Morgunblaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÖ 6 moira og meira vart í kvæíum lians. Hoiuim verður það sýnilega með liverju ári ljúfara, að geta lagt líf og velferð og öll sín áluigamál í líknarhendur álmáttugs guðs. Og sem „voikur og vesall maður' ‘ veit liann sig náðarpurfa. En um burð- armagn þessarar trúar lians get jeg ekki dæmt, til þess var jeg honum ekki nógu Jamnugur, eða hve hald- góð stoð hún reyndist honum á bar- áttuárnnum þyngstu. Guð einn veit þaö, — tiann sem lagði rauna og þjáningabyrgöina þungu á herðar lionum og vafalaust hefir liaft sinn ákveðna tilgang með því. Honum, sem ræöur öllu og ræður vel af rík- dómi gæsku sinnar, honum og náö- arvaröveislu hans felum vjer öndu lians. Náöarhiminn guðs er stór — ó- endanlega miklu stærri en liugur fær gripið. Kærleikshaf guös er djúpt — óendanlega miklu dýpra en vjer fáum skynjað. Látiö þetta vera liuggun yðar, þjer öll, sem lijer eigið um sárt að binda og berið sorg í hjarta. Látiö þetta vera huggun yöar, þjer háaldraða og margrevnda móöir, sém reyiia uröuð svo margt mæðuáfallið í lífi yðar og nú síðast þetta aö horfa á eftir þessum syni yðar ofan í gröfina, — lionum er yðin' var svo innilega lijartfólginn og líka umii yður svo lieitt. Jeg geng aö því vísu, aú mörg hafi móð urbænin stígið upp frá lijarta yöar fyrir honum, bæöi þá er alt Ijek honum#í lyndi, og eins þá er dróg fyrir hamingjusólina. Guð gefi yð- ur líka þá öruggu vissu trúarinnar í hjarta yðar, aö þær bænir liafi verið heyröar og alt hafi nú snúist honum til fagnaöar og friðar á landi endursamfundanna viö áður horfna ástvini, þar sem engin synd er framar til og enginn harmur eða kvöl. Og þessa sömu huggun gefi guð náðarinnar einnig yður öllum Værstöddum börnum hans, svo og fjarstöddu dótturinni og fósturdótt- urinni, ásamt öllum öðrumástvinum lians bæði nær og fjær. Þjer þekkiö s.jálf miklu betur en jeg þann inni- lega kærleika, sem hann bar til yð- ar og hversu hann var valdnn <rg sofinu allur í því að efla hag yöar sein best hann gat, meðau hann mátti sín nokkurs. Guð hlessi yður allar endurminningarnar um hann frá liðnu dögunum. Þegar þjer nú kveðjiö liann hjer í dag hinstu kveöjunni, þá gleöji yður tilhugs- un þess, að þjer eruð ekki ein um að kveðja hann, heldur stendur þar öll hin íslenska þjóð með yður, árn- andi honum naðar af guöi og þakk- andi honum fyrir alt, það, er hann vann og alt það, er hann vildi þjóö vorri til gæfu og gengis. ()g nú kveður hann alla ástvini sína, elskaða móður og ástfólgin börn, tengdasyni, bræöur, mága og * frændur, og aöra vini og þar ekki síst hana, sem svo frábærlega stund- aði liann í liinni löngu legu, - hann kveður yður öll í kærleika og inni- legu þakklæti og hann kveður alla hina íslensku þjóö, árnandi lienni gæfu og gengis um alla ókomna tíma. Innan skamms heimtar hin myrka mold og móðurskaut jarðar dáiö hold. En vjer, sem eftir stöndum göngum senn inn til fagnaðarhátíð- ar guðs barna, og fæðingarhátíðar hins mikla vinar syndarans, sem opnað hefir oss náðarhiminn guös. Vjer viljum því kveöja hinn látna bróðúr vorn að síöustu með.