Morgunblaðið - 03.09.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.09.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ um á Gullströndinni, þá íór líka að bera á óspektnm meðal þeirra og hvítir menn á eyjunni fóru að verða smeikir við þá. Grimmar refsingar voru lagðar við öllum þrælaóeirðum, en með litlum árangri. Refsingarnar voru t. d. á þá leið að forustumann strokuþræla átti að klípa þrisvar með glóandi járntöng og síðan átti að hengja hann. Svertingja sem stal 4 ríkisdala verðmæti skyldi líka klípa og hengja; svertingi sem sýndi hvít- um manni tilræði i vonsku átti að klípast þrisvar og jafnvel hengjast ef sá hvíti heimtaði það. Til þess að innræta negrunum virðingu fyrir hvítum mönnum þá áttu þeir í hvert sinn er þeir mættu hvitum manni að standa kyrrir í auðmýkt, þangað til hann var kominn framhjá. Ekk- ert af þessum vísu ráðstöfunum hafði tilætluð áhrif. Arið 1733 urðu blóð- ugar óspektir á St. Jan. og drápu negrar þar 30 hvíta menn. Hinir sem eftir lifðu fláðu á stað þar sem vigi var til að verjast, þangað til hjálp kom frá St. Thomas. Eftir skæða orustu tókst loks að bæia niður uppreistina. Þeir negrar sem ekki féllu drápu sig sjálfir, um 300 að sögn, 26 náðust á lifi og voru drepnir á St. Thomas eftir feikna kvalir. Konungur kaupir eyjarnar. Einokun og stjórn Eyjafélagsins var nú nógsamlega búin að sýna það að hún var öldungis ófær. Jafn- vel þótt Danastjórn hefði gert það sem í hennar valdi stóð til þess að hjálpa félaginu, bæði það að banna öllum öðrum að sigla til eyjanna og banna allan annan innflutning á öllu aði sig fyrst dálitið um, hvernig á þessum skolla gæti staðið, en tók þvi næst að ræskja sig, og skyrpa, nokkuð hvatskeytlega þangað til hann kom upp úr sér gusu, líklega um 3 metra á hæð. Var það bæði brosleg sjón og ægileg að sjá þann tæting; manni komu til hugar »dætur« Krupps i Essen. Þegar við riðum til baka yfir ána, sáum við soðna smásilunga fljóta niður eftir henni; hafði Vellir látið reiði sína bitna á þeim saklausum, og er það gamall siður, frá dögum Heró- desar eða eldra. Mikið var reynt að kyrsetja okk- ur á Reykjum; við næðum aldrei háttum fram að Gilsbakka; prófast- urmn væri heldur ekki heima, og þá vantaði svo mikið fyrir gesti, og svo væri liklega ófært veður fram frá fyrir hvassviðri, en þegar engar fortölur dugðu, þá lét Erlendur »söðla sinn gangvarann grá,« og fylgdi okkur alla leið að »Gils- bakkanum háa.« Að Reykholti komum við snöggv- ast, en við höfðum þar litla viðdvöl. Þó mátti Pétur til að sjá Snorra- laug, og fór piltur þangað með hon- um, en eg fór á meðan út í kirkju- garð, og signdi yfir leiði tveggja vina minna, sem eru jarðaðir þar. — Og áfram héldum við, fram hjá nreinsuðu sykri til Danmerkur öðru en eyjasykrinu, þá hrakaði félaginu samt. Hluthafarnir voru auðvitað óánægðir og höfðu ekkert á móti því að segja þegar sú uppástunga kom fram að konungur keypti eyj- arnar. Og árið 1754 voru þau kaup gerð. Gullöld eyjanna. Þessi breyting reyndist til mikilla bóta. St. Thomas og St. Jan voru gerðar að fríhöfnum. Verzlunin óx því hröðum fetum og ræktunarstarfið á St. Croix dafnaði. Þegar konungur tók við eyjunum var framleiðslan að eins um 2 þús. föt af sykri fyrir 100 þús. ríkisdali. Arið 1765 var framleiðslan komin upp i 2x/2 