Alþýðublaðið - 09.05.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1958, Blaðsíða 1
103. tbi. XXXIX. árg. Sex nýjar flugfreyjur Flugfélags íslands Hinn 1. mai s. i. noui isex ungar stunvur 1 lugireyjustorr iua l -agi isia.ia.5. i... .gj ancli mynd var tekin nokkrum dögum eftir að þær komu fyrst til vinnu í nýju e'nkennisbún- ingunum sínum. Taldar frá vinstri: Eilen Júlí usdóttir, Gréta Hákonsen, Guðrún Einarsdóttir, Edda Gíslaclótíiir, Rannvá Kjeld, Þuríður Eyjó lfsdótt'r, og Hólmfríður Gunnlaugsdóttir, yfir- flugfreyja Flugfélags fslands. (Ljósm. Sv. Sæm.). Viðtsl við Gylfa Þ. Gíslasoo, sem gegrtir störfuiii ytarsrikisráðherra. í LAUSAFREGNUM. í blöðum og útvarpi í gær, þar sem skýrt var frá umræðum um fiskveiðilögu- sögn íslendinga á utanarríkráðherrafundi Atlants- hafsbandalagsins, sagði m. a. að utanríkisráðherra ís lands hafi lagt til, að kölluð yrði saman sérstök ráð stefna þekra NATO-ríkja, sem lönd eiga að Norður sjó, til þess að ræða þetta mál. ALÞYBUBLAÐIÐ si.eri sér því til Gyífa Þ. Gíslasonar, sem igegnir störfum utanrík- i isráðherra í fjarveru Guð-1 mundar í. Guðmundssonar, og j spurði hann, hvað hæft væri i þessum fréttum. Ráðherránn kvaðst haffa átt símtal við Guð mund f. Giiðm.uudsson í gær- i morgun í tiíe%ii fregna bess- \ ura. „Það, sem gerðist á ráð- | j Næhirfundur If-1 \ manna liefnáar. \ ^ ÞEGAR bíaðið fór í prent- ' ^ un sat 19-manna nefndin 4 enn á fundi. Var jafnvel bú-, izt við, að endanlegar niður- S stöður af nefndarinuar hálfu S mundu liggja r.'yrir að þeim S fundi lokniim. S Iierrafundinum", ságði Gylfj Þ. Gíslason, „var það, að Bret c.i' tóku mólið upp á lokuðum lúndi á miðvikudagsmorgun. Guðmundur í, Guðauundsson utanríkisráðherra gerði þá grein fyrir stefnu íslands í málinu, eins og' hún kom fram i tillögum íslands á Genfar- ráðstefnunni. Það er algerlega úr lausu lofti gripið, að hann íxafi stuncið uup á ráðstefnii A t • a n tsh af s rí k j a, sem lönd ciga að Norði.usjó, enda væri það, að sJík ráðstrfna fjallaði um málið, í «i^|hi ésamræmi við sjónarmið íshndinaa f mál i'3u,“ sagði G'"!fi Þ. Gísiason, menhtamálaráðherra, að lok- i'm. Utanríkisráðherra er væntan- legur heim í kvöld. í för með honum verður Hans G. Ander- sen, ambassador Island hjá NÁTO. nesfii mm eyju Djakarta, fimmtudag. INDÓNESÍSKI uppreisnar- herinn hertók í dag eyjuna Mor otai, 300 km. fyrir austan Norð- ur Celebes, þar sem uppreisn- armenn nú hafa aða'lstöðvar sín ar. Jafnframt er frá því skýrt í Djakarta, að indónesíski her- inn hafi sterkan grun um, að uppreisnarmenn hafi fengið að- stoð hollenzkra herskipa við bardagan við Morotai. Djuanda, forsætisráðherra Indónesm, ræddi í dag við Nasution, forseta herraðsins, og sf'gja góðar heúnildir, að þeir haf i rætt væntanlega innrás. á Norður-Cslebés. im ih r B í a r rsliis®i FRUMVARP Karls Guðjóns- sonáj. nm réitindi vé’stjóra vai ti! 3. umræðu í neðri deild ;J- þingisc í gær. Urðu alhniklai umræður um málið, en því að lokum vísað ti! efrj deiidar með 17 atkvæðirm gegn 2. Ti.l rnáls tóku: Gísli Guð- mund'Sson