Morgunblaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ I tækti viðurkenningar á rjetti þjóð-1 stjórnarráðátöfuimm sínum. Þess ar vorrar til sjált'stæðis, seiu vjer j er þá ekki heldur að vænta, að Hat- fengurn af Döuutn 1. desemher að segja eins og hún hirtist í sinni róttækustu mynd.Þaðsem mestgagn tók huga hans og hjarta á þessum áruni, gerði hann alþjóð hoyrin- kunnugt í ljóSum sínum, er nú tóku að berast heim til ættjarðar hans, rjett óvenjuþróttmiklum frá lrendi jafnungs manns. Jeg tel mjög lík- legt að mörgum hinna eldri manna liafi þótt hiö unga skáld fara full- gt»vst í heimsádeiluin sínum og ljóð hans fullþrungin af uppreistarhug gegn stefnunr og stofnunum, sem ekki vorvr honum að skapi^En eng- um mun liafa dulist, að hjer var nýtt skáld komið fram á sjónarsviö- ið og sá þróttur karlmenskunnar í ljóðum hans, að þau hlutu að vekja eftirtekt, enda gerðu þau það svo að segja um land alt.. Hefði Hafstein iifað með stærri og auðugri menningarþjóð en vjer errun íslendingar, má gera ráð fyr- ir, að hann hefði með öllu helgað skáldskapariðjunni æfidag sinir, því að Jtarrn hafði til þess fleiri skilyrði en rnargur annar, sem það hefir gert. En svo átti þó ekki að verða. Að vísit hefir hann með ljóðum sín- um áunnið sjer hefðarsæti meðal ís- lenzkra skálda, sem ekki verður frá honum tekið meðan nokkur ann ljóðagerð á landi hjer. En skáld- skapariðjan hefir þó ekki orðið það starf hans, sem markaði dýpst spor í þjóðlífi voru. Á stjórnmálasviðinu átti Hannes Hafstein að vinna æfistarf sitt og það í mörgu tilliti ávaxtaríkt fyrir land hans og þjóð. Og það er þá einkum með hliðsjón á því -starfi lians, sem vjer í dag liugsum til fyrri daganna og liðnu áranna. Að afloknu námi erlendis hvarf Hannes Hafstein aftur heim til ætt- jarðar sinnar, til þess, eftir nokk- urra ára dvöl hjer í bæ sem lands- höfðingjaritari, að flytjast veslur til ísafjarðar, sem bæjarfógeti og sýslumaður. Hann hafði sig lítið í frammi um opinber mál önnvrr en þau, Sem embættið varðaði, á þess- unr árvirn. En ljóðin, sem frá Jvonuin bárvrst, einkum undir aldarlokin, sýndu það berlega að framtíð lands og þjóðar átti mikið ítak í hjarta hans. Kynnin, sem hann nú fjekk af högum þjóðar sinnar, sannfærðu Jiann um hve oss væri ábótavant f rnörgum greinum, hve mörg verkefni væru fvrir hendi. Við vígslu Ölfus- árbrúarinnar lvafði hann mint á þeð í fögru kýæði hver nauðsyn væ/;i á, að „--------hefjast brú til betri tíða, brú til vonarlandsins frónskra lýða, brú til frelsis, brú til menta hæða, brú til mannfjelagsins æðstu gæða“. Hann langar til þess að verða brúarsmiður með þjóð sinni — brú- arsmiður til betri tíða fyrir hana. Honum finst lognmókið svo ægilegt sem grúfir yfir lífi þjóðarinnar. tífalt ægilegt er hann hugsar til möguleikanna mörgu, sem hjer eru fyrir liendi. fsland er enn í augum hans „sem órættur draumur, óráðin gáta, fyrirheit". „Hvað verður úr þímun hrynjandi fossum? Hvað verður úr þínuin flöktandi bloss- um?“ — svó spyr hann og liugur- iim leitar í hæð : „Drottinn lát'strauma af lífssólar Ijósi læsast í farveg um hjartnanna þel. Varna þú byljum frá ólánsins ósi. Unn oss að vitkast og þroskast. Gef heill, sem er sterkari’ en hel“. En 'eigi „landið góða,landið kæra, langtum lietra en nokkur veit“ að ná takmarki sínn, þá þarf að hefj- ast hjer með oss „brú til frelsis“, en það er undir landsins sonum sjálf vun komið, — alt er undir því komið að þeir minnist þess jafnan: „að móðir vor á rjett sem ei má hrjá“. Alt er smátt í samanburði við lielga og liáa lmgsjón þjóða: „Fram- tíð ættarlands“ „að gaufi ei þrælar gröfum fomum á, en göfgist niðjar manni frá til manns í fullri frelsislausn, en viðjvun bróður- bands“. En þessi og þvílík eggjunarorö voru meira en