Alþýðublaðið - 11.05.1958, Qupperneq 1
1
Sunmid.agur 11. maí 1958
105. tbl.
í nr. 20591
í Happdrælfi
sl
t)EEGIÐ var í 'hap.pdrætti há-
skéla.ns í gæj- í ■ fimmta flokki.
Vrnhingar voru 793 að upphæð
1035.000.00 kr. -Hæsti vinning-
urinn, 100 þúis. kr. kom á hálf-
rniða 20591. Annar helmingur-
inn. var sieldur, í ritfangadeild
ísáfoldar í Bankastræti og hinn
a Akranési. 50 þús. kr. vinning-
urinn kom, á fjórðungsmiða nr.
7391. Tveir fjórðungarnir voru
seldij- í ritfangadeild ísafoldar
í Bankastræti og hinir tveir á
Akureyri. 10 þús. kr. vinningar:
nr 2020, 3191, 12283, 18218,
19849, 26704. Fimrn þúsund kr.:
1350, 6693, 20500, 20592, 33745,
37958, 38808, 42104, 43984,
44687. (Birt án áhyrgðar).
Tító SVðrar árásum annarra Utanríkisráðherra kemur heim
r
a
Búizt við, að Vorishilov forseti komi
ekki í opinhera heimsókn tii Júgósíavíu
í dag. — Samkomylag Tító og
Rússa með versta móti
TVÖ HELZTU BLÖ® Júgóslvíu birtu £ gærmorgun með
stórum fyrirsögnum svar Titós viÖ endurteknum órásum ann
arra kommúnistaríkja á Júgóslavíu og stefnu hennar. Sam-
komulag Júgóslavfu við Sovétríkin, op önnur kommúnstaríki
er nú mjög slæmt.
Vorishilcvv, forseti Sovétríkj-
anna, átti að koma í dag til
Júgóslavíu í opinbera heinr-
sókn. För hans hefur ekki ver-
ið aflýst en júgóslavnesk stjórn
arvöld gera ekki ráð fyrir að
hahn komi. Þvkir sennilegt, að
Framhald á 2. siöu.
Farfuglar fóru f ferö í Raufarhólshelli nú um helgina. Hellir-
inn er í austanverðri Hellishe ði, um 40 mínútna gang frá
Krýsuvíkurveg'imim. Myndin hér að ofan er úr mynni hellis-
ins. Þegar inn er komið opnast þar mikil hvelfing og birta
skfn- niður um tvö göt á lofti hennar: Snjóskaflinn á miðri
myndinni ,er fyrir neðan annað gatið, en þar snjóar niður utn
á vetrnm. Stærð hvelfingarinnar má marka af mönnunum
sem bera í hellismunann.
Rauíarhólfshellir er um 800 metra langur, en liggur ekki langt
frá yfirborði jarðar. I botni hans eru undarlegar hraunmynd
ap:r : sinnj opprunalegu mynd, þar sem hraunið sverfst ekki
af vatni né vindum. Á miðri myndinni er storknaður hraun-
foss. (Ljósm. Alþbl. O. Ól.).
Mf m veifinp fram-
kvæmdasfjórastððu
á Húsavík
Fregn til Alþýðublaðsins.
Húsavík í gær.
NOKKURT þóf hefur orðið
hér, út af veitingu fram-
kvæmdastjórastarfsins við
hraðfrystihúsið. Fyrrverandi
franikvæmdastjóri, Eysteinn
Sigurjónsson, sonur Sigurjóns
beitins Ármannssonar bæjar-
•gjaldkcra, fékk veitingu fyrir
starfi föður síns og lét því af
framkvæmdastjórastarfinu.
Þrír menn sóttu. Einn þeirra
er sjálfstæðismaður, annar
Framsóknannaður og sá þriðji
Alþýðubandalagsmaður. Einn
ig eru þrír menn í stjóm hrað-
frystihússins, sem á að veita
stöðuna og skiptast þeir í
stjórnmálaflokka með sama
hætti.