þeirri ósk, að guö af náð sinni gefi hon- um fyrir sakir Jesú ’Krists, gleði- Hannes Hafstein Sungið við útför hans i dómkirkjunni 22. des. 1922. Er þjóð vor þig skal kveðja, hún þakkar starfið góða, að livetja, gagna, gleðja, 'þjer, garpur starfs og ljóða. Hún man þig þrunginn þori og þrótti’ á æsku-vori Þótt langir tímar líði, Ijóðskáldið gleymist ei. Þig þjóð á þingi dáði, hinn þreki gædda sterka. Þú unnir ættarláði og æsktir stórra verka. Þú 'hvattir drótt að dáðum með dirfsku’, en hollum ráðum. Hjá frónskum lýð hinn frækni foringinn glevmist ei. I sai með góðum svanua ménn síst þjer munu gleyma; með ást og alúð sauna þar átti gleöin heima. Þá ljek þjer alt í lyndi og lifið var þjer yndi. Þið höfðuð viua 'hylii. Heimilið muna þeir. Svo kom hún, sorgin sára, og sæludögum eyddi, og stuudin trega’ og tára, er táp og fjörið deyddi. Og þinn var kraftur þrotinn, þinn þrekni vængur brotinn. Það vakti harm að heyra: Höfðinginn liggur sár. Nú heill fil himiulanda þú heldur stríðið eftir, með vona-vængi þanda, sem verða’ ei framar heftir. Sem svanur svíf þú veginn mót sólu, lausnum feginn. Prá ættjörð fylgja ómar: Alvaldur blessi þig! Þ. G. Jó.lal jóö. Heiður er drottins himinn. Sveiflast sólna brimiö. \ ítt og breitt um bláan geimiiin breiðist stjörnu-limið. Jöröu gista jólin. Ilækkar lieilög sólin, myrkur í sál og myrkur á foldu missir veldisstólinn. Hvað er brekka’ án blóma ? Ueilög kirkja’ án hljóma? Hvað er ár án helgrar nætur himindýröar-ljóma 5 Fæðing barnsins blíða sveipar á sorgir tíöa geislabliki og gleðidýrö, er glampar hátt og víða. — Jólaljósin ljóma. Kirkjuklukkur hljóma, barnaraddir blessun guðs og hoöskap enduróina. Grátinn verður glaður, kætist mæöu-maður. Geislaskrauti ’ og skini ljósa skrýðist sjerhver staður. Hvað er brekka án blóma? viö gleðigeisla bjarta. Víkur burt úr vitund manna vetrarnóttin svarta. Heilög fró og friður hnígur af himni niður. Ljúfur og stoltur, lá’r og hár til litla barnsins biður. Hátt skal hugur líöa, bjarta vegu og víða. Uti um geiminn æskufagrir englar drottins bíða. Jöröu gista jólin. Hækkar heilög sólin, mvrkur í sál og myrkur á foldu missir veldisstólinn. J. lcg jó) á ljóssins landi, þar sem læknast sár og þverra þrár og þorna tár! Já, guö gefi oss ölliun gléðileg jól í Jesú uafni. Amen. tandiö helga leifl til aerusalem. Eftir Ebbe Kornerup. Lestin frá Cairo, er fer til Jerú- salem, er komin til Ludd. Það ev eingöngu tjaldbær, reistur handa euskum hermönnum, og síð- an bættist A’ið liinn venjulegi tjald- bær innfæddra manna. Því um leið og hermennirnir voru komnir, var eitthvað að gera fyrir Gyð- inga og Araba, og þeir þyrptust saman eins og flugur. Beduinar, (Sýrleudingar, Hinduar, Negrar, Arabar, Gyðingar, Núbíumenn og Grikkir hafa safnast saman hjer í Ludd og búa í langri, breiðri eyöimerkurgötu. Tjald við tjald. Skúr við skúr. Svo einfaldar bygg reynf gasið, en gríman hefir bjarg ið lífi þeirra. \’ið köfum gegnum sandinnyfir að tjöldum Arabanna og borðum þar lirísgrjón með viðarolíu og saltaðar hnotur með vatni. Frá Ludd er farið inn í landið mót vestri, en þó ofurlítið til suðurs. En teinarnir l’ggja í stór- Um bugðum altaf upp á við. Land- ið verður meir og meir hæðótt og dregst svo smátt og smátt saman í fjöll. Engin liggja umhverfis eius og reitir umluktir