Holm- sted, sem var borgarstjóri í Kaup- mannahöfn hafði mikinn áhuga á að ná í þessa eyju handa Vestindia- Guinea-félaginu. Vann hann kon- ung og stjórn á sitt mál og var nú samið um kaup á eynni við sendi- herra Frakka og 5. júní 1733 var undirskrifaður kaupsamningur, þar sem Danir fengu St. Croix fyrir 750 þúsundir franka. Búsifjar. Á meðan Danir áttu aðeins ey- jarnar St. Thomas og St. Jan höfðu þeir ekki af þeim annað en tap og óþægindi. Spánverjar frá eyjunni Puerto Rico fóru þangað ránsferðir og stálu bæði búfé og þrælum. Franskir og enskir sjóræningjar gjörðu og slíkt hið sama. íbúatala var einlægt lág. Árið 1688 voru 90 plant-ekrur á St. Thomas. Af hvítum mönnum voru þar 317 en 422 þrælar. 63 fjölskyldur voru hollenskar 30 enskar, 17 franskar og aðeins 19 danskar. Félagið sem rak eyjaverzlunina átti erfitt upp- dráttar, hafði litið fé umleikis og gat ekki komið ár sinni fyrir borð þann- ig að gróði væri i aðra hönd. Að- eins eitt skip á ári var sent til Afríku eftir þrælum sem fluttir voru til St. Tomas, og flutti svo skipið afurðir frá Vestindíum til Danmerkur. Fé- lagið sökk í skuldir og öll framtaks- semi þess dofnaði. Brandenborgarar. Þegar svona var komið gjörði mat, og enginn kongur hefir etið gullepli sin úr silfurskálum með meiri ánægju en við mötuðumst þarna, úti á guðs grænni jörð j i ein- verunnar helgidómc. A Hesthálsi er útsýni mikið og fagurt, en ekki get eg lýst þvi svo neinum sé ánægja að, því eg þekki ekki ör- nefnin svo vel sem skyldi. Eg hef heyrt að frá Hesti sæjust 24 bæir, og trúi eg þvi vel. Næst komum við að Varmalæk. Þar vat fólk á engjum, húsfreyja ein heima, i laugardagsgörmum, en fagnaði okkur þó forkunnar vel, og veitti okkur allan þann beina, sem við gátum þegið: »Undur voru þið nú væn að ríða ekkihjál* sagði hún, þegar hún var búin að gera okkur eins mikið gott og hún gat, og fylgja okkur út fyrir tún. Eg held eg hafi hvergi séð meiri mann- virki á einum bóndabæ, en á Varma- læk; jarðabætur afarmiklar, og bygg- ingar að sama skapi; vandað ibúðar- hús úr timbri, en peningshús og hlöður alt úr sementsteypu ogjárni; ef margir óðalsbændur reistu sér svipaða bautasteina, og Varmalækjar- hjónin hafa gert, þá þyrfti Island ekki að fyrirverða sig. Flókadalsá, eða »Flóku« riðum við á svonefndu »Strákavaði«. Það er hálfilt yfirferðar, klappir í Kristján V. samning við Branden- borg um það að ibúar þessa rikis hefðu í 30 ár leyfi til að taka sér bólfestu á St Thomas. Brandenborg- arar settu nú upp verkstöð þar með 50 manns við vinnu og 5 skip í förum. Enn þó meiri varð upp- gangurinn þegar nokkrar franskar fjölskyldur bættust við og tóku sér bústað á eynni. Unnu þær sig áfram þar með iðni og dugnaði. — En gróðinn lenti mestur hjá útlending- um þessum og það dugði ekki að Kjistján 5. hafði reynt að tryggja þegnum sinum part af gróðanum með því að leyfa skipum frá Kaup- mannahöfn, Kristjaniu og Bergen að stunda verzlun á St. Thomas (árið 1687). Útlendingarnir sigruðu í sam- kepninni og eyjafélagið danska varð síarmara með ári hverju. Loksins voru eyjarnar seldar á leigu Thor- molen kommerceráði Erfitt þrælahald. Ofan á alla armæðuna bættust erfiðleikar með svertingjana. í upp- hafi voru þeir mjög fáir og þjáðist nýlendan mjög af vinnuaflaskorti. Þegar Kristján V. náði undir s g eignunum Friðriksborg og Kristjáns- borg á hinni svonefndu »Gullströnd« i Afríku, þá hepnaðist að ná 1 þræla. En þeir reyndust margir óþægir og struku hópum saman til Puerto Rico. Þar tóku Spánverjar við þeim tveim höndum og þrjóskuðust við að skila þeim aftur, undir þvi yfirskyni að þrælarnir hefðu leitað á náðir sinar, til þess að verða teknir »í kristinna manna tölu«! Af því að þrælarnir höfðu verið teknir frá mestu óeirðarþjóðflokkun- botninum, en Pétri fanst nú sjálf- sagt að fara það. Og áfram héld- um við fram hjá Stóra-Kroppi, Hömrum, Klepphólsreykjum, yfir Reykjadalsá, og upp nýja veginn skamt fyrir innan Deildartungu; þá fram hjá Gröf, og áfram að Sturlu- reykjum, þar áttum við vinum að mæta, og bjuggumst því við að taka okkur þar miðdegishvíld. A Sturlureykjum býr Erlendar Gunnarsson með börnum sinnm, mörgum mannvænlegum; er Eilend- ur drengur hinn bezti, en voða fjöl- kunnugur! Hefir hann t. d. beizlað h v e r þar í varpanum, og hefir hann síðan í þjónustu sinni eins og Sæ- mundur Kölska! Með örðum orð- um, hann hefir veitt gufunni frá hvernum þannig inn í bæinn að hún hitar öll herbergin og sýður allan mat; þar þarf aldrei að kveykja upp eld, nema til að brenna kaffi, og baka kaffibrauð; er það ómetanleg- _ur sparnaður bæði á vinnu og elds- neyti; furðar mig að allir sem nokk- ur tök hafa á slíkum umbótum, skuli ekki hafa þotið upp til handa og fóta að hagnýta sér það, — Seinna létu þeir Reykjafegðar annan hver gjósa fyrir okkur, með því að hella ofan í hann 1 kíló af grænsápu. Hverinn brázt reiður við, er hann fann sápubragðið i munni sér; hugs-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.