Morgunblaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 7
5 MOÍiGUNBLAÐIÐ J , ídu, ag flýta sjer aú. Og Þér og böraid fóru aftur lieim í Btofuaa. „í»aí er nú aldrei aft ,segj8 að þaö sje veSur úti' ‘, aagfii hami, „allur ásmn er í einu kófí'‘. Hann hallaói sjer aftur aftur í rúmið þangað til kaffið væri til, «n börnin tóku að dunda við dótið aitt á borðinu. Þau urðu háværari og háværari «g þlógu aS hverju wnáræði, eetu fyrir kom. Þór tvdði við konu tína i þljóði. „•Jeg veit svei mjep ekki hva — „Nui, )?að heyrist ekki m«ms- Újs múl fyrir iátuntun í ykkur, krakkar. Jeg veit svei mjw ebki hveruig jeg á að fara að því að fá eitthvað að gera“, sagði hann. Konau helti á könnuna. „Það verða ennþá einhver úr- ri'ði með guðs hjáli)" svaraði hun. „Það er kaanske einbver þresk- icg aíðri í sveitigjú' '• „Já, já, það verða einhver úr- ræði. Komdu og drektu kaffið. Þegar Þór hafði drukkið kaffið, kveikti hann sjer aftur í pípunni. Hann teygði konuna út að dyr- unum og hvíslaðist þar á við hana vm stund, en börnin lögðu hlust- irnar við í ákafa til að heyra hvað sagt væri. En þegar Lena litla ætlaði að stinga forvitniskollinum milli foreldranna, var hexmi fljót- lega vísað burt og bræðurnir sögðu: „Þarna fjekstu það". En Lena litla var samt svo blíð og ástúðleg, að enginn hafði skap til að hæðast að henni. Þess vegna lagði Rinaldus líka undir eins gljá- andi hnapp í lófa hennar og jafn- aði alt aftur með því litla sem hann átti. Þór gekk að skápnum og tók þaðan böggul. í þessum böggli lá sending frá Timian í Ameríku, búi úr svörtu, mjúku skinni með skúfum. Timian mundi eftir vetr- arkuldanum heima í Ási, og þess vegna sendi hami heim þennan búa. Hann hafði aldrei sjeð neitt sem var hlýrra um hálsinn. Og hann hafði sjálfsagt kostað skild- inginn, skinnbúinn sá. En hver átti að fá búann? Bóndinn og húsíreyja hafði brotið um þetta 'heilann aftur og fram og að lok- um ákveðið að Rínaldus skyldi ,fá hann. Rínaldus var elstur og þar að auki fór hann allmargar sendiferðir ofan í sveitina og hann þurfti eitthvað hlýtt um hálsinu. „Komdu hjerna Rinaldus", sagði faðir hans. „Hann Timian bróðir þinn send- ir þjer þetta um hálsinn. Það er heldur engin skömm að því! En þú verður að fara varlega með það svo þú hafir eitthvað þokkalegt um hálsinn við spurningarnar. — Verði þjer að góðu“. Undrun og ánægja gagntók alla. í liálfa stund var hinn mjúki búi skoðaður og þuklaður, og Lena litla þreyttist ekki á að slrjúka hann með litlu, bláu hönd- unum sínum. En hún fjekk ekki að bera hann á sig, ekki með nokkru móti, hún var altof lítil En hún fjekk aftur á móti lítið kerti, sem hún kveikti á og slökti á víxl, því að það var of mikið að brenna því öllu upp í einu. Þiðrik var sá eini sem ekkert fjekk. En faðir hans lofaði honum spánnýj- mu biblíusögum, undir eins og einhver vinna fengist við þresk- ingu niðri í sveitinni. Það snjoaði meira og nieira fyr- ir gluggana og stundum niður um reykháfinn og niður í eldinn á arninUin. Það var framorðið og komilin háttatimi lijá Ásfólkiuu. Að tnorgnj hófst sennilega aftur sama stríðið við snjónroksturinn. „Farið þið nú upp að sofa, grey- in mín, sagði Þór. Lesið þið bæn- irntir áður en þið sofnið. og aign- ið ykkur á andlit og brjóst'*. Og börnin skreiddust upp stig- aun hvert á fætur öðru. Rinaldus fjekk að hafa búánn með ejer, Gleðileg .i ó 1 ! Verslunin Björn Kristjánsson. Gleðilegra jóla óskar öllum viðskiftavinum sínum Júlíus Björnssou. Gleðileg jól ! Efnalaug Reykjavíkur. Gleðilegra jóla óskar öllum viðskiftavinum sínum Jóu Björnsson & Co. Gleðileg jól 1 Joh. Hansens Enke. Gleðilegra jóla óskar öllum viðskiftavinum sínum Sigurjón Pjetursson & Oo. <afiun innan í pappír og Lena kom á eítif með kertíð í hendinni. Um miðuætti, þegar allir sváfu heyrði húsmóðirin ofan í baðstof- nna, eitthvert þrusk uppi á loft- inu. Hún kallaði upp hvort nokk- ur væri á fótum. Ekkert svar, alt var hljótt. Skömmu seinna fóru litlir fætur yfir gólfið, svo undur varlega, *8 vaxla beyrðist. Það var Lena litla, sem þrátt fyrif alt hafði Twðst t4 þees a* mit* á aig biíana í myrkrm'u pf v*r á nálnai urn þaö. að einhver kæmi •jtf óvöpum. Þe»si lík* aXbúi. ®ldíá*t mýkra hafði nokkm sinni komi? undir þak í kofanum í Ási, Qg Rinaldus liftfði hann aðeina tvisvar sinnum til kirkju, með fitökurttt gætni. En þegar 4 aumarið 1«8 fór kauu samt að falla úr hárutt og skúfarnir trosauíu áliir upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.