Alþýðublaðið - 24.12.1928, Síða 7
því, að hann var nokkuð á aitaam
veg en fólk flest. Qg I>ó að hann
væri duglegur verkmaður, bæði
á 'Sjó og landi, var litið á hann
sem hálfgerðan kjána. Systkini
haris urðu heldur ekki til að aíuka
virðingu hans. Ef mi.nst var á
hann við þau, skeltu }>au í góm
eða settu á sig þann svip, að
auðséð var, að þau vildu helzt
eyða talinu.
II.
Þegar Gunnar var tæplega hálf-
þrítugur, lézt móðir hans. En
faðir hans brá ekki búi. Eftir
jarðarför Þórdísar fór hann inn
í sveit, og tókst honum að út-
vega sér bústýru. Hún hét Ás-
gerður og var dóttir fátæks hús-
manns.
Ekki hafði hún dvalið árið á
Máfabergi, þegar það fréttist, að
hún væri með barni. Fylgdi það
fregninni, að Gunmar mundi vera
annars vegar. Þótti hreppsnefnd-
inni þetta hin verstu ötíðindi. Þó
að langt væri Iiðið frá fæðingu
yngsta barns þeirra Jónasiar og
Þórdísar, var mörgum enn í
fefsku xninni sá voði, er sveitinni
hafði um langt skeið verið bú-
inn frá Máfabergi. Og þar sem
karlinn hætti, ætlaði nú strákur-
inn að taka við. Þessi líka merkí-
legi maður; hálfgert fifl! Karl-
tetrið hafði þó alt af verið eins
og fólk flest.
Oddvitinn hét Einar, og var
hann prestssonur úr næstu sveit.
Hann var kvæntur einkadóttur og
einkaerfingja fyrvérandi oddvita
í Höfðavík og vildi ekki vera
neinn eftjrbátur tengdaföður s;ns,
sem hafði verið sérstaklega að-
gætinn, samvizknsamur og rögg-
samur. Einari fanst nú, að hann
gæti alls ékki látið Máfabergs-
fólkið afskiftaJaust, og boðaði
ALÞÝÐU
hann því Jónas gamla á sinn
fnnd.
Oddvitinn fór með Jónas frac
í stofu. Jónas kannaðist við
stofuna þá, hafði árum saman
borið fyrir henni öttablandna
virðingu. Og ekki var hún síður
fallin til þess nú en áður að
vekja þær tilfinntagar hjá blá-
fátækum kotbónda, sem honum
sæma, þá er harm situr framimi
fjrrir stoð og stjörnanda sveitar-
irnrnr. Bókunum hafði fjölgað að
mun, hárfínar, rósóttar rýjur voiru
komnar fyrir gluggana, og út-
flúruð voð hafði verið breidd á
borðið.
— Þú lætur Ásgerði fara í vor,
segir henni strax upp vistiinhi!
sagði oddviti, alt annað en mjúk-
Spr í máli. Og hann hvesti augun
á Jönas gamla.
Jónas vissi ekki, hvað hann átti
af sér að gera. Hann skimaði
frarn og aftur um stofuna, en
foxöaðist eins og heitan eldinn
að Iíta á oddvitann.
— Nú, hvað segirðu maður?
Nei; Jönas komst ekki hjá því
að svara.
— Jú; ég get gert það, fyrst
oddvitanum finst það rétt. . .
En ég veit nú ekki, hvort homim
Gunnari minum er uim það.
— Það ert þú, en ekki hann,
sem hefir ábúð á jörðinni. Hann
hefir þess vegna alls ekkert um
þetta að segja.
— Ja; ég var nú að hugsa um
að láta hann taka við í vor, ef
presturinn hefði ekkert á móti því
að láta hann fá ábúð á jörðinni.
— Ég ætla þá að láta þig vita
það, að ég skal verða maður til
að sjá um, að pxestur sleppi ekki
jöfðinni við hann. Og nú gerið
þið annað hvoxt, látið Ásgerði
fara éða fiarið sjálfir í vor. Ég
læt bara prest segja þér upp á-
búðinni!
BLAÐIÐ
Jónas skalf á stólnum, og odd-
vitinn, sem sá, hvað gamla
manninum leið, hélt áfraim máli
Ísjínu í mildari römi.