skáldhugsanir, sem gripvi hann eitt augnablik. Með lion- um bjó rík löngun eftir að sjá bæt- ur verða á hag ættjarðar sinnar og bundinn enda á langvint stjórnmála- þref og baráttu, þar sem hvorki gekk nje rak. Skömmu eftir aída- mótin er Hafstein kominn inn í stjórnmálabaráttuna sem alþingis- inaður og orðinn þar foringi, sem margir fylktu sjer um, enda bar liann af flestum öðrum í þingmanna hópnum sökum mikilla vitsmuna sinna, mælsku og vopnfimi jafnt til sóknar og varnar. Og þremur áruin síðar er liann kominn í æðsta valda- sessinn með þjóð vorri, svo sem hinn fyrsti innlendi ráðherra íslands. Nú reyndi á hvert brúarsmiðsefni var í Ilannesi Hafstein. Svo skiftar sem skoðanir manna í þá daga voru um það hve heppilega hefði tekist með skipun fvrsta inn- lenda ráðherrans, þá mundi mega segja, að nvv blandist mönnum ekki hugur vim, að Hannes Hafstein væri þar rjettur maður á rjettum stað, — maðurinn, sem hafði til að bera flest skilyrðin, til þess að skipa þann sess, eins og kringumstæðurnar voru, svo að íslandi mætti verða til gagns og sóma. TJm það munu allir vera mjer sam dóma að með stjórnartökuHafsteins hefjist nýtt tímabilísöguþessalands, auðugra að framförum á ýmsum sviðum en nokkurt tímabil á undan. Iljer er vitanlega hvorki staður uje stund til þess að fjölvrða um þau framfaraspor, sém stigin voru sjer- staklega í stjórnartíð Hafsteins enda aðrir til slíks betur fallnir en jeg. Eitt stórmál verðvvr þó að nefna, með því að það var eitt af megin- skilyrðiuium fyrir framförum vor- um á flestum öðrunv sviðum, og all- ir án undantekningar munu nú þakka honviin fyrir. Fyrir öfluga framgöngu Hafsteins kemst Island í það símasamband við umheimin, sem svo lengi hafði verið þráð vegna þess hve einangrunin stóð oss fyrir þrifuin. Þótt Hafstein hefði ekkert annað aðhafst í stjórnartíð sinni, en að hrinda því máli í framkvæmd, þá markar það eitt svo stórt sporífram þróunarsögu vorri, að það má aldrei gleymast og mun vonandi lieldvir aldrei gleymast livern þátt hann átti í því að afla því máli sigurs. Og eins mundi mega segja, að þótt Hannesi/ Ilafstein tajkist ekki að binda þann enda á stjórnmáladeil- urnar við sambandsþjóð vora, sem liann þráði, og Jvonum væri það ein- att til foráttu fundið af andstæð- ingum sínum, að hann hefði gerst þar of lítilþægur fyrir hönd þjöðar sinnar, þá er það víst, að fyrir öfl- ugt atfylgi Hafsteins komst sam- bandsmálið á þann rekspöl í stjórn- artíð hans,sem fyr eða síðar hlaut að leiða til þeirrar fullkomnu ’ogvíð UH8. En eins og gagnsemin af stjórnar- störfum Hafsteins fyrir lsland er ótvíræð, jafnvíst er liitt, að erlendis Jiefir IsJand ekki lilotið rneiri sóma af framkomu annara sona sinna á því sviði en Ilannesar Ilafsteins. Auk liins lifandi og einlæga áliuga lians á heill og hamingju tslands, var Jiann í ríkvim mæli bviinn ýms- um þeim mannkostum,sem nauðsyn- legir voru manni í hans stöðu. Allir vitum vjer Jiver vitsmunamaður hann var og live eiuarðlega hann bar þavi mál fram, sem hann vildi að næðvi fram að ganga. En einvirð- in var samfara þeirri lægni og lip- urð, sem ávalt er fyrsta skilyrði fyr- ir góðuin úrslitum, livort heldur þá er tala þurfi máli íslands við liina erlendu valdhafa, sem mestu rjeðu um öll vor mál, eða þegar semja þvirfti fyrir landsins hönd um fram- gang nauðsynjamála eða um fram- kvæmd á þeim. En jafnliliða þess- ari lægni lians og lipurð fór glæsi- menska lians í allri framkomu. 