Alþýðublaðið - 11.05.1958, Síða 2

Alþýðublaðið - 11.05.1958, Síða 2
Alþýðublaðið Sunnudagua- 11. maí 1958 Myiailin sýnir brezkan minnisvarfta urn fallna flugnienn. Það stendur í Runnymead. í súlnagöngum varðans em skráð nöfn margra flugmanna, seni týnchist f seinustu styrjöld. } ALMENNUR bænadagur ís- jenzku þj óðkirkj uimar er í dag, og verða messur fluttar í öiiurr. kirkjum landsins, þar sem því verður mögulega kornið við, Á sumum stöðurn munu leikmenn erinlist guðsþjcnustuna, þar sern prestar þjóna svo mörgurn. kirkj t.m eða viðlenöiím prestaköll- um, að þeir komast ekki á aliar kirkjur síiíar. Hafa prestar sagt xnéuj að'gúðsbjónustur almenna fcænadagsins séu einhverjar hinna fjölsóttustu og áhrifa- rnéstu ársins. Biskup íslands hefur boðið, að höfuðbænarefnið að þessu s.rni sku’ii vera „fyrinbæn fyrir börnum og ungmennum, að þau megi ganga á Guðs vegum, lilýðm boðum Frelsarans, er verjði beim vegurinn, sannleik- •arinn og'Tífiðb. li landi níkrar einstaklings- •MÉÍgju, eins og ísland er, dylst ■of/ijinörgunpgildi þess, að menn k.omi saman, safnist saman und- ir araserkj um hárrar hugsj cr.ar, í bæn og. íhugun. Uppeldí æsk- vmaaar, framtíð.hans, seni fram- ííði/alþjóðar er undir komin, . .. - ' •sýnist nú meira vandamál en fvrr, og vandamál, sem beztu rrenn hafa áhyggjur af. Allir þeir, sem ábyrgir vilja standa andspænis þessum mtkla vanda samtíóarimiar, eiga að 3eita guðsihúsanna á morgun. Þengað eiga ungir og gamlir að eiga samleið. í öllum kirkj- um Pceykj avíkurprófastsdaemis verða fluttar bænamessur, ein eða tvær á hverjum guðsþjón- ustustað. Fjölmennum í kirkj- urnar í dag. íhugum ábyrgð hinna fullorðnu. Biðjum fyrir æskulýðnum, Dómsprófastur. MEÐ tilvísun til frétta í blaði yðar nýlega, þar sem fullyrt er að firma vort hafi verið út- rvefnt umboðsmenn fyrir Nuf- íield Export Ltd., viljum vér lýsa því hér með yfir, að þessi írétt er að ö||u tilhæfulaus og óskast leiðrétting á þessu birt í blaði yðar. Gísli Jónsson. /»" ... Dagskráin í dag: 11.00 Messa í háííðasai Sjó- jiuannaskólans (Prestur: Séra uón Þorvarðarson. Organieik- ari: Gunnar Sigurgeirsson). 13-. 15 „Spurt' og spjallað“: Um íæðufundurinn urn málaralist 'éndurtekinn. Stjórnandi: Sig- urður Magnússon fulítrúi. —: 14.10 Lýsing á handknattleiks- keppni milli KR og danska íiðsins HIF. (Sigurður Sig- urðsson), 15.00 Miðdegistónleikar. Ki.OO Kaffitíminn: Þorvaklur 'Steingrímsson og félagar hans íteiiia. ■ —....... lÆS0 Veðurfregnir. — Færeysk ■ guðsþjónusta. 31.100 Sunnudagslögin. líjj.30 EaniatLm (Bal-dur Pálma - . cpn). 19.30 Tónleikar: Ugo Calise syngur og leikur ítölsk lög (plötúr)é 20.00 Fréttir. i2Ö.20 Óperettumúsik frá tónleik um hljómsveitar Ríkisútvarps ins í Þjóðleikiiúsinu 4. þ. m. 1 Stjórnandi: Hans-Joachim Wundérlich. Einsöngvari: Ker ,.§tin Anderson. 20,45 Austfirðingakvöld: Séra Émil Björnsson undirbjó dag- skrá. Auk hans leggja tii efni \ Benedikt Gíslason frá Hofteigi ( Bjarni Vilhjálmsson kand. ( mag., Gunnar Gu.nnarsson skáld, Jónas Árnason rithöf- undur og Sigurður Þórarins- son jarðfræðingur. Söngfólk og lesarar flytja lög og laust og bundið mál eftir austfirzka j höfundá. I 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á mánudag: 3 3.15 Búnaðarþáttur: Starfið í sveitinni; VII. (Kristófer Grímsson ráðunautur). 