Alþýðublaðið - 20.05.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg. Þriðjudaguir 20. maí 1958. 111. tbl. ns og ►gtali r - ! eina réíta, væri Soiístelle hefdur áfram ræiuhöldiini PARÍS og ALGEIRSBORG, mánudag. De Gaulle, hers- höfðingi, lýsíi bví yfir á blaðamannafundi sínum í dag, að iuvmi væri reiðubúinn ?.ð taka við völdum. ög bjarga Frakk- landi einu sinni enn, ef þjóðin æskti þess, en hann mundi ekki beita ráðum, er andstæð væru stjórnarskrá landsins. •Fyrstu viðbrögð stjórnmálamanna í París voru léttir yfir þessu. Spennan { París var á hápunkti, áður en blaðamannafundur de Oaolles hófst, enda var hans beðið með mik lli óþreyju. Blaðamenn alls staðar að úr hejminum voru viðstaddir, ásamt i'uUiTÚum séndiráða, stjórnmálamönnum o. s. frv. Mikið lögreglulið var fyrir utan hótelið, þar sem fundur- inn var haldinn. Neðanjarðar- lestir og nokkuð af strætisvögn um og úthverfa-j ámbrautum stöðvuðust vegna hvatningar kommúnistíska verkalýðssam- bandsins CGT um vinnustöðv- un. Vinna hófst þó að nýju eftir tvo tíma. Niokkrar verksmiðj- ur lokuðu einnig. FÚS AÐ BJARGA Á NÝ. De Gaulle sagði, að vegna hins óvenjulega vandræðaá- stands í landinu yrði hann að fá völdin með sérstakri sam- þykkt þingsins. Hann sagði, að . flokksstjórnirnar í. París væru ófærar um að leysa vandamál landsins, en hann hefði bjargað Frakldandj einu sinni og væri fús til að gera það aftur. VELÞÓKNUN Á MASSU. Hann lét í Ijós viðurkenningu á aðgerðúm hernaðaryfirvald- anna í Algier, sem hann kvað hafa gert hið eina rétta, eins og þróun niála hafi. verið orðin; De - Gáiille hélt því fram. að hann stæði utan og ofnn vic alla flolcka, „Það, isem gerzt , hefur í Algier, getur valdif okkur mjög alvarlegum vand- ræðum, en það getur einnig leitt til eins konar endurfæð- ingar“, sa-gði hann. Hann var , þeirrar skoðunar, að þáð vær> . nytsamlþgt, að hann sk^ddj , í dag hafa fengið að segia það, sem hann héfði sagt, og nú fæiú hann aftur íil landsseturs síns, þar sem hann xmindi vera land inu þénustu reiðubuinn, KOMMAR MÓTMÆLA. Komttiúnistaflokkurinn sendi í morgun út yfirlýsin.gu, þar sem harmað er, að stjdrnin skyldi h'afa leyft De Gaulle að halda blaðamannafund, sem í raun og veru vaeri samsæri gegn lýðveldinu og stofnunum þess. VERÐBRÉF HÆKKA AFTUR. í kaupíhöllinni í Paris hækk- uðu verðbréf mjög í verði í Kramhald á 2. sí'ðu Tíraasprengja sprajkk ■ Beirot I gær; 20 særðust eo eiii; beið foana. Áður var komin kyrrð á í fyrir mikið fjör í stjórnmála- iandinu, einnig í hafnarborg- umræðum um helgina, hafði í inni Tripoli, þar sem uppraisn- dag ekki enn fundizfc nein in gegn Chamoun forseta lands- lausn til samkomuiags í mál- ins og ríkisstjórninni hófst fyr. i a. Franska ríkisstjórnin hefu.r ir 11 dögum og harðir bardagar ráðgert brottflutning þeirra ca. geysuðu um helgina milli her- S100 franskra ríkisboi:gara, sem sveitaríkisstjórnarinnarog upp búsettir eru í Líbar.on, ef á- reisnarmanna. Óstaðfestar s andið í landinu mundi versna. fregnir herma, að 80 manns Brezki utanríkisnáðherrann, hafi fallið í átökunum, er lauk Selv/yn Lloyd, lýsti því yfir í með því að 700 upreisnarmenn dag, aðbrezkaríkisstjórninhafi gáfust upp. einnig gert vissar varúðarráð- stafanix vegna atburðanna í YMSAR VARUÐAR- RÁÐSTAFANIR. Líbanon. Lét hann svo um mælt í neðri irJálstofunni í dag, að Stjórnarandstöðuflokkarnir i hann treysti líbönsku ríkis- Libanon hafa kratfizt þess, að stjórninni til þess að vernda stjcrnin segði af sér, en þrátt hagsmuni brezkra og annarra I borgara í landinu. Hefur brezka stjórnin rætt ástandið í Líban- on við Frakka og Bandaríkja- menn, en þessi þrjú ríki gáfu yfirlýsingu árið 1950, þar sem þau ætluðu að viðfealda friði og ró í Austurlöndum nær. Framhald á 9 siffn ai VINNINGAR í ferðahapp- diættj Sambands usigra jafn aðarmanna: AÐALVINNINGAR: 1) Nr. 16296 — Ferð til Hamborgav fyriri tvo með flugvél Loftlieiða og viku- úppihald jjar í borg á veg- urn Orlofs h.f. 2) Nr. 10537 — Ferð til Lrindon fyrir einn með Vhdkers Yíj'-cowiit-vél Flug félags íslands. 