Alþýðublaðið - 11.05.1958, Blaðsíða 6
6
A I i> ý 3 u b 1 a 3 i 3
Sunnudagur 11. maí 1958
S P E G IL L
X i | {\v i
„Það hófst allt saman, jþegar ég var vanur að
sækja morgimbiööin. — sioan leiddi hvað ai
öðm . . .
.Bléssuð færðu þá heim — ég hef alltaf eina til vara í
neyðartiifélH!“
„Dásamlegur snáði, finnst þér það ekki?“
„Ég skal fara úr, ef þið lofið
að kíkja ekki“.
„Það gengur allt á afturfótunum fyrir mér í
dag. Fyrst STÍFLAST VASKUKINN, og nú vlrk
ar bjórdælan ekki!“
18
B A R N A G A M A N
BARNAGAMAN
19
S Frímann Jónasson:
Allir í baðstofunni
Köfðu vaknað með and-
faélum við gaulið í bíl-
horninu. Valda hafði í
ákafanum orðið það á
áð ýta á knappinn á
stýrinu. Það voru nú öll
ósköpin. Björn frændi
tians svaf frammi í
Stöfu. Hann skellihló,
i>egar hann heyrði sög-
una og sagðist spá því,
áð Valdi yrði einhven-
Bxáðum fór Valdi að
sjá hús og bæi, sem
hann hafði aldrei séð
áður. Mamma hans
sagði honum hvað bæ-
irnir hétu. Annað slag-
tíma fyrirmynd-ar bíl-
stjóri.
III. FERÐIN TIL
HÖFUDSTAÐARINS
Þau lögðu af stað
upp úr hádegmu. Bjöa-n
var auðvitað við stýrið,
en bau Valdi og mamma
hans sátu í aftursætinu.
Bílinn bar hratt yfir.
Hvar er oondinn?
ið mættu þau bílum á
fleygiferð. Valdi var
dauðhræddur um, að
bílarnir rymiu hvor á
annan og þreif í hand-
legg mömmu sinnar í
hvert skipti. En bíllinn
var þá þotinn fram hjá
fyrr en varði. Og brátt
fór hræðslan af Valda.
Skrítið þótti honum að
sjá girðingarstauxana
meðfram veginum. Þeir
sýndust koma þjót-
andi á harða spretti á
móti þeim, svo að varla
var hægt að greina þá
sundur.
Þau fóru yfin stórar
brýr, sem hann sár-
langaði til að skoða bet-
ur. En hann þorði ekki
að hafa orð á því.
Á efnum stað stóðu
mörg hús skammt frá
veginum. Og það, sem
Valda þótti skrítnast,
var það, að það rauk
upp úr jöi'ðinni híngað
og jþangað í kxúngum
þau.
— Því rýkur svo-na
upp úr jörðunni?
— Þetta eru hverirn-
ir í Hveragerði,, svaraði
mamma hans.
En harax var litlu
nær. — Hvað er það,
mamma? spux'ð'i hann
aftur og teygði sig svo
langt út um. gluggann,
að mamma bað hann að
gæta sín.
Mamma hans fór nú
að segja honum frá
- heita vatninu. sem sums
staðar kæmi upp úr
jörðunni. Stundum
væri svo mikill kraftur-
inn á því, að það spýtt-
ist upp í loftið. Valda
fannst þetta mjög
merkilegt og spurði
hver hitaði vatnið svona
niðri í jörðunni. — En
hann beið ekki eftir
svarinu, því að nú kom
nokkuð nýtt til sögunn-
ar.
Hann ók allt í einu
eftir þvi, að þau voru
komin . að fjallí og
fjalli og stefndi bíllinn
beint á það. Hann
gleymdi alveg hver.un-
um, benti út um glugg-
ann og spurði:
-— Á bíllinn að fara
upp á fjallið?
—. Já, sagði mamma.
Hann á að fara yfir
fjallið. Hrnurn megin
við það kemur önnur
sveit, og svo kemur
Revkjavík.
Bíllinn var nú kom-
inn upp í beygjurnarr í
Kömbum. Valdi stóð
við gluggann og horfði
hugfanginn á hvei'nig
bíllinn skauzt eftir
kröppum bugðum ýmist
til hægri eða vinstri.
Honum þótti fjarska
gaman, en í hina rönd-
ina vari þó ekkj laust
\dð, að hann væri hálf
smeykur.
Þegar upp á brúnina
kom, stöðvaði Björn
bílinn og stákk upp á
því,. að þau kæmu út og
réttu úr sér. Það var
líka komandi út í bless-
að sólskinið.
Einkennilegt þótti
Valda að horfa af brún-
inni. Mamma hans
benti honum og sagði:
— Þai'na sérðu sjó-
inn, Valdi minn. !
Hann fór að horfa í
áttina og sá ógnar stóra
hvítleita, glampandí
flatneskju. Hún var svo
stór, að hún sýndist ná
alla leið út í himinion
lengst í bui'tu.
Frh.
Kanínu-krossgát
Lárétt: 2. keyrði, 4.
hópar, 8. róleg, 99.
málmblanda, 20. 'tíma-
mótin.
Lóðrétt: 1. líttu á( 2.
æsingin, 3. döpur. 4.
greiður, 5. sniðug, ;6.
slagurinn, 7. letur, 8.
stó.r.