Alþýðublaðið - 20.05.1958, Síða 12

Alþýðublaðið - 20.05.1958, Síða 12
VEÐPJÐ: Norð-austan stinningskaldi, léttskýjað. Hiti 2—4 stig. /llþýöublQöiö Þriðjudagur 20. maí 1958 Stjórnina skipa allir hinir sömu og s. I. ár iÁrekstrar á landa- - aðalfundur á sunnudaginn var AÐALFUNDUR HINS ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAGS var haldinn á sunnudaginn var. Var þar lýst stjórnarkjöri og skipa stjórn!na allir hinir sömu og síðast liðið ár. Sú breyting liefur samt orðið, að Ellert Ág. Magnússon, sém var ritari, er nú varaformaður, en Árni Guðlaugsson, sem var varaformað- ur, f'r nú vararitari og tekur sæti ritara í stað Ellerts. Úrslit stjórnarkjörs eru I ingastofnun ríkisins, atvinnu- þessi: Magnús Ástmarsson var | leysistryggingasjóði, í ársbyrj. tndurkjörinn forrnaður með 170 - un 1958 hafði þá verið skipað atkvæðum og Kjartan Ólafsson endurkjörinn gjaldkeri með 190 átkvæðum. Engín framboð voru . á móti þeim. 1. meðstjórnandi Úar kjörinn Jón Kr. Ágústsson .145 atkvæði. Hjörtur Hjartar- son, sem boðinn var fram í því" :-:æ:ti af kommúnistum, hlauf 67 átkvæði. Ellert Ág. Magnús- son var kjörinn varaformaður . raeð 152 atkvæðum, frambjóð- . i ndi kommúnista var Sigurður . Guðgeirsson og hlaut 68 at- . kvæði. Vararitari var kjörinn Árni Guðlaugsson með 170 at- kvæðum. Páll G. Bjarnason. sem boðinn var fram af komm. únistum, hlaut 45 atkvæði. — Kommúnistar buðu ekki fram í fleiri sætum en hér hafa ver- . ið nefnd. Varagjaldkei'i var kjör inn Jón Thorlacius með 174 atkvæðum, í sæti fyrsta með- stjórnanda til vara Óiafur Magnússon með 159 atkvæðum. . Pyrir situr í stjórninni Sigurð- kr Eyjólfsson annar meðstjórn- andi. Formaður kvennadeildar, Gunnhildur Eyjólfsdóttir, á . sæti í stjórninni, Kosningin hafði verið kærð fyrir gerðar- tíóm innan félagsins á þeim for- sendum, að ekki væri hægt að kjósa Ellert Ág. Magnússon í varaformannsstarf, af því að í úthlutunarnefnd atvinnuleys- isbóta prentara af hálfu atvinnu rekenda. Frá Vinnuveitenda- sambandi íslands er Pétur Ól- afsson, forstjóri ísafoldarprent- smiðju, og til vara Haraldur Gíslason, forstjóri Víkings- Framhald á 6. síðu. mærum Túnis og Alsír ÞA.Ð var opinberlega tilkynnt í Túnis í gær, að þrjátíu flutn- ingabílar franska hersins hefðu ruðst inn yfir landamæri Tún- :s á sunnudag og hefðu fransk- ir hermen.n haft á brott með sér sex tún>kd bermenn ir.r. í AIs- ir. — 'i umrmönnunum var sleppt þegar hersveitir Túnis komu á vettvang. Túnisstjórn hefur nú eflt mjög gæzlu landamæranna er Hggja að Alsír. Franski sendifulltrúinn í Tún is átti í gærkvöldi viðræður við utanríkisráðherra Túnis. Hœðarmet í flugi SSenzl franska stjórnin þvinganir de Gaulles? spyrja menn í Washingfon Oplsiberir allar í London kvfónir yfir þréun máia í Frákkiandí og Algier. Washington og London, mánudag. MEÐAL sumra stjórnmála- manna í Washington er því hald ið fram í dag, að de Gaulle hafi