Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 2
. ALÞÝÐUBLAÐIÐ T? Gleðileg jól! Asgarður, smjörlíkisgerð. Gleðileg jól! Verzl. Kjöt & Fiskur. Gleðileg jól! „Grettir“. Gleðileg jól! J. C. Klein. Vlnnan í leikhússgrunninmii. Binis og frá hefir verið skýrt hér í blaðinu, hefir vininan viö gröft fynir Þjóð 1 eikhássgrunnin- urn verið stöðvuð í nokkra daga vegna pass, ,að „Dagsbrún“ heimt- aðii tryggingu fyrir pví, að verka- menniirnir bæru úr býtum að miinista kosti sem svarar kr. 1,20 um tímann. Það, sem búið er að grafa, hefir nú verið mselt, og verða verkalauniin greidd í dag. Þar sem pað sýnir sig, að menn- 'árnir, sem pessa ákvæðisviinnu viinna, bera úr býtum meira en kr. 1,20 um tímann, hefir stjóm „Dagsbrúnar“ létt af vinnustöðv- uninni. Mun stjórn „Dagsbrúnar“ framvegis fylgjast með í pví, hvcrnig útkoman verður viku'lega, pegar mönnunum er greitt kaup- ið. —• Önnur ákvæðisvinna hér í bænum mun síðar verða tekin tí'l athugunar af „Dagsbbún". Uub (Stfglnn ©n veglnn. Næturlæknir verður í nótt Daniel Fjeldsted, Lækjargötu 2, símar 1938 og 272, 'en tvær næstu nætur par á eftir Halldór Stefánsson, Vonarstrætí 12, sími 2221. Jólamessur að Vifiistöðum. í kvöld predikar par séra Sig- urður Þórðarson, sem nú er sjúklingur par. Á annan jóladag kl. IOV2 f. m. séra Friðrik Hall- grímsson. Verkamannafélagið „Dagsbrún<( óskar öllum félögum sinum gleöilegra jóla. Stjórnin. Verkakvennafélagið „Framsókn“ óskar félögum sínum gleðilegra jóla. Jafnaðarmannafélag tslands óskar öllum gleðilegra jóla. Félag ungra jafnaðarmanna óskar öllum alpýðumönnum gleðilegra jóla. Gleðileg jól! L. Storr. Gleðileg jól! O. Ellingsen. Lesið Alþýðuhlaðið! Lúðrasveit Reykjavikur le’ikur nokkur jólalög á Aust- urvell.i á jöladaginn kl. 10 ár- degis. Tvær iyfjabúðir hafa verið settar á stofn hér í Reykjavík og opnaðar rétt fytir jólin, lyfjabúð'n „Iðunn“ á Lauga- vegi 40 0g Ingölfslyfjabúð í Að-. alstræíj 2, par sem áður var Duusverzlun. Á laugardaginn var landiækni, skTifstofustjöra í heil- brigðismáladeild stjörnarráðsins, héraðslækni, blaðamönnum og fleirum boðið að skoða Ingólfs- lyfjabúð. Þar talaði landlæknir um fjölgun pá, er orðið hefir á lyfjabúðum hér á land'i á síðari tímum, og um nauðsyn lyfjabúða. — Ingölfs-lyfjabúð er rúmgóð og henni haganlega fyrir komið, að pví er virðist. „Iðunn“ er sérlega snotur lyfjabúð, en húsakynni ekki eins stór. — Framvegis verða næturverðir jafnan í tveim- Félag ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði óskar öllum hafnfirzkum jafnaðarmönnum gleðilegra jóla. Gleðileg jól! Erlingur Jónsson, Hverfisgötu 4. ur lyfjabúðanna í senn. — Þrátt lyfjasöluna í sínar hendur. Þá fyrir fjölgun. lyfjabúða hveríur fyrst myndi meðalaverðið lækka ekki nauðsyn pess, að ríkið taki að mun. 1 M

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.