Alþýðublaðið - 09.05.1958, Side 11
Föstuðagur 9. maí 1958
Alþýðublaði®
U
Nemar í plöitusmíði og húsamálningu geta komist
að hjá oss.
Ei'ginhandarumsóknir ásamt meSmælum o£ fæð-
ingardegi og 'áird, sendist til vor.
Kaupfélag Árncsinga.
æsra
í DAG er föstudagurinn, 9.
maj 1958.
Slysavarðsíofa Reykjavíkur i
Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð
ur LR (fyrir vitjanir) er á saro.a
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Vesturbæjar
apóteki, simi 2-22-90. —, Lyfja-
búðin Iðunn, Reykjavíkur apo-
tek, Laugavegs apótek og Ing-
ólfs apótek fylgja öll lokunar-
tíma sölubúða. Garðs apótek og
Holts apótek, Apótek Austurljiej
ar og Vesturbæjar apótek eru
opin til kl. 7 daglega nema á
laugardögum til kl. 4. Holts apó
tek og Garðs apótek eru opin á
sunnudögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apófek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21.
Helgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Kristján Jóhann
esson.
Kópavogs apótek, Álfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—20,
nema laugardaga kl. 9—16 og
helgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
Bæjarbókasafn K«ykjavíkart
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4, Les-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
trmánuðina. Útibú: Hólmgarði
34 opiS mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og íöstudaga kl. 5.30—
7.30.
morgun er áætiað að fijúga til
Akureyrar (3 ferðir), Blöndu-
óss, Egilstaða, ísafjarðar, Sauð-
érkróks, Skógasands, Vestmanna
eyja (2 ferðir) og Þórshafnar,
Loftleiðir h.f.:
Edda er væntanleg til Reykja-
vikur kl. 08.00 í fyrramálið frá
New York. Fer til Oslo, Kaup
mannahafnar og Hamborgar kl.
09.30. Saga er væntanleg til
Reykjavík kl. 19.30 á morgun
frá Kaupmannahöfn, Gautaborg
J. Magnús Bjarnason:
Nr. S9
EIRIKUR HANSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
hætta ekki fyrr en ég væri bú-
inn að kynnast íslenzku stúlk
unni hennar frú Hamilton.
Nokkrum dögum síðar varð
ég svo heppinn að mæta frú
Hamilton á gangi í garðinum.
Báðar stúlkurnar, sem ég hafði
áður séð hjá henni á bekknum,
gengu nú hvor við sína hlið
hennar. Eg tók strax eftir því,
að önnur stúlkan var svart-
hærð, en að hin hafði mikið
og fagurgult hár og blá augu.
Andlitið var fagurt og gáfulegt,
en smáfirítt var það ekki. Hún
var sórlaga falleg í vexti og
hafði eitthvað það við sig, sem
mér gazt mjög vel að. Eg dró
það undir eins af hinum ljósa
háralit stúlkunnar og yfir-
og Stafangri. Fer til New York bragði hennar, að hún væri ís-
lenzk, því að ég hafði mjög
sjaldan séð íslenzkt kvenfólk
með svart hár. Enda óskaðí ég
af öllu hjarta, að þessi fallega,
ljóshærða stúlka væri íslenzk,
af því að mér leizt svo vel á
hana. En á svarthærðu stúlk-
una leizt mér ekki eins vel,
kl. 21.00.
SIÍ.JPAFRÉXTIH
Sklpaútgerð ríkisins:
Esja er á Vestfjörðum. Herðu
breið er á Austfjörðum á leið til
Þórshafnar. Skjaldbreið fór frá
Eeykjavík í gær til Breiðafjarð-
arhafna. Þyrill er í Reykjavík.' Dg ég óskaði, að hún væri ekki
FLUGFERÐIE
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi fer
til Glasgow og' Kaupmannahafn-
ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 22.45
í kvöld. Gullfaxi er væntanleg-
ur til Reykjavíkur kl. 21.00 í
kvöld frá London. Flugvélin fer
til Oslo, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10.00 í fyrramál-
ið. — Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilstaða, Fagurhóls-
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, fsaíjarðar, Kirkju
bæj arklausturs, Vestmannaeyja
< 2 ferðir) og Þingeyrar. — Á
Skaftfellingur fer frá Reykjavík
í dag til Vestmannaeyja,
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er mentanlegt til
Ventspils á morgun. Arnarfell
er í Borgarnesi. Jökulfell fer
væntanlega á morgun frá Riga
áleiðis til íslands. Dísarfeli kem-
ur í dag til Riga. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa. —
Helgafell fer í dag frá Þorláks-
höfn til Reykjavíkur. Hamrafell
fór 7. þ. m. frá Batum áleiðis
til Reykjavikur. Kare fór frá
Reykjavík 29. f. m. áleiðis til
New York, — Thermo fór frá
Stöðvarfirði 3. þ. m. áleiðis til
London og Boulogne.