1 þeirri grein mun Hannes Hafstein hafa átt sjer fáa jafningja með þjóð vorri. Iíöfðingi á svip, höfðingi í lund og höfðingi í allri framkomu. Svo var Hannesi Hafstein rjett lýst. Ilonum svipaði í mörgu til hinna fornu liöfðingja með þjóð vorri, en liann var líka höföingi í vorra tíma merkingu. Glæsimenska lians var alt af samfara prúðmensku og kurteisi. Hvar sem hann kom fram hlaut mönnum að verða starsýnt á hann, enda er alkimna, að þessi öldur- mannlega framkoma hans vakti at- liygli. og varð hvervetna til þess áð auka honum álit pg traust þeirra er þann átti samán við að sælda. En það álit varð jafnframt til þess að auka álit Jvinni fámennu þjóð, er átti öðru eins glæsimenni á að skipa sem • fuíítrúa síUum. Eh Hamíes Hafstein fjekk líka að reyna að „ekki er liolt að hafa ból hefðar upp á jökultindi“. 0 Þar var lengst af starmasamt í kringum liann í ráðherrasessinum. Stjórnartíð hans, bæði bin fyrri og hin síðariþvar rjett látlaus baráttu- tíð. Þaö er nú ekki vort að dæma vim hvatir manna, og síst vil jeg draga í efa, að sú barátta, sem haf- in var gegn Iíafstein, hafi verið sprottin af vandlætingu vegna ættjarðai'innair (hjá andstæðingum hans. En það tel jeg vísf, að sú and- spyrna öll hafi mjög koinið við Haf- stein, jafn tilfinningaríkan rnanú, og það þess heldur sem jeg þykist viss um, að hann var sjer þess með- vitandi fyrir guði og samvisku sinni að vilja það eitt í opinberum mál- um, senv liann áleit „landinu góða, landinu kæra“ fvrir bestu. Og eng- inn nvun lá honum það, eins og skapsmunum Iians var farið, þótt hann verðist með odd og egg þegar að lionuin var veitst og alt sem liann gerði var lagt út á versta veg fyrir honum. Það er ekkert tiltökumál þótt hann einatt reyndist óhlýfinn við andstæðinga síria og þeiin ósjald- an þungur í skauti. llitt ínun inega telja Jionum liðnuin til lofs, að hann varð aldrei borinn þeim sökum í baráttu sinni að hafa beitt fyrir sig vopnum ódrengskapar af nokkuru tagi. Sá ráðherra vérður hvergi fund- inn er gert hafi svo öllum líkaði í stein tækist það. En það bygg jeg ^ megi telja áreiðanlegt, að vísvitandi liafi lianri ekki viljað manni órjett gjöra. Ilafi með rökum mátt finna að einhverjum hans ráðstöfunum, hvört heldur í skipun embætta eða öðru, þá lvefir það ekki orðið, af því hann vildi rangt gera, heldur sann- aðist á lvonum hið fornkveðna: , Skýst þótt skýr sje“. því vitanlega gat honum skjátlast eins og öðrum. Hitt veit jeg með vissu, að hann var vinsæll og velþokkaður af Öllum þorra undirmanna sinna uin land alt, eins og liann iíka varð skjótt hugþekkur yfirmaður samverka- manna sinna í stjórnarráðinu. Fyr- ir ljúfmannlega framkomu sína þar vann hann sjer þá að vinum og með iðjusemi sinni gaf hann þeim jafn- an hið besta eftirdæmi. Því Haf- stein var í ráðherrasessi sívinnandi maður, enda lagði hann að sögn þapp á að kynnast hverju máli til hlítar, er til lians úrskurðar kom. En sú barátta, sem hann átti i sem stjórnmálamaður varð lionum ekki skæðust, þótt vafalaust tæki hann sjer nærri þá mótspyrnu, sem hann varð fyrir, slíkur tilfinninga- inaður sem hann var. Það sem f jekk bugað hinn sterka mann var önnur barátta, baráttan við sorg og mæðu lífsins, sem hann ekki fór varhluta af fremur en aðrir, og þar um fram alt sorgin yfir missi eiginkonu sinnar eftir tæpa 24 ára farsæla sambúð, enda hafði frú Ragnheiður Hafstein reynst honum hin ágætasta og samhentasta eigin- kona í öllum greinum. Ilve lieitt hann unni henni og hve mikils hann mat hana, um það bera hin mörgu Ijóð hans til hennar ólýgnasta vott- inn. Að vísu hafði heimili’ssorgin sótt hann heim áður og tekið frá þeim hjónum ungan sou og stálp- aða dóttuiysem hann tók sjer hvorf- I veggja mjög riærri. En konúmiss- .irinn lagðist þó'eán þyngra, á. hann, og það svo að segja má,aðhaimbæri ekki blak sitt upp frá því. Missir- inn var honum svo þungur og sár, að honum fanst lífið svift öllu yndi sínu þaðan í frá, Hann sem á yngri árum haíði sungið svo dátt karl- menskunni lof — og hugðist sjálf- ur eiga svo nlikið af lienni í fari