Alþýðublaðið - 20.05.1958, Side 9

Alþýðublaðið - 20.05.1958, Side 9
Þriðjudagur 20, maí 1958 AlÞýTSublaðiS ð IÞrótffir Reykjavíkurmótiðs m iifi Framliald af 5. sí&n. gegn 1 FRAM sigraði Val í Reykja- víkurmótinu á sunnudags- kvöldið var, með tveimur Sókn á markvörð Fram, á vítateig, ai' hálfu Gunnlaugs og sem varð til þess að mark- mörkum gegn einu. Bæði mörk | vörðuráam misstí 'iaí knettin- Fram voru gerð seint í fyrri hálfleíknum, og sigurmarkið kom á síðustu mínútu leiksins, en það má algjörlega skrifa á reikning Vals-varnarinnar, um, gaf Val einnig tækifæri en Matthíasi skeikaði skotfimin. Aukaspyrna á Fram vegna þess að markvörðtlrinn hélt j lagt knettinum of lengi gerði held- að sem skvndilega fíaf upp alla j ur ekk; Valsmönnum kleift vörn en hrópaði „rangstaða, skora. Knötturinn lenti í varn- rangstaða" og lét mótherjana: arvegg Framara og hrökk bruna í gegn og skora auðveid-1 lengst út. lega. Dómarinn, Haukur Ósk- arsson. dæmdi markið löglegt, en þessi fákænu viðbrögð Vals-varnarinnar, gaf Fram sigurinn í leiknum, sem ann- ars var ekki ójafn og allspenn- andi á köflum. Framarar sóttu fast á, meg- inhluta fyrri hálfieiksins, og komust oft í góð færi, en Vals- vörninni tókst lengi vel að bægja allri hættu frá. Þegar á fvrstu mínútum áttu þeir, Skúli Nielsen og Guðmundur Óskarsson góð skot að marki, knötturinn skreið yfir þverslá í bæði skiftin, enn fremu:- átti Dagbjartur ágæta sendingu fvrir markið, sem hefði vissu- lega átti að vera hægt að not- færg, sér, en samherjar hans fylgdu ekki nógu v.el. annað í þessum hálfleik eiga Valsmenn færi á að jafna, en mistekst þrátt fyrir hin beztu tækifæri. Loks á 20. mínútu skora þeir. Gunnar Gunnarsson gerði það, með láusu skoti, 'eft- ir að Ægir Ferdínadsson hafði knöttinn fyri,» hann, með stuttri sendingu. Knötturinn ienti út við stöng og skreið inn fyrir marklínu, í hægra horn marksins niður við jörð. Geir markvörður varpaði sér í veg Loks á 37. mínútu leiksins [ fyrir hanrí, en þó knötturinn færi löturhægt, var hann samt of seinn. Fram tókst ekki að skapa sér, í þessum hálfleik, slíka að- stöðu til skorunar, sem það átti í hinu.m fyrri hálfleik. Má segja að mark Vals væri sjaldn ast í verulegri hættu. Eins og áður segir var leik- urinn ekki ójafn, að því er tekur til leikgetu einstaklinga og hann var vissulega spenn- andi að því er tók til úrslita, og sjálfvirku tengsli. — Frá vél hjólaverksmiðjunni NSU ksm-, ur riýr smlábíll, sem kallaður er Prinz. — Mercedes hafur ekki Lengur vélar með liliðarventl- u.m. Á 219 og 220S hefur hest- orkutalan verið hækkuð og hægt er að fá þá með sjálfvirku tengsli. 300 hefur verið amer- íkanseraður, bein benzíngjöf er nú á vélinni og hægt er að fá 300 sjálfskiptann. — Sumarið 1957 kom ný gerð af Opel Ol- ympia og er hún einnig seld nú. — Taunus kom einnig með al- veg nýja gerð, 17M, á árinu 1957 og er hann seldur einnig nú 1958 ásamt hinum fvrr komnu gerðum 12 og 15M. Þetta verður að nægja sem yfirlit um bifreiðaframleiðsi- una í byrjun ársins 1958. Hamraíell ' kcm fyrsta, markið. Björgvin Arnason miðherji Fram sendir | Vel fyrir og Gretar Sigurðsson skaliar mjög vel á markið og jskorar, en síðara markið sem Fram gsrir, skorar Björgvin j Arnason næsta auðveldlega, eins og fyrr segir. I í þessum hálíleik var