þrisvar, Ásg:ir Sig- urðsson þrisvar, Karl Guðjóns- son tvisvar, Jón Pálmason tvisv sX. Áður en frumvarpið va„ af- greitt úr deildinm, var felld tillaga til rökstuddrar dagskrár frá Ásgeiri Signrðssyni, um að vísa miálinu fá. Tveir radíkalir oeityðy í gær að reyna stjórnarmyndún. PARÍS, fimmtmiag. René Pleven gafst í dag upp við aðra t.lraun sína til að veita Frakklandi nýja stjórn og tilkynntl Coty, I orseta lýiVvelcfisins, að hann gæti ekki leyst málið. For setinn kallaði há til René Billeres, e’nn af helztu mönnum radikalaflokksins, og hað hann um að reyna að mynda stjórn. Billeres, sem var menntamálaráðherra í stjórn Gailliards, neit aði þó beiðninni, kurteisíega, en ákveðið. Næstan kallaði Coty til Maur ice Faure, sem einnig er einn af fremstu mönnum radíkala og vpr vara-íutanríkisráðherra í sijórn Gtillards. Forsetinn spurði hann, hvort hann gæti hugsað sér að mynda stjóm, en Faure svaraði, að hann væri of ungnr og óreyndur til svo mikils verks. Hann er 36 ára. Hin augljósa ástæða til, að tilraun Plevens fór út um þúfur var. að radíkalir breyttu fyrri samþykkt sinni um að styðja stjórn Plevens, en þar með voru möguleikar hans í meirihluta á þingi orðnir mjög litlir, Meðal stjórnmálamanna í Par is er nú talið, að stj órnarkrepp an, sem staðið hefur síðan 16. apríl, geti staðið enn í rúma viku. Fyrstu tilraunina til að mynda stjóm að þessu. sinni geiðj Bidault. en síðan hefuv Pleven gert tvær tilraunir. Er Pleven kom a<f fundi for- setans, kvaðst hann hafa gef- izt upp við iií’ numna, þar eð hann hafi ekki fengið leyfi ,(il að velja sjálfur ráðherra sína, eins og forsætisráðherra hefði þó rétt til. Radíkalir neituðu að fallast ó, að André Morire scm sagt hefur skilið við flokk þeirra og aðhyllist; harða stefnu í Algier, yrði landvarn arráðhena. Vegna ákvörðunar Plevens var fyrirhug.uðum fundi þings- ins á morg'un aflýst, en á þeim fundi hugðist hann leggja fram ••áðherralsta sinn. Um 1300 íestlr hjá fimm togyrum það sem af er vikunni. SlÐASTA hálfan mánuð hafa 1 togararnir aflað ágætlega, bæði 1 \ ið Græn.land og á heimamið-! um. I þessari viku hafa fimm togarar jagt afia á !and í Reykja \ ík, samtals um 1300 lestum. j Þessir togarar hafa landað: Neptúnus 274 lestum, Jón for- seti 220 lestum, Jón Þorláks- son 224 Lestum, Egill Skalla- . grímsson 277 lestum og í gær var G:ir að landa ca. 300 lest- um. Þá er Hailveig Fróðadóttir væntanleg með afla í dag. NOKKRIR VEIÐA í SALT. Geir og Hallveig Fróðadcttir '•oru að veiðum við Austúr- Grænland og fiskuðu karfa. Hin ir voru hér við land og er afli þeirra þorskur. Engar sölur fara fram erlendis um þessar mundir. Nu eru m. a. finun tog arar frá Bæjarútgerð Reykja- víkur að veiða í salt við Vestur- Grænland. — Myndina hér að cfan tók Ijósmyndari AlþbL, er verið var að landa fiski úr tog- ara í Reykjavfk. Sks bíj a £i©tmfsmE!4 ^ KVENFÉLAG ALÞÝÐU-S FLOKKSINS í ReykjavikS heldur skennntifund, irtánu-) c’aginn 12. maí I Iðnó. Is) lenzk kvikmynd sýnd fleira til skemmiunar. Fjöhnenniði og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.