Alþýðublaðið - 11.05.1958, Page 3
Sunnudagutr 11. maí 1958
AlþýSublaðiÖ
3
Alþýöublaöið
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsmgastjóri:
Ritst j órnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
AlþýðuflokkurinB.
Helgi Sæmundsson,
Sigvaldi Hjá1marss«n.
Emilía SamúelsdáíUi.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgöto; ®—1®,
Skúggi fortíðarimmr
MORGIJNBLAiÐlÐ skýrði frá því á dögunum, að m’iján
manna ruefndinj svokallaða }Tði ekki kvödd saman til fund-
ar að fjalia um tillögur ríkisstjórnarinnar í efnahagsmál-
. unum og þar rrJað bafðu valdhafarnir svikið loforð sitt um
að hafa samiráð við verkalýðshreytfinguna og bændasam-
tökin um lausn þessara rnála. Morgun'blaoinu þótti þetta
miklum tíðinidum sæta. Það sá allt í einu fram á, að fyrr-
nefnt samstarf alþýðuþtéittanna og ríkisvaldsinis myndi
nauðsynlegt og fór því hörðUm orðum unt meint svik ríkis-
stjórnarinnar. Nú er svo komið annað hljóð í strokkinn.
Morgunbiaðið ræðir málið á ný í forustugrem sinni á föstu-
dag. t>að hefur ekki fyrir því að l'eiðrétta fyrri ummæii
sm, en lætur þess gétið, að nátjlán manna mefndin haíi
verið að störfum undanfiarna daga. Og því finnst ekkert
, til um þá staðreyrud. Nefndin á að hafa verið köliuð saman
til málamynda. Samt fullyrðir Morgunhiaðið, að ákafar deil-
ur hafi orðið á fundum heimar og þess vegna muni augljóst,
að tillögur ríkisstjoKnarinnar um lausm eínaliagsmálan na
orki mjög tvímæhs.
Með öðrum orðum: Fyrst er ríkisstjórnin gagnrýnd
harðlega fyrir að kveðja nitján .nxanna nefndina eidii
saman til fundar. Þegar sú staðhæfing Morgunblaðsins
reynist fleip.ur eitt, snýr það við blaðinu og ámælir
ríkisstjórninni fyrir að bera efnahagsmálin aðeins
undir nítján manna nefndina til málamynda — þeíta
sé sýndarmennska og tilgangurinn sá einn að fá fyrir-
fram ákveðnar tillögur sainþykktar. Jafnframt er jiess
þó getið, að harðar dieilur hafi orðið um tillögur ríkis-
stjórnarinnar í efnaliagsmálummi í nefndinni, sem á að
bffgja hunidflöt fyrir valdhöfunum. Héi rekur sig eitt á
annars horn eins og stunöum áður í málflutningi Mor-g-
unblaðsins. Það stiórnast af áróðurshneigð og lætur sér
staðreyndirnar í léttu rúmi liggja.
En hver voru sarr.z’áðin viö várkalýðsiireyfinguna og
bændasamtö.kin á valdadögum Sjálfstæðismanna? Hver
hefði orðað afstaða nítján rnanna nafndar, sem farið hefði
með umboð vinin,ustéttanna og átt þess kost að segja á’.it
sitt á tillögum Sjálfstæðismanna í efnahagsmálunum, með-
an flokkur þeirra var aðili að landsstjórninni eða fór þar
með forustu? Mbl. lætur a'drei. þessa getið. Hvers vegna
ekki? Af því að Sjálfstæðisfl. mundi ekki eftir verklýðs-
hrey-fingunni og bændasamtökbnum í stjcrnartíð sinni og
vissi mæt-avel, að vinnustéttirnar voru andvígar bráða-
birgðaráðístöfunum hans og nevðarúrræðum varðandi lausn
efnahagsmÉIanna. Strandkapteinninn sigldi þjóðarskút-
unni .með öll Ijós slökkt eins og í svefni.
Morguniblaðið ber núverandi ríkisstjórn einni-g á
brýn, að Sjálfstæðisflokkurrnn fái ekki að fylgjast ineð
sérfræðilegri athugun á þjóðarbúskapnum og hafi }>ess
vegna ekki hugmynd um hvernig leysa eigi vanida efna-
liagsmálanna. En hvernig bjó liann að stjórnarandstöð-
unni í þessu efni, ineðan ÓIafur Tlhors og líjanu Rene-
diktsson voru lanjdsfeður? Kann gaf engan lcost þess,
sem Morgunblaðið lieimtar nú Sjálfstæðisflokkmun til
handa. Þá var heldur engin nítján manna nefnd kvödd
til ráðuneytis um lausn efnahagsmálanna. Fjrumýörpin
um br'áðabirgðaúrræðm og neyðarráðstafanirnar komu
ein,s og þruma úr heiðskíru lofti, og þau voru rekin gegn-
um þingið með amerískum tæknihraða. Þannig er allt á
sömu bókina lært hjá Morgunblaðinu. Fortíð Sjálfstæð-
isífloikkisins leggst yfir málflutning þess eins og dimimir
og kaldur skuggi. '
Núverandi ríkisstjórn þolir sannarlega samanburð við
Sjálfstæð.isfliokkinn í þesisu efni. Hitt er annað ntál, að
lausn efnahagsmálanna er engi.nn hægðarleikur. Eh sú
staðreynd verður ekki færð á r.eikning núyerandi ríkis-
stjórnar og stuðningslflokka hennar eins og MorgaUblaðið
gefur í skyn. Þar segir íhaMsarfurinn til sín. Annað eins
slys og strand þjóðarskútunnar bæitist ekki með einu
p'ennastriki.
Myndin er af útifund' danski-a jafnaðamianna { Kauprr^imhöfn 1. maí, þar sem H. C. Hansen
forsætis- og utanl'íkisráðherra flutti aðalræðuna.
ÞAÐ er ekki gott að geta sér
þess til, hvað Axel Springer
haíi hugsað með sér um daginn
þegar nokkrir svartklæddir og
hátíðlegir embættismenn
fvlgdu honum hérna um dag-
inn inn í einkaskrifstofu Nikita
Frústjovs í Kreml. Sennilega
hefur þessum hálffimmtuga,
fyrrverandi íþróttafréttarit-
stjóra ekki þótt það nema eðli-
legt og sjálfsagt að einræðis-
herra Sovétveldanna tæki vel
á móti sér. Og þegar hann sneri
aftur heim til Hamborgar hafði
henn meðlferðis enn eitt eigin-
handarsýnishorn í safn sitt,
sem hann geymir í þrettán í-
búða höll sinni við Vilhjálms
keisarastræti.
Axel Springer er sonur iítt
bekkts ritstjóra í einu af út-
hverfum Hamborgar. Sjálfur
gefur hann nú út blöð og tíma-
rit í meira en átta milljónum
eintaka alls. Útbreiddust og
stærst eru útvarpstímaritið
,.Hör Zu“ og morgunblaðið
,.Bildseitung“, en pau koma út
i þrem milljónum eintaka. Auk
þeirra á Springer þrjú dagblöð,
Jlamburger Abendblatt", „Die
Welt“ og „Welt am Sonntag“.
í LÁNSBÍL
Það eru ekki nema tólf ár
siðan Springer fór að fást við
blaðaútgláfu. Hann lagði út á þá
braut þegar veldi nazismans
iauk. Áður hafði hann verið
starfsmaður við blaðið „Altori-
aer Naohriéhten“ og komið sér
hjá herþjónustu með fölsuðum
sjúkdiómseinkennum. Nú fékk
Springer nokkur hundruð
marka að láni hjá góðkunn-
ignja sínum. hnefaleikaranum
Max Sdhmeling, sótti til her-
námsyfirvaldanna .um leyf; til
að hefja útgéfu útvarpsblaðs
og hlaut það eftir nokkurt
stapp,
Næst var það að Springer
fékk gamlan Fordbíl að láni til
að aka blaði sínu á markaðinn.
T iesen’dur kiomust brátt að raun
um að iefni þessa blaðs var
.skemmtilegra og sagði betur
frá en gert var í tveggja síðna
blaði, sem, kom út á vegurn
sljórnmálaflokkanna tvisvar í
viku. „Hör Zu“ reyndist stór-
gróðafyrirtæki áður en langt
um leið.
!Ekk.i reyndist Springer jafn .
heppinn hvað næsta blað snerti.
Það var Mka vikublað og flutti
einkum alvarlegt efni. Spring-
er breytti því nokkru seinna og .
er það nú vikublaðið ,,Kristall“, |
sem talið er eitt hið bezta í
sinni röð í vesturþýzka sam-
bandslýðveldinu.
LÆSILEGT OG JÁKVÆTT
Þegar vesturveldin létu þýzk
vfirvöld ein um allt eftirlit
með blaðaútgáfunni varð
Springer fyrstur til að fá út-
gáfuleyfi fyrir dagblað í hin-
um gamla Hansastað. Fyrsta
dagblaðið, sem hann gat út,
nefridist „Hamburger Abend-
blatt“, og var það ekki ósvip-
að gamla „Hamburger Fremd-
enblatt“. Útgáfa þess gekk mjög
vel og kemur það nú út í meira
en fjögur hundruð þúsundum
eintaba, — sem kallast má gott
þegar þess er gætt að það er að-
eins keypt í Hamborg, næstu
héruðum í Slésvík-Holstein og
Neðra-Saxlandi.
Þetta m:un eflaust fvrst og
fremst að þakka því að önnur
dagblöð voru og eru enn f lokks
bundin mjög og þunglamaleg.
Springer skipaði blaðamönnum
sínum að skrifa fyrst og fremst
þannig að það væri. vel læsilegt
en fyrirbauð þeim að vera með
nokkurt víl eða vol.
ÚTBREIDDASTA BLAÐ
Á MEGINLANDINU
■Springer brá sér yfir til Bret
lands og kynnti sér útgáfu stór
fciaðanna í Flotastræti. Þaðan
hafði hann heirn með sér lausa
drætti að splunkunýju morg-
unblaði „Bildzei tung“, —- blaði
sem átti fyrst og fremst að
flytja fréttir og atburði í mynd
nm og sýna og sanna að Þjóð-
verjar kynnu að meta nýjar
stefnur og huginyndir í blaða-
mennsku.
Illa var fyrir þessari ný-
breytn; hans spáð, bæði í Ber-
iín og Frankfurt, Múnchen og
Hamborg, og' þóttust nú allir,
sem málum voru kunnugastir,
vissir um að þar mundi þessi
ungi blaðaútg'efandi loks koll-
hlaupa sig á dinfskunni. En það
lcom bnátt í ijós að þeir spá-
domar myndu ekki rætast.
Bildzeitung hlaut þegar slíka
útbreiðslu, að jafnvel Axel
Springer sjálfur hafði ekki þor-
að að láta sig dreyma um slíkt.
Á aðeins einni viku jókst ein-
takafjöldinn upp í 75 þúsund-
ir, og eftir árið gaf Springer-
útgáfan öllu starfsfólki sínu,
3200 talsins, jafnmargar flösk-
u.r af rítiarvíni í þakiklaetisskyni
fyrir gott starf. Nú kemur
blað þetta út í meiri eintaka
fjölda en nokkurt amiað, eða
tæplega þnem milljónum ein-
taka. En þar sem það er föst
venja Springers að telja slíkt
ekkj nema í heilum og hálfum
milljónum lætur hann ena
standa 2.5 milljónir í blað-
hausnum.
PRENTAÐ í ÞREM BORGUM
Það er auðskilið að aðrir
þýzkir blaðaútgefendlur yrðu
brátt dáMtið áhyggj ufulhi-
vegna hinna miklu sigra
Springers. Stráknum frá Al-
tona happnaðist allt þetta mun
betur en búdzt hafði verið við.
Áætlanir hans stóðust hvað
sem annars varð urn hann sagt.
Á.ðúr fyrr meir hafði það nefni
lega verið þannig, að hver borg
fyrir sig hafði sitt morgunblað,
sern lesenidur létu sér nægja’,
en nú var það öryggi með öllu
úr sögunni með útkomu Bild-
zeit.ungs.
í dag er BiLdzeitung ekki að-
eins prentað í Hamborg, heldur
og í Berlín og Frankfurt. Það-
an er blaðinu svo dreift um allt
Vestur-Þýzkaland. Allt ritað
raól ber sameigmleg stílein-
kenni, — djarft með farið án
þess þó beinlíniís að geta talizfc
hneykslandi. Nokkuð hefur
dregið úr myndunum að und-
anförnU, — eins og í hliðstæð-
urn. brezkum blöðum; auk
myn.danna flvtur blaðið svo
suttar sögur og stuttar fréttir
ng leskafla.
ATJKIN ÚTBREIÐSLA ENN
Og svo gerðist það dag nokk-
urn að Axel Springer stóð til
boða kaup á blaðinu „Die
Frambald á 8. síðu.