Nú hefur stjórnin haldið tvo
fundi og hver umsækjenda
hefur fengið eitt atkvæði á
þeim báðum. Seinna í dag er
svo þriðji fundurinn, og er ó-
víst enn hver úrslit hans
verða. Vekur mól þetta tölu-
x erða athygli hér.
Lagíærðir vegir við
Fáskrúðsfjörð
Fregn til Alþýðublaðsins.
Fáskrúðsfirði í gær.
UNNIÐ hefur vertð að því að
lagfæra vegi hér við fjörðmn.
Ep nú sæmilega fært jepprnn
tii Reyðarfjarðar. Einnig má
fara á jeppum til Stöch-srfiarð-
ar. — S.H.
Uianríkisráðherra kom heim frá Kaupmannahofn í fyrrinótt
með flugvél frá Flugfélagi íslands. Á mynd nni sést hann fara
niður stigann frá flugvélinni hér á vellinum. Ljósm. Alþbl.
i rislcriiðifiro!
Fregn til Alþýðublaðs'ns FÁSKRUÐSFIRiÐI í gær.
MJÖG MIKIL ATVÍNNA hefur verið hér á Fóskrúðsfirði
síðan í febniar. Hefur atvinna ékkj verið jafn mikil | möig
ár. Orsökin er sú, að gerðir hafa veríð út þrír bátar hér í vet-
ur og 'ogararsiir Vöttur og Austfirðingur la-gt hér upp afla.
Bátarnir þrír eru nú um það
bil að hætta veiðum, og aflinn
frá áramótum er nú þessi: —
Svala frá Eskifirði, sem gerð
h.efur verið út 1 vetur í sam-
bandi við hraðfrystihúsið Fram,
550, Stefán Árnason 520 tonn
og Búðafell 460 tonn.
GÓÐUR HANDFÆRAAFU.
Einnig hefur vélbáturinn Haf
liði, átta tonn að stærð, stund-
að handfæraveicar í apríl og er
afli hans orðinn 50 skippund hjá
fjórum mönnum. Triílur eru að
hefja veiðar, og er ein þeirra
bvrjuð með línu. Afli er sæmi-
legur, mestmegnis steinbítur.
FISKIMJÖLSVERKSMIDJA.
Fisktmjolsverksmiðjan hefur
unnið úr 224 tonnum af mjöli
í vetur, en ekkert hefur verið
sent í burtu.
Austfirðingur landaði hér í
fyrradag 100 tonnum af fiski
og fór aflinin tif vinnzlu í bæði
hraðfrystihúsin. Það var aðal-
lega karfi og ufsi, — S.H.
Sumir bfggðavegir
enn
Þingeyjarsýsln
Fregn til Alþýðublaðsins.
Húsavik í gær.
KULDAR. eru miklir og ann-
að slagið snjókoma. Entn eru,
sv-mir byggðavegir ófærir, en
ekkí hafa þeir vegir orðið ö-
færir, sem búið var að gera
færa. Gróður er enginn kominra
cg sauðburður að byrja. Eru
horfur slæmar eins og stendur.
E.M.J.
rumvarp um etnahags-
ráðsfaíanirnar kemur vænf
aníega fram á morgun
BÚIZT var við því í trær, að frumvarp rjkis-
stjcrnarínnar tusm ráðsiafanir í «fitahagn-vanda-
málunum verði lagt fyrir alþingi á niorgun. Efna-
hag'smálanefnd Alþýðusambands'ns og miðstjórn
hafa nú afgrcitt málið, og Kg-gur uú ekkj annað
fyrir en að það komi til afgTeiðslu á alþingi.
anSburSar al hefj
Fregn til Alþýðublaðsins.
Fáskrúðsfirði í gær.
SNJÓLAUST er hér með ölltt
í byggð, en mokkur snjór enn í
íjöilum, Sauðburður er að hefj-
ast á bæjum hér í grenndinni.
S.H.
mgur
.2.
iKa i
FIMMTI leikur Reykjavikue
mótsins fer fram á Melavellin-
um í dag kl. 2. Þá leika Þróít-
ur og Víkingur. Dómari erHelgi
Helgason, en línuverðir Árni
Njálsson og Örn Ingólfcson.