Alþýðublaðið - 11.05.1958, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 11.05.1958, Qupperneq 4
 AH>ýðul)la3i3 Sunnudagur 11. maí 1958 UMMÆLI MÍN um húsnæðis málín í fyrráðag Mafa vakið jaokkurt umtai. Ménn hafa hringt til mín og skrifað mér af iilefni þeirra og sýnist sitt hverj nm, en flestir eru sammáia am |íáð, að húsaleigan sé sízt að faiia, og að enn sé eins erfitt að fá íbúð og var. Að vísu er rétt að taka það fram, að l»eir tiringja alltaf fyrst og fremst cg •sKrifa, sem eiga í erfiðleikum, fiinir þegja og iiafast ekki að. „ÞETTA HEFUR sízt batna'ð“ :;egir Þ. S. í bréfi til mín. „Ég veit ekki hvaðan þú hefur þínar xipplýsingar, en reyhsla mín er sú, að flestir séu að reyna að selja, og þeir, seir. ekki geta það, Inalöa íbúðunum svo dýrum að þiað slær öll met. Mér buðust í fyrradag tvö herbergi og eldhús fyrir 1600 kr. á mánuði og fyr- irframgreiðsla íyrir eitt ár, af þseirri upphæð átti ég ekki að fá neina kvittun fyrir 600 krónum. JÞú veizt hvað það þýðir. ÞRIGGJA HERBERGJA íbúð Uauðst mér fyrir 1800 krónur og ársleigu fyrirfram. Þar átti ég •Ireldur ekki að fá kvittun fyrir 800 krónum. Ég skil ekki í að Ummæli mín valda deilum Framboð á húsnæði — og verðlag. Nokkur dæmi nefnd Hiisaleiguhýenur og ieigj - endur, sem ekki eru kæfir. þessi tilboð, sem ég hef fengið, séu aðeins fyrir mína óheppni, hins vegar skai ég játa það, að ég þekki fólk, sem hefur fengið íbúðir fyrir það, sem við köllurn nú á tímum sanngjarnt verð.“ ÞÓRUNN SAGÐI við mig í símanni ,,Ég kemst ekki í tæri við þessar íbúðir, sem sagt var í pistli þínum að væru til leigu. Allt, sem mér býðst, og þar er sannarlega ekki um auðugan Þórscafé í kvöld kl. 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Söngyari: Ragnar Bjarnason. garð að gresja, er miklu dýrara og þeim íbúðuvn fýlg-ja alls kon- ar kvaðir, sem íeijast verða al- ger ósvífni af húseiganda. Verð- lagið er síztUægra en það Írefúr verið. Maður Iiafði vónað, að með hinum miklu byggingurn myndi dáiítið liðkást til um hús næði, en svo virðist ekki vera.“ AF'TILÉFNI þessara ummæia vil ég segja þetta: Hvað sefn öðru líður, þá er nú meira fram boð á húsnæði en verið hefur. Ma'ður þarf ékki annað en líta í auglýsingarnar í blöðunum til að sjá það. Á undanförnum ár- um hefu.r varla þýtt að auglýsa, en ég þekki hjón, sem auglýstu eftir íbuð um daginn og báðu um tílboð, óg'þeim bárust tólf tilboð. Þau fengu mjög sæmilega íbúð á þennan hátt við þolan- ,'égu verði rniðað við það, sem tí&kast hefur undanfarið. AUGLÝSINGARNAR, reynsla þessara hjóna, svo og ýmislegt annað varð til þess að ummælin um að heldur gengi nú betur með húsnæði en áður birtust t pistli mínum. Þau voru líka birt til þess að vekja athygli þeirra, sem reyna að okra á húsnæði, en þeir eru margir, þó að þeir séu líka margir, sem ekki gera þao, á því, að tími þeirra er að líða, að okrinu fer að létta. HITT ER S VO allt annað mál, að mesta athygli vekja afbrigo- in alltaf. Það er fullt af liúsa- leiguhýenum í borginni, scm reyna að plokka eins og þær geta og með öllum brögðurn reyta af leigjendum. Þær munu haida iðju sinni áfram svo lengi sem þær geta. En þær eru til- .tölulega fáar. Það eru líka til ieigjendur, sem ekki eru í hús- uin hæfir, se mstórskemma íbúð ir og valda tjóni á íbúðunum, sém nemur miklu hærri upp- hæðum en þeir borga í húsa- leigu. Engin regla er algild. Hannes á horninu. THkynning um béfagrel^sSur láfeyrisdeildar aSmasi&iatryggíng- anna árið 1958. Bótatímabil ljfeyristrygginganna er frá 1. jan. s.l. til 'ársloka, Lífeyrisupp- hæðir á fyrira árshelmingi eru ákveðnar til bráðabirgða með hlíðsjón