Alþýðublaðið - 24.12.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 24.12.1928, Síða 2
2 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ til lífsins og gæða þess og við. Og við teljum parfara að j>jóna tnönnunum, imeðan þeir eru á lífi, beldur en að veita þeim nábjarg- 5r. Við gerum þetta ekki* að klðkkvakendu tilfinniingamáli. Við erum bara að byrja að verða hugsandi menn. Þvi vaxíarlögmál dýranna er samkeppni ogsárgæði, en vaxtarlögmál manna satmvinna og bræðralag. Við truum á jafn- Lítil jólasaga eftir Skollafjarðarkaups'aður Iggur á SkoHafjarðareyii. Eyrin sjálf er í fjarðarbotni? og Iýkur um poll, og eru há fjöll um á alla vegu, svo að meiri part vetrar sár ekki söl, í kaupstaðrum búa um 1600 manns og heíár hann kaupslaðar- réttindi og bæjarstjöm, og eru í henni, þegar þeita gorist, þrír flokkar, ihaldsmenn, jafnaðarmein og sjálfstæðismenn. Jafnaðjr- mannanna gæiir ekki miikið, þeir éni tveir. Þeir tala sjaldan, en leggja alt af fram sömu t'.llög- urnar, sem alt af eru feldar, og berjast fámálugir fyrir því að verða þrír. Hinir flokkarair fyrir- líta þá, því annar þeirra er sjó- maður, en h'nn skóari, og jafn- vel bæjarfóge'inn, sem er utan flokka og kurteis maður upp fyr- ir sig *og ekki óváagjarnlegur nið- ur fyrir sig, ssgir að sór bjöðí við að sjá þá, annian með bik- svartar *og hinin m :ð olíusvartar hendur á bæjars: jórnarfunchnn, — *en svona séu nú koisningalög'n. Fyrir hinni alvarlegu pólitík sjá hinlr. Þeir berjast karlmannlega með öllum vélbrögöum þeirrar hærri stjórnkænsku um luktar- staura *og götustéífir. En þö hvorki séu spöruð stör ‘högg né hVell orð á bæjarstjórnarfundum, grípa ihalds- *og sjálfstæð.'s msnn oftast um síðir til dýrasta bragðs stjóxnkænskunjnar, compram's kalla þeir það. Þeir slá hvor um sig af kxöfum sínum og láta hvor- um öðrum efir luktarstaur eða póstkassa fyiir framan hús bæjax- fulltxúa úr hinum flokknum, en aðaimálið ex í eindrægni Iteiðt til lykta alt öðruvísi en hvor flokk- uxánn um sig hafði æílast tiL Báðir flokkar brosa þá í íkamp og þykjast hafa leikið hvor á ann- an, en ef sköarinn í. bæjar- stjórntnni, þegar svona stendur á, nefnir orðið hrossakaup, er því tekið með fyrirlitnímgu þagnar- innar. Bærinn er kjördæmi, og þingmaðurjnn.. skrifstofustjóri hjá togarafélagi í Reykjavík, kemur um kosningar og lýsir þá síund- um yfir því, er tæpt stend- ur, að það sé fjarri sér að vera byltingamaður, en hann sé þess fullviss, að jafnaðarmenn hafi ýmislegt til sín*s mális. Skoð- anir þeirra séu þö ekki tímabær- ar; verkakaup sé ekki liægt aö aðarstefnuna og Ieggjum henni lið af því, að hún er eitt af gróðrar- öflum mannfélagsins, af því að hún vill breiða bróðurfeWinn yfir alla. Hún er stór hugsun, sem Istefnir í sölarátt. Og fyr eða síð- ar munu jafnvel „haustsálimar“ verða heillaðar af ljósinu og fylgja okkur út i „ævintýrið“. Grétar Fells. hækka, þvi alkunmigt sé, að út- gerðin hafi ekki borið sig í mörg ár. Sjómaðúrinn í bæjarstjóxnmni, sem við eitt slílct tækifæri var svo óheppinn og orðheppinn í senn að kalla skrifstofustjórann for- stofuskrifara, spyr oft hvernig siíkt megi verða, að útgerðarmsnn haldi áfram þö að þeir alt af íapi. Svarið er, að það sé til að forða hrausíasta — hér gýtur for- stofuskrifarinn máldum erkiengils- augum til sjómanna í salnum — til að forða