frum- j kvæoið oítast af Frams hálfu. Hraði þeirra og baráttuhugur var meiri. I seinni MHleiknum breyttist Framhald af 2. síðu. slcipsins er 41 menn og hefur skipið í alla staði rsynzt hið ágætasta. Erlendir sérfræðing- ar voru með skipinu aðeins fyrstu ferðina, en síðan hafa íslenzkir sjómenn unnið þar öll störf. þetta hinsvegar verulsga, því því þau gátu eftir tækifærum þá lék Valu- af miklu meira krafti, svo að fyrstu 15 mínút- ur Isiksins lá knötturinn að mestu á vallarhelmingi Fram og mark þeirra hvað eftir ann- að í bráðri hættu. Matthías átti þegar á fyrstu mínútum Fyrsta marktækifæri Vals þessa hálfleiks, mjög góða skapaði Gunnlaugur Hjálmars- son með góðri fyrirsendingu, en Matthías Hjartarson skaut utan hjá. sendingu fyrir markið, þar sem markvörður missir knattarins og markfærið lá opið fyrir, en misnýtist herfilega. Hvað éftir Jóelsmótið: Búast má við skemmtilei in FYRSTA frjálsíþróttamót sumarsins verður háð á íþrótta vellinum í kvöld og hefst kl. 8.15. Það isr ÍR, sem stendur fvrir móti þessu og nefnir það ,,Jóelsmótið“, er það haldið til heiðurs Jóel Sigurðssvni, hin- um kunna frjálsíþróttamanni félagsins, sem nú hefur tekið þátt í frjálsíþróttakeppni í 20 ár samfleytt. Á móti þessu verður keppt í 12 greinum, isn þær eru: 100 m., 300 m., 3000 m., 110 m., grinda- hlaup, 4x100 m. boðhlau.p og 80 og 600 m. hlaup fyrir drengi þ,e, fæddir 1940 og síðar, kúlu- varpi, spjótkasti, kringlukasti, stangarstökki. og langstökki. HELZTU KEPPENDUR. Margir eða flestir beztu í- þróttamenn landsins eru meðal keppenda, í hlaupunum keppa t.d. Höskuldur Karlsson, Daníel Halldórsson, Sigurður Gísla- son, Kristleifur Guðbjörnsson, Pétur Rögnvaldsson, Björgvin Hólm, Kristján Jóhannsson, Sigurður Guðnason o.fl. I köst- unum keppa m.a. Gunnar Huse by, Jóel Sigurðsson, Friðrik Guðmundsson, Þorsteinn Löve, o. f 1., en helztu stökkvarar eru: Vilhjálmur Einarsson, Valbjörn Þorlákssion, Heiðar Georgsson, Helgi Björnsson, Pétur RÖgn- valdsson o. fl. Það ’er ekki að efa, að keppn- in verður skemmtileg í mörg- um greinum og arangur getur orðið góður, því að margir frjálsíþróttamenn okkar hafa æft mjög vel í vetur og vor. Valbjörn brugðist til beggja vona. Hraði var oft mikill á báða bóga, en leiknin ekki að sama skapi. En hraði án knattleikni gefur ekki góða raun í leik, þar um eru dæmin deginum ljósari. Eins og áður var vörnin sterkari hluti Valsliðsins, en traustasti maður hennar í þess- j um leik var Magnús Snæbjörns son v.bak. spyrnur hans !eru hreinar og góðar og stöðvar hann mótherjana af öryggi og festu. Björgvin átti og góðan leik í markinu að vanda, en spyrnur sínar má hann betur vanda. Framverðirnir þeir Páll cg Elías áttu og allgóðan leik, einkum þó Páll, en Halldór Halldórsson miðframvörður, e» enn hvergi nærri kominn í örugga biálfun. í framlínunni var Matthías Fljartarson leikn- .astur og lagnastur. Framliðið var veikast í vörn- inni en sóknarlína þess sterk- ari hlutinn. Vinstri vængur sóknarlínunnar, með þá Guð- mund Óskarsson og Skúla Nielsen, sem báðir eru á okkar mælikvarða leilcni, er betri hluti hennar. E. B, Iþróttir erlendis HINN hávaxni Svíi, Bertil Holmgren stölck 2,10 m. í há- stökki á móti í Bandaríkjunum í síðustu viku. Er það bezti á- rangur Evrópubúa í ár en sænska met Bengt Nilsson