Alþýðublaðið - 22.05.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.05.1958, Blaðsíða 12
VEÐR.IÐ: Norðaustan kaldi, léttskýjað; frostlaust. Alþýimblaúiíl Fimmtud.agur 22. maí 1958 imlin lýsir yfir yfirma u trausti á Salan IX. Norræna skóg- ræklarþirsgið. sins ie ör herfðringjans er hernaðarlegs en ekk eðlis. segja menn IX. NO’R'RÆNA Skógræfctar hing't> vérður haklið í Sváþjóð dagana 25.—30. ógúst í sumar. IBúizt or yið 1000 bátttakend- mn, bar af 500 frá Danniörku, (Finnlandi og Noregj. Hins veg >.r hefur íslendingum ekki ver 0 boðin þátttaka í þingimu, að Jbví er Hákon Rjarnason skóg- yasktai'stjóri tjáði blaðinu í gær. í fréttatilkynningu frá sendi ráði íslands í Stokkhólmi seg- xr,. að ráðstefna þessi verði á '13 stöðum í landinu, aúk þess sem 7 ferðir um landið séu, á- kveðnar. Skógræktarjþingið verður á ýmsum stöðum allt frá Skáni til Norrbotten. Gustaf Adolf, konungur Svíþjóðar. verður verndari fþingsins og heiðursgestur við setningu þess. Talið, að herinn yilji komast að sam- kömoiagi við frönsku stjórnina. PARÍS og ALGEIRSBORG, m/ðvikudag. Hinn nýi 'yfir- maðnr franska berráðsins, Lorillot hcr.shöfðingi, mun senni- lega fara á næstunni til Algier til að skoða hernaðaraðstöðuna þar á staðnum, sögðii góðar heimildir í París í kvöld. Verkefni hans verður algjörlega hernaðarlegs en ekki stjórnmálalegs eðiis. Pierre Pflimlm, forsætisráðherra, sagði í dag d öldunga , deild þingsins, a® stjórnin bæri fyllsta traust til Salans, hers 1 höfðingja, yí'imi.anns hersins í Algier. „Hann hefur aldrei kom ið fram .af hollustuleysi gagnvart Iýðveldinu“, sagði ráðherr- ann við umræður um framlengingu hinna sérstö.ku valda stjórnarinnar. Vörubifreið fór út ?f Hafnarfjarðaveg'num í Fossvogi í gær- morgun. Sést á myndinni, hvar hann hefur runnið niður í skurðlnn. Timbur var á palli hennar og rákust plankar fram I gegnuni afturglugga stýr ihussins og alla leið fram úr frana- gluggnnum. Var bifreiðaistjórinn heppinn, að verða ekki fyr« ir plönkununi. — Ljósm.: Sveinn Eiðsson. Fulltrúadeildin samþykkti á þriðjudag með miklum meiri- hluta atkvæða að framlengja þessi völd, sem stjómin mun, eins og fyrri stjórnir, fá í hend. ur Salan, hershöfðingja. Öld- ungadeildin framlengdi völdin í dag með 233 atkvæðum gegn Fimm togarar hafa landað um 1600 tonnum á þrem döpm Yeiði giæðist á GrænlaodsinLðym, 62. Deildin samþykkti einróma að láta í ljós viðurkenningu sína á störfum hersins, einkum í Algier. Forsætisráðherrann sagði ennfremur ,að hin bætta sam- búð, sem komið hefðj í ljós upp á sííðkastið milli franskra manna og múhammeðstrúar- manna x Algier gæfi nýja mögu leika. í kvöld samþykkti alls- herjar ,,Öryggisnefndin“ í Algi- ” leiMlokkiir Irá Foikeiealrel í Hötn sýn- ir hér sjónleik í Þjóðleikhúsinu Er að endurgjalda heimsókn héðan í fyrra Á SÍÐASTLIÐNU vori hélt Folketeatret í Kaupmannahöfn hátíðlegt 100 ára afniælj sitt og í því tilefni bauð