— Nú skal ég segja þér eitt.
Ég skal sjá til, að þú lendir ekki
í neinum vandræðum, þó að þú
látir Ásgerði fara. Ég ætla að
sjá til þess, að þú fáir hana Jör-
unni gömlu, sem er hérna hjá
mér. Þú getur meiiu að segja
fengið hana strax. Ég þarf hennar
ekld með, en það ætti að koma
sér vel fyrir þig að fá haua sem
fyrst. Það er ljklega ekki orðið
mikið lið í henni Ásgerði, svo
langt sem hún kvað vera komin á'
leið. — Ja; gerðu nú bara eins og
ég ráðlegg þér. Þú hlýíur að sjá
það sjálfur, að það er ekkert vit
í þvi fyrir rúmlega tvítugan, blá-
fátækan og kann ske heldur
framtakslítinn pilt að fará að
hrúgci niður börnum með gersaim-
lega eignalausum og frekar ó-
mexkilegum kvenimanni!
-— Það er náttúrlega alveg rétt,
sem þú segir, sagði Jönas, sem
því nær komst við af föðurlegri
umhyggju þessa efnaða og vold-
uga manns.
Og oddvitinn varð nú ósköp
hýr á svipinn. Hann hafði unm-
ið sinn fyrsta sigur i sveitar-
málefnum, en vonandi komu fleiri
á eftir. Oddvitinn gamli skyldi
sjá, að tengdasonurinn gerði ætt-
inni enga skömm — og að sveitin
væri svo sem ekki í fári. Og Ein-
ar oddviti klappaði hlýlega á
öxlina á Jómisi gamla.
— Jæja, Jónas minn! Ég vissi
það nú alt af, að þú mundir1 taka
spnsum. Það er líka æfinlega bezt
að láta vitið og fyrirhyggjuna
ráða. Það er alt af öllum fyrir
beztu!
III.
Morgiuninn eftir sagði Jónas
7 ■
Gunnari frá þ'ví, í hvern vanda
þeir væru komnii-. . . . Þeir voru
úti í hlöðu að taka til hey. Jónas
var að leysa í geilinni, en Gunnar
að troða í meisana.
Þegar Jónas liafði skýrt frá
kröfu oddvitans, klóraði Guim-
ar sér bak við eyrað. Svo hélt
hanm áfram verki sfnu, og varð
ekki á honum séð, hvort honum
líkaði betur eða ver.
— Ja; það er eiginlega ekki
annað að gera en láta Ásgerði
fara, sagði Jónas eftir stundar
þögn. —- Það er lika lítið vit í
því fyrir þig, eins og oddvitinn
sagði, að fara að hlaða niðuíi*
krökkum, ekki eldri en þú ert.
Og að halda í Ásgerði upp á það
að missa jörðina, eiga barn á
ári og vera hælislaus fyrir alt
saman, það er nú svo fráleitt,
að engu tali tekur. Baslið er nógu
bölvað, þó að maður hafi blív-
anlegan sama stað. . . . Ójá, ójá;
maður ætti svo sem að þekkja
það.
Gunnar var nú búinn að láta í
meisana. Hann hallaði sér upp áð
hlöðuvegnum, tók tóma pípu upp
úr vasa sínum og tottaði hana um
hríð. Svo sagði hann rólega og
hristi höfuðið:
— Jæja; guð og lukkan ráða.
... En blessaður oddvitinn að
vera að hugsa um okkur. Og
Gunnar greip kýrmeisana og
rambaði með þá út úr hlöðunni.
Jönas strauk skeggið og drö
annað augað í pung. . . , Bæri-
lega gekk nú þetta, en þá var
hún Ásgerður eftir. Það var sjálf-
sagt bezt að Ieysa hana. af líka.
Og Jönas fór út og gekk til eld-
húss. Þar stöð Ásgerður og hnoð-
aði brauð.
Jónas spígsporaði góða stund
þegjandi fram og aftur um gólfið.
Loks nam hanm staðar með
hendumar fyrir aftan bak og
til þess að gera lýtið enn þá eftirtakanl-egra.
Þetía var vinkona þvottafconunmar. „Halta-
Maren með lausalokkista“ var hún köll-
uð þar í nágrennjnu.
