Alþýðublaðið - 24.12.1928, Page 3
Aðfangadag jólft 1928.
ALPÝÐUBLAÐIÐ
3
gnaðiu' ekki sér, inn í ærið nær-
Bkornar flikur þeirrar fræðigUcin-
ar, sem einn íslenzkur, heiðar-
legur prestmann hefir kallað
trugsunarfræði í þröngri merk-
ingu. Þetta kom flatt upp á Au-
gústínus og illa, Honoim fanst nú
trúin vera falieg stúlka, sem hann
hefði verið skotinn í, en sem guð-
fræðipröfessorárnir hefðu tínt af
gervihár, gervitennur, gerviauga
og gervibrjóst og rúið, unz hann
sá, að í raun réttri voru þetta
rústir af gamalli, skorpinni kerl-
igu, og þar með misli hannn trúna
og áhugann.
Beinast hefði nú legið við að
hætta guðfræðinámi. en gamla
anannleysan var risin aftur upp
i honum, og hann hafði fengið
beiðarlegt oddborgarauppeldi, en
þerr hætta ekki við neóitt í miðj-
«m klíðum. Það er á þeirra máli
kallað ræflaskapur. Og Augúst-
ínus sóiti upp frá þessu danz-
leiki og annan gleðskap samhliða
Itensiunni, en lauk þó námiinu á
tilsettum tíma. — Við prófið er
nefnilega engin einkunin gefin fyr-
ir trú og trúarstyrk.
Jón Þorvaldsson hafði, meðan
á náminu stóð hug'sað ráð Aug-
ústinusar eáns og því var komið,
honum þvert um geð. Séra Þör-
íólfur dómkirkjuprestur í Reykja-
vik var kominn fast að sjötugu
»g allhrör, svo Jön þóttist sjá
að hann myndi gefast upp þá
Dg þegar, og, þá stöðu ætiaði
hanin Augústínusi. Jón sagði að
sér „þætti helviti hart“ að geta
®kM komið drengnum að, ef hann
á kjördaginn legði tii nægar bdf-
reiðiT og önnur kjörgögn. Og svo
var Augúistínus sendur til útlanda
tii framhald.snáms að kallað var.
Það er satt, sem sagt er, að það
isé mentandi að ferðast víða, en
hitt er jafnvist, að eigi að nýitast
að ferðalag'i i þeim efnum, þarf
annaö og meira til en að hend-
ast úr einum stað í annan; það
þarf elju og vilja til þess að sjá',
heyra og skilja. Ferð og ferð er
þvi sitt hvað. Augústínusi var það
Ijöst að hann ferðaðist til mála-
mynda, og hann var reyndar
smám saman koimimi að þeirri
miðurstöðu, að alt lífið væri til
málmynda og harrn var orðinn
bvo öniæmur, að hann veitti því
©kki eftirtökt þó hann yrði fyriir
áhrifum og því síöur að þau
feætu í honum. Hann sá því hvar
eem hann kom það, sem helzt er
tranað framan í útlendinga, en
það eru veitingahúsinj, fjölleiika-
húsin og danzkrárnar. Slíkar
stofnanir eru þö svo sviplíkar alls
Btaðar, að við lá að Augústínus
vaeri orðinn sannfærður um það
með sjálfum sér, þegar hann kom
heim, að jörðin væri flöt, en ekki
hnöttur.
Auðkýfingar eru fjarska oft, og
Jafnoft og aðrir menn, gæðamenn;
gæði þeirra koma oft í rfkum
mæli fmm við eimstaklinga. En
það er eins og brjóstgæðin nægi
ehM til þess að höggva að rötum
bölsins, sem bitur marga, þö að
þeir eigi ráð á því.
Þau hjónin Jón Þorvaldsson og
ikona hans höfðu tekið að sér
stúlkubarn, sem hét Hildur, og
voru henni vel. Augústínus hafði
alt af verið vingjamlegur við
hana, en aldrei veitt henni neina
eftirtekt, því að hún var á gelgju-
skeiði, er hann fór utan. Þegar
Augúistínus kom heim för þó á
annan veg. Hildur var nú orðin
gjafvaxta og ljómaði í fegurð
æskunnar, bláeyg, bjarthærð, lítil,
blíðleg og dul. Augústínus, sem
var sérfræðingur að því, er til
kvenfölks kom, var einmitt ný-
korninn frá helztu fræðabruinnum
í þeim efnum og kunni að meta
fegurð hennar. Síðan guðfræði-
ilámið isæla hafði hami forðast að
athuga innxa byrðið á nokkrum
hlut, hann vildi ekki verða fyrir
slíkum vonbiigðum aftur, hann sá
því Hmalagið eiít, en ekki auðimn,
sem undir bjó. En Hildur dáðist
að hinum gLæsilega, glaðlega
unga manni, og hinum ófeimna
veraldarmannisbrag, sem á honum
var, en sá ekki að bak við gerði
glæsimenskunnar var óræktað
flag. Hún trúði skilmálalaust eins
og öspiltax stúlkur gera, sem
elslta, og gaf alt, sem hún átti,
af heilum hug, en hann þáði og
isagði til málamynda fögru orð-
in, sem lesa má í annari hvorri
neðanmálíss.ögu.