það öll- um Þjóðleikhúsum Norðurland- anna að senda leikflokka il að sýna leikrit á sviðj í Folketea- tret í Kaupmannahöfn. Héðan REYKJAVIKURTOGAR- ARNIR hafa fiskað ágætlega áð lundanföx-nu. Þaá setn af er þessari viku hafa fimm togar- ar lagt upp afla sinn !xjá Tog- araafgreiðslunni, sanxtals mn IiGííO toimum. Aflinn er nxest- megnis þorskur og fer Ibæði til t rystihúsa og í herzlu, Ibiskup ler 1 Englands í jání LONDON. miðvikudag, Mak arios erikibiskup, leiðtogi iENOSIS-hreyfingarinnar á Eýpur, sem heimtar samein- ingú við Grikkland, kemur í Iieimsókn til London 27. júni n. ‘k. í sambandi við ráðstefnu iiiskupa og erkibiskupa brezku rúkiskirkjunnar, segja góðar 'heknildir í L-ondon í dag. Makarios er boðinn til Bret- lands af dr. Fisher, erkibiskupi „f Kantaraboi-g. Hann mun eiga viðræður við fúlltrúa brezku stiórnarinnar á meðan í heimsókninni stendur. Togararnir, sem voru á heima miðum út af Vestfjörðum, eru þessir og afli þeirra sem hér segir: Jón forseti landaði á mánudaginn 334 tonnum, Hall- veig Fróðadóttir landaði í fyrra dag 351 tonni, Geir landaði í gær 311 tonnum og Jón Þor- iáksson 310 tonnurn. Þá var ver ið að íanda úr Neptúnusi í gær ca. 300 tonnum. — Næst er Úr- anus væntanlegur með fisk á morgun, Á GRÆNLANDSMIÐUM. Nokkrir togarar frá Bæjarút- gerð Reykjavíkur og fleiri eru á veiðum við Grænland. Faman af var afii þeirra lélegur en er nú að glæðast. Þorkell máni, sem var á þessum slóðum, varð að haida beint til Reykjavíkur vegna vél'bilunar. Kom hann til hafnar í fyrrakvöld. er samhljóða að mæla með al- fóx-u þá leikarar Þjéðleikhúss- gjöru jafnréttj Frakka og jns og sýndu „Gullna Miðið“ eft múhammeðstrúarmanna í Algi- ir Davíö stefánsson. Til að end eL ' urgjalda þessar heimsóknir Á meðan á þessu hefur gengið leggur nú forstjórhm, Thorvald hefur landvarnamaðherrann, Lársen, upp í leikför um Noi'ð- Pierre de Chevigne, átt sam- u,-jöndiu. Verður haldið af stað Framhald á 4. síðu, I frá Kaupmannahöfn föstudag- jargar Þykir hafa sýnt frábært hogrekki og soarræði við það. A ÞRIÐJUDAGSMORGUN kom upp eldui’ í húsinu Gil á Fáskrúðsfirði. Þegar eldurinn kom upp, var enginn heima. hún hljóp þegar inn í brennandi húsið og tókst að bjarga börn- umim. Hiúsið Gil er timburhús óg nema þrjú börn í annarri íbúð bjuggú þar tvær fjölskyldur. —• liússins. Móðir barnanna kom Kom eldurinn upp í kjallara í að húsinu í þann rnund er eldur | eldhúsj annarrar ibúðarinnar. inn gaus út uni glixgga á efri Hus'bondinn, Stefán Fiisksson hæð, þar sem börnin voru jnni. Skiptj það engum t-ogum, að Reykjavíkurmótið: Walur-Víkingur eika í kvöld NIUNDI og næstsíðasti Jeik- mr Reykja víkurmótsins fer i'i'am á MelaveHinum í kvöid kl. 20.30. Þá leika Valur og Vík- íngsui'. Dómari verður Halldór Sigurðsson, en lín-uverðir Har- i ldur Gíslason og Hörðnr Ósk- c í’sson. ruít nýlega aí vegum heim aÖ bæjum í FSjðíum í Skagafirði Þar eru en mikíi fanoaiög á iágiendi - Alft fé á húsi og hey bænda að þrjóta Fregn (ii Alþýðublaðsins SAUÐÁRKRÓKI í gær. VANDRÆÐAÁSTAND ®r að lákapast í Fljótum g Skaga- firði vegna hatðinda. Mikil fannalög eru þar enn frá vetrin- um og nýlega var ve’rið að ryðja snjó af vegunt, svo að ak- fært yrði heim á bæi. Má það k.allast ærið seint. Bændur.