Mosfellsblaðið - 01.09.1998, Blaðsíða 11

Mosfellsblaðið - 01.09.1998, Blaðsíða 11
lijúklingar úr Mosfellsbæ Um síðustu helgi var nítjánda alþjóðarallið haldið, Rally Reykjavík, eins og það er kallað, en það er erfiðasta rallið á hverju keppnistímabili. Eknir em tæpir 1000 krn, þar af rúm- ir þrjúhundmð á sérleiðum. Er skemmst frá því að segja að þeir Sigurplastfélagar, Sigurður Bragi og Rögnvaldur sigmðu eítir æsispennandi keppni. Þeir félagar vom hógværir að vanda er blaðið leitaði eftir viðtali við þá í vikunni en sigurvíman var runnin af þeim að mestu. „Við leiðum núna til íslandsmeistara nteð aðeins einu og hálfu stigi svo loka orrustan verður snörp við aðalkeppi- nauta okkar," sagði Sigurður Bragi. Síðasta og úrslitakeppnin verður 26. september nk. Blaðið óskar þeint félögum alis liins besta. k. * •• N - ■: i Íslandsmelslarí í H«lffJ7cross Davíð Jón Ríkharðsson varð íslandsmeistari í krónuflokki í Rallycrosskeppni í ágústmán- uði. Tók hann þátt í fimm keppnum og endaði sem sig- urvegari á bíl sínurn MMC Sapparo, sem er hér á mynd- inni í hörkukeppni. Davíð er 19 ára gamall Mosfellingur. Styrktaraðili hans var Bæjar- dekk í Mosfellsbæ. Mosfdlsblíiðið O

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.