Svo kom hvellurinn. Afleiðing-
unum af samförum þeirra varð
ekki leynt lengur. Frúin, móðir
Augústinusar, sem fyrst veitti því
eftirtekt, umhverfðist alveg og
nú var góðmenskunni lokið. Hún
dásamaði vanþakklæti og spill-
ingu Hildar, að hún, eftir að þau
hjónin hefðu farið með hana eins
og beztu dóttur, skyldi dirfast
að tæla son hennax; sér væri hver
slægfvdzkan, hún héldi víst að
Augústínus myndi ganga að eiga
hana úr því svona væri, hana,
sem hefði verið tínd upp af göt-
unni, — aldrei. Jón Þorvaldsson
tók að vísú í fyrstu nokfcuð öðru
vísi á málinu. Hann leit yfir æfi
Augústínusar og virtist sem hefði
hann aldrei getað neitt, og þegar
hann sá Augústínuis í fyrsta sinni
eftir að hann fékk fréttina, sleit
hann út úr sér; „Þetta gaztu.“
Brátt ldt hann þö sömu augum
á það og kona hans, og sagðist
eins O'g hann kalLaði það skyldu
„fernisera helvítis stelpuna“. Svo
'vék hann að Hildi nokkrum penr
ingum og rak hana burt, og vissi
enginn hvert hún för. Em hinn
tældi og afvegaleiddi cand. theol.
Augústínus Þorvaldz sat eftir á-
hyggjulaus með öspilt manmorð.
Dömkirkjupresturinn, séra Þór-
ölfur, var lítið hugulsamur við þá
feðga, hann gerði hvorki að segja
af sér eða hrökkva upp af, karl-
skrattinn; hann var ölseigur eins
og maxgir prestar. Þá losnaði
Skollafjarðareyrin, eitt bezta
brauð landsins, og skipaði JÖn
Augústinusj að sækja. Sjálfur
skrifaði hann helzta útgerðar-
manni kaupstaðarins, sem alt af
hafði vexið á kúpunni, en lafað
á víxlauppáskriftum Jöns, og lét
hann vita, að framvegis fraim-
lengdi hann engar ábyigðir fyxár
hann, nema Augústínus yrði kosr
inn. MaðuTinn lét sér þetta að
kenningu verða og linti ekki lát-
um fyrri en Augústínus náði
kosningu. Svo lét Augústínus
vígja sig til málamynda, en famn
við það tækifæri enga strauma
heilags anda fara um sig undan
höndum hins háæruverðuga og
hávelborna herra biskups, sem
ekki var von.
Fjórum dögum fyrir jól kom
séra Augústínus til hjarðar sinn-
ár, sem beið hans með öþreyju,
ekki hvað sízt þær heldri frúr,
sem áttu gjafvaxta dætur. 1 hjarlta
tilvonandi tengdamæðra fellur
sæði giftingarvonanna sjaldan í
ófrjóan akur. Og þegar hin dýr-
mætu húsgögn, sem hann kom
með, voru flutt í bústað hans, lá
margt tengdamömmuefnið bak
við gluggatjöldin og gægðist út,
og byggði Loftkastala, þar sem
þessum húsgögnum var haglega
komið fyrir.
Séra Augústínus flýtti sér dag-
ana fyrir jól að heimsækja
heldri menn kaupstaðarins, —
kynnast söfnuðinum kallaði hann
það. Honúm var ails síaðar tekið
með kostum og kynjum, með aug-
um og eyrum á öliuim skráargöt-
um og var öspart sýnt framan
í heimasæturnar. Hjá Geir lækni,'
einum gömlum skólabróður hans,
voru viðtökurnar fálegar. Geir
svaraði ein satkvæ'ðisoröum og
mældi Augústínus hæls og
hnakka milli með starandi augum.
En Augústínus kipti sér ekki upp
við það, hann þekti á Geir, hann
hafði alla daga verið sérvitur.
