Morgunblaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIB = TUXHAM. — íL Semi-Diesei Mótorar. Stórkostleg uppfynding og um leií endurbót á „Tuxham“-mótorum er að koma á markaíSinn. Ekk- ert vatn notað lengur — minni olíueySsla — enn Þá gangvissari — meira afl og endingarbetri en áíur. Tuxliam mótorar, sem hingaí til hafa veriS smíi- aðir, geta meí litlum fyrirvara fengiS hessa endurbót fyrir mjög sanngjarnt verö. Sparsemi. Ljett hirðing. Gangvissa. Góí ending. Skipa og báta mótorar allar stærfrir. Rafmagnsmótorar meí eða án Dynamó. Landmótorar, allar stærðir. Varahlutar af ýmsum tegundum fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga um Tuxham hjá mjer og Þeim, sem hafa notaí hann. Bestu meðmæli úr öllum áttum til sýnis. Tuxham mótorar eru í gangi dag og nótt í Þús- undatali um víSa veröld. Tuxham heimsfrægu Smurningsolíur, Cylinderolía Tuxham C. 1. Lagerolía A. O. og margar fleiri tegund- ir bæíi fyrir mótora og gufuvjelar. Koppafeiti, Bílaolíur, Fægiefni o. fl. o. fl. VerksmiSjan selur m. a. SameinaSa gufuskipaf jelaginu í Kaupmannahöfn gufuvjelaolí- ur handa skipum sínum. Hefi fyrirliggjandi Cylinder og Lagerolíu fyrir motorbáta og Bílaolíur. , n *;•: .u uuj' Spyrjið um verð. Gæðin eru alhekt. r y ix, J -2‘níi£t»; Aðalumboð ffyrir Island: HARALDUR BOÐVARSSON, Reykjavík. Sími 59. — Box 373. Símnefni: „EXPORT« Stjörnmálavikan Inngangur. Bjarni Jónsson frá Vogl flytur erindi um stjórnmál og stefnurj »Timann« o. fl. í Nýja Bió kl. 2‘/a e h. á annan i jólum. Aðgangur I kr. Selt þar á staðnum við innganginn. 2 skrifstofuherbergi nálægt höfninni, óskast til leigu nú þegar eða frá nýári H.f. Hrogn & Sj öYátFyggingarfj elag Islands h.f. Eimskipafjelagshrtsinu. Reykjavík. Sfmar: 542 (skrifstofan), B09 (framkv.stjóri). Sfmnefni: „Insurance". Allskonar sjó- og striðsvátryggingar. -- Alislenskt sjóvátryggingarfjelag, ■ fiuergi bEtri □g^árEiðanlegrí uiðskifti. Uigfús Buðbrand5san klsQskeri. Sími 470. Símn.: Uigfús. RBalstr. 8. Fjölbreytt fatacfni. — \. fl. saumastofa. Landsins mesta og besta úrval af klukkum og úr- um. Silfur-, plett- og gull-vörur nýkomnar. Sigurþór Jómson úr- smiður, Aðalstræti 9. Sími 341. Konfekt skrautöskjur í heild- og smásölu, fyltar og ófyltar, selur ódýrast Björnsbakarí. tinalEum, Einnig látúnsskinnur á stiga □g Eldhúsbora hjá matthiasi í fiolti. ; Skólavörðuatíg 22. Utboð. Þeir, er vilja taka að sjer sprengingu á húsgrunni, á Lauga- veg 16, ásamt tilheyrandi frárensli; afhendj skrifleg tilboð fyrir 30. þessa mánaðar. Nánari upplýsingar fást hjá i Thorarenseny lyfsala. Litið í gluggana þegai* þið gangið fram hjá Andersen & Lauth Austurstrœtl 6. ;<5^/ Mustads önglar líka langbest allra öngla. — Fengsælastir, best gerðir, brotna ekki, bogna ekki. Sendið pantanir til aðalumboðsmanna okkar fyrir fsland: Ó. JOHNSON & KÁABER, Reykjavík- 0. Mustad & Sfin, cimé. ísafoldarprentsmiðja h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.