Alþýðublaðið - 09.05.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1958, Blaðsíða 2
I Alþýðubla 81S Föstudagur 9. maí 1958 Kjarfan Rapars hefur fengið fræi- ’Verkefni hans er að rannsaka verkefnið: Sameigin- legur markaður og afsfaða NATO til iians UTANRÍ KISRÁÐ UNE YT- XNU hcfur horizt bréf sendi- íieindar íslands við Norður-At- tantshafsráðið, ásamt fréttatil kynningu frá NATO, þess efnis, að Kjartan Ragnars, stjórnar- « ÞINGSÁLYKTUNAR- TILLAGAN um biskupsstól í Skálholti var til fyrri umræðu í Sameinuðu alþingi 1 gær, á •samt breytingartillögum frá líingmönnum Eyfirðinga og Skagfirðinga þess efnis að fikora á ríkisstjórnina að undir foúa löggjöf um endurreisn 'foiskupsstólanna að Skálholíi ■og Hólum, Leggja norðanmenn jafn- framt til, að tillögur um það efnj. verið tilbúnar fyrir næsta jping. Páll Zóphaníasson tók til máls og kv’að tillögurnar -eiga að fara til allsherjarnefnd ar, auk þess sem skipa ætti í fþriggja manna nefnd til að gera fillögur um framtíð Skálholts. — Málinu var síðan vísað til tsíðari umræðu, og fjárveitinga nefndar með 22 atkvæðum •gegn 5. Ilesfir ákranesbáfar hæífír veiuni, íl Fregn til Alþýðublaðsins, 11 ! Akranesi í g'Ser. ALLIR bátar kéðan, nema 2 11 eru hættir veiðum og munu þeir Iiætta bráðlega. Nokkrir bátar tl eru byrjaðir á rekneturn, afla þeir 50—150 tunnur á róðri. " 'Vegna kuldans heldur síldin, sig nokuð djúpt og er dreifð. * Sjómenn búast viö góðri sild- <l- veiði á næstunni, þar sem bezti síidveiðitíminn fer nú í hör.d, " Togarinn Akurey landiaði í dag y 280 tonnum af karfa. Á I------------------------------- ráðsfuiltrúi, hafi hlotið fræSi- maimastyrk á veguan NATO 15)58—1959, til rannsóknar á verkefnimi: Sameiginíegur markaður og afstaða Atlants- haí's'jandalagsins íil hans, Fréttatilky'nning NATO er á þessa leið: Samkyæmt reglum NorSur- Auantshafsbandalagsms' urn fræðslustyrki, sem teknir voru upp samk áemt nefndarálitl 1855, hafa eftirtaldir umsækj- endur hlotið úthlutun 195G— 1959: Prófesspr Raymond Kliban- sky (Kanada), Hr, Pierre Ger- bet (Frakkland), Hr. Christian Neuville (Frakkland), Dr. Gunt her Moritz (Þýzkalandi), Dr Dietrich Oehler (Þýzkalandi), Hr. Kjartan Rsgnars (ísland), Rrófessör Kenan Akyúz (Tyrk- lend), Col. A. I. A. D. Draper (Bretland), Hr G. L. Goodwin (Bretland), Dr. Shepai’d B. Clough (Bandaríkin), Tilgangur þessarar starfsemi er að stuðla að námi og rann- sóknum á sviðisagnfræði, stjórn máia, stjórnlaga, lögfræði, þjóð félagsmála, menningar, tungu- máia, hagfræði, vísinda og hern eðai'málefna. að því leyci, setn þessi málefni snerta sameigin- legar erfðavenjur og sögulega reynsJu Norður-Atlantshafs- svæðisins sem heildar, og veita iansýn í þarfir þess í nútíð og þróun í framtíð. Tilkynning um styrki þessa er birt árlega um þetta leyt? til þess að minnast árdags undvr- ritunar Norður-Atlantshafs- samningsins 4. apríl 1949. . Endanleg ákvörðun um yal umsækjenda var gerð af alþjjóð legri nefnd, sem kom sman í rðalstöðvum NATO í París 21. marz s. L, undir forsæti L. Ð. Wilgress, ambassadors. fasta- íulltrúa Kanada í NATO-ráði. Þeir 10 umsækjendur, sem Idutskarpastir urðu, voru kjörn jir úr hópí 123 manna, sem kjör nefndir hvers lands höfðu lagt fram umsókr.ir fyrir. I! Dagskráin i dag: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 1.9.00 Þingfréttir. i 19.30 Tónleikar. Létt lög (plöt- K ur). . 20.00 Fréttir. 20 20 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag,). 