Mosfellsblaðið - 01.09.1998, Page 11
lijúklingar úr
Mosfellsbæ
Um síðustu helgi var nítjánda alþjóðarallið haldið, Rally
Reykjavík, eins og það er kallað, en það er erfiðasta rallið á
hverju keppnistímabili. Eknir em tæpir 1000 krn, þar af rúm-
ir þrjúhundmð á sérleiðum. Er skemmst frá því að segja að
þeir Sigurplastfélagar, Sigurður Bragi og Rögnvaldur sigmðu
eítir æsispennandi keppni.
Þeir félagar vom hógværir að vanda er blaðið leitaði eftir
viðtali við þá í vikunni en sigurvíman var runnin af þeim að
mestu.
„Við leiðum núna til íslandsmeistara nteð aðeins einu og
hálfu stigi svo loka orrustan verður snörp við aðalkeppi-
nauta okkar," sagði Sigurður Bragi.
Síðasta og úrslitakeppnin verður 26. september nk. Blaðið
óskar þeint félögum alis liins besta.
k. * •• N - ■: i
Íslandsmelslarí í H«lffJ7cross
Davíð Jón Ríkharðsson varð
íslandsmeistari í krónuflokki í
Rallycrosskeppni í ágústmán-
uði. Tók hann þátt í fimm
keppnum og endaði sem sig-
urvegari á bíl sínurn MMC
Sapparo, sem er hér á mynd-
inni í hörkukeppni. Davíð er
19 ára gamall Mosfellingur.
Styrktaraðili hans var Bæjar-
dekk í Mosfellsbæ.
Mosfdlsblíiðið O