varuargörðum. Við jnrnbrautarteinana spretta Ar- kantus, þyrnijurtin, sem Grikkir notuðu tl fyrinnyndar við skreyt- ingu á joniska súlu musterinu. Fjallgarðar kggja í löngum röð- um millj djúpra dala, og langt fyrir neðan er farvegur þornaðrar elfar og sjest liann vel í öllum bugðum og bogum. Það er stór- fengleg náttúra hjer, eyðileg og öræfatóm, og minnir á Spán eða Zaragozadaliim. Og þetta er hjer- að sem minnir á biblíumyndir Dorés. Þessi sólglit niður í 4al- inn, þessir berghjallar, þessar guæf andí, suarbröttu klappir og þessir elfardalir. Doré! Svartar geitur hoppa um klappirnar. Geitahirð- irinn, einmana barn, er runuinn saman við þessa áhrifamiklu nátt- úru. Haiui gætir geita sinna nú eins og á dögum Krists. Hinn góði hirðir. Stöðugt liggja teinarnir milli evðilegra fjalla. Alpafjólur og hvítar laukjurt’r, ljósar Margar- ítur og bláar fjólur eru einu blómstrandi jurtirnar, sem hjer gróa. Með fram þornaðri elfunni standa strjál olíuviðartrje, Isáð ai' náttúrunni sjálfri, þegar vatn- ið bar fræin með sjer. Það sjest glögt, hvern’g fljótið hefir í bugð- um jetið sig inn í klappirnar og þvegið djúpar skorur í fjallið og jafnframt hríslast yfir tangann hinum megin. Jarðfræðingi mundi þykja þetta merkilegt hjerað. — Ejöllunum er skift í lög. Hjer eru auk þess eðlileg höll í fjöll- unUm eins og á Færeyjum. Og á löngu svæði liggja þessir bekkir og stólar jafnhliða ánni. Alt í einu hefir svo einhver jarðskjálft- imi kollvarpað þessum hlutföllum og stungið klöppunum á höfuðið niður í gapandi jörðina. Við nýja bugðu á veginum sjest Jerúsalem. Múrinn, hvítu turn- arnir koma í ljós, en bak við þá blár himin. ingar sem unt er. Alveg eins og í borguin eftir jarðskjálfta. Ekki langt lijer frá vaxa dökk cyprusviðartrje, Ticus di India, appelsínutrje og sítrónrunnar. — Menn fá 4 geysistórar appelsínur fyrir 1 pjastur. lljer skiftir maöur um lest til Jesúsalem. Það er að segja sje maður ekki í liraðlestinni. En sje maður í lienni s-itur maður róleg- ur og skiftir aðeins um spor. Jeg drekk te með hermömium j þcim, er jeg hitti. Við erum í Khaki og berum allir töskur. Þðir ' komast að raun um það, að task- ! an mín er gastaska eins og þeir (nefna hana. Jeg hafði keypt hana (af tilviljun á götu í Cairo af Araba. Hún er með tveimur hólf- um; annað er fyrir gasið, hitt fyrir grímuna. Þeir hafa allir Jenisalem! Sólin ljómar. Við staðnæmumst i Jerúsalem. Það er því líkara að við komum til sveitaþorps en borgar. Járnbrautarstöðin liggur til allr ar liamingju ' nokkurn spöl frá borginni — til þess að vanlielga ekki svo he'lagan stað. Við göng- um út á rykugan þjóðveg. Þar standa raðir af t víeykisvöguum, og eru ökumennirnir arabiskir. — lljer er enginn Austurlandahávaði, engin óp, enginn vs og þys. Alt er svo rólegt og hljótt. Fjelagar mínir og jeg göngum upp í Jérúsalem eftir sniðvegi, upp brattan bakka og komumst ioks upp á toppinn. Þar stendur Jerúsalem, á milli okkar og henu- ar er aðeins djúp gjá. Hugsurn okkur þegar pílagrímar voru til forna komn’r svo nærri borginni, að þeir stöðu hjer á bakkanuin, þar sem nú er hollenfek vindmylla, þá munu þeir hafa beygt knje sín ‘

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.