Morgunblaðið - 03.09.1916, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ
5
JL
n r=m=ii-—ii
Hljóðfæri.
Þeir sem hafa í hyggju að fá sér piano eða flygel, ættu að finna
Vilhjálm Pinsen.
Hann hefir einkaumboð
fyrir þektustu og ágætustu verksmiðju á Norðurlöndum:
Herm. N. Petersen & Sön.
konungl. hirðsala.
BorgunarsMímáíar svo aðgengifegir að fjver
maður gefur eignasf fjljóðfæri.
Ótakmörkuð ábyrgð fylgir öllum hljóðfærum frá Herm. N.
Petersen & Sön.
JL
3BQIE1E
úU
Minnisblað.
AlþýÖufélagsbókasafn Templarai. 3 opit
kl. 7—9
BaÖhúsið opib virka daga kl. 8—8 langar
daga 8—11.
Borgarstjóraskrifstofan opin ▼. d. 11—8
Bæjarfðgetaskrifstofan opin virka dagi
10—2 og 4—7.
Bæjargjaldkerinn Lanfásveg 5 kl. 12—8
og 5—7.
Fiskifélag Islands, skrifstofa Lækjargötn
4. Opin 11—3.
tslandsbanki opinn 10—4.
K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 árd.
til 10 siöd. Almennir fnndir fimtnd. of
snnnnd. 8‘/s siöd.
Landakotskirkja. Gnðsþj. 9 og 6 & helgnm
Landakotsspitali f. sjúkravitjendnr 11—1,
Landshankinn 10—S, Bankastj. 10—12,
Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—8
Landsbúnaðarfélagsskrifst. opin frál2—2.
Landsféhirðir 10—2 og 5—6.
Landssiminn opinn daglangt (8—10) virkt
daga, helga daga 10—12 og 4—7.
Morgnnblaðið Lækjargötn 2. Afgr
opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgnm,
Ritstj. til viötals kl. 1—3 alla daga
Sími 500.
MálverkasafniÖ opiÖ i Alþingishúsinn
á hverjnm degi kl. 12—2.
MáttúrngripasafniÖ opið l'/j—2*/, á sd,
PósthúsiÖ opiö virka daga 9—7, s.d. 9—1,
Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6.
Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar 10—4
daglega.
Talsimi Reykjaviknr Pósth. 3, opinn dag-
langt 8—12 virka daga, helga daga 8—9
Vifilstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1.
Þjóðskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2.
Þjóðmenjasafnið opið daglega kl. 12—3.
Ægir, timarit, Lakjargötn 4.
Alt sem að greftrun lýtur:
Likkistur og Likklæði
bezt hjá
Matthiasi Matthíassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,
fá skrautábrt' Ju lánaða ókeypis.
Sími 497.
- Átti eg að yrða á karlinn og bjóða
honum í staupinu? — O-já.
— Gerðu svo vel, má ekki bjóða
þér að smakka á, en það er bara
brennivín.
— Ekki verra fyrir það, mælti
karl og saup drjúgan.
Nú vildi eg fara að tala við hann
mér til skemtunar, en karlinn var
|>ur i fyrstu svo eg bauð honum
aftur sopa, kjaftaði og kjaftaði svo
það smárættist af honum. Hann
varð káturi, og eg held að karlinn
hafi verið orðinn dálitið kendur.
— Leiðinlegt að við skyldum fá
þessa þoku, sagði eg.
Karlinn horfði grettinn út í þok-
una beint fram undan bátnum.
— Leiðinlegt — o-jæja, ekki gerir
það svo mikið til, það skeður margt
4 sjó karl minn. Eg er nú búinn
að róa í fjörutíu vertíðir svo eg
þekki ’ann karl minn.
— Fjörutiu vertíðir, sagði eg. Þú
hefir þá einhvern tima séð hann
grettinn.
— Grettinn, o-já, hann hefir stund-
um verið grettinn.
— Þú hefir náttúrlega margar
sögur að segja af sjóferðum þinum,
sagði eg, því eg vildi reyna að eyða
timanum með því að láta karlinn
áegja mér sögur af sjóferðum sinum.
— Ja, ekki skemtisögur, karl minn,
ekki alténd skemtisögur.
—lfc DOGMRNN -^BSrHS
Sveinu BjörasHOH yfird.lðym.
Frlklrkjuvsg !9 (3ta4a*íaí). 8(»l 202
Skrifsofutimi ki. io—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11 —12 og 4—6.
Eggert Oiaessaa, yfirréttarmála-
flutningsmaður, Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 18
Niðursoðið kjðt
frá Beauvais
Tþykir bezt á ferðalagi.
Eg rétti honum glasið, hann saup
á og sat nokkura stund þegjandi,
skygndi hönd fyrir augu eins og
hann væri að skygnast eftir einhverju
framundan. Svo saup hann aftur á,
gretti sig og rétti mér glasið.
— Já, karl minn, við, sem búnir
erum að lifa lengi höfum séð margt,
reynt margt í lífinu. — Eg hefi oft
verið á sjó í vondu veðri en aldrei
í öðru eins ofviðri eins og þegar
hann Þorsteinn heitinn fórst. Þá
réri eg í Þorlákshöfn. Við rérum
kl. 4 um nóttina, hann var lygn
en loft nokkuð skýað. Um kl. 6
var farið að hvessa og á skömmum
tíma kominn öskrandi norðanstorm-
ur.