skírskotað beint til frönsl;u þjóð arinnar og farið framhjá Coty, forseta, og ríkisstjórninni. — Ameríska stjórnin, og einkum utanríkisráðuneytið fylgjast af miklum áhuga með orðum og gerðum hershöfðingjans, en neita að ræða málið. Meða! diplómata er talið, að de Gaulle beiti stjórn Pflimlins nú mikl- um þvingunum og spurningin fyrir í stjórninni sem rú.ari. hve Jengi hún geti staðizt Gerðardómur hratt kærunni á- greiningslaust. GOÐUR FJÁRHAGUR. Niðurstöðutala yfirlits yfir tekjur og gjöld sjóða HÍP fyrir áfið 1957 er kr. 581.860,93. — Gjöld námu kr, 289.497,25, og 'rtemur tekjuafgangur því kr. 292.385,73. Og nemur því tekju afgangurinn hærri fjárhæð en gjöldin. STYRKVEITINGAR. lagsins námu á árinu 1957 kr. Styrkveitingar úr sjóðum fé- 110.469.90 og voru þessar helzt- ar: Úr Framasjóði hlutu þessir félagar styrk: Baldur Baldurs- hvor ti! náms við Álihorgs Tekr. "son og Örn Einarsson 1500 kr. iske Skole og Gestur Pálsson, Magnús Guðnason og .. Óskar Söeiíeck 1000 kr. hver til utan- fára, eða alls kr. 6000.00. — Úr Styrktarsjóði voru 9 félags. raönnum greid'dar. krónur 3489. 90 í dagpeninga og 10 prentur- um ellistyrkur kr. 44.380,00, en auk þess var 16 ekkjurr félags- manna greiddur glaðningur fyr. ir jólin að upphæð kr. 26.000.00, og greiddi sjóðurinn þvf alis kr. 104.469.90 í styrki. Á árinu 1957 var engin-n prentari atvinnu- laus til langframa, svo að stjórn íthií væri kunnugt um. FULLSKIPUÐ ÚTHJ.UTUN- ARNEFND ATVINNU- LEYSISBÓTA. Samkvæmt bréfi frá Trvgg- Bagdad, mánudag. FYRSTÁ stjórn Arabasam- bandsins (íraks og Jórdaníu) var útnefnd í dag og hefur tek- ið eið að stjórnarskránni. Nuri As Sais er forsætisráðherra hinnar nýju stjórnar. — Hann skýrði frá því, að herir land- anna væru þegar komnir un.dir einu stjórn og unnið væri að pólitískri og efnahagslegri sam- einingu. þvinganirnar og hvort hún muni halda meirihluta sínum í þinginu, ef stórir hlutar frönsku þjóðarinnar sýni nú, að þeir styðji hershöfðingjann. í London er einnig fylgzt með þróun mála í Frakklandi og Algier af miklum spenningi og hafa opinberir aðilar ekki dreg ið neina dul á, að þeir kvíði því, sem fyrir kann að koma. Diplómatar í London segja í kvöld, að ef orð de Gaulles um að hann vási á bug ólöglegum meðölum þýði, að möguleikar hans á að ná völdurn hafi vax- ið muni stjórnir NATO-ríkj- anna neyðast til að yfirvega hver áhrif það muni hafa á stefnu vesturveldanna. Þær spurningar, er koma fram, eru m. a. hvort Frakkland muni halda sömu stefnu gagnvart Sovétríkjunum og hvað stjói’n undir de Gaulle muni gera inn- an NATO. Látið hefur verið í það skína í París, að stjérn de Gaulles mundi hafa sjálfstæð- ari stefnu gagnvart Rússum. — Hernaðarástandið í Norður-Afr íku er lík^ mikilvægt fyrir varn ir NATO. Stjórn H'ns íslenzka prentarafélags. f fremri röð talið frá vinstri: Árni Guðlaugsson, Gunnhildur Eyjólfsdóttir, Magnús Ástmarsson, EHert