Morgunblaðið - 10.09.1916, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.09.1916, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ n -IBI- OSI MORGUNBLAfllfl er útbreiddasta blað höfuðstaðarins á þessum stöðum: Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, Akranesi, ísafirði, Vestmanneyjum og Stykkishólmi og miklu víðar i kauptúnum landsins. Hvar er þá betra að auglýsa heldur en í MORGUNBLAÐINU? ni" - tnniiwi Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. vAtk.yöginöai^ Brjiiuti ^ggingar, sjó- og strídsYátryggingar, O. Johnson & Kaaber Carl Finsen Ltugaveg 37, íuppi Brunatryggínííar. Heima ó */*—7 V#- Taisiœt 33/ Det tyl octr. Brandasscrmce Ca Kf.»pm#nnsíiöfh vátryggir: hUS, húsgðgn, alia konar vðruíorð& o. s. írv. gegi eldsvoða fyrir lægsta iögjald. Heiœakl.* 8—12 f. h. og 2—8 e. b i Austwrstr. 1 (Búð L. Nielsenj N. B. Nialson. Gunnar Egilssou skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4. Briinatryggmgar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Hittist: Hotel Island nr. 3 (6l/a—8) Sími 385. Alt sem að greftrun lýtur: Likkistur og Likklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honnm kistuna íá skraatábr?' Ju lánaða ókeypis áími 497. bónda í Brautarholti, sem liggur heygður í Andriðsey á Hvalfirði. Frá Þormóðsdal héldum við fram hjá Kambhól npp í Seljadal. í Seljadalnum lá fjöldi nauta, jórtraði og baðaði sig í sólskininu. ■Gat eg þess til við Ingimund, að þetta myndu vera þingmennirnir, sem Gröndal getur um í Þingvalla- ferð sinni. — Nei, hvaða ósköp, sagði Ingi- mundur, það er löngu búið að vera. Hefirðu ekki heyrt, hvernig þvi lykt- aði. Til þess að losa þá úr álögun- um, þurfti að fá jafnmargar óspjall- aðar heimasætur. Áttu þær að hvíla hjá þingmönnunum 3 nætur í röð og strjúka þá hátt og lágt. Nú var það lengi vel, að enginn treysti sér til að safna svo mörgum heimasæt- um vegna hinna ströngu skilyrða, og voru þó ekki hugrenningasyndir reiknaðar með. Þá var það, að kon- ur byrjuðu baráttuna fyrir jafnrétti við karlmenn. Einu sinni erstjórn- arnefnd kvennréttindafélaganna var saman komin til að igrunda, hvaða verk þær gætu fundið að vinna sér til ágætis, stakk ein kvenfrelsishetjan mpp á þvi að safna liði til að ná þingmönnunum úr álögunum. Var það samþykt i einu hljóði og ákveðið að fara á stúfana strax daginn eftir og hittast svo heima hjá hetjunni um kvöldið. Daginn eftir var rigning og versta gangfæri. Leið dagurinn til kvölds, og á ákveðnum tíma kom nefndiu öll, nema húsfreyja; hún kom hálf- ima of seint. — Móð og másandit hristi hún af sér mestu vætuna, stappaði niður fótunum og stað- næmdist í miðri stofu, þannig að tærnar sneru saman og mynduðu rétt horn á gólfinu. — Hvernig hefir það gengið, haf- ið þið fengið margar til að velja úr? — Enga, svöruðu allar einum munni. — Hver andskotinn 1 sagði hetjan. — Bölvaði eg? — Eg meinti það lika. Mikil ósköp og skelfing er að vita til þeirra. Finst virkilega eng- inn réttlátur í Sódóma ? Eg er búin aö fara víða. Alstaðar gekk það vel framan af, þegar eg kom að strok- unum, litu þær brosandi undan og roðnuðu; en þegar eg svo mintist á skilyrðin, bitu þær i vísifingurinn og sögðust ekki koma sér að því að takast þetta.