Alþýðublaðið - 24.12.1928, Page 4

Alþýðublaðið - 24.12.1928, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gleðileg |Ó1S Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. Gleðileg jól! Verzlunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Verzlnn Ben. S. Dórarinssonar óskar öllum viðskiitavinum sínum gleðilegra jóla. Gleðileg jól! Verzlun Egill Jacobsen. Gleðileg Jól! Ölgerðin Egill Skallagrímsson. i l ! Gleðileg jólf Hattaverzlun Maju Ólafsson, Kolasundi 1, Gleðileg jól\ MarteinnEinarsson&Ca. Gleðileg jól\ Voruhllsið. Gleðileg jól! Torfi G. Þórðarsson. Gleðileg jól! Sðluturaimi, Einar Þorsteinsson. Gleðileg jól! Verzlunin Fraisa, Laugavegi 12. ' , . ! í i.J 1: . 11111 -.. ' ......... Gleðileg jól! Grettisbúð. Storfum fjármálaráðherra gegnír Tryggvi Þórhallsson forsætisráðherra fyrst um sinn. Frá bæjarstjórnarfuudi á fimtudaginn. Þar voru einkum tvö mál rædd, brunatryggingar og fjárveiting til Ungmesntnaskóla Reykjav.kur. I brunatryggingarmáiinu var sam- þykt tiliaga frá fjárhagsnefnd um, að bæjarstjörnin ákveði að sömja \dð vátryggdngarfélagið Albingia í Hamborg um tryggingar á hús- um í Reykjavik, þannig, að bæj- arstjórnin eigi kost á að taka þátt í tryggingunni með alt að 10. Muta; en áðux en bærinn taki að sér Mutdeild í tryggingunum, þarf að fá lögum þar um breytt. Samkvæmt Jögum ber Reykja- vík að ieggja fé til Ungmenna- skóilans. Stefán Jóh. Stefánsson tegði til, að fjárveátingin yrði 4050 kr. K. Z. vildi fara svo skamt í tillaginu, sem lengst mætti teygja lagaboðið, og iáta bæinn greiða að eins 3 þús. kr. til skölans. Meiri Muti fjárfiags- nefndar, Þ. Sv„ J. Ól. og P. Halld., lagði til, að -veittar yrðu 3450 kr. til skóians. Fram úr þvi vildu þeir alls ekki fara. Komst P. HaJld. að orði á þá Jeið, að þá yrði heldur að hækka skóla- gjöldln, ef skóiann skorti fé, held- ur en að bærinn legði meira tii hans. Eftir að tillaga Stefáns hafði verið feld, var tillaga meiii hlutans samþykt. Fær skólinn þannjg minni styrk frá bænum en Gagnfræðaskóli Reykjavíkur, þótt Ungmennaskól- inn hafi lægri skólagjöld og fledrl nemendur en hinin, en í fjárihags- áætluninni hafði verið samþykt, að hvor þeirra fengi 5 þús. kr. Eitthvað lítils iháttar, sennilega um 100 kr,. fær Ungmennaskóiinn auk þess frá Reykjavi'kurbæ i efniskaup til handavinnu, sam- kvæmt lögum, en samt vantar nærri þriðjung á, að hanin fái þá upphæð, sem gefið var í skyn í fjárhagsáætlunimii, að hann ætti að fá hjá bænúm. (Frásögn þessi hefir orðið að bíða vegna þrengsla.) Skemtanir um Jólin. Leikhúsið. Leikfélag Reykjavíkur leikux á annan jöladag hið vinsæla og þekta leikxit Indriða Eitxarsson- ar, „NýjáTsnöttina“. „Nýjársnótt- in“ heíir verið leikin hér í hæn- um 70—80 sinnum, og vinsældir leiksins virðast aldrei þrjöta. Var gott að leikfélagið valdi þenna le'ik til sýningar um jólin, og er þess að vænta, að hvert sæti verði skipað á annan. 1 Gamla-Bíó. Gamla Bíó" hefir valið „Bea Húr“ fyrir jólamynd sína. „Ben Húr“ var fyrsta kvikmyndin, sem sýnd var í Gamla Bíö, eftir að það flutti í nýja húsið, og :,er hún álitin ein hin stórfeniglegasta kyikmynd, s'em hér hefir sést. Margir hafa Iesið söguna af „Ben Húr“ og hún hefir hrifið marga; — myndin gerir það ekki síður. Nýja-Bíó. Nýja Bíð sýnir um jólin við- burðaríka kvikmynd í 8 þáttum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.