hraustasta parti þess- arar þjöðar — forstofuskrifarinn er sjálfstæðismaður — frá hung- úrmorði. — Svo er hann endur- kosinn. Það þarf ekki að því að spyrja, að yfirstéttin og undir- stéttin bekkjast hér fast, en þó margt skilji stéttirnar, ex þó eiti líkt með þeim, — þær lifa allar á sjávarafla. Á vertíðinni er dreg- inn fiskur, á sumrim veidd sild, og þær stundimar eru allir að, karlar sem kanur. Og þeir, sem ekki veiða. fiskiinn eða gera að honum, tala um hamn og éta hann, eða lifa að minsta kosti á himum, sem afla hans. En þegar útgerðin liggur njíðri, skiftir í tvö hoxn. Þá Jifir yfirstéttjn á arði veiðitím- ans og fyllir athiafnaleysi sitt með snuðri í hagi náungans og sið- ferðisskvaldri, Iiæfitega stokkuíu saman við átveizlur, utanfierðir og súkkulaðigildi. E.i unidirstéttin gengur a v'nnulaus, spennir að sér sulíarbandið og verst þess að verða hungurmoiöa með lánum hjá útgerðarmönnum upp á síðari vinnu; hjá henni stendur aWrei út af. En einiu sinni var kröfu sköarans og sjómannsins í bæj- arstjörninni um atvinnubætur svarað svo, að ekki mætti verð- launa iðjuleysið. Svona er Skollafjörður. Um sumaxið hafði héfaðspxó- fastinum, séra Gísla, sóknarpresti á Skollafirði, verið síefnt fyriir guðs döm, og í október hafði farið fram kosning á nýjum presti; hafði cand, theol. Augúst- ínus ÞoivaWz úr Reykjavík hlotið kosningu og verið vígður til hins hálei'a prests- og predikara-emb- ættis á 2. sunmudag í aðvewtu í dómkirkjunni í Reykjavik af biskupi landsins, herra Jóhannd Hannessyni, xneð römverskum söng, og var prests nú vo;n til Skollafjaxðar, Séra Augústínus var somur eins auðugasta útgerðarmannisins i Reykjavík, Jöns Þorvaldssonar, Faðir Jöns hafði vertð verzlunar- stjóri úti á landi, hafði hann átt noiska konu og hafði Jón >því alt af haft á sér Wtlendingsbrag, Það þötti virðulegt í fyrri ‘daga, Er ÞorvaWur andaðist, reyndist hann skulda húsbændum sinum svo mikið, að ekkjan og Jón voru öreigar, svo Jön mátti muna ‘tím- ana þxjá, auðinn, sem hamiivar í nú, allsnægtirnar í föðurgarði og bilið þar á milli. Nú 'kom Jómi vel norska ætternið, því að þaðan hafði hann erft járndugnað og| ágengni. Hann kvomgaðist snot- urri prestsdóttur, og fór að gefa sig allan við að selja: Augustinus- rjól, bæöi í lieilum bitum og skorið. Hann rak verzlundna með mikilli ákefð, og er kona hans átti annan soninn, lét hamm í sam- keppnisírafári skira hann í höf- uðið á rjólgerðarmanninum danska. Augustínus litli var uppálxald utöður stnnar, Hami var bxartyr og fríður og blíður og Ijúfur. Móðir hans elskaði hann af því, að hún fann ekkert af járndugn- aði og ágengni föðursins í ’fari hans. Hún hafði ekki gifst Jöni af því, að henni þætti vænt um hann, heldur af hinu, hvað hanm hafði verið ákafur að ná hénni. Síðan hafði henni staðið eitthvað, sem var milli stuggs og virðingar af þessum eiginlegleikum. Jóni fanst alt minna til um blíðu Au- gústínusar. Honum þótti vamta í hann kapp, en skildi auðvitað ekki, hvernig slá ætti strengi hins blíðlynda drengs svo, að yrði í þeim hvellari hljömur. Og hin stöðugu umyrði Jöns um deyfð drengsins og dekur möðurinnar við hann keptust að því að marka þennan eiginleika fást í sál hainis, Þegar Augústínus tálnaðist, var hann settur í sköla. Jón var að vonast til að það mætti gera úr honum lögfræðing. Það væri þén- |ugt