Alþýðublaðið - 09.05.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.05.1958, Blaðsíða 8
AlþýSublaSiS Föstudagur 9. maí 1958 LeiOir allra, sem setla «8 kaupa eða selja B (L líggja til okkar Bflasalan Klapparstíg 37. Sími 18032 Húseigendur önnumst allskonar vatns- og hitalágnir. HStaSagnír s.i Símar: 33712 og 12899. Húsnæðis- miðlunin, Viíastíg 8 A. Sími 16205. SpariC auglýslngar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafiö húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. KAUPUM prjónatuskur eg vað- málstuskur hæsta verði. Áíaf oss, Þéngholtstræti 2. SKINFAXI h.!. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðií’ á öllum heimilis— tækjum. IWImilngarspjöld D. A. S. £6st hjá Happdrætti DAS, Vestunæri, sími 17757 —■ Veiðarfæraverzl. Verðanda, »ími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs ' vegi 52, sími 14784 — Bóka veral. Fróða, Leifsgötu 4, ®ími 12937 — Ólafi Jóhanns syni, Rauðagerði 15, sími S309€ — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegi 50, sími 1S789 -- í Hafnarfirði í Póst •Eíisfisu, sími 8(087. Ákl iablEðii o* Krlsfján Elríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagea’ðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Ssgnú$ark&rt Slysavarnafélag Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa vamadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny.'ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Það bregst ekM. — uu 18-2-1B Ötvarps* viSgerSJr vs'BtækJasala Vcltusundi 1, Sími 19 800. Þorvaltíur Ari Arason, Ml LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skóíavörðustíg 38 c/o Pcll Jóh. Þorleifsson h.f - Pósth. 62! Simar H4Í6 og 15417 - Simnefm; Ati BRA6A Ingi Framhald af 5. sí&u. p . . uppgötvað Laugarvatn og mót- gQ jj; c.ð um langa framtíð alla þá húsagerð á staðnum, sem hefur listrænt gildi. Ég vék að þeirri sögufrægu staðreynd, að hinn mikli gáfumaður Einap Ás- mundsson í Nesi átti í deilum viö prestinn í Laufási um varp hóima. Meðan stóð á málinu andáðist Laufásprestur. Einar m.k Ásmundsson lét þá lesa stefnu y-7í; yfir líkinu. Var það rétt að lög’- ;. urrl) en snertj óþægilega tilfinn ingar marnia um allt land. Ein- ar vann málið og er enginn vafi Xv.’vXvXv: á, að hann hafði á réttu að standa, en þjóðin þoldi ekki að stefnan væri le.sin yíir líkbör- um framliðins manns. Þegar ég óx upp í ÞingeyjarsýsJu var nafn Einars Ásmundssonar víð frægt að tvennu leyti. Hann var viðurkenndur að hafa ver- ið einhver mesti gáfumaðnr þjóðarinnar, vitur og þroskaður svo að af bar, en einu sinni liafði hann hent þa'ð ólán að stefna dánum manni og í aUg- i um fólksins varð þetta aðalat- riðið í sögu hans. Málfærslu- bragð, sem var rétt að lögum, heíur orðið varanlegur blettur á minningu þessa ágæta manns Ég varaði landstjórnina og bjálparmenn hennar við þ\d ó- léni, sem því mundi fyigja, ef stiórnarvökl landsins vildu láta troða með járnuðúm stígvéla- Iiælum á gröf eins af mestu listamönnum þjóðari'nnar, svo sem í hefndarskyni fyrir óaf- maanleg afrek hans í þjonustu þjóðarinnar. Gylfi Gísiason hefur síðax athugað málavöxtu og lagt fyrir Hörð Bjarnason húsameistara að nota hið sarn- ansparaða framlag ríkissjóðs ti’- I augarvatnsskóia til að' steir.a heimavistarbygginguna og koma eldhúsi og borðstofu í fullt lag. En aðalmá-lið, hvort á að reisa eins konar Neskirkju áfast heimavistarhúsinu á Laug arvatni, eða fyigja hinni iist- rænu teikningu Guðjóns Sam- úelssionar er enn óútkljáð. Inn í þessa sjálfsögðu ráða- gerðum borðstofu, sem við eig- ið heimtingu á að fá fullgeröa, slæðast stöðúgt fóránlegir draurnar. Ný kenning hefur 5-kotið upp kollinum, að því er virðist hjá óviðkomandi mönn- um, að breyta væntanlegu eld- husi og meirihluta af borðstoíu sk.