19.00 Þingfréttir. vl9.30 Tónleikar. Lög úr kvik- 'myndum (plötur). 20.00 Fréttir. 20.2Q Urn daginn og veginn — (Séra Sveinn Víkingur). 20.40 Einsöngur: Þuríður Páls- dóttir syngur; Fritz Weisshapp ei leikur undir á píanó. 21.00 Frásaga: Óvænt heimsókn, eftir Óskar Aðalstein Guð- mundsson (Andrés Björnsson fjyfur). 21.20 Tónlejkar (plötur). 21.4.0 SÍcáldið og ljóðið: Hannes Sigfússpn (Knútur Brun stud. jur. óg Njörður Njarðvík stud. mag. sjá um þáttinn).. 22.00 Fréttir. 22.10 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson listfr.). 22.30 Nútímatónlist (plötur). 23.10 Ðagskrárlok. AÐALFUNDUR Félags mat- vörukaupma'nna var haldinn 30. apríl s. 1. Foiimaður var kosinn Sigurð ur Magnússon og meðstjóxn- endur Björn Jónsson, Einar Ey jólfsson., Lúðvík Þorgeirsson og Sigurliði Ki’istjánsson. í vara stjóm voxu kosnir Sveinn Guð augsson, GuSmundur Óskars son óg Guðmundur Ingixnundar son. Aðalfulltrúi f stjórn Sam- bands smásöluverzlana var feos inn Si-gurliði Krástjánsson og Sig'urður Mag'nú'sson til vai’a. Mýr báfur í Haífsdal Fregn til Alþýðublaðsms HNÍFSDAL í gæv. BÁTA'R eru að hætta róðr- um. Er aflinn enginn að kalla. Nýlega var hleypt af stokkun um á ísafirði 60 tonna vélbáti, sem nefnist Rán og en eign Ránar hf. hér á Hnífsda1. Fram kvæmdastjóri fyrirtækisins er Helgi Björnsson. Skipstjóri á bátnum er Jóakitn Hjartarson. Báturinn verður i surnar í sfld arleit. Ó. G. Hykle Framhald af 12. síðu. hefur jmiálið vakið miklar deil- ur víða og þótti t. d. norskum rithöfundum mjög gengið á sinn hlut m'eð 000x1 undirréítar og töldu hann vera skerðing á prentfrelsinu. LISTRÆN IIEILD. í dómsniðurstöðum hæsta- réttar kom m. a. fram, að dærna 3 rði verk Mykle sem heild, en ckki mættj einskorða sig við einstaka kafla þess. Bókmennta fræðingar hefðu lýst því yfir, að verkið hefði hókmenníalegt gildi og kaflar þeir, sem eink- um hafði verið deilt um. va;ru nauðsyniegir vegna hinnar list- rænu heildar. „Söngurinn itm roðasteinninn“ kom út f3rrii* 18 mánuðum í Noregi og varð brátt metsölubók. í DAG, 11. maí, er frú Helga Grímsdóttir, Dal við Mxílaveg, sjötug. Er hún fædd og uppalin í Reykjavák, Hclga gJftist árið 1912 Magnúsi Magnússjn’ cg varð þeim hjónum átta barna auðið. Eru sjö þeirra á lífi. — Mann sinn missti hún árið 1934. í dag er Helga stödd á heimili dóitur sinnar, Efstasundi 80, Reykjavík. OKKAR A MILLI SAGT HAFNARFJARÐARBÆR verður fimmtuigur um næstu mánaðamót . . . Fékk hann bæjarréttindi 1. júní 1908 . . « Mikil hátíðahöld eru fyrirlxuguð . . . Verða stanzlaus hátfða- höld í tvo daga ... 1. júní er á sunnudegi, og verða hátíða- höld bæði á iaugardag og sxmnudag. Lausafregnir berast um það, að þýzkir togarar fiski síid í flotvörpu á hafinu milli íslands og Færeyja . . . Hafi afli þeirra verið góður . , . Er sagt, að þeir taki sfldina á „dekkið“ og sigli með hana þannig tM Þýzkalands * * *■ Rússar hafa verið með síldveiðiflota Við Færeyjar í allatt yetur . . . Þe'r fiska þar síld allt árið uan kring * * * Noiskt skip hefur verið hér 'við land í vetur við veiðar f þorskanet . . . Skipið er nýtízkulegt útlits . . . Er flökunar vél um borð og flaka sldpverjar allan afla og frysta hann. Indriði G. Þorsteinsson er hættur blaðamannsstörfum hjá Tjmanum a. m. k. í biii. Mun hann vera með nýia skáldsögu £ smíðum, en er þó í bili að þýða „Ekki af emu saman brauði** eftir Dadintsev fyrir Almenna bókafélagið. INGÓLFUR G. S. ESPÓLIN Höfða í Rcykjavík seldi 1» marz 1958 ílúse'gnina Höfða bæjarsjóði Reykjavfkur fyrlr 3 milljónir kr. AÐALFUNDUR Sambands smásöluv'erzlana var haldinn 29. apríl s. 1. Á fundinum fór fram kj.