Morgunblaðið - 10.09.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1916, Blaðsíða 4
A MORGUNBLAÐIÐ Kúgun Þjóðverja á Belgum. Landsstjóri Þjóðverja i Belgíu dæmdi borgina Brussel í einnar milj. marka sekt af því að á þjóðhátíðar- dag Belga nöfðu verið einhver þjóð- ernislæti á götum úti, sungnir þjóð- söngvar og þar fram eftir götum. En bæjarstjórnin í Brussel neitaði að gjalda sektina. Þjóðverjum tókst samt að sjá um að Belgar græddu ekki á þessari þrjósku, því að þeir gerðu upptækt heilmikið af járnbrautarvögnum í landinu fyrir samtals 20 miljónir franka. — Ætla þeir að nota þessa vagna til flutninga á her og hergögn- um við ansturvígstöðvarnar. Hollenzk blöð flytja þá fregn, að Þjóðverjar hefðu skipað bankastjórn þjóðbankans belgíska að leggja hand- bært fé sitt inn í þýzka banka gegn kvittun. Nemur fé þetta 408 milj- ónum franka. Bankastjórinn og öll stjórn bankans neitaði þessu, með því að þessi upphæð mundi smátt og smátt étast upp í þessa eilífu herskatta, sem Þjóðverjar eru að leggja á Belgíu. Bankastjórinn, Car- lier að nafni, var þá samstundis tek- inn sjálfur og fluttur til Þýzkalands, og lengra var ekki komið sögunni er síðast fréttist. ..... ' ■ ------------------- Munið að bezt er að aug- lýsa í Morgunblaðínu. að vera þrjár glirnur á gufuskipi, sem er á ferð, en það er skiljanlegt skáldaleyfi að lygna aftur einu auganu. Þetta minnir mig á varnarræðu séra Jónmundar; þar segir, að þrír menn hafi litið tveim augum á hlutina, og skil eg ekki, hvernig það má verða. Svo kemur hjá Trausta: Sko reykinn 1 hann hnyklast sem hrafnsvartar fjaðrir, eða hár á tröllauknum hval. Það er nú auðvitað satt, að þeir hvalir, sem eg hefi séð, hafa allir verið sköllóttir, en það geta hafa verið gamlir hvalir. Eg verð að játa, að eg hefi slegið slöku við dýra- fræðina og enda jarðfræðina líka, helzt gutlar svolítið á mér í jurta- fræði. Annars er eg hræddur um, að Trausti yrði rasandi, ef hann heyrði til okkar. — Og fari það kolað, Trausti rasar ekki fyrir ráð fram. Þegar hér var komið sögunni, vorum við komnir inn að Elliðaán- um. Yfir þær liggja þessar merki- legu hengibrýr, sem Morgunblaðið er sí og æ að reyna að fá gert við. Yfir þær komumst við klaklaust. Það- an héldum við sem leið liggur inn í Grafarvog og riðum fram hjá Graf- arholti; þar stóð Björn á hlaðinu og var að rífast við sjálfan sig um kjötverðið. Þaðan héldum við að „Ógiftar frúr‘\ Stórhertoginn í Baden hefir gefið út yfirlýsingu þess efnis, að stúlkur, sem alið hafa börn, megi hér eftir kalla sig »frúr«, svo fremi þær hafi verið »lofaðar« hermanni, sem sé faðir barnsins, og hjónavígslan hafi ekki getað farið fram vegna þess að barnsfaðirinn hafi fallið á vigvellin- um. — Blöðin segja að það sé fjöldi slíkra »ógiftra frúa« í Baden. Ófriðarsmælki. Mdlamynda-hjónabönd. Þegar strið- ið hófst var meðal annars margt þýzkt kvenfólk í Frakklandi. Til þess að öðlast franskan borg- ararétt hefir nú margt af þessu kven- fólki, einkum það efnaðra, fundið upp á því að fá franska menn til að giftast