í Fljótum er'u orðn- ir tæpir með hey, og hefur jafn- vel borizt þaðan beiðni um að- stoð. og kon-a hans færeysk, Lena Berg, voru ekki heima, en börn in þrjú á efri hæðinni. Eins og fyrr segir, kom móðir þeirra að, er eldurinn gaus út um glu-gga. Hljóp hún inn í kjaliarann og komst upp stiga á hæðina, Þar fann hún börn sín og tóks: að J tiken“ og sagði meðal annars: koma þeirn út um glugga. Hús- j „30 árs henstand" er bezta ið stendur í brekku og var því j leikrit sem S'oya hefur skrifaði l'ágt til jarðar. Hvorki hana né börnin sakaði svo að neinu næmi. Börnin eru sjö, fimm og eins árs. Ebbe Rode inn 23. m-aí og fyrsta sýnin* verður annan hvítasunnudag * Ile^singfors og önnur sýniixg þriðjudaginn 27. maí. í Stokk- hólrni sýnir flokkurinn miðviku dag og fimmtudag 28. og 29, maí, -á Dramaten, í Oslo sýnís þau 30. og 31. maí á National- teatret og svo hér í Þjóðleikhús inu mánudaginn og þriðjudag- inn 2. og 3. júní n. k. og halda því næst heim til Kaupmanna- hafnar. Leikritið sem leikflokkur- inn sýnir hér er „30 árs hen- stand“, eftir danska leikrita- höfundinri Soya Fyusta sýning þessa íeikrits var á Folketeat- ret í marz 1944 og hlaut þá þeg- ar ágæta dóma. Hinn kunnl leikdcmari Frederik Schyberg^ skrifaði þá um leikritið j .,Po'li« míkiii snjór í fjöllum, og uppi á heiðum . er eins og yfir jöku] að líta. Þegar farið er yfir Vatns skarð, til dæmis að taka, er Fjúk er hér í Skagafirði í dag j sem horft sé yfir jökul, þegar og tíðin sífellt mjög köid og j litið er suður eftir fjallgarðin- óhagstæð. Autt er orðið í sveit- i um. — KCM, STÖRSKEMMDIR. Eftir að slökbviliðið kom á vettvang réð það fljótl.ega nið- Urlögum eldsins. íbúðin, sem eldurinn kom upp í, er talin nær ónýt, en hin varð fyrir miklum um hér inni.'í Skagafirði en skemmdum af reyk og vatni.— Innibú voru mjög lágt tryggð. — Konan þykir hafa sýnt írá- bært hugrekki og'snarræð; viö björgun barna sinna og ef ti; vill hefðu þau öli farizt, ef hún hefði ekki brugðið jafn skjótt við. þá | hingað til Svend Broberg sagði „Berlinske Tidende“: „ . . . dramatísk bygging !eik- ritsins er með öllu gallalaus.“ Harald Engberg skrifað;: „30 árs henstand“ er mjög dramatískt og eitt djarfasta leib rit sem skrifað hefur verið á, danska tungu. Eins ogi fyrri leik rit hans, er það samsett af fleirs: leikriium, þ. e. a. s. hver þátt- ur' fyrir sig er ein dramatísk hcild. Og það sem er enn snjalli ara er það, að söguþráðurinnt spinnst aftur á bak gegnuni þessi fjösur atriði'. . .“ Leikhússtjórinn, Thorvaldl FramhaJd á 4. sífiu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.