Morgunblaðið - 03.12.1916, Page 6

Morgunblaðið - 03.12.1916, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Tennur eru tilbúnar og se{tar inn, bæði heiiir tanngarðar og einstakar tennur á Hverfisgötu 46. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. xi—12 með eða án deyf- ingar. Viðtalstími io—5. Sophy Bjarnarson. áreiðanlega langbezta cigarettan. Beauvais cfflasRinuoíia, Jdacjarolia, QylinÓQrolia, nlðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vörn. (»Prövudunkar« fást eftir beiðni). Hið íslenzka steinolínhlntafélag. Aðalumboðsmenn á Islandi: O. Johnson & Kaabex*. Hinar neimsfrægu UNDERWOOD ritvélar ættu allir að nota. Þær eru sterkastar, endingarbeztar, hávaðaminstar og að öllu leyti hinar fullkomnustu á heimsmarkaðinum. í undanfarin 7 ár i röð hefir unn- ist á þær heimsverðlaun fyrir flýtir. Leytið ýtarlegra uppl. hjá umboðs- manni: Kr. 0. Skagfjörð, Patreksfirði Skófatnaður er ódýrastui í Kaupangi. T. d. Verkmannaskór á kr. 11.50. Heimtið það! — o — Aðalumboð fyrir Island: Nathan & Olsen. MORGUNBLAÐIÐ kostar i Reykjavik 70 anra & mánnöi. fiinstök blöð 5 anra. Snnnudagsblöö 10 a. Úti um land kostar ársfjóröungurinn kr. 2.70 buröargjaldsfrítt. Utanáskrift blaösins ®r: Morg'unbl xðiö Box S. Reykjavfk. Herbergi öskast Uppl. i ísafoldarprentsm. Ódýr fæöa. Leiðbeining um matreiðslu á sild og kræklingi. Þýtt hefir Matth. Olafsson erindreki Fiskifélagsins. Bókin er til sölu á skrifstofu Fiski- félagsins Lækjargötu 4 (uppi) og kostar hvert eintak kr. 0,25. Skrifstofutimi kl. 1—5. Krone Lager öl De forenode Bryggerier. Aldan. Við heitum á þá meðlimi »Öldunnar«, sem enn eiga óborgaða happ- drættismiða, að borga þá sem fyrst. Gjaldi veita móttöku Símon Svein- björnsson Laugaveg 58 eða Einar Einarsson Hverfisgötu 72. Borgað í síðasta lagi á fundi félagsins miðvikudagiun 6. desember 1916. Nefndin. Reiðhjól eru Iakksmurð. Ábyrgð tekin á vinnunni. Hjólhestaverksmiðjan Fálkinn. 1 Laugavegi 24. \----- - -------J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.