á hendur. — Og hug- renningasyndir ekki taldar með. O, tempora, o mores! Þetta seinasta er latina. Hvað það þýðir? Það þýðir: — Það var öðru visi í okkar ungdæmi. Við hefðum komist langt með hugrenningasyndirnar. Og mér er sem eg sjái hann Gvend á Sandi, ef hann fréttir þetta; honum verður skemt, það er óhætt um það. Fjand- inn hossi honnm I Hana, þar blót- aði eg aftur! En hver segir Hka, að karlmennirnir eigi að hafa einka- rétt á að taka upp i sig. Munn- tóbakið getum við gefið þeim eftir, en blótsyrðin viljum við hafa með þeim, þau heimtum við, þau punta svei mér upp á, ef þeim er hagan- lega fyrir komið. Þegar hetjan mintist á munntó- bakið, var þar gömul maddama úti í horni, sem kyngdi einhverju og gretti sig, en hún sagði ekki neitt. En hetjan hélt áfram: — Hvar er hún þarna, hvað hún nú heitir aftur, Systirin frá Grænadal ? Eða hún Ingibjörg? Hvað var hún að álpast til Danmerkur, rétt eins og það væri ekki nóg að passa hér heima? Nei, því segi eg það; Vor Herre bevare os for Kærlighed og alt hvad som skadeligt er. Á morgun gerum við aðra atrennu, og fáum við ekki nógu margar hér, förum við upp i sveit og fáum restina þar. Og það gerðu þær og fengu nægi- lega margar. Kom svo að þeim tíma, að hin hátíðlega athöfn átti fram að fara. Byrjuðu stúlkurnar eftir kúnstarinnar Minnisblað. AlþýOufélagsbák&safn Templarai. 3 opið kl. 7—9 Baöhúsiö opib virka daga kl. 8—8 langar- daga 8—11. BorgarstjóraskrifBtofan opin v. d. 11—3, Bæjarfógetaskrifstofan opin virka daga 10—2 og 4—7. Beejargjaldkerinn Lanfisveg 5 kl. 12—8 og 5—7. Fiskifélag Islands, skrifstofa Lækjargötn 4. Opin 11—3. íslandsbanki opinn 10—4. K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 érd, til 10 BÍÖd. Almennir fnndir fimtnd. og snnnnd. 8‘/, siÖd. Landakotskirkja. Gnðsþj. 9 og 6 & helgnm. Landakotsspitali f. sjúkravitjendnr 11—1. Landsbankinn 10—8, Bankastj. 10—12, Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. LandsbúnaÖarfélagsskrifst. opin frá 12—2. LandsféhirÖir 10—2 og 5—6. Landssiminn opinn daglangt (8—10) virka daga, helga daga 10—12 og 4—7. Morgnnblaöiö Lækjargötn 2. Afgr opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgnm, Ritstj. til viötals kl. 1—3 alla daga 8imi 500. Málverkasafnið opiö i Alþingishúsinn ú hverjum degi kl. 12—2. NáttúrngripasafniÖ opiö l1/,—21/, á sd, Pósthúsiö opiö virka daga 9—7, s.d. 9—1, Samábyrgö íslands 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 daglega. Talsimi Reykjavikur Pósth. 3, opinn dag- langt 8—12 virka daga, helga daga 8—9. VifilstaÖahæliÖ. Heimsóknartimi 12—1. ÞjóÖskjalasafniÖ hvern v. d. kl. 12—2, ÞjóÖmenjasafniÖ opið daglega kl. 12—2. Ægir, tlmarit, Lækjargötn 4. MORGUNBLAÐIÐ kostar i Reykjavik 70 anra á mánnöi. Einstök hlöð 5 anra. Snnnndagsblöð 10 a. Úti nm land kostar ársfjórönngnrinn kr. 2.70 bnrðargjaldsfrítt. Utanáskrift hlaðsins er: Morgunblaöið Box 3. Reykiavik. reglum á fótunum og héldu upp eftir. Sóttist þeim heldur seint, og þegar dagur Ijómaði í þriðja sinn, voru þær ekki komnar nema upp á háls. Síðan eru skrokkarnir í áttina, en höfnðin eru enn í álögum. Mikið segir þú Ingimundur, og ekki er þetta ósennilegt. — En hvert eigum við nú að halda? — Hvað finst þér? Eigum við að fara austur á Þingvöll, eða eigum við að forðast þjóðveginn og »sívilisa- sjónina< og halda út f óbygðir? Ætli við förum ekki út i óbygðir, Ingimundur. — Á Þingvöll er ekki komandi um þetta leyti sumars, þar er alt fult af Reykvíkingum. Riðum við þá upp Mosfellsheiði yfir þjóðveginn skamt fyrir vestan Borgarhóla, og þar þvert yfir heið- ina, og komum niður fyrir framan Engidalinn. A þessari leið sáum við fjölda sauða, og spurði eg Ingimund, hverjir eiga myndu alt þetta fé. — Þetta eru sauðirnir, sem struku úr búreikninguum hans siraMagnúsar, sagði Ingimundur. — }á, einmitt það, það var nógu gaman að þeim reikningi. Eg hef oft verið að óska mér, að eg gæti komist á lag með að græða á þ^ að tapa eins og síra Magnús og Sigurður á Selalæk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.