í viðskiftalífinu, Allir skölabræður Augústínusar vissu, hvernig hdnum haíði hlotnr- ^st uafnið, og kölluðu þeir hann aldrei annað en „rjólið-'. Þetta var græzkulaust af þeirra hendi, oe: ,bó að hann tæki bví með venjulegu gæflyndj, varð það ó- sjálfrátt,* eins og aöbúð'm í föö- úrgarði, til að sannfæra hann um sína eigin meðalmensku. Þegar hann var kominn í fimta bekk rumskaði hann í bili. Hann lenti einhvern veginn inn í.Kristi- legt félag ungra mannia, Því stjörnaði þá prestur, sem aö ,því er til trúarinnar kom, var að minsta' kosti eins járnduglegur og ágengur eins og Jón Þorvaldssion hafði verið að selja rjölbiiana forðum, en hann var mildur í öllu dagfari og það laðaði dreng- úm. Eðlisbráin, sem er í hverj- um manni andlega övansköpuð- um, til að afreka eitthvert nytja- verk, för að reyna að reisa sig' undan farginuu Hin blíðu orð hins snjalla klerks um himnarikissælu, þar sem góðir menn drekka pí- met og klaret upp á hvern dag, og þar sem organ eru troðin og bumbur barðar og alt er sem & þxæði leiki um aldir alda, snerttí hann ákaft. Hann, sem aliran var Upp í allsnægtum og hélt að svo myndi hann lifa unz eilífðiina þxyti, var svo góðgjarn, að haran öskaði öllum sömu þæginda. Hann vaxð nú trúaður og lofaðl sjálfum sér því, að ganga eins og hver annar húðarjálkur fyrir hjálpræðiskerru náunga sinna og lesa guðfræði og verða prestur, — verða eitt af stærstu ljósum hinnar íslenzku evangelisk-lúth- ersku þjöðkirkju. En presturinn mildi líkti honurn við Augústínus kirkjuföður, sem Ambrosíus kirkjufaðir hafði snúið til sannrar trúar. Það var að vísu fyrir þá báða ekki leiðum að Iíkjast, en hafði pö, að því er -til Augúst- inusar kom, þann ökost, að upp frá því gleymdi hann þeirri jauð- mýkjandi og hollu vissu, að hann héti í höfuöið á rjölbita, og fanst nú, að hann væri alnafni ■kirkju- föðursins fræga. Jön Þorvaldsson var að vísu eins og allir göðir borgarar jstoð heilagrar kirkju og galt guði hvað guðs var, og H. H. tkonunginum hvað konungsins-var. — Jón \var riddari, — en þó líkaði .lionum ekki þetta uppátæki Augústínus- ar; — leiðin til vegs \Og valda .liggur ekki um útkjálkabrauð. „Þetta er rétt eftir helvítis istrákn- um,“ sagði hann við konu sína^ „Þetta hefst upp úr bölvuðu kerl- 'ingax-uppeldinu, sem þú hefir gef- ið honum; en lögfræðingur skal hann verða." Það fór þó auðvitað eins og alt anraað, sem skal verða*, að þáð. varð ekki. Móðir Augústín- usar, prestsdöttirini, sem var alátx upp á Helgakveri og mörgum postillum, var harðánægö og sagði, að þetta bæri vott um andlegan áhuga. Hitt rak þö, smiðshögglíð á, að áhugi August- ínusar var nýr og með öllu ó- notaður, og stóð hann þvi Jóm gamla fullan snúning. Það var í heilögum framtíðiar- draumi, sem Augústínus settist I guðfræðideild háskólans. En hann var vakinn þar heldur hrottalega og fljótt. Öll hin fögru orð um himnaríkissælu, sem . hann var vanur frá vahningardögunum, voru borfin, en í staðinn vorut komin þunglamaleg fræðiheiiáx I stað heilagra samræðna urn bröð- urkærleikann, sátu no'kkkrir heáð- arlegir embættismenn og teyg'ðu og toguðu ritninguna franrnn í istúdentum, og ráku á það alt rembihnút með því, að reyna að keyra vissuna um það, sem maður ekki skilur, og trúna á það, seni: Sol salutis. Guðbrand Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.