Mænusóttarbólusetnmg í Heilsu-
verndarstöðinni. — Opið aðeins
þriðjudaga kl. 4—7 e. h. og laug
ardaga kl. 9—10 f. h.
Happdrætti Háskóla íslands:
Á morgun verður dregið í 5. fk
Vinningar eru 793, samtals kr.
1.035.000.00. í dag er síðasti
söludagur. Dregið verður kl. 1.
—o—
í aprílmánuði 1958 höfðu sam-
tals 66 farþegavélar viðkomu á
•Kef I avíkurf lug velli. Eftirtalin
flugfélög höfðu llestar viðkom-
ur: Pan American World Air-
ways 23 vélar. Trans World Air-
lines 11 vélar. British Overseas
AirWays 6 vélar. SLICK 3 vél-
ar. — Samtals fóru um flugvöil-
inn: 1484 farþegar 141105 kg.
vörur. 16862 kg. póstur.
IEIGUBÍUR
BifruiðastöS Steindórs
Sími 1-1580
Bifreiðastöð Reykjavíkui
Sími 1-17-20
SENDIBÍLAR
Sendibílastöðin Þröstur
Sími 2-21-75
íslenzk. Ekki svo að skilja, að
mér þætti dökkt hár fara
stúlkunni illa, því að L'alla,
sú fríðasta stúlka, sem ég hafði
nökkurn tíma séð, hafði svart
hár, heldur var það af hinu,
að mér blátt áfram leizt ekki
vel á þessa svarthærðu stúlku,
að ég óskaði eða langaði til,
að hún væri ekki af mínum
þjóðflokki.
Eg bjóst endilega við, að frú
Hamilton mundi kannast við
mig, ef hún á annað borð
gætti að mér, og ætlaði ég að
vera til taks að lyfta hattin-
um mínum, um leið og ég
gengi fram hjá henni, svo
framt, að hún á einhvern hátt
igæfi mér til kynna, að hún
þekkti mig. En mér bxást sú
von, atgjörlega. Hún lét sem
hún sæi mig ekkl og ég gekk
því fram hjá henn; og stúlk-
unum, án þess að lyfta hattin-
um mínum. Eg hagaði nú
göngu minni þannig, að ég
yrði á vegi þeirra aftur, og að
þær mættu til að mæta mér á
gangstéttinni í annað sinn, og
ætlaði é-g að reyna til, ef unnt
væri, að vekja athygli frúarinn-
ar á mér. En það kom fyrir
ekki. Hún virtist ekki kannast
við mig. Eg gekk fram hjá
henni aftur. án þess að fá hið
állra minnsta tækifæri til að
mætti henni og stúlkunum í
þriðja og fjcrða sinn þann dag,
en allt fór það á sömu leið, að
frúi.n gaf mér aldrei neina vis
bendingu um að hún þekkti
miig, og hatturinn sat alltaf
á höfðinu á mér, án þess að ég
snerti hann, unz ég kom inm
um kvöldið.
Mér fór að þykja það ganga
heldur stirðlega fyrir mér að
ná viðkynningu þessarar ís-
lenzku stúlku, sem ég þráði svo
mjög að kynnast. Eg var að
sonnu búinn að sjá hana, eða
svo hélt ég, en hitt var eftir,
sem mest var í varið, að fá
tækifæri til að tala við hana,
og það var þrautin þyngri. Og
ég fór að hugsa upp ýms ráð
til.að ná fundi hennar, svo að
ég gæti talað við hana, en öll
ráð féllu jafnharðan af sjálfu
sér um koll og voru aldrei not
uð.
Einni viku áður en kennslan
byraði við Dalhousie-skólann,
kom Hendrik Tromp aftur til
borgarínnar. Hann heimsótti
mig undir eins og sagði mér,
að hann ætlaði að nota þessa
viku, sem eftir væri af skóla-
fríinu, ti'l þess að skemmta sér,
og bað mig að vera með sér
í því „lofsverða fyrirtæki,“
eins og hann komst að orði.