20.25 Dagskrá siysavarnadeildar innar Ingólfs I Reykjavík: a. Ávarp (Sr. Óskar J. Þor- . ; iáksson form. deildarinnar). !l b. Björgunarbáturinn „Gísli " ■ Johnsen“, fortíð hans og fram ■ i tíð (Stefán Jónsson fréttamað- .€■ ur ræðir við Ásgrím Björns- i ' son skipStjóra og Guðbjart Ól- ; -j afsson forseta Slysavarnafé- 4 lagsins). c. „Tefíi um líf og dauða“, sjó j i -irakningasaga, frá 1902 eftir Bjarna Sígurðsson (Eiríkur Bjarnason skrifstofustjóri flyt ■ ' ur). _ , ■ 21.10 fslenzk töíilistarkynning: Lög eftir Pétui’.Sigurðsson frá Sauðárkróki ogáSfc’fefán Ágúst is ; Kristjánsson á "Ækttreyri, — ji ; Flytjendur: Guðrún Á. Símon- ■■ ar, Árni Jónsson og Guðmund .. | ur Jónsson, — Fritz V/eiss- 1 happel leikur á píanó og und- irbýr þennan dagskrárlíð. Jgl.30 Útvarpssagan: „Sólon ís- landus“ eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi; 29. (Þor- steinn Ö. Stephensen).. 22.00 Fréttir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Gras- flatir í skrúðgörðum (Hafliði Jcnsson garðyrkjuráðunaut- ur). 22.25 Frægar hljómsveitir — (plötur). 2.3.05 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 12.50 „Óskalög sjúklinga“ ----- (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.00 Laugardagslö.gin. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). .19.30 Samsöngur: The Revellers syngja (plötur). 20 00 Fréttir. 20.30 Einsöngvar: Kunnir bassa- söngvarar syngja (plötur). 21.05 Leikrit: „Grasið í skónum“ eftir George Bernard Shaw. Leikstjóri og þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikendur: •— Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Karl Guð- mundsson, 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok, mré yZXviT*? \ w/v'c : 'í \s/ \ •''jú ig|*| Róðui þyldr víða göfug íþrótt og róðrakeppnin vinsæi suins staðar. Sagt er, að árinni kennl illur ræðari, enda er stundum þungur róðurinn. Grunur leikur á, að Rússar viiji fund TVEGGJA æðsfu manna. Kaupmannahöfn, fimmtud. GRUNUR ram, að Rússar ’ inni í kyrrþey að því að koma ó fundi æðstu nianna, þar sem einu fulltrúarnir væru Krústjov og Eisenhower, gerði mjög vart við sig á NATO-fundinum, sein nú er nýlokið hér. Málið kom aldrei beinlínis fram í opinber- um umsögnum, en menn, sem vel fylgdust með störfum fund- arins, segja, að ráðherrarnir hafi notað mikið af tíma sín- ran í Kaupmannahöfn í ófonn legar og mjög leynilegar sam ræður um hugsanleg takmörk t*g fyrírætlanir sovétleiðtog anna. Er talið, að Krústjov vilji slá sig til riddara með því að leysa helztu albjóðamál í persónuleg um viðtölum við Eisenihower, forseta. Rússa hslií hindrun / ■ 'Berlín, fimmtudag. DULLES, u tanríkLsr áðher r a l*a ndai’íkj anna, kom tíi Vestur- Rerlínar í stutía heimsókn í dag og talaði á fundi borgarstjórnar innar og kvað hann mestu hindr unina í vegi afvopnunar vera afstöðu Sovétríkjanna til satnn inga og loforða. Sovétstjórnin væri sýnilega þeirrar skoðunar, að brjóta mætti samninga, þeg- ar henni hentaði. Ráðherrann minnti á hve skyndilega og óvænt Austur- ríki hefði fengið frelsi sitt og kvað vonina ekki vera úti fyri c Berlín og Þýzkalandi. Sovéf- stjórnin kynni einhvem tíma að sjá sig um hönd. NÝR vai’aþingmaður tók sæti á alþingi í gær. Er það Angan- týr Guðjónsson, 2. varamaður Sj'áMstæðisflökksmaiina f Reykjavók, og mun hann sitja á þingi í fjarveru Bjarna Bene- diktssonar, sem hyggst dveljast erlendis um skeið. Kjörbréf Angantýrs var samþykkt aS meðmælum, kjörbréfanef nda r. Framhald aí 