milj. Rdl. Um leið óx þrælafjöldinn um helming. Þessi framför stóð næstu áratugi og náði hæst á siðasta fjórð- ungi 18. aldarinnar þegar stóð á sjóstyrjöldunum miklu. — Verzlun- in var rekin með ýmsu móti. Þann- ig var t. d. aftur myndað verzlunar- félag sem ekki gat staðist og kon- ungur tók aftur við hlutum þess og rak nú um hríð mikinn hluta verzl- unarinnar fyrir sinn reikning. A meðan á þessu stóð var ein- kum eyjan St. Thomas í miklum uppgangi. Frihöfnin dró að sér skip úr öllum áttum bæði frá Evrópu og Vestindium. Fjöldi útlendinga tók sér þar bólfestu; árin frá 1792 til 1801 fengu 1569 innflytjendur borg- ararétt. Bærinn breyttist stórum og voru ibúar i lok 18. aldar orðnir 7000. Peningar streymdu að og hvert skrauthýsið reis upp öðru feg- urra. Bæði bændur og kaupmenn lifðu í vellystingum sem ekki höfðu Breiðabólstað, þar sem Önundur breiðskeggur bjó, faðir Tungu-Odds, og Þóroddu, konu Torfa Valbrands- sonar; sonur þeirra var Þorkell á Skáney, en í veizlu hjá honum var það, að Gunnlaugur Ormstunga gaf Helgu fögru skikkjuna Aðalráðs- naut »ok var þat gersimi sem rnest.* Og enn hertum við reiðina, fram- hjá hverjum bænum eftir annan, yfir »öldur og dældir*; vorum við nú komin i Hálsasveitina; framhjá Sigmundarstöðum, sem einu sinni hétu Stafngrimsstaðir, framhjá Stóra- Ási, þar sem Hafþóra bjó, og Eið- ur Skeggjason, »þar dó Miðfjarðar- Skeggi og er þar haugur hans fyrir neðan garð.« Og nú heyrum við dunur og dýnki: »Sjál Hvítá fram í fossi brýzt, Úr fjallagljúfrum þröngum Og blágræn, hvítfreydd hart fram knýst, I heljarkletta göngum.« Við erum komin að Barnafoss- brú. Við stígum af baki, og leggj- umst í grasið, svo hestarnir fái að kasta mæðinni, því seinasta hálf- tímann hafa þeir varla mátt vera að anda. Niðurinn í ánni deyfir hugs- ana-aflið, og tilfinninguna, maður átt sinn lika. Um þetta leyti — árið 1792 — vann Danmörk lika sitt aðal nýlendustjórnar-þrekvirki og afnam þrælaverzlunina. StriO og eldsvoöar. Afskifti Danmerkur af Napóleons- styrjöldunum hafði slæm áhrif eyj- arnar og þess utan herjuðu á þær miklir eldsvoðar. Árið 1804 eydd- ust 1200 hús af eldi og vörur fyr- ir 11 millj. dollara. Tveim árum síðar kom aftur upp eldsvoði og eyddi 800 húsum og vörum fyrir 5 miljónir dollara. Þá bættist þar við að Englendingar lögðu hald á eyjarnar í dansk-ensku stríðunum 1801 og frá 1807—15. Kaupmenn urðu nú einungis að hafa sambönd við Englendinga og að eins ensk skip komu inn í höfn St. Thomas. Eftir stríðið réttist hagurinn þó aft- ur. Ný blómatíð stóð út fyrsta fjórðung 19. aldarinnar og eyja- verzlunin hafði ekki lítil áhrif á verzl- unarlífið í Kaupmannahöfn, sem sjá má af því að þá um tima voru flutt frá St. Croix um 100 miljónir punda af sykri og þess utan bæði romm og aðrar nýlenduafurðir. Hnignun síÐan. Frá því um 1830 fer aftur að þyngjast um. Ennþá hafði Dan- mörk einkaréttinn á verzlunínni með afurðir eyjanna, en þar af leiddi að bændur á eyjunum fengu minna fyrir þær en annars mundi verið hafa. Tekjur rikisins af eyjunum voru lika farnar að minka. Arin 1820 —1829 voru þær að meðaltali 313 þús. rikisdalir á ári. Árið 1832 var orðið 14.000 dala tap. Næsta ár getur að eins horft, — og undrast. Beint á móti »hellist bergvatns- hafið« framundan Gilsbakka-hrauni, og ofan i Hvítá eins