3) Nr. 6020 — Ferð til Kaupmannahafnar með Gullfossi f.yrir cimi. 3) Nr. 12459 — Ferð um ísland með Skipaútycrð rík isins. 5) Nr. 1740 — Innanlands ferð ujn Island á vpgum Or lofs hf. og Bifre ðasiöðvar Isiands. 6) Nr. 11650 — Ferð um Island á vegum Ferðaskrif- stofu Páis Arasonar. 7) Nr. 1451 — Innanlaúds ferð á vegum Ferðaskrif- stofu ríkisins. AUKAVINNINGAR: 8) Nr. 3210 — Rafha-elda vél. 9) Nr. 13985 — ísleudinga sögurnar og flciri bæbur. 10) Nr. 17645 — Kulda- úlpa frá Vinnufatagerð ís- lands. V'inninga má vitia til skrifstofu SUJ í Albýouhús inu við Hverfisgötu. Opið alla daga nenia laugardaga kl. 9—12 f ,h. Sími 1-67-24. Firrsin íslenzkir vísindamenn taka þá’tt í Seiðangrinym. SUNNUDAGINN hrín 18. þ. m, hÓLWt J i m almenni hafí- rannsóknalciðangur á vegum Fiskideildar Atvinnudcildar Há skclans, en slíkir !e ðangrar hafa ve r ð farnir undanfarin á.r !í I tnv.íinnu Vxð DanJ og. Norðmenn. iRannsóknirnar fara fram á varðskipinu Ægi, og stendur leiðangurinn til 24. júní. Fyrst vc:ður farið suður fyrir land, og síðan vestur með landi og aClt norður undir ísrönd. Haf- svæðið norðan lands verður rannsakað bæði djúpt og grunr.t. o« sömríeiðis verður út Framhald a 9. síðu isiabon Lögreglao hafði bannað frjálsah aðgang að fundi eins af frambjóðendum stjórn- arandstöðunnar við forsetakjörið i júní BEIRUT, 19. maí (NTB). — Einn maður bcð bana og 20 særðust, aðallega konur, er tímasprengja spra&k á grænmetis- torgi 1 höfuðborg Líbanon, Bcirút, I dag. Var mjög fjöimennt á torginu um betta leyti. Lögreglan handtók þegav í stað' marga æskumenn, sem voru á férli umhverfis torgið á jþess- úm tíma. E nnig voru nokkrar konur teknar til yfirheyrslu. Lissabon, mánudag. A'L.LT var með kyrrum kjör- um í Lissabon í dag, eftir að um 80 manns- særðust i alvar- legum óeirS'úín í sunnudagskvöld. grado átti að halda. ræS-u. Öll- um, sem ekki höfðu sérstök fcoðskort, var bannaður aðgang- ur af lögreglunni. Menn köst- bor-ginni á j uðu grjóti auk þess sem skipzt 12 hin»a i var á skotum, Herflokliar voru Þessi rn.yiiu var icKin a coucorue roigmu i Fai'is föstudag. K« h«r' ti.1 nokkurra ástaka milli lögreglunnar og hóps mauna .s un krafð >zt hes-s að dc Gaulle yr'ði falin stjórnar myndun í Frakklandi. Mikill viðbúnaður er nú í París til þess að bæla niður óeirðir ef til kæmú, falið er að yfir 40 þúsund manna lögregluliði hafi verið hoðið út í París. sserðu vor'u lögreglumenn. Ó- I eirðirnar hófust, er mikill mannfjöldi kom sa^ian til stuðn ings Delgrado, WcrshöfðngjiJ, j sem er einn af frambjóðenduni stjórnarandstöðunnar við for- setakosningarnar í Portúgal 8. iúní n. k, Fjöldi manns var handtekinn. Átökin á sunnudag voru enn alvarlegri en þær, sem urðu s. 1; föstudag, er 17 manns særð- ust. Óeirðimar hófust, er lög- rsglan hafði lokað af svæði um , hverfis fundarsal, þar sem Del- kallaðir til og skriðdrekum kom ið fyrir, har sem átökin urðu hörðust, Hermenn skutu hvað ?ftir annað yfir höfuð mann- fjöldans. Innanríkisi'áðuneytið gaf í dag út yfirlýsingu, þar sem sagíi, að ceirðirnar heíðu verið skipulagðar í þeim tilgangi og skapa uppreisnarlástand í Lissa- bon. Sagði ennfremur í tilkynn ingunni, að fundurinn, þar sem Dslgrado átt að tala, htfði vérið .skálkaskjói fyrir uppreisn gegn stjórninni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.