Alþýðublaðið - 22.05.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg. Fimmtudagur 22. maí 1958 113. tbl. ■ r ■ ■ 12 miliii Iis! Bretar hata á prjónunum ráðstafanir til að bæta samgöngur í í Snður-Rhodesíu, og er þessi e’mreið smíðuð í Bretlandi fyr- ir járnbrautir þar. hamoun Líbanonforcefi sakar Arabíska {ambansfsifðvoldíð um freklega fhlutun um innaniandsmál Líbanonsríkis. Ástandið í landintx hefur stórbatnað s. 1. sólarhring, Talið, að Solh, forsætisráðherra, sé fús að fara frá. Beirut, miðvikudag'. Á BLAÐAMAN’NAFUNDI i dág sakaði Camille Chamoun, forscti Líbanons, sameinaða ar- abalýðveldið um að hafa gerzt sekt um ailvarlega íhlutun um innanlandsmál Líbanons. Jafn- framt skýrir AFP svo frá, að Líbanon hafi í da-g sent móí- mælaorðsendingu til stjórn- málanefndar þíngsins í dag, aö Líbanonsstjárn hefði enn til at- hugunar að skjóta þessu máli til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Á blaðamannafundinuni sagði Chamoun, að Sameinaða Arabalýðveklið hefði gerzt sekt um alvarleiga íhlutun um innan- ríkismál Líbanons í þeim til- gangi að fá fram algjöra stefnu breytingu í L-íbanon. „Það ei' i ekki stjórnin ein, sem er í hættu og heldur ekki einstakl- íngar eða sérstök embætti. — Það er sj'álf tilvera Líbanons sem sjálfstæðs. ríkis í Austur- SnjékegM á hverjnm tfegi Fregn til Afþýðublaðsins. Raufarhöfn í gær. MiKLIR KUl.DAR hafa ver. ið hér um langt skeið og vorar ærið illa. Fannir eru enn, þótt komið sé fram í síðari hluta maímánaðar, og enginn gróður kominn, enda allt fé á gjöf. Snjó 'hraglandi á hverjum degi, en þó festir ekki meira en svo, að upp tskur að fullu á daginn. —G.Á. agreiningi | en deilf um fram Sijórnarfundur í gærkvöldi og árdegis í gær, en alger óvissa ríkjandi um framfíð stjórnarinnar ALVARLEGUR ÁGREININGUR kom upp milíi stjórnarflokkamia I igær uin meðferð Iandhelgismálsins. Leiddi þessi ágreiningur til þess, að forsætisráðherra lýsti yfir á stjórnarfimdi síðdegis í gær, að hann mundi biðjast iausnar fyrir stjórnina, ef sjávarútvegsmálaráðherra gæfi út reglugerð um útfærslu fiskveiði landhelginnar án algers samltomulags í ríkisstjórninni. í gærkvöldi var aftur haldinn fundur í stjóminni og rætt um málið, og stjórnin kemur eim saman klukkan 10 árdegis í dag. Er talin ríkja alger óvissa um framtíð stjórnarsamstarfs- ins. löndum nær, sem er í veði. Ég hef nú aðstöðu til að fullvissa vður um, að Líbanion mun standast allar þvinganir og halda áfram að vera sjálfstætt land'1, sagði forsetinn, Opinberir aðilar í Was'hing- ton skýra frá því, að skriðdrek. ar úr birgðum Bandaríkja- manna í Vestur-Þýzkalandi, verðj sendir tii Líbanons í næstu viku .16. maí s. 1. gaf ámeríska utanríkisráðuneytið ! út yfirlýsingu um, að Líbanons- stjórn hefði fyrir mörgum mán- uðurn beðið um skriðdi'eka. j Yfirmaður upplýsingaráðu-1 neytis Arabíska sambandslýð- veldisins, Saad Afra, sakaði í Kairo í dag Bandaríkin um að vera í samsæri með Líbanon- stjórn um að' skapa ástand í Libanon, er miði að því að skapa sKkt ástand í Líbanon, að Bandaríkjamenn geti skor- izt í leikinn samkvæmt Eisen- hower-kenningiunni. Ástandið í Libanon hefur annars stcrbatnað á s. 1. sólar- hring. AÍlt er með kyrrum kjör um í helztu óeirða’bælunum á Tripo'is-svæðinu og í miðhluta landsins, segir í tilkynningu líbanska utanríkisráðuneytis- ins í dag. Góöar heimildir í Beirud talja, að Sami Sohl, for. sætisráðherra, sé fús ti] að draga sig til baka með stjórn sína ,ef hann fá; tryggingu fyr- ir því, að farið verði eftir hvatn ingu eftirmanns hans um tafár lausa stöðvun allra óairða og „mótmælaíunda. Gert er ráð fyr ir, að Chamoun forseti m.uni biðja yfirmann líbanska hers- ins, Fuad Chehab, um að mynda stjórn, ef Sohl fer frá. Efnahagsleg áætlun fyrir frjálsar þjóðir New York, miðvikudag. (NTB-AFP). VARA-verzlunarmálaráð- herra Bandaríkjanna, Douglas C. Dillon, lagði