Eg var fús il þess. Fórum við
strax fyrsta daginn yfir í Dart
mouthbæinn, fengum þar bát
að láni og rérum fram og aftur
um fjðrðinn, þangað til við
vorum orðir alveg uppgefnir.
Það var Hendriks mesta yndi
að róa á bát og fara á skóg til
að veiða dýr og fugla, en á
rneðan við vorum saman, fékk
hann mjög lítið tækifæri til að
skemmta sér við hið síðar
nefnda. Flesta þessa daga, sexn
eftir voru af skólafríinu, fórum
við yfír til Dartmouth, heim-
sóttum verkstæðin og gengum
fram með sjónum eða rérum
út á fjörðinn. En um hádegið
á laugardaginn, tveim dögum
áður en skólinn byrjaði, stakk
Hendrik upp á því, að við vær
um það, sem eftir var dagsins
í lystigarðinum, og studdi ég
þá uppástungu hans með
mestu ánægju.
Þegar við komum að garðin-
um, var fjöldi fólks að streyma
inn um aðalhliðið, því að að-
sóknin að garðinum var ætíð
langmest eftir hádegið á laug-
ardögum á sumrum, sérstak-
I lyfta hattinum mínum. Eg lega, þegar fagurt var veður,
og var þá jafnan seldur aðgang
:ir að garðimim, og var imi-
gangseyrir frá tíu til tuttugu
og firnm eents. Hendrik rudd-
ist strax í gegnum mannþröng
ina, þangað sem aðgöngumiða
seðlamir voru seldir, en ég
beið hans á meðan skammt frá
hliðinu. Þegar hann kom aftar
til mín, rétti hann mér að-
gönguseðil og sagði:
— Sjáðu, Eiríkuir, þama er
hann. Og hann benti um leið
í á ttina, þar sem seðlarnir voru
seldir.
— Hver? sagði ég og horfði
þangað, sem hann benti.
— Nú, maðurinn, sem fékfe
þig til að skrifa bréfið fyrir
stúku stúlkuna í vetur, sagði
Hendrik.
— Hann herra Ferguson?
sagði ég og sá um leið að herxa
Ferguson gekk með ungam
manni að hliðinu.
— Já, einmitt hann, sagði
Hendrik. Ertu búinn að gleyma
honum?
Eig svaraði ekki spurningM
vinar mdns, þvi að rétt um leið
og hann talaði orðin, sá ég
hvar frú Hamilton kom eftir
gangstéttkmi og stefndi
hliðinu, og voru báðar stúlk-
urnar með henni eins og fynf.
— Sérðu konuna í Ijóshláa
silkikjólnum, Hendrik? sagði
ég. Hún stefnir að hliðinu, og
drengurinn með eplakörfuna
gekk fram hjá henni núna.
. — Er það konan með stóra
og skrautlega hattinn? sagði
Hendrik.
— Jó, sagði ég, og tyær
stúlkur ganga hvor við sína.
hlið hennar. Sórðu þær? i
— Já, sagði Hendrik. ;ens
hvaða blessað kvenfólk , eh
þetta? I
— Konan í ljósbláa kjólnúm
er frú Hamilton og önnur
stúlkan, sem með henni er, er
íslenzka stúlkan, sem :ég var
fenginn til að skrifa bréfið
fyrir, sagði ég.
— Svo að þú hefur þá loks
ins kynnzt henni í suipar. ,—
sagði Hendrik og leit kýmnis-
lega til mín.
— Nei, því er nú ver og mið
úi’, sagði ég. Ég hefi aðeins
séð hana þrisvar eða fjórúmí
sinnum á gangx' með frú Ham
ilton.
— Svo að þú hefur þa ekiki
talað við hana? sagði Hend-
rik? i i
— Nei, sagði ég. i
FiLIPPUS
OG GAMLI
TURNINN.
Vinirnir tveir áttu erfitt með
að komast í áttina að ljósinu,
vegna hins mikja roks. „Það ..
ú tt .. virðist vera .. úff ..
margar mílur í burtu,!i sagði
Filippus móður og másandi.
„Já .. og .. úff .. ég get sagt
þér, Pusi, að þetta er í síðasta
tiinn, sem við ferðumst suður á
, bóginn,“ svaraði veslings Jón-
as, sem var orðinn nær ör-
magna. Að lokum virtist Ijósið
vei a nær og þeir sáu, að það
kom frá háum turni. Ljós’ð
kom frá einum glugganum, og
er þeir komu nær, sáu þeir eitt
hverri veru bregða fyrir í hon-
um.