er 2,11 m. — 0 — í frjálsíþróttakeppni milli London og París sigraði Lond- on með 90 stigum gegn 78. Iielzti árangur var sem hér segir: Stangarstökk; Bern- hard, París 4,11 m. Kúluvarp: Lucking, London, 16,14., Lang- stökk: Post, London, 7,23 m., Sleggjukast Allday, London, 55,90 m. Ensk míla: Everett, London, 4:09,9 mín. --0 — KNATTSPYRNUSNILLING- URINN Kopa mun verða í franslcá HM->3d$iríu,. eri hann leikur annars með Real Mad- rid. (Frb. af 1, síðu.) ERLEND ÍHLUTUN. Samkvæmt fregnum fró AFP ætla þessi stórveldi að reyna að standa við þessa yfirlýsingu sína frá 1950. Ríkisstjórn Sov- étríkjanna sendi út mótmæla- yfirlýsingu um Tass fréttastof. una í gær og hefur hún vakið milda furðu meðal franskra stjórnm'álamanna. í yfirlýsingu Sovétstjórnarinnar er því hald- ið frani, að kvartanir Líbanons stjcrnarinnar um erlenda íhlut- un í innanríkismál landsins séu byggðar á bandarískum' áróðri. Það þykir sannað, að Arabar rói undir uppreisnaröfli n í Líb. anon með ýmsu móti og m. a. útvegi þeim vopn. í dag gerðu 500 vopnaðir Sýrlendingar ár- ás á tollbúð nokkra á landamær um Sýrlands og Lí'banon. Auk þess tóku hundruð vopnaðra Sýrlendinga þátt í aðgerðum gegn hermönnum Líbanon- stjórnar á ýmsum stöðum í Líbanon, að því er AFP hefur eftir góðum heimildum. Framhald »f 1. sx5u. breiðsla Austur-íslandsstrauims ins könnuð. Áætlað er. að þess um yfirlitsrannsc'knum ljúíki undan Austfjörðum um 13. júní, og verður þá á ný fárið yfir veiðisvæðið norðan landis. FUNDUR Á SEYÐISFIRÐI. Leiðangrinum lýkur á Seyð isfirði 24, júrri, en þá héfst fundur fiskifræðinga frá þeim aði>lda>rríkjum Alþjóða Hafrann sóknaráðsin.s, sem stunda síld arrannsóknir á Norður-Atlants hafi, en það eru ísle'ndingar, Danir, Norðmenn og Rússat. Að þessu sinni munu þó Danir ekki taka þátt í þessum sameig inlegu rannsóknum, en væntan lega mun færeyskur fiskifræð ingur taka þátt í fundinum. INGVAR LEIÐANGURS- , STJÓRI. Leiðangursst j óri íslenzka leiðanguirsins er Ingvar Hall- grímsson, magi'sten og sér hann jafnframt um áturannsóknir. Jakob Jakobsson, fiskifræðing ur, sér um athuganir á sílda>r deifingu, og Þórunn Þórðar- dóttir, magister, sér um rann sókniir .á plöntugróðri sjávar og framteiðslugetu hans af lífræn- um efnum.. Auk þess mumi þeir Hermann Einarsson og Unnsteinn Stefánsson, sjófræð- ingur Fiskideildar, taka þátt í hluta leiðangursins og fundin um á Seyðisfirði. Ennfremur verða með í leiðangvinum 4 að- stoðarmenn frá Fiskideild. . Skipstjóri á Ægi er Þörarinn Bj'örnsson. Málverkasýning Ólafs Túbals í bogasal þjóðminjasafns.'ns opin daglega frá lcl. 1-—10. Útför móður minnar, JÓHÖNNU SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR Traðarkotssundi 3. er lézt 10. maí fer fram miðvikudaginn frá Fossvogskapellu. 21. þ. m. kl. 2 e. h, ar jatnu Blóm vinsamlega afsökkuð. Þeirn sem vildu minnast hinn er bent á Styrktairfélag lamaðra osj fatlaðra. ! i Jarðarförinni verður útvarpað. Fvrir mína hönd og annarra vandamanna Silgurþór Eiríksson. Innilegt þaklclæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jaróarför GUÐNÝJAR GUÐNADÓTTUR frá Dalsmynni > : Lóa Kristjánsdótt.iir Unnur Runólfsdóttir Guðrún Þórðardóttir Friðsteinn Jónsson Valgeir Kristjánsson Eggert Kristjánsson

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.