Við sáum hvar Þorsteinn heitinn
var farinn að hanka upp og að búa
sig undir að leggja til lands. Við
gerðum það lika, en stormurinn óx
og okkur hrakti hvernig sem við
reyndum að berja áfram. Þannig
gekk það fram eftir deginum. Við
vorum orðnir þreyttir mjög af barn-
ingnum og hraktir, degi farið að
halla og myrkrið færðist óðum yfir.
Sumir skipverja voru búnir að missa
kjarkinn og töldu víst að úti væri
um okkur. Þeir hugaðri töluðu kjark
í hina, sögðu hann mundi vægja
með morgninum, en satt að segja
voru engin líkindi til að við mund-
Geysir
Expont-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. Johnson & Kaabe*r
Sirœnar Baunir
frá Beauvais
eru ljúffengastar.
um nokkurntíma ná landi, því við
orðnir orðnir mjög þjakaðir, okkur
hrakti altaf og vorum komnir langt
út f haf.
Við vorum að skeggræða um þetta
og hvað gera skyldi, þegar formað-
urinn, sem sat við stýrið, rekur upp
dýrslega æðisgengið óp eða hlátur,
fleygir frá sér stýrinu og legst á
grúfu niður í skutinn. Eg er engin
kveif, karl minn, eg hefi aldrei verið
það, en það er í það eina skifti sem
eg man eftir að mér hafi brugðið
verulega. Eg gleymi því aldrei. Mér
er sem eg sjái þennan atburð enn
í dag, heyri þetta ógeðfelda óp eða
hlátur formannsins óma í eyrum mér.
Við lítum upp og sjáum hvar Þor-
steinn heitinn kemur gangandi á
sjónum, hann veður öldurnar. Hann
er berhöfðaður en í öllum skinn-
klæðum, öldurnar rjúka í kring um
hann og stormnrinn feykir hárinu
svo það flaxast um höfuðið, hann
stansaði skamt fyrir aftan skutinn,
rétti upp hægri hendina og benti til
austurs. Við sáum þetta stutta stund,
svo hvarf sýnin. Oldurnar risu og
féllu í kring um okkur, jafn háar,
jafn ygldar og ógnandi sem fyr.
Eg hljóp undir stýri og reyndi
að tala kjark i skipverja. Þeir höfðu
gefið frá sér, bjuggu sig undir dauð-
ann og lögðust á bæn. Eg sagði
við skyldum berast karlmannlega og
VÁTÍ^ YGGINÖA^
Brunatryggingar,
sjó- og strídSYítryggmgar.
O. Johnson & Kaaber
Oarl Finsen Laugaveg 37, (uppi
Brunatrygglngar.
Heima 6 */*—7 V*> Talsími 331.
Det kgl octr. Brandassaraoce Co
Kaupmann&höfn
vátryggir: hns, hásgögn, alls-
konar vöruforða 0. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Gunnar Egilsson
skipamiðlari.
Tals. 479. Laufásvegi 14
Sjó- Stríðs- Brunatryggingar
Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4.
Br una tr j gg in gar
Halldór Eiríksson
bókari Eimskipafélagsins.
Hittist: Hotel Island nr. 3 (é»/a-8)
Sími 585. |
MORGUNBLAÐIÐ
kostar í Reykjavik 70 anra á mánnði.
Einstök blöð 5 anra. Sunnudagsblöð 10 a.
Úti nm land kostar ársfjórðnngurinn
kr. 2.70 bnrðargjaldsfrítt.
Utanáskrift blaðsins er:
Morgunblaðið
Box 3.
Reykjavik.
ekki gefast upp fyr en kraftarnir
væru þrotnir. Guð hjálpaði þeim
einum sem reyndi að bjarga sér
sjálfur. Eg gat fengið fjóra af þeim
til að taka til ára svo við héldum í
horfinu, þannig að skipið væri ekki
flatt fyrir sjóunum.
Undir morgun var okkur bjargað
af franskri skonnortu, allir vorum
við mjög þjakaðir og sumir nær
dauða en lífi. Eg reri á Sigurfar-
anum þegar þetta var og þeir lifa
sumir enn skipverjar mínir, sem
voru með í þessari ferð. En Þor-
steinn heitinn var með Höfrung og
það rak engan af skipverjum og hefir
ekki rekið eina fjöl af bátnum enn
í dag svo menn viti til«.
Gamli maðurinn sat hljóður er
hann hafði lokið sögunni og horfði
fram fyrir sig. Eg heyrði veikt
brimhljóð berast að eyrum mínum,
við vorum komnir til Víkur, báti
var ýtt út og við fluttir í land.
Þorpið er lítið, húsin fá og ekki
sett í neinum reglulegum röðum.
Eftir þorpinu, fyrir framan húsin,
liggur vegur, ekki breiður en nokk-
uð hár. Mér var sagt að hann hefði
meðfram verið bygður til að varna
því að sjórinn flæddi inn í hús Vík-
verja, því það kemur stundum fyrir
þegar stormurinn er búinn að æsa
öldurnar, að þær koma æðandi og
ryðjast inn i húsin. Fyrir ofan