Alþýðublaðið - 20.05.1958, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 20.05.1958, Qupperneq 7
Þtiðjudagur 20. maí 1958 Alþýðublaðið T c oa FRIÐSAMLEG NOTKUN KJARNORKUNNAR EYKST MJÖG Á NÆSTU ÁRUM. 'INNAiN' 20 ára er sennilegt, að „meirihluti olíu- og .iárn- grýtisflutningaskipa í kaup- skipaflota Bandaríkjanna gangi fyrir kjamorku“, segir Robert McKinney, en hann er formað- ur nefndar, er fjalla" um á- hrifin af friðsamlegri notkun kj arnorkunnar. Honum segist svo frá, að inn- an 25 ára verði „meira raf- magn framl'eitf í kjarnorku- verum en nú er framleitt meö kolum, olíu og fallvatni.“ Hann gat þess einnig, að jlanclbúnaðcvivísindarannsókniir á friðsamlegum afurðum kjam órkunnar, svo sem geislavirk- úm ísótópum eða geislavirkum bann á rangur, að fundizt hefðu mikilvægar gróðurtegundir — jurtaafbrigði, sem gefa meira af sér, bola bíetur þurrk. hrjóst ugan jarðveg, drepsóttir og kvilla og hentugra er að beita véltækni við uppskeruna. „Hvað læknavísindi snertir, bá hafa þúsundir sjúklinga þegar verið læknaðir með geislavirkum ísótópum, og sjúk dómsgreiningar hafa verið gerðar á milljónum manna með ýmiss konar áhöldum. Á svo að sfegja öllum svið um iðnaðarins sagði McKinn- ey, að kjarnorkan hefði þegar allt frá olíuhreinsunartækjum og stálverksmiðjum að síga- rettuframleiðslu. KJARNORKA TIL AÐ HERÐA HJÓLBARÐA. B. F. Goodrich-fyrirtækið í Bandaríkjunum hefur tilkynnt, að tekizt hafi að nota kjárn- orku til þess að herða hiól- barða á bifreiðum. Með þess- ari aðferð e- óþarfi að nota hita og kemisk efni, og hjól- kjarnorku- . barðanum er snúið hægt í stál- formi vfir geislavirku efni, sem framleitt er í kjarnaofni. Ef hægt verður að beita þessari aðferð á ódýrari hátt, — SJÁIÐ þið stelpuna, hún er ennþá að láta taka myndir af sér, hrópuðu nokkrir strák- ar, um leið og þeir gengu fram hjá húsi Archer fjölskyldunn- ar, sem býr í einu af úthverf- um Lundúnaborgar, Islington. June Archer, sem er fjórtán Þegar June var eitt sinn spurð hvort hún hefði leikið áður svaraði hún: — Já, í skólanum lék ég i „Lisa í Undralandi“ og Tótu i Tótuhöll í „Vindurinn í Pílvið- artrjánum.“ Nú hefir hún fundið sitt eig- ið undvaland og harðánægð átómum, hefðu þegar borið ýmsum greinum iðnaðarins, SPÉSPEGILL V , tgL v - ,r,:v ára var að sveifla sér á garð- , , ... , „ , * „ . , segir fyrir hóp blaðamanna, 1 með það. gert „kyrrlatar byltmgar hvað i fyrirtækið að unnt verði að * * •* v > n ■ , T j ■ ■ . . . „ , , . , . I uL e- voru að ræða við hana og Gagnrynendur í Imndon snertir framleiðslutækm. Þessi herðp oupphitaða hiólbarða í /, „ „. 3 “P dud u.iuiuaioa i taka myndir af henm. skrifuðu mjog vel um myndma a langtum J — Reynið þið bara að stoppa Innocent Sinners og þá sér- stytt i tíma en tíðkast með svaraði hún um hæl. staklega um leik June — „Bún þróun hefur orðið vegna hinna framtíðinni og óteljandi nota kjarnorkuefna í mrg, þeim aðferðum, sem nú eru Skyndilega rak hún snöggt út, talar með augunum“ segir Tim- notaðar, en þar þarf að hita þá sgr tunguna framan í strák- j es, „Aðlaðandi ný barna- ana, en snéri sér jafnskjótt að ; stjarna" segir Daily Express, blaðamönnunum og brosti' og svipað þessu. upp í 300 gráðu '. IURANIUMELDSNEYTI I NAUTILUS „MINNA EN LJÓSAPERA“. ' Innan skamms verður fyrsti kjarnknúði kafbátur Banda- ríkjanna, Nautilus. endurhlað- inn eldsneyti í fyrsta skipti frá því er honum var hleypt af stokkunum hinn 17. janúar 1955, en hinn 4. febrúar 1957 hafði hann farið samtals framan í þá og myndavélarnar Flora Robson, David Kossoff þeirra. og Susan Beaumont leika með June í myndinni, og auk þeirra Þetta hefði sem bezt getað hópur barna, sem leikstjórinn verið sena í nýrri mynd frá Rank Organisation sem heitir „Innocent Sinners11, og er fyrsta mvnd June. Fyrir leik sinn í myndinni varð hún skyndilega þekkt stjarna. En þrátt fyrir þennan snögga frama hefir 111.000 km. vegalengd og eytt hún ekkert breytzt. Hún er að ekki msira magni af úraníum- [ vísu barn að aldri, en hefir sérkennilegan persónuleika, sem nýtur sín vel í myndinni. Hann hefir líka komið fram, þegar blaðamenn hafa verið að GuS hjálpi mér! — Mölur. „Ég prjónaði enga leista, því þú gengur þá í sundur!