Alþýðublaðið - 09.05.1958, Blaðsíða 4
Alþýðublaðjð
Föstudágur 9. maí 1958
verrvAM
MIKLAR FRAMFARIR í
ísriyrtilegri umgengni hafa orð-
:<ið hér í Reýkjavík á síðastiiðn-
«m tveimur áratugum. I>á hxigs-
«ðu fáir um það að hreinsa til
við hús sín, og bæjaryfivvöldin
xugiýstu hvað eftir annað strang
Xega, að ef menn hreinsuðu ekki
á löðum sínum, þá mundi bær-
inn iáta gera það á þeirra kostn
xð. Þetta var hvatning fyrir
öæjarbúa og lexía fyrir þá, og
anargir létu hentlur standa fram
Tir ermum. IJm leið fór borgín
-að líta öðruvísi út.
KNX ER ÞÓ LANGT FRÁ
jbví að vel öé. Bæjaryfirvöldin
iþurfa enn að auglýsa og láta
ekki þar við siija, heldur skipa
.-itarfsmenn sína til þess að
Iireinsa til á kostnað eigenda
jjar sem þess þarf með. Ekki má
,sýna neina iinkind x þessu, því
að sjálfsagt er að hreinsa borg-
ina á hverju einasta súmri, ann
-xrs getur sumarið alls ekki notið
s5Ín í henni.
BÍLAPORTIÐ og benzínsöluna
við Lækjargötu, bak við Hótel
Borg, og við gafl þess, þarf að
J.agíBera. í fyrsta lagi þarf að
Jareinsa vilpuna, sem þarna er,
alltaf flóð ef rigning er, djúpar
holur og skorningar með alls
konar rusli. Þetta er, fyrir utan
Grjótaþorpið, sem er eins og
■einn allsherjar öskuhaugur,
versti bletturinn á Miðbænum.
Framfarir í snyrtilegri
umgengni.
Benzín og bílaportið við
" Lækjargötu.
Öskuhaugarnir í Grjóta-
þorpinu.
Áskorun á bæjaryfirvöidin
Einníg þarf að flytja burtu
gamla húsið,' sérri nú er komið
að falli, Ijótt, neglt fyrir glugg-
ana, sundurtætt og veðrað.
ÉG HEF nokkrum sinnum áð-
ur minnzt á Grjótaþorpið. Við
Fischerssund og Mjóstræti er
versta ruslakompa borgarinnar,
gamlir kassar, ryðgað járn, kol-
i-yðgaðar tunnur og allt það rusl
og allur sá óþverri, sem nöfnum
tjáir að nefna.Þarer öskuhaugur
Miðbæjarins, eða svo gott sem.
Þar eru líka eldgömul hús,
skökk, ryðguð, götótt og glugga
laus.
ÞAR ERTJ GAMLIR ryðgaðir
skúrar með alls konar drasli,
sem einstökum mönnum er leyft
að hafa eins og þá langar til,
Það er alveg ófært að leyfa þetta
lengur. Það verður að skipa
lóðaeigendum að rýma þessi
port, hreinsa blettina, fara burt
með ruslið, skúrana og óþverr-
ann. Hvers vegna er ekki hægt
að hreinsa Grjótaþorpið smátt
og smátt?
ÖLLUM ER L.TÓST að þetta
drasl hlýtur að hverfa innan
skamms. Hvers vegna eru göm-
ul hús, sem þegar má segja að
séu fallin, enginn býr í og eng-
inn virðist hugsa um, látin
standá svona? Það hlýtur að
vera hægt að hreinsa eitthvað
Durt af þessu þegar á þessu vori.
Þarna mættikomafyrirnokkrum
bifreiðastæðum þangað til byggt
verður þarna samkvæmt riýju
skipulagi. Það er sannarlega
engin vanþörf á því að fá þarna
bifreiðastæði svo að eitthvað sé
nefnt, auk þess sem landhreins-
un yrði að því að aka draslinu
og óþverranum burt.
MIKIÐ HEFUR miðað í átt-
ina síðustu tvo ár'atugina í því
að gera borgina sriyrtilegri, en
ekki má slaka á klónni. Grjóta-
þorpið og bifreiðaþorpið við
Lækjargötu eru næstu málin á
dagskrá. Ég skora á bæjaryfir-
völdin að láta nú hendur standa
fram úr ermum með þetta.
Hannes á horninu.
Sloan Wilson er ungur rithöfundur 36
ára að aldri. Hann er nú. kennari í
enskri tungu og bókmenn'tum við há-
skólann í Buffalo. Gráklæddi maðurinn
kom fyrst út 1956 og hefur lengi verið
metsölubók um öll Bandaríkin.
Páll Skúlason ritstjóri þýðir bókina á
íslenzku.
Marbók
Almenna bókafélagsins
W
efiir ameríska rithöfundjnn SLOAN WILSON
Gráklæddj maðui'inn fjallar um ungan
heimilisföðui', Tom Rath, sem býr ásamt
Betsy, ungri og fallegri konu sinni, og
þremur börnum í lélegu húsi í West-
" port. Tom er vel gefinn maður með miðl
ungs tekjur. en húsið er orðið of lítið,
og þessi ungu hjón dreymir, eins og títt
er, um hærri laun, betri íbúð og háskóla
nám barnanna.
Stríð Toms fyrir bættum kjörum verð
ur allsögulegt og áhyggjur þungar. —
Margar minnisstæðar persónur koma
við sögu, m. a. hinn ógleymanlegi mill-
jónamæringur Hopkins, sem hugsar
ekki um neitt nema vinnu sína, dag og
nótt, 365 sólarhringa á ári.