sér til málamynda. Þann- ig var það ein rik þýzk kona, sem fékk skóburstara-ræfil til að giftast sér gegn því, að hún sæi honum fyrir lífeyri upp frá þvi. Önnur fékk 74 ára gamlan karl til að ganga að eiga sig í Svisslandi til þess að geta sloppið á þann hátt inn í Frakkland. Var sú grunuð um njósnir. Mörg fleiri dæmi eru nefnd, og sækjast konur þessar einkum eftir örvasa körlum 11 að giftast eða þá öðrum ræflum, sem ekki eru lik- legir til að verða þeim frekari þránd- ar í götu. — En nú hefir þingið Lambhaga og þaðan upp með Korp- úlfstaðaá, alla leið upp að Hafravatni. í því er silungur, og í því er Bjarni og gætir silunganna eins og sæguð- inn Prótevs gætti selanna við Egypta- land forðum. A þessari leið er jurtagróður mjög fjölskrúðugur; fundum við Ingi mundur og skoðuðum öll möguleg grös, alt frá Skollafæti upp i Æru- prís. Þeim til fróðleiks, sem trass- að hafa grasafræðina, skal eg nú lýsa þessum jurtum dálitið. Klóelfting (Equisetum arvense). Stöngullinn liðaður, linur, venjulega mjúkur viðkomu, uppréttur og visn- ar á haustin. Blómstönglar og blóm- lausir stönglar mismunandi. Blóm- stönglarnir spretta i fyrstu gróind- um, all-löngu á undan hinum blóm- lausu, og eru nefndir skollaj&tur \ þeir eru ljósmóleitir, hálfgagnsæir og visna, þegar blómið er fallið. Blóm- stöngulsliðrin eru bjöllulöguð, ljós- leit. Slíðurtennur 8—12, mósvartar og loða oft saman 2 og 2. Skollafætur vaxa helzt í óræktuðu landi, graslendi, móum og nýgrón- um sand- og leirflögum og á leiðum lubbamenna eins og Steingrimur segir: Lubbamenni liggur þar, lítum á hvað jörðin bar: fundið upp lög til að stemma stigu fyrir þessu athæfi. Myndin aý keisaranum. I Bríissel fékk félag nokkurt leyfi til hjá þýzka landsstjóranum til þess að halda sýningu á listaverkum. Leyfið fékst þó að eins með því skilyrði, að brjóst, líkan af keisaranum yrði sett i önd- vegissess. Félagið varð að ganga að þessu. En ekki hafði sýningin staðið marga daga áður en búið var að skemma myndina. — Lands- stjórinn dæmdi nú félagið i 10 þús. marka sekt, nema það fyndi söku- dólgana og iéti refsa þeim. Opiums-rtykinqar hafa um all- langan tima átt sér stað í London þrátt fyrir strangt bann gegn þeim. Hafa Kínverjar flutt þær þangað og halda uppi reykingarskálum á laun hér og þar. í New York er sama máli að gegna. — Englendingum er mjög illa við að þessi löstur nái útbreiðslu og hafa aðrir stórbæir á Englandi strangar gætur á Kinverj- um, sem flytjast inn þangað. — í þessum mánuði náðist í 3 Kínverja í Glasgow, sem höfðu þar ópiums- greni á laun og bíða þeir nú dóms sins. Sektir fyrir kldsúlubrot i Dan- mörku eru nú farnar að nema all- álitlegum upphæðam. Hefir nú Kaupmannaráðið komið fram með þá hugmynd, að verja nokkrum hluta þessa fjár til styrktar særðum her- föngum, sem dvelja i Danmörku, og hefir þessi uppástunga mælst vel fyrir. Bílaskortur í Kaupmannahöfn. I Kaupmannahöfn eru tvö félög sem Upp hún skaut, um skálkinn fróð, skollafæti’ og Lokasjóð, og er aigeng um land alt. Þeir þekkjast lika á Frakklandi, ef