ör cddamanns í stjórn S.S. og var Óskar Norðmann kosinn og Leif ur Múller til vara. Lýst var kosnvngu fulltrúa einstaklinga, í stjórn sambandsins, en kjör- inn var Pétur Ólafsson og Sig- urður Ólafsson til vara. Yngri bekkjum Skóga- ikóla nýlega iokið. HINN 30. apríl voru braut- skráðir nemendur í 1. og 2. bekk héraðsskólans að Skógum. Nemendui- í 1. bekk voru 31 talsins og stóðust allir prófið. Til vorpróís bættust einnig við þrír nemendur uianskóla og lvku þeir einnig prófinu. Hæstu aðaleinkunn í 1, bekk hlaut Njáll Sigurðsson. Seija- londsskóla, 8,58, og aðra hæstu einkunn hlaut Guðjón Samúels- srn, Snjallsteinshöfða, 8,52. í 2, bekk, þ. e. á unglingaprófi, I var hlutskarpastur Ingvar Árna | son Skógum, og fékk hann 9,31 i aðaleinkun. Annar hæstur á uriglingaprófi var Bergur Ingi- n'undarson, iVlelhói með 9,23 á aðaleinkunn. í 2. bekk voru .31 nemandi og náðu allir prófi. í skólalok unnu nemendur í 1. cg 2. bekk nokkuð að trjáplönt- un í skórækt skólans svo sem venja er. Eflir í skólanum sitja nú nem erdur í báðum deildum 3. bekkjar og lesa til gagnfræða- prófs og landsnrófs, er hefjast senn. Ðjúpavogi í gær. LÍTILL afli er hjá netjabát- unum héðan nú orðið og hætta þeir brátt veiðum. Hafa þeir bátai sem verið hafa a netjum í yetur, Sunnutindur og Mána- tindur, fiskað um 500 tonm iivor. Tlandfærabátarnir hafa ekks. rolð undanfarið vegna gæfta- leysis og lítið fiskað þegar gef- ið hefur. (Frh af 1 síðu.) sú ákvörðun sovétstjórnarinn- a?.. að hætta við hina opinberu, heímsókn til Júgóslavíu, ir.uni :þýða, að miklar aðgerðir séu í vændum gegn Júgósiavíu. Er lætlunin að herða sóknina og magna árásir á stjórn Titós í Sovétríkjunum og helztu stuðn, ingsríkjum þeirra. í mörg ár ■ hefur ekki vérið slíkur ágrein- iingur miili Júgóslavíu og Sovét r'kjanna, og raunar ekki síðatt. Júgóslavneskir kommúnistar voru reknir úr Kominforna 1948, Fregn -til Alþýðublaðsins, > ísafirði í gær. BÆJÁRSTJÓRN fsafjarðaj? hefur ákveðið, að koma á fót Júðrasveit barna á vegum skól- anna og er þess vænzt, að hún geíi hafið. æfingar á næsta skólss ári. Á síðasta bæj arstj órnarfundl var samþykkt tillaga frá fræðsluráði ísafiarðar þess efn,- is, að keypt veröi nú þegar hijóS færi fyrir 18 barna lúðrasveiL — Harry Herlufsen, stjórnandi I.úðrasveitar ísafjarðar, hefur verið fræðöluáði til leiðbeining- £. r um fyrirhuguð hljóðfæra- kaup. — B.S S Vinningar í íerðahappdrætti SUJ biríir mjög bráðlega EINHVERN næstu daga verða vinningar í ferða- happdrætti Sambands ungra jafnaðarmanna birtir hér f biaðinu og auk þess auglýstir í útvarpi. Því m.ður hefur skilagrein frá einstaka stað dregizt úr lxófi fram, en sem íyrr segir verða númettin birt einhvern næstu daga. V $ V I V V V s

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.