“ eldsneyti en kemst fyrir í „lít- illi ljósaperu". Frá þessu segi- í tilkynningu frá fyrirtæki því, sem smíðaði kafbátinn, Electric Boat Divi- sion of the General Dynamics Corporation. Þar segir og, að þessi brautryðjandi kjarnorku- flota framtíðarinnar hafi hald- ið allar áætlanir og ald-ei hlekkzt neitt á allan bsnnan tíma. VÉLKNÚÐAR TÍNUR HRAÐA UPPSKERUNNI. Bandaríska. fyrirtækið Sto-' kely-Van Camp hefur tilkynnt, j að vélknúðaiv baunatínur, sem nú er almennt farið að nota; við baunauppskerur, skili jafn j miklum afköstum daglega og 50 eða fleiri verkamenn. Einn vélknúinn kornskeri. sem einn maður stjórnar, segir fvrirtæk- ið, að komist yfr- jafnmargar ekrur lands á einum degi og 10 til 15 menn, sem vinna með höndunum. BETRA PLASTEFNI FRAM- I.EITT MEÐ KJARNORKU. Hjá fyrirtækinu General Electric í Banda'ríkjunum er nú farið að framleiða í fjölda- framleiðslu nýtt efni með að- stoð kjarnorkunnar, en það er gljáandi poþætylplast. Þessi nýi ávöxtur kjarn- orkunnar er ólíkur venjulegu polyetylplasti að því leyti, að hinar löngu sameindakeðjur þess eru fléttaðar saman í kross með.þyí að láta rafeindir skella á því, en með því móti þolir það betur hita. Efni þetta er aðallega notað við rafmagnseinangranir, en sennilegt þykir, að farið verði að nota það í öðrum tilgangi. Fyrirtækið framleiðir plastið í þynnum. Framleiðsla þess nem- Ur árlega um 725.000 kg„ en Philip Leacock leitaði uppi til að leika í henni. Þegar Rankmyndin „Roo- úey“ var frumsýnd í London, voru 6 sorphreinsunarmenn úr borginni mættir í kjól og hvítt, en myndin fjallar um koilega þeirra frá Dublin, sem leikinn er af John Gregson. Ekki leið þeim sem bezt i þessum fatnaði, sem Lanesbov- ough lávarður hafði látið þá reyna að ná viðtali við hana! vel.iji sé?‘ í verzfÁnj iesihni i í matarhiéinu í skólanum eða London. Einn þeirra sagði t.cL þegar hún hefir verið á leið „Þet't'a er ljóti hatturinn, hann, heim úr honum, því að hún hef ^ætlar að sprengja hausinn á ir alls ekki fengizt til að flytja ,mér“. Anna sagði: „Ég á miklit frá Islington til annarra betri i betri föt heima“ og leit um staða hún vill aðeins búa í, leið ólundarlega niður á kjól- •íbúð pabba síns yfir húsgagna-1 fötinC En þeim þriðja varð á verkstæðinu. En hún vill gjarn 1 orði: ,,Við erum herramenn að an fara úr skólanum sem hún er í og verður að læra í graut- argerð, sem vægast sagt er henni hreint ekki að skapi, og fara Þess í stað á listaskólann í Mayfair. loknum störfum piltar“. | George Brown er leikstjóri: myndarinnar en auk hans og Gregson leika Muriel Pavlow, Barry Fitzgerald og June iThornburn í myndinni. næstu tvö ár er búizt við. að hún muni aukast að mun og verða um 1,360.000 kg. BANDARIKIN HRAÐA ÁÆTLUNUM UM SMÍÐI KJARNKNÚINNA KAUP- SKIPA. Kjarnorkunefnd Bandaríkj- anna hefur skýrt svo frá, að gerð hafi verið áætlun til langs tíma um framleiðslu kjarnorku til þess að knýja kaupskip, sem verið gætu samkeppnis- fæ.r við önnur kaupskip, og er þessi áætlun í samræmi við þá viðleitni nefndarinnar að auka friðsamleg not kjarnorkunnar. Áætlun þessi verður fram- kvæmd af kjarnorkunefndinni og stjórn kaupskipaflpta Banda ríkjanna í sameiningu. Þessir tveir aðilar hafa nú þegar h-undið í framkvæmd minni áætlun um smíði kjarnknúins farþega- og flutningaskips í til- raunaskyni. Ekki er búizt við, að fyrsta kjarnknúða skipið verði sam-' •'-< keppnisfært við kaupskip, sem brenna olíu eða kolum. Þó er gert ráð fyrir, að slíkt tilrauna skip muni veita margskonar upplýsingar, sem koma muni að ómetanlegum notum við smíði annarra kjarnknúinna skipa í framtíðinni. Ferðafélag íslands fer 3 2l2 dags skemmtiferðir um Hvítasunnuna. Á Snæfells jökul, í Þórsmörk og' í Land- mannalaugar. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugardag 24. maí frá Austurvelli. Farmiðasala hefst á mánudag í skri-fstofu félags- ins Túngötu 5 sími 19533.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.