ólans í íbúðir fyrir kennara menntaskóláns, en gera eldhús fyi’ir ykkur og eftirmenn ykkar í skólanum í geymsluherbergj- urn neðanjarðar, þar sem sól myndi aldrei sjást. í hinni litlu borðstofu, sem ykkur mun ætl- uð, eru einnig á umiræddri skynditeikningu, sem send hef ui’ verið til skrifstofu húsa- : meistara ólánlegu löngu borð- in, sem þjóðin befur neyðzt til að búa við í mörgum yfirfyllt- um heimavistarskólum. Það þarf víst ekki að fræða ykkur a því, að enn heíur ekki fæðzt upp á íslandi karl eða kona, som mundiu fást til að elda mat remenda á Laugavatni í diminu jarðhúsi, þar sem sólin fær aldrei að Kta inn. Og varla munu langir sjóbúðalrekkir henta í borðsal ykkar, sem mun auk þess á Ókomnum ár- um verða ao sumarlagi hátíða- hesmili fyrir innlendá og út- ienda gesti. í 220 yds., sem hlaut tímann 1:50,2 mín.. en Bowden 1:50..9 mín. Babka kastaði kringlu 56,19 m. í Los Angeles. Dawey Dav- is sigraði í kúluvarpi með 17,- 71 m. Charles Dumas 2,05 í hástökki og Rafer Johnson kastaði spjótinu 70.33 m. Dave Sime hljóp 100 yds. á 9,5 og 220 á 21,0 á móti í Dur ham. Hann sigraði einnig í 220 yds. grind á 23,5 sek. Reyndi síðan að gamni sínu við spjót kast og nóði 61.52. Frh. af 7. síðu. héraðsdómslögmaður. Vonarstræti 4. Sími 24 7 53 Heima: 24 99 5 SigurBur ölason hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14 Sími 1 55 35 1 Fæst t öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 ir Framhald af 'J. síðu. anis í stangarstökki með 4,47 m. 1 Stanfwrd, Kalrfomiu sigr- aði Bowden í mílu á 4:03,5 mín., en tapaði fyrir Cuneliffe n.aðurinn kvaðst vona að þetta gæti orðið til þess að allt kæm ist í lag og mætti hann langrar hamingju njóta. Og Harvey var hínum aldna meistara svo þakklátur, að hann ákvað að taka sig til og kynnast verkum hans nánara, ef það mætti verða ti] þess að hann öðlaðist nokkurn skilning á list hans. Það var í sjálfu sér okki þakkarvert, — þegar hann hafði þegið af meistaranum bæði prinsessuna og lífið. Gunnar Leistikow. (Þýtt úr Journalisten.) Kuldar og ssin leys- ing í Fregn til Alþýðublaðsins BLÖNDUÓSI í gær TÍÐARFAR hefur verið fremur kalt að undan-förnu. Var éljagangur í gærmorgun, en þó gat naumast heitið grán að. Enginn vöxtur hefur komið í ár enn, að heitið geti, enda leysing afar litil og ekkert að ráði farið að taka upp til falla. — G. H. SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s SkjaldbreiS vestur um land til Akureyi hinn 13. þ. m. Tekið á móti flutningi Tálknafjarðar, áætlunarhaf við Húnaflóa og Skagafjörð til Ólafsfjarðar í dag. Farseðlar seldir á mánuda Félagslíf Ferðafélag fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi. Önnur er göngu- og skíðaferð á Hengil og hin suður með sió, með viðkomu á Garðskaga, Sandgerði, Staf nesi og Hafnir, Reykjanesvita og Grindavík. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 á sunnu dagsniorguninn frá Austur- velli. Farmiðair eru seldir í skrif stofu félagsins, Túngötu 5 til kl. 12 á laugardag. Farfuglar — Ferðamenn. Farið verður í Raufarhóls- heili á sunnudag. Upplýsingar í skrifstofunni í kvöld kl. 6,30 til 7,30, sími 15937 aðeins á sama tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.