„En hvað þú streitist og stritar, vesaling-
ur!“ tök hún tjl orða, ,,og mæðist stand-
tmdi í köldu vatninu. Saninarlega þarftu ein;-
hvers til að hajda á þér hita, og samt er
ofsjönum séð yfir dropanum, sem þú færð,“
— og þar með fékk nú þvottakanam áð
heyra alt, sem bæjarfögetinn háfði sagt við
drenginn, því Maren hafði heyrt það, og
hafði henni gramist, að hann hafði talað
drengnnm svona til um m'óður hans, og
verið að fjargviðrast út af tárinu, sem hún
tók sér, rétt í sömu andránni sem hann slö
upp störri miðdegisveizlu, þar sem vín var
þambað svo mörgum fiö-skum skifti, „af-
bragös vín og áfengt í meira lagi, en það
telst ekki að drekkka; þeir eru dugs, en
það £*t þú ekki.“
„Svo þetta sagði hann við þig, barntetur,“
mælti þvottakonan með titrandi vöruira. „Þú
átt móður, sem ekki er dugs; það gefux
vel verið, að hann hafi rétt að mæla; hann
átti ekki þar fyrir að segja það við barnið;
en það ægir nú svo miklu yfir mig úr því-
húsi.“
„Já; það e.r satt; þú varst þar í visit, þegar
foreldrar bæjarfógetans voru á lífi og bjugg'u
þar; þaö eru mörg ár síðan. Það hafa verið
etnar margar skeppur salts siðan það var,
og ekki furða þó einhvern væri- farið að
þyrsta,“ sagði Maren og hló við.
„Það er stört miðdegisbo-ð hjá bæjarfó-
getanum í dag; hefði að réttu lagi átt að
farast fyrir, en það var um sein-an; matur-
inn var sem sé til búinn. Þaxfakarlinn sagði
mér. Fyrir svo sem klukikustund hafði komið
bréf um það, að yngri bróðíirinn væri dáinn
í Kaupmannahöfn.“
„Dáinn!“ kallað’i þvottakonan upp -og ná-
fölnaði í andliti.
„Sér er hvað!“ sagði Maren. ,,Verður þér
svo mik’ið um það?’. Vitaskuld raunar, að
þú þektir hann frá því þú varst vinnukona
á heimilinu."
„Er hann dáinn? Hann var sá allrabezti,
elskulegasti maður. Drott’inn vor fær ekki
marga hans líka,“ sagði þv-ottakqinan, tag
tárin runnu niður eftir kinnum hennar. „Guð-
minn góður! Alt hringsnýst í krimg u-m mig.
Það kemur af því að ég tæmdi flöskuna;
ég hefi ekk'i þolað það; mér er svo ilt,“
og hún hélt sér dauðahaldi við plankagirð-
inguna.
„Guð almáttugur! Þér er fjarska ilt, göðin
min!“ sagði Maren. „Vittu nú til, hvort það
eltki liður frá. Nei; þú ert fárvei-k; það er
bezt ég reyni að koma þér heim.“
„En þvotturinn þarna?“
„Ég skal sjá uin hanin. Komdu nú og láttu
mig leiða þig. Drengurinn- getur oxðið hér
eftir til þess að gæta þvottarins á meðan, svo
skal ég koma og þvo það, sem eftir er;
það er enga stun-d gert.“
Drengurinn grét og sat nú þegar aleinn
við ána hjá þvottinum, en Halta-Maren leiddi
móður hans skjögrandi, fyrs-t upp sundið
og svo eftir strætinu fram hjá hú-si bæjar-
fógetans, og eimrntt þar leið yfir hana á
gangstéttinni. Fölk þyrptist að. Halta-Maren
hljóp inn í húsagarðinn til að beiðast hjálp-
ar. Bæjarfögetinn og boðsgestir hans litu
út um glu-ggann.
„Það er þvottakonan,“ sagði hann; „hún.
hefir fengið sér ærlega neðan i því núná,.
Já;sú eT nú ekki dugs. Það ;er verst
fyrir drenginn la-glega, sem hún á. Mér er
hlýtt til harnsins, það veit ham-ihgjan. En
móðirin er ekki dugs!“
Þegar hún raknaði við, var bún leidd
heim inn í fátælktar heimkynni sitt, og látin
hátta. Maren, göðkvendið, hitaði handa heirni