Morgunblaðið - 10.09.1916, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.09.1916, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ S Sókn Rússa. Riissastjórn hefir nú opinberlega tilkynt um árangur sóknarinnar, sem Russaher gerði í sumar gegn Austur- rikismönnum. Frá 4. júní til 13.* ágúst, hafa Rússar tekið höndum rúmlega 77/7 austurríska fyrirliða og 5/0,547 hermenn. Herfang þeirra á sama tímbili hefir verið: 405 fallbyssur. 1326 hríðskotabyssur. 338 sprengjuvarparar. 292 skotfæravagnar (fullir), og auk þess ógrynni rifla, 30 kíló- metra járnbrautarteina, talsimatæki, marga stórskotavagna og mörg verk- fræðingaáhöld. Um miðjan ágúst varð hlé á sókn- inni þar eð Rússar þurftu að búa um sig og*koma frá sér bæði föng- um og herfangi. En nú segja sím- fregnirnar að sókn sé á ný hafin af Rússa hálfu, svo það má búast við því að þeir, í sambandi við Rúmena gangi nú bráðlega milli bols og höfuðs á Austurríkismönnum. Fyrirspurn um friðarhorfur. í neðri málstofu enzka þingsins kom 21. f. m. fram fyrirspurn til Asquiths forsætisráðherra um það, hvort hann hefði heyrt þýzku um- og átsúkkulaði, sem landlæknir hæl- ir svo mjög á ferðalagi. — Þá er bezt, að eg nái i vinnu- konuna og sendi hana eftir brauð- inu, meðan við símum eftir hinu. — Hefurðu vinnukonu og ert einsetumaður ? — Eiginlega er hún hjá húsráð- anda, en eg fæ hana að láni í smá- erindi, eí mér liggur á. Og svo hringdi eg á vinnukonuna, sem kom að vörmu spori. — Viljið þér gera svo vel að skreppa fyrir mig til hans Bernhöfts brauðframleiðanda og kaupa þar hálft normalbrauð og eitt 25 aura fransk- brauð á 34 aura. — Já, með ánægju^sagði vinnu- konan, tók við peningunum og fór. Þessi vinnukona er mesta þing. Hún heitir Stína meðan hún er i þessari vist, en segist hafa verið skírð Hlaðgerður. Húsbóndinn, sem áður hafði haft Kristínu fyrir vinnu- konu, gat ekki' lagt það á sig að ttiuna þetta nýja| nafn, og borgar henni svo 2 krónum meira um tnánuðinn fyrir að gegna Stínu- nafninu. Hún er meðalkvenmaður á hæð, íJgildara lagi, en má þó heita vel vaxin. Hendurnar eru rauðar og þrútnar og neglurnar eins ©g grafskriftir. Hún er í fríðara lagi, mælin um það, að Þjóðverjastjórn væri reiðubúin til að semja frið, en alt strandaði á Bretum, sem þvinguðu bandamenn sína til þess að halda áfram ófriðnum. Ennfremur spurði fyrirspyrjandi um það, hvort ráðberra væri kunnugt um þær friðaróskir, sem bæði hefðu lýst sér á jafnaðar- mannafundinum í Leipzig og víðar væru að gera vart við sig á Þýzka- landi, og hvort brezka stjórnin ekki tæki neitt tillit til þessara óska. Asquith svaraði, að þýzka stjórnin hefði hingað til ekki sýnt á sér neinn friðarbilbug, nema með þeim skilyrðum, sem ekkert af Bandaveld- unum gæti gengið að. Að England beitti þvingun við bandaþjóðir slnar væru helber ósann- indi. Þá stóð upp annar þingmaður og spurði hvort nokkrar friðaruppástung- ur hefðu komið. Asquith sagði, að þær hefðu að eins komið fram 3 blöðunum, en engar beina leið írá sjálfri stjórn Þjóðverja. Undanhald Anstnrríkismanna og friðrof Rúmena. Eftir síðustu útlendum blöðum um að dæma, virðist svo sem Hin- denburg hafi vitað það fyrir nokkru að Rúmenar mundu slást í hildar- leikinn og hafi þess vegna gefið fyrirskipanir um það, að her Austur- og er þó ekki laust við að nefið óprýði hana nokkuð. Það er að vísu á réttum stað í andlitinu, en það er éins og kastað hafi verið til þess höndunum að koma því á, því nasirnar snúa hér um bil beint fram. Andlitið er á einlægu iði, sérstaklega augabrúnirnar og munn- urinn, svo á hann hittir enginn kjaftur nema verðlaunaskyttur. Þeg- ar hún heyrir eitthvað nýstárlegt um náungann, segir hún jafnan: »Nei, hugsið ykkur !* Hún kom aftur með brauðin eftir drykklanga stund, fékk afganginn fyrir hlaupin og fór, og er hún úr sögunni. Hér þori eg ekki annað en taka það fram, að það er ekki frumlegt hjá mér að láta vinnukonuna vera úr sögunni strax í byrjun. Það kemur líka fyrir í Leysingunni hans Trausta. Þar segir fyrst frá bókara í búð Þorgeirs Ólafssonar, eða rétt- ara, búð Peter Jespersens Efterf. Lýsingin á bókaranum er á fyrstu síðu, en á þeirri næstu er hann úr sögunni. Munur er þó dálitill hjá okkur, því bókarinn átti ekkert erindi í söguna, en vinnukonan mín sótti brauðin. Annars var þessi bókari mjög merkilegur maður, hann gat hóstað og blótað, hvorttveggja i einu, ef honum iá mikið á. Eg hef rikismanna skyldi halda