marka má það, sem Gröndal segir i kvæði sinu um heimsókn Viktoriu drotn- ingar til Napóleons; þar segir Na- póleon : Hér er einn skrýtinn skollafótur, skenkja vil eg nú yður hann. Skollafætur eru illgresi, til einkis gagnlegir, og er þó ekki að vita, nvað Þjóðverjar kynnu að komast á þeim, studdir af háskólakennaranum í Tágliche Rundschau. Ærupris (Hárdepla. Veronica offi- cinalis). Blómklasarnir standa í blað- öxlunum. Tveir duftberar. Stöng- ullinn skriðull, með uppsveigðum greinum og toppi, snarphærður og þétthærður öllum megin. Blöðin öfugegglaga eða oddbaugótt, snarp- hærð. Klasarnir venjulega misstæðir, uppréttir, blómmargir og axleitir ofantil. Blómleggirnir styttri en bik- arinn og stoðblöðin, sem eru smá og lensulaga. Krónan fremur lítil, ljósblá með f jólubláum æðum. Hýðið kirtilhært, þríhyrnt, álíka langt og stillinn, en lengra en bikarinn. — Vex í þurru skóglendi innan um lyng og á þurengi og er algengur um land alt. Ærupris er notaður til lækninga. Nýprentnð afmæliskort með fjölbreyttum teikningum og ís- lenzkum erindum, selur Priðflnnur Guðjónsson, Laugavegi 43 B. Strœnar Baunir frá Beauvais eru ljúftengastar. Wolff & Arvé’s E halda uppi akstri um götur bæjar- ins og hafa þau, en þó einkum annað þeirra verið í mestu vand- ræðum í sumar með að fá nægilegt togleður í hringuna til þess að geta haldið akstrinum við. Loksins fékst útflutningsleyfi hjá ensku stjórninni fyrir nægilegt togleður og væntu menn að þar með væru vandræðin yfirstigin. — »Politiken« segir að fyrir utan leigubíla séu í Kaup- mannahöfn um 5000 sjálfseignar- bílar og er það merkilega há tala ef sönn er (1 bill á hverja 100 íbúa) — sjálfsagt eru þar með talin véla- hjól fyrir 1 mann — en 500 væri þó miklu sennilegri tala. Innvortis við kvefi og brjóstþyngsl- um, útvortis við samvizkubiti, og þá í plástri, sem lagður er í hnakka- grófina og skift daglega. Plástur- inn fæst ekki í lyfjabúðum, en hann má gera sem hér segir: Tak nýtt smjör snemma sumars, þá grös eru i gróendutn og peningur sem bezt að græða sig, hnoða vel úr því alla mjólk, bræð svo og hreinsa frá öllum óklárindum með því að láta það standa og kólna nokkuð, hell svo hinni hreinu feiti ofan af. Þegar þetta hefir gert verið, takist lítið þurkaður æruprfs, sker hann smátt og lát hann ofan í brædda smjörið, svo yfir hann fljóti aðeins. Þetta seyðist nokkra stund með hægri suðu og hrærist í með tréspýtu, þar eftir síist grasið írá og kreistist vel. Af þessum smyrslum takist svo 2 matskeiðar og bræðist með 10 lóðum af vaxi og smyrjist hálfstorkið í þétt, lítið slitið léreft. Meðan plásturinn er látinn liggja við hnakkagrófina, er gott að eta skarfakál, sem er blóð- hreinsandi. Þá höldum við áfram sögunni. Við Ingimundur riðum nú norður fyrir Hafravatn og austur með því, milli þess og Hafrahlíðar. Þaðan héldum við upp að Þormóðsdal; þar bjó Þormóður með Þufíði systur sinni, er síðar var gefin Andriði- 1 'U og lU P<1. dðsnm er ■■■■ bezt. — Heimtið þaðl JljÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.