sínu að liann treystist að ganga á hólm við æstar höfuðskepnurnar, ærlegt regn og íslenskan storm á Kaldadal *—já, gerir ástarjátningu sína ekki aðeins storminum, sem geisar um grund, svo sem þeim „krafti, sem öldurnar reisir“, svo sem „þeim mætti, sem þokurnar leysir“, held- ur jafnvel hinu eilífa stríði, sem hann með ólgandi blóði býður söng sinn, — nú situr liann eins og særð- ur fugl, er reynir að „hefja liugans brotinn væng y-fir harm og hjart- ans kvöl, horfna gæfu og nástætt böl“, en megnar ekki að fljúga. Nú andvarpar hann í sárri hrygð: ,„Jeg er ei söngviun svanur nje sviffrár valur. Nei! Veikur og vesall maður, sem veld mínum hörmum ei“. Aldrei hefir neitt íslenskt skáld lýst hörmum sínum jafn átakanlega og líaniies Ilafstein, þar sem hann sem bíðandi „á bergsnös kaldri með blóðug ólífssár starir á veglausa víðátt og voðageimur hár ómar af auðnar tómleik“. En þótt honum finnist sum augna- blikin sem „öll líkn liafa dregið -sig í hlje“, þá sleppir hann þó aldréi vonar-stoðinni, sem hann á í guðs- trú sinni, Honum fær það huggunar í harmamyrkrinu, að „--------sú komi stund, að vjer sjáum, skynjum og reynum endalaus ógrynni dýrðar sem opnast ei dauðlegum neinum“. Hann heldur dauðahaldi í von eilífs lífs, þar sem sjerhver rún verði ráð- in, og öll sár verði grædd. Og þótt lionuin finnist „veiklað þrek til vinnudagsins viljans átök hædd og smáð“. getur liann þó kvatt hið þunga sorg- arsár sitt, með þessari bæn til Drott- ins: „Unn mjer, Drottinn, líknarlagsins, lausn mjer veit af þinni náð“. En þessi þunga raun átti aðeins að verða „byrjun hörmunganna“ — byrjun þeirrar átakanlegu harm- sögu, sem nú loks er sjeð fyrir end- ann á, og oss ölluin er kunnari en svo, að ástæða sje til að f jölyrða um hana frekar en þegar liefir verið gjort. Hið langa stríð er nú liðið og lausnin fengin af guðs náð, sú lausn, sem hann sjálfur hafði svo lengi þráð og allir vinir hans með honum, er fullsannað þótti, að engin lækning fengist þar önnur en dauð- inn. Iljá öllum hinum mörgu vinum Hannesar Hafsteins, hlýtur það -ó- hjákvæmilega að vekja angurblíðar tilfinningar, að hugsa til fyrri dag- anna og þeirra ára er þeir voru að samvistum við hann. Yður mun á- reiðanlega vera það ljúfara að minn- ast áranna, er liann stóð á meðal yðar sem háttprúða glæsimenn- ið og fvrirmannlegi foringinn, glað- u r í vinahóp, heldur en raunaár- anna, er glæsímerinið vár ekki orðiö nema eins og skuggi af sjálfum sjer. Þje'r eigið, þykist jeg vita, marga ljúfa endurminningu frá þessum fvrri tímuni; — guð gefi yður að geyma þær hreinar og bjartar, sem endiirminningar um trvgglyndan vin. En dragið þá líka þann lær- dóm af liarma- og raunaferli vinar yðar, sem vjer öll þurfum á að lialda, að „aldrei er svo bjart yfir öðlingsmanni, að ekki get.i syrt jafn sviplega“ og gerði í lífi hans. Og þótt þjer verðið að segja eins og honum sjálfum varð að orði: „Fatast mjer oft hjer eftir — örlög þau veit jeg gjörln —- trúin á mátt og megin“, — Þá er það ekki hið versta sem manninn getur hent, beri hann að- eins gæfu til að eignast þá trú í staöinn, sem hald best hefir reynst í hörmum lífsins, trúna á guðs óum- ræöilegu náð í Jesú Kristi Drotin vonun, — trúna á náðina, sem er fús að fyrirgefa brotlega barninu, sem til. lians flýr, og veita því, löm- uðu af lífsins stormum skjól við hjarta sitt. Hve langt Ilannes Haf- stein sjálfur koinst í þessu tilliti — eða hvort liaim koinst alla leið, svo að friður guðs næði nokkru sinni fullum tökum á hjarta hans — um það get jeg ekki borið. Jeg ætla, að liann lengst æfinnar væri maður trú- hneigður, þótt lítið gætti þess í elstu ljóðum hans. En með vaxandi aldri og lífsreynslu verður trúarinnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.