Bókin er bæði gamansömu og spenn
andi, og allir, sem lesa hana, hafa áreið
anlega mikla ánægju af. Þarna er lýst
ungum hjónum eftir stríðið og lífs-
baráttu beirra betur en í nokkurri ann-
arri bók, sem við höfum kynnzt.
Gráklœddi
maðurinn
* Fæst í öllum bókabúðum
* Er til afgreiðslu hjá umboðsmönnum
* og á afgreiðslurmi Tjarnargötu 16.
Dönsk og norsk
d a g b I ö ð.
S í m i 22 4 20
SKEMMTUN
halda vinafélög íslands og Alþýðuríkjanna í Tjarn
arcafé í kvöld (föstudag 9. maí). kl, 8,30 e. h.
Fjölbreytt skemmtigkrá.
Happdr.ætti um listmuni.
Dans.
Hljómsveit Gunnars Ormslev.
Skemmtinefndin.
Framhald af 3. siðxi. j
stjórnar er bókasafnið úr skip-
inu Mauretania, sem ný.lega
var brotið niður og var salur-
inn fluttur oe; endurbyggður
nákvæmlega eins í Pinevvood.
Sá er fyrstur tók mynd í
Pipewood, var ííerbert W;il-
cox, en hér lauk hann mynd
sinni ,,London Melody“, sem
Anna Neagle lék í.
Fyrsta myndin, sem að öllu
leyti var tekin í Pinewood, var
■ irynd Carol Reed „A Man With
Your Voice“. Þá var Reed ekki
mjög þekktur, þótt nú sé hann
einn af þeim stóru í kvik-
myndaheiminum.
Þegar svo stríðið kom, urðu
breytingar. Það hljóðnaði ydir
senunum og hinar stóru bygg-
ingar urðu geymsluhús fvrir
matvörur um stundarsakir, en
síðan flutti konunglega mynt-
iáttan í þær og hér voru bún,
ir til peningar.
1941 tók svo flug- og land-
her við og nú var aftur farið
að taka myndir. 1945 tekur svo
Rank Organisation aftur við
öllu í Piriewood og nú hefst á
ný hið gamla líf og fjör.
Pinewood samanstenduí af
100 ekrum lands og eru senu-
húsin ein um 94.000 fei’fet og
rnikill er sá fjöldi fólks, er
þarna starfar.
Þarna hafa verið framlei.dd-
ar myndir eins og: „The Impor
tance of Being Ernest“, „Gene-
vieve“, „The Kidnappers“,
„Doctor in the House“, „Reach
íör the Sky“ og í „Battle of the
River Plate“ svo nokkrar seu
nefndar.
Leikarar eins og: Gene Tiern
ey. Gregory Peck, Jean Simm-
ors, Michael Redgrave, Edith
Evans, Alec Guiness og svo
margir fleiri, hafa unnið sína
stóru sigra hér í sveita síns
andlitis, meðan við sem. fyrir
utan stóðum, aðeins fylgdumst
með því, sem fram kom á tjald
inu.
Það er svo margt sem kemur
til greina við gerð kvikmynd-
ar, að leikmaðurinn gerir sér
það varla ljóst. 50 mismunandi
deilcli,'r 'verða að jegigja sitt
að mörkum til að hún verði
fullgerð, og vannst vitanlega að
eins tími. til ,að ..skoðia fáar
þeirra.
f 1
Það er ekki aðeins véltækni
sem þarna ræður rikjum og þaSS
eru fleirj listamenn, sem koma
nálægt gerð myndanna, en
kvikmyndaleikarar. T.d. kom-
um við þarna í deild þá1 er séi’
um gerð hverskonar högg-
mynda og hittum þar að máli
höggmyndasmið 'einn. sem var
listamaður í miklu áliti í sinm
grein. Var hann að ljúka við
að móta í leir mynd af barns-
hendi. Auk bess sáum við hjá
honum fjölda annarra mynda,
Er ég spurði hann, hvað eig-
inlega yrðj um þessi listaverk
hans, þegar þau hefðu verið
notuð í hverri mynd fyrir siga
svaraði hann:
— Þá eru þau venjulega'
bleytt upp og leirin nnotaður
á nýjan leik, nema þá þau ej?
nota má í mörgum myndum,
— Kennir þú ekki saknað-
ar, að sjá svo farið með þessas
myndir, sem þú hefir lagt
mikla vinnu í að fullgera?
— Nei, það er enginn tími
til slíks, það bíða mín alltaf
ný verkefni, svo ég hefi ekki
tíma til að halda huganum við
bau gömlu.
A veggnum hiá honum hékk
j kringlótt mynd af Ijóni, tákn-
mynd Markúsar Guðspjalla-
manns, með lárviðarsveig ut-
anum. Hún er ein af þeirn sem
fær að lifa, segir hann, því að
oft getur þurft að grípa til
hennar.
Það eru ekki heldur svo íáir
kílómetrar, sem á ári hverju
eru notaðir af allskonar taui
til búninga í vei’inu, og svp
mætti lengi telja eða eins og
sagt er „Það er margt í mörgu.“
Málarar hafa líka nóg að
gera þarna. Þeir mála myndir,
sem eru svo eðlilegar, að þegar
við sjáum þær á tjaldinu, höld-
um við að það sé gata í Genev
eða Róm, en þetta er þá í raun-
inni bara vel gert málverk. ,
En nú er ekkj til setunnar
eða hugleiðinga boðið, Diana
ekki Dors, sem á að annast leið
sögu okkar um staðinnogkynng
okkur fyrir leikurunum er
mætt og vill að við fáum okkur
fyrst góðan kaffisopa. Mun ég
í næstu grein segja frá förinni
um kvikmyndaverið undir leið
sögn hennar og John Burke.
Sigurður Þorsteinsson,