Ág. Magnússon. Aftari röð talið frá vinsti’i: Jón Ágústsson, S'gurður Eyjólfsson og Kjartan Ólafs- Eins og sagt hefur verið frá í fréttum, setti ameríski flug- maðurinn Howard G. Johnson, majór, hæðarmet í flugi ný« lega, er hann náði 91.249 feta hæð. í sömu flugferð náði hannl hraða, sem var meira en tvöfaldur hraði hljóðsins. Johnson flaug flugvél af gerðinni F-104 Starf gther, ,sem Lockheed-fé iagið smíðar. Hér sést hann taka á móti hamingjuóskum A, W. Leviers, sem flaug reynslufluginu á þessari gerð véla. Harkalegyr áreksfur sirætis oí varnarlii Þrír menn uröu fyrir meiö&lum. LAUST fyrir kl. 2 á sunnu- daginn varð mjög harður á- rekstur á gatnamótum Vestur- götu og Ægisgötu. Rákust þar á strætisvagn og bifreið frá Varnarliðinu. Köstuðust háðar bifreiðarnar á húsið nr. 28 'við Vesturgötu og skemmdust mjög mikið. Strætisvagninn kom eft’r Vesturgötunni, sem er aðal- braut, en varnarliðsbifreiðin eftir Ægisgötunni. Skullu vagn arnir saman á gatnamótunum af svo miklu afli, að þeir rákust báðir á húsið sem fyrr greinir. Nokkrar skemmdir urðu á hús- UM 10 LEYTIÐ í gærkvöldi var slökkviliðið kvatt að húsinu Laugaveg 53B, sem er timbur- hús, tvær hæðir og kjallari. í liúsinu eru nokkrar íbúðir og tvær verzlanir. Eldurinn kvikn aði í kjallara hússins, cn í hon- um eru tvær íbúðir. í annarri þeirra bió Baldvin Einarsson 66 ára gamall maður, slapp hann nauðuglega út úr eldinum og var þá nokkuð brenndur á hönd um og í andliti, hann var þeg- ar fluttur á Landakotsspítala. Aðra íbúa sakaði ekki. Þegar slökkviliðið kom á vett vang stóð eldur út úr glugga kjallarans, eldurinn var mjög bráður og llogaði nær allur kjall arinn. Um hálftíma tók að slökkva e'ldinn. Eldurinn náði ekki upp á efri hæðirnar en miklar skemmdir urðu af reyk. Eldsupptök eru ókunn. inu og báðir bílamir stói’- skemmdust. ÞRÍR MEIDDUST. Það er talinn rnikil iheppni, atS ekki urðu stórslys á farþegum við áreksturinn. Einn farþegi strætisvagnsins var fluttu.r á' slysavarðstofuna viðbeinsbrot- jnn. Vagnstjórinn meiddist eitt hvað á fæti og farþegi í varnar- liðsbi'freiðnn hlaut skrámur á andlitið, er ahnn kastaðist ál framrúðuna, > Reykjavíkurmótið: Fram vann Val 2:1 og KR. Þróll 1:0 Fram varð Reykjavikur- meistari í 1. flokki. TVEIR leikir í Reykjavíkur- móti meistaraflokks fóru f'ram um helgina. Á sunnudaginu léku Fram og Valur. Fram sigr aði með 2:1 (í hálfleik 2:0). f gærkvöldi léku KR og Þróttuj? og fóru leikar þannig, að KR sigraðj með 1:0. Markið skoraði Þórólfur Beck úr þvögu eftie liornspyrnu. Leikurinn var afar daufur og tilþrifalítill, tækifæri á báða bóga, sem ekki nýttust. M. a„, átti Þróttur vítaspyrnu, sem markvörður KR fékk varið. —< Annars var sigur KR fyMilega' verðskuldaðiu’. — Tvair leikir ’ eru eftir í mótinu. Valur og Vík. ingur leika á fimmtudaginn, ere | annan fimmtudag leika Fram og KR tif úrslita. . j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.