Á jölanóttina söng séra Augúst-
ínus fyrstu messu.
Kirkja kaupstaðar/ns var ný og
snotur. Og nú í allri jöladýrð
sinni, þegar hún var skreytt greni-
viði og ljösum, lagði blýja, vin-
gjarnlega birtu út um gluggana
og skóp þennan einkennilega,
þægilega kyrðarblæ og friðar,
sem ömögulegt er að lýsa, en æ
fylgir jölunum.
Kirkjan var troðfull og allir
biðu þess með öþreyju að fá að
heyra nýja prestinn messa nema
krakkarnir, sem biðu eftiir þvi að
guðsþjóniistimni væri lokið, svo
að jólatréð gæti komið til skjal-
anna.
Séra Augústínus stóð fyrir alt-
arinu i fullum skrúða, honum
hundleiddist. Honum varð það í
þessum sporum að spyrja forsjön-
ina, hvað hann hefði gert henni
að hún skyldi reka upp á hann
þennan skratta.
„Barn er oss fætt, sonur er oss
gefrnm,“ tónaði prestur. Hann
hafði laglega rödd, en hún varð
loðrn á seinustu orðunum. Eitt
andartak, eitt örskot, — hvemig
á því stóð vissi harrn ekM, —
fiaug honum Hildur í hug er
hann tönaði þéssi orð. Svo leit
hann upp á altaristöfluna, mynd
áf Kristi að reka út úr musterinu,
og gleymdi svo Hildi, og för að'
hugsa um hvernig öllu þessu
sMkkanlega fólki yrði við, ef
hann gengi fram og ræki útibús-
bankastjóraam og kaupmennina út
með hnútasvipum..
Séra Augústínus snéri sér fram
og sá blasa við sér heimasæturn-
ar, sumar ekki svo slakar, og
glaður í geði tónaði hann: „Drott-
inn sé með yður.“
Séra Augústínus för í stólinn
og hélt predikun um barnið í
jötunni, stjörnuna í austri og alt
þetta, sem allir prestar hafa sagt
á jóianótt síðan stéttin varð trl;
ágætis sýnishorn af þeirri ræðu-
snild, sem háskóiakennarinn hafði
kent honum í guöfræðideildimni.
Svo hljömaði jólasáLmurinn:
„Heims um bói helg eru jól.“
Guðsþjönustunni var lokið og
sém Augústínus og hinir óþolin-
móðu krakkar voru leystir úr
prísundinni.
Það var komið ofsarok og sLag-
veður úti, og menn tíndust þvl
dræmt úr kirkjunni, mentn kiii-
okuðu sér bersýnilega við að fara
út i illviðrið.
1 anddyrinu hittust þeir Geir
læknir og séra Augústinus.
„Gleðileg jöl,“ sagði prestur, en
læknirinn leit á hann sem snöggv-
ast og ansaði engu. Séra Augúst-
ínusi stöð á sama, en mundi þá
eftrr því að hann átti enga hress-
ingu heima fyrir og beygði sig
að lækninum hvislandi: ,„Held-
urðu að þú látir það ekki heita
hundaskamt í tilefni af hátíð-
inni?“ Læknirinn leit svo fast og
lengi á prest, að um hann för.
Svo svaraði hann: „Getur komið
til mála, ef þú fylgir mér í
sjúkravitjun suður á fjöruna/
„Ertu hringavitlaus, í þessu of-
viðri,“ sagði prestur steingrallarB-
laus. „Tempestas miseriae, of-
viðri eymdarinnar; en þú ert
auðvitað hræddur um pípuhatt-
inn og kragann. Sjúklingurinn,
sem ég fer tjl, þarf á presti að
halda, — þarf á þér að halda,“
sagði læknir. „Já, en það er beð-
ið eftir mér hjá bæjarfógeta,“
svaraði séra Augústrnus. „Hvað
heldurðu Kristur hefði gert?“
spurði læknir. „Alt af skella þeir
Kristi á okkur prestana,“ hugsr
aði séra Augústínus, en sagði víð
iæknirirm: „Jæja, ég skal koma
xne'ð þér, en þú lætur mig þá fá
skamíinn.“ Svo lögðu þeir út í
veðrið.
Það var eitt versta veðrið, sem
Augústínus hafði komið út f.
Hempan flæktist slydduvot um
jfætur honum, og regnið rann af
pípuhattböTðunum niður gagnaug-
un á honum, og hann fyltist reiði
við Geir og sérvizku hans, þegar
hann sá skuggana af jölatxjám og
kátum börnum é gluggunum, sem
Íiann gekk framhjá.