undan. Er það talið víst að Austurrikismenn hafi ekki rekið nauður til þess að hörfa svo langt sem þeir hafa gert vegna sóknar Rússa, heldur hafi þeir gert það vegna þess að þeir áttu í fleiri horn að lita. Vildi Hinden- burg vera við öllu búinn, enda hefir það komið i ljós, að það var eigi að raunalausu. Enn hafa eigi komið neinar fregn- ir um það, hvað Austurríkismenn muni hafa haft mikið lið til vara á landamærum Rúmeníu, eða hvað mikið lið þeir hafa sent þangað þá er friðslitin urðu. En sennilegt er það, að þeir hafi þar ekki miklu liði á að skipa eftir því sem fregnir ganga frá þeim á öðrum stöðum. Sjúkir fangar tii Danmerkur. I brezka þinginu gat Robert Cecil þess nýlega, að danska stjórnin hefði stungið upp á því við Breta og Þjóð- verja að nokkur hundruð sjúkra her- fanga væru send til Danmerkur og þeim hjúkrað þar. Er helst svo að sjá af blöðunum að Danir ætli að taka að sér allan kostnað við dvöl- ina í Danmörku. Cecil gat þess að brezka stjórnin hefði ekki svarað enn, en að hún væri Dönum mjög þakklát fyrir tilboðið. verið að reyna það, en kemst ekki á lagið; næst þvi hef eg komist með tveggja atkvæða blótsyrði, eða lengri, hef eg þá eitt atkvæði á undan hóst- anum og afganginn á eftir honum. Morguninn eftir riðum við Ingi- mundur upp úr bænum i beztaveðri. Segir fátt af fyrsta sprettinum, lands- lagið er á þeim slóðum í lakara lagi. Þó er hér eins og svo viða á þessu landi, að útsýnið bætir það upp, sem kann að vanta á fegurð- ina næst manni. Man eg ekki í svipinn eftir nema einni undantekn- ingu frá þessu, og það er Eyrar- bakki. Þar er ekkert að sjá og það- an sést ekkert. Sjórinn sést þar ekki einu sinni nema farið sé niður fyrir sjógarðinn, og venjulegast er hann kolmórauður. Þá er brimið fallegra í Vik i Mýrdal. Þangað kom eg einu sinni sjóleiðis um miðja sum- arnótt. Var þá stinningskaldi og varla lendandi. í land fór eg á ti- rónu skipi, var róið rösklega þangað til eftir var spölkorn til lands, þá hættu skipverjar að róa og sögðu okkur farþegunum að halda okkur. Biðu þeir svo eftir næstu báru og reru Hfróður á henni til lands. Um leið og skipið nam við botn, stukku skipverjar úr þvi og röðuðu sér á borðstokkana, og þegar sjórinn sog- aðist út aftur, stóð skipið á þurru. Púðurverksmiðja springur í miðjum fvrra tnánuði varð ægi- leg sprenging í púður og vopna- verksmiðju þeirri stærstu, sem Rú- menar eiga. Er sú verksmiðja í smábæ skamt fyrir utan Bukarest. Það var snemma morguns, er veikt- menn voru nýkomnir til vinnu sinn- ar, að tveir feiknastórir etergeymar sprungu. Varð hristingur svo mik- ill að húsin féllu öll, en fjöldi manna, sem inni voru, urðu undir og ým- ist biðu bana eða meiddust mikið, en þeir kváðu vera á þriðja hundrað. Meðal þeirra sem fórust voru tveir forstjórar verksmiðjunnar. • Fá brezkar konur kosningarrétt ? Fregnritari »Tidens Tegn« i Lon- don símar blaðinu nýlega á þessa leið: Það er nú enginn vafi á því leng- ur, að enskar konur fá bráðum kosn- ingarrétt þann, sem þær hafa svo lengi barist fyrir. Er nefnd skozkra kvenna var nýlega í áheyrn hjá kosningaforstjóra rikisins, sagði hann þeim, að nú væru allar horfur á því að eigi iiði nema stuttur tími þang- að til konur hefðu fengið kosninga- jafnrétti við karlmenn. Sólin var þá nýkomin upp og vind- inn sem óðast að lægja. Lagðist eg þar í fjöruna og skemti mér við að horfa á brimið. Skall þar hver ald- an á land af annari, eins og þær væru að seilast til að ná mér, en það var þeim oftaun; sættu þær sig við það og sefuðust smám sam- an og um miðjan morgun var sjór- inn nær ládauður. En tignarlegast hefi eg séð brim i Vestmannaeyjum, þegar sjórinn geng- ur upp á gras i Bjarnarey og fer óbfotinn yfir eiðið. Mér þætti fróð- legt að vita, hvort Trausti hefir nokk- urntima séð svo loðinn hval, að hann freistaðist til að likja Vestmannaeyja- brimi við hárið á honum. — Hvar í andskotanum ertu Ingi- mundur, ætlarðu að láta mig sofna út frá mínum eigin hugleiðingum ? — Eg er nú hér á næstunni; eg hélt að þú værir að tala við sjálfan þig og vildi ekki trufla. Annars ferðu ekki alveg rétt með. — Trausti likir ekki brimi við hár á hval, heldur reyknum úr gufuskipi,. sem hann kom auga á i myrkri og brimlöðri; hann segir: Þar glórir í eitthvað sem glirnur tvær, aðra græna, en hina rauða. Það eru hliðarljósin á skipinu, og gætir Trausti þess ekki, að það eig*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.