í dag fram áæti un, er gera á hinum frjálsu þjóðum kleift að mæta hinni efnahagslegu hólmgönguóskor- un Sovétríkjanna. í ræðu í utan ríkismálafélagi New York sagði Dillon, að Bandaríkjamenn yrðu að auka hina árlegu að- stoð sína við útlönd um 400 milljónir dollara og ennfremur yrði að reyna að fá hin iðnvædd ari lönd til að auka aðstoð sína við vanyrktu löndin. Ennfrem- ur kvað hann mikilvægt, að haldið væri efnahagsöryggí inn anlands. Hann kvað sveiflur vei'a mjög slæmar fyrir van- yrktu löndin. Hann hélt því ennfremur fram, að síjórnin yrði að vinna að því að auka fjlárfestingu ' bandarískra ein- staklinga erlendis. ÍStjórmnálaflokkari'iir hafa j verið algerlega sanimála um, að íslending'um beri að færa út fiskveiðilandhelgi sína í 12 mílur og láta reglugærð um það atriði taka gildi 1. sept- ember næstkomandi. Ágrein- ingurinn hefur verið um það, hvort gefa eigi út reglugerð- ina þegar í stað eða verja nokkrum tínia til að gcra til- raunir til að draga úr heim á- greiningi við aðrar þjóðir, sem útfærslan sennilega veldur, — úr því reglugerðin á ekki að taka gildi fyrr en í haust. Alþýðuflokkurinn telur það mjög mikilsvert, að íslending ar reynj til hins ýtrasta að af- stýra alvarh-gujj) ágreiningi við aðrar þjóðir um þetta mál, ef það er hægt án þess að hvika frá stefnu þjóðarinnar. Þá hefur ekki náðst sam- komulag um það, hvort íslenzk ir togarar skuli veiða innasi hinnar nýju landhelgi, en Al- þýðuflokkurinn telur það reiðarslag fyrir togaraflotann, ef svo verður ekki í einhverri mynd. Loks er ekkj um það Dag eftir dag snjokoma I fjöPom aSSt- af annað siagið hragiandi í byggð Fregn t*1 Alþýðublaðs'ins ESKIFIRBI - gær. TÍÐARFARIÐ er hév á Austuvlandí rirs og um há”-tiir væri. Snjókoma er daglega til fjalla og hraglandi í byggðum. Er Oddsskarð orðið ófært aftur. j Það er rpiög ó-Igengt, að Oddsskarð verði ófært. eftir að það einu sinni er orðið fært i að vorinu. Nú hefur hlaðið nið j ur snjó í fjöllum, og í gær urðu smœrri bifreiðir að snúa aft- ur úr skarðinu. Var þó brotizt yfir það á vöruibifreið með tank. í dag er það talið ófært. MIKIL HH- QG FÓÐUR- BÆTISGJQF. Tíðarfarið er cve’njulega ó- hagstætt. Allt sauðfé er enn hýst op gefin full gicf og þar að auki rnikið af fóðurbæti. Sauðburður stendur nú sem hæst og eru þrengsli mikil í penir.gshúsum, svo að til mik- illa vandræða horfir. A. J. endanlegt samkomulag, hvort breytingar verði gerðar á grunnlínium þeim, sem land- helgin er við miðuð. Um tvö síðastnefnd atriðj er þó talið, að samkomulag gæti náðst, cu verri horfur á einingu um úí- gáfudag reglugerðarinnar og viðhorfinu til Iiugsanlegs á- greinings við önnur ríki. S s s s s s s Hrumvarpim frá! ; í S > EINAR OLGEIRSSON -gaf \ ^ í gær út á aíþingi jiefndar- S ^álit sitt um frumvarp ríkis S ' stjóvnarinnar nm eínahags- S mál, en Einar er . ^ minnihluti uefndarinnar í ^ ^ málinu. Er álitið lar.gt ogmik^ • ið, og efnislega svipað og ^ : hin mikla ræða, sem hann ^ ^ flutti um málið við fyrstu ý v, umræðu þess. í lok greinar- ý ( gerðar sinnar leggur Einar s S fram tillögu til rökstuddrai "V S dagskrár, sem hljóðar svo: S S „í trausti þess, að ríkis- S S stjórnin leggi hið bróðasta S fyrir þingið frv. til laga um| b heiidarstjóm á þjóðarhú- ■ ^ skapnum ,er tryggi efiingu ai • ^ vinnulífsins samkvæmt fyr- ^ ; irfram gerðum óætlunum, — ^ ^ og leggi fram tekjuöfíunartil s ( lögur, er geri ráð fyrir að s S halda verðstöðvunarstefn- ^ S uji'ii, eítir því sem uiinf er,s S cg valdi sem minnstri al-s S mennrj verðhækkun, tekui'S S íLi'din fyrir næsta mál áS ^ dagskrá.“ $ b I fyrsta minni'hluta fjár- S ^ hagsnefndar í þessu máli^ ^ eru Emil Jónsson og Skúlií ^ Guðmundsson, sem vilja sara • S þykkja frumvarpið, en í öðr- ^ ( um minnihluta tveir Sjálf- ^ S stæðismenn, sem eru því and s S vígir. S s v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.