og mjólk i gegnum sáld. Hvaðan kemur alt þetta vatn ? Hvar er uppspretta þess, og safnker, sem altaf hefir nægar birgðir? Ekkert okkar getur svarað þvi. Eða áin þá! Skelfing er foss- inn ofsalegur! Brýzt um, hamast, spyrnir og klórar í bergið, eins og Fenrisúlfur nýbundinn í Gleypni. Blessuð börnin frá Hraunsási, sem »sáu hér guðs dýrð — bárust í kaf«. — Nei, ekki dugir að slóra lengur hér, það er eins og verið sé að magna að manni seið. Og nú rekum við hestana upp klifið að vestanverðu; stígum á bak, og svo byrjar reiðin yfir þann óskemtilegasta vegarspotta sem eg þekki: Gilsbakkahraunið; en það tek- ur fljótt af, og þá kemur Gilsbakki! Það er á kaþólskan mælikvarða, eins og að ganga gegnum hreinsunar- eldinn til að komast í Paradis 1 Um viðtökurnar á Gilsbakka segi eg ekkert. Það er eitt af þvi allra helgasta þegar einlægir vinir finn- ast, en inn í »hið allra helgasfa* var almenningi aldrei hleypt 1 — Og nú er komið sunnudagskvöld, og enn tek eg mér í munn orð skálds- ins góða úr Gilsbakka-ljóðum: var verzlunin gefin frjáls. En við1 það létti að eins um stundarsakir. Nú var hnignunin komin í fastan farveg og ekkert gat stöðvað hana framar. Hvorki afnám þrælahalds- ins, sem fór fram eftir hinar miklu óeirðir 1848, né viðleitni á því að menta þrælana, hvorki endurbót á stjórn eyjanna né bætur á atvinnu- vegunum þar, gat reist frá fallinu.. Og eins og allir vita hefir þar síð- an verið stöðug afturför, og vegna þess að menn hafa ekki trúað á. framför þar framar, þá hefir áður komið til mála að selja eyjarnar, og núna liggur fyrir Ríkisdeginum samn- ingur, er stjórnir Dana og Banda- ríkjanna hafa komið sér saman um,, þar sem eyjarnar skuli seldar hin- um siðarnefnda fyrir 25 miljónir' dollara. Ófriðarsmælki. óeiröir segja ensk blöð að hafi nýlega orðið í Hamborg og Leipzig. Prófessor Camilli De Bruyne sem gengur næst borgarstjóra að völdum í Gent í Belgíu, var tekinn fastur og fluttur til Þýzkalands fyrir það að hann hafði gefið öllum skólum í borginni leyfi á þjóðhátíðardag Belga 21. júlí. Minnisvarða hafa Bretar nú ákveð ið að reisa Kitchener og eru hafin til þess samskot víðsvegar. »Nú lækkar sól og himinhöll Af heiðgulls roðnar móðu Og ljósálfarnir leika um fjöll Við landvættina góðu. Þá uni eg mér efst við gil, í einverunni falin(n) Við svalan blæ og sælan yl, Og sjónum renni um dalinn. (Stgr. Th.). Og dalurinn er fagur, ekki sízt um þetta leyti. Allir þekkja þennan angurblíða kveðju-svip, sem hvilir ýfir íslenzkri náttúru á haustin. Skógarhríslurnar lúta höfði með al- varlegum tignarsvip, þær minna á gamlar konur, sem hafa verið tii altaris. Ekki hrífur mann siður það sem ofar er: Nú er kvöldsólin að bjóða jökultindunum »góða nótt«, en þeir blóðroðna þá, alveg upp á skalla, þessir eldgömlu karlar, eins og það væri í fyrsta skifti sem hún kyssir þá, en ekki í margþúsundasta sinni, en það klæðir þá svo undur vel, eins og sakleysisroðinn gerir alla; jafnvel okið verður yndælt, og minnir svo fagurlega á góðu orð- in frelsarans. Margt mætti segja fleira, en alt hefir sín takmörk. Til baka fórum við Pétur aðrí' leið: Niður Síðu, yfir Hvftá ú Kláffoss-brú, um Deildartungu og Stóra-Kropp, niður að Stafholtsey, og svo sem leið liggur heim. Allí-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.