12. síðu. Blcndals, sem vonir standa til að út verði gefin áður en langt um líður. Viðbótarbindi þetta verður um 200 síður í sama broti og Blöndalsbók, inniheld- ur það um 40 þús. orð, en í Blöndalsbók eru 120 þús. orð. Þessi vinna er gerð í samráði og samstarfi við orðabók Há- skólans, og mun allt það efni rem þar er samankomið renna ti; hennar. Sama á við um ný- yrðasöínun þá sem orðabóka- nefnd Háskólans gengst fyrir og prófessbr Ha'Idór Halldérs- son sér um, allur eíniviður her.n ar rennur til orðabókarinnar, og hefur með þessu tvennu ver- ið grynnt talsvert á orðaforða sioustu áratuga. Nýyrðasafnið er um 20 þús. oi’ð. Seðlasafn oi'ðabókarinnar er nú um 63 seðlar, og er þá ótalið nýyrða- safnið. Danir hafa undanfarin ár unn ið að orðabók um fornmálið og er það langt komið, eru þeir þegar búnir að orðtaka öll forn ! ritin. Verður þessi útgáfa höfð • til hliðsjónar við íslenzku orða bókina. 'Orðabókinni hefur borizt fjöldi orða úr rnæltu máli víðs- vegar af landinu, bæði í orða 'söfnum og bréfum írá einstök- um áhugamönnum. Er hinn mestí fengur að þessu, eink- um þar sem ekki hafa verið tök á að sinna neinni skipulagðri sÖfnun orða úr mæltu máli. AÐALFUNDUR Félags vegg fóSrarameistara í Reykjavík var haldinn nýlega í Baðstofu iðnaSarmanna. Rædd voru ýmis áhugamál féla-gsins, samþykktir reikningar þess, svo og f járhags aæíluri fyrir yfirstanidandi ár, I Fráfarandi stjórn baðs+ und- an endurkjöri og voru þessir | men-n kosnir í stjórn félagsins: I Ólafur Guðmundsson fonrað' ur, Guðmundur J. Krisfjánsson vcraformaður, Valdimar Jóns- son ritari, Einar Þorvarðarson gialdkeri og Gunnlaugur Jóns son meðstjórnandi. Endurskoð- en-dur voru kjörnir: Hallgrím ur Pinnsson og Sveinbjörn K. Steíánsson. 1 Framhald af 12. síðu. hafa bréfin á þessu tírnabili því skilað 8% hreinum arði. ? : Ein önnur vísitala, sem beitss má til að sýna verðlagsþröúra þetta tímabil, er vísitala bygg ingarkostnaðar. Hún hækkaði frá 1. október 1955 til 1. febrúi ar 1958 um 17% á móti 22,3%' afrakstri bréfa'nna. Af þessum dæmum má Ijósfi vera., að vísitölubréf hafa veitt eigendum þeirra mikla vernd gegn áhættum verðfcólgunnar,, Þegar við þetta bætist skatt frelsi, eins og á öðru sparifép verður að telja, að bréfin veiti mönnum kost á að ávaxta fé sitt á mjög hagkvæman hátt„ Hefur sú líka orðið raunin á, að langflestir, sem fengu bréf útdregln 1. marz sl., festu fé sitt á ný í vístitölubréfum. ■ Fréttatilkynning frá Lands- bankanum). j EKKI er þetta rokk?and-roll, heldur frá þeim dögum, er jazz inn var unn á sitt bezta. Mynd- in sýnir ungt dansnar í æðis- gengnunt dans; á veitjngahúsi einu í Munehen. Hún er 18 ára þegar myndin er tekin og heit ir Adelhaid. : •■•'■. 'i Kairo og Lsondon, fimmtud. 1 SENDIRÁÐ Jemen í Kairó sendi í dag út tilkynningu, þar sem segir að brezkt fótgöngU-s p.tórskotaiið og flugvélar hafí raðizt á og næstum jafnað ví® jörð bæinn Gataba í Jemen, og bafi brezku hersveitirnar ekM gert neinn greinarmun á hernaÖi srskotmörkum og öðrum. í neðri raálstofunni sagðl LenniOx-iRoyd, r.ýlendumálaráð herra. að Brietar væru staðráðn ir í að verja verndarsvæðið Ad- en fyir árásum, en vísaði á bttg tihögu Anem’ins Beven um a8 vísa dieilunni við Jemen til ör- yggisráðis SÞ eða taka boði sol dánsins fa Lahej um sáttaum- leitanir, Kvað ráðherrann það ./era fyrstu skyldu Breta stí leysa deiluna með beinum samni ingsviðræðu, samkvæmt sátt- má-la SÞ. _]

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.