af bótum síðasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé um tékjur að ræða til skenöingar bótarétti, verður skerðing lífeyrins árið 1958 miðað við tekjur árssins 1957, þegar skattframtöl liggja fyrir. Sækja þar á ný um bætur samkvæmt heimildarákvæðum almannatrygginga- laga fyrir 25. maí n.k., ý Reykiavík til að alskrifstofu Tryggingarstofnunar ríkisins, en úti um land til urnboðsmanna stofnunarinnar. Til heimildarbóta teljast hækkanir á elli- og örorkulífeyri, makábætur og bætur til e'kkla vegna barna. Þeir, sem nú njóta hækkunar elli- og örorkulífeyris, þurfa ekki að endurnýja umsóknir sjnar fyrr en um næstu áramót, þar sem hækkunin er þegar úrskurðuð til þess tíma. Áríðandi er að crorkustyrkþegar sækj fyrir tilsettan tíma, bar sem ella er óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjárhæð sú, er verja má j þessu skyni, er takmör'kuð. Fæðingarvottorð og önnur tilskilin-vottorð skulu fylgja umsóknunum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem -gjaldskyldir eru til lífeyris- trygginga, skulu sanna með kvittun inn-heimtumanns eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgiöld sín skilvýslega. Vanskil geta varðað skerðingu eða missi bótaréttar. Norðurlandaþegnar, sem búsettir eru hér á landi, eiga samkvæmt samnmgi um félagslegt öryggi bótarétt til jafns við íslendinga, ef dvalartími þeirra og önn- ur skilyrði, sem samningarnir tilgreina, eru uppfyllt, ísle’ndingar, sem búsettir eru ý einbver ju Norðurlandanna, eiga gagnkvæman rétt til greiðslu bóta í dvalarlandinu. Athygli skal va'kin á því, að réttur t il bóta getur fyrnzt. Er því nauðsynlegt að þeir, sem teija sig eiga rétt til bóta ogóska eftir að fá þær greiddar, dragi eigi að legg'ia fram umsókn sína. Munið að greiða iðgjöld til lýfeyristr ygginga á tilsettum tíma, svo að þér hald ið jafnan fullum bótaréttindum. Reykjavík, 6. maí 1958. Tryggisigastofmsœ rikisms. KFUK. H I r 1 1 r mdashlio Dvalarflokkar í sumar verða, sem hér segir: 1. 5. júný til 12. júní 9—12 ára 2. 12. júní til 19. iúní 9—12 ára 3. 19. júní til 3. júlí 9—12 ára 4. 8. júlý til 17. júlí 9—12 ára 5. 17. júlí til 24. iúlí 13 ára og eldri 6. 24. júií til 31. júlí 13 ára og eldri 7. 31. iúlý til 14. ágúst 9—12 ára 8. 14. ágúst til 21. ágúst 17 ára og eldri 9. 21. ágúst til 23. ágúst 17 ára og eldri Umsóknum verður veitt móttaka frá og með 12. mai næstk. og nánari upplýsingar gefnar í KFUM og K. húsinu, Amtmannsstíg 2 B kl. 4,30—6,30 alla virka daga nema laugardaga. •— Sími 23-310. Verið velkomnar ý Vindáshlíð. S t j ó r n i n . Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavýk og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látrn fram fara án frek- arj fyrirvara, á kostnað gjáldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu- þessarar auglýsingar, fyeir eftirtöldum gjöldum: Bifreiðaskatti, skoðunar- gjaldi af bifreiðum og vátryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða, sem féllu í gjalddaga 2. ianúar s.l. söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi 1. ársfjórðungs 1958, svo og farmiða- ög iðgjald^rkattii fyri(r ísama tmmabil, sem féllu ý gjalddaga 15. apríi s.l., áföllnum og ógreiddum gjöldum af innlendum tollvörutegundum og matvæla- eftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, skemmt- anaskatti, lesta- og vitagialdi fyrir árið 1958, svo og áföllnum og ógreiddum iðgiöldum og s'kráningagjöld- um vegna lögskráðra sjómán'na. Borgárfcgetinn í Reýkiavík, 8. maí 1958. * KR. KRISTJÁNSSON. Drekkið kaffi að